Morgunblaðið - 07.09.1969, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 07.09.1969, Blaðsíða 17
MOBGUNBLAÐIÐ, SUNN'UDAGUR 7. SEPTEMBER 1069 17 Eyþór Gunnars- son látinn Enginn veit sína ævina fyrr em öll er. Eyþór Gunnarsson lælknir lézt nú fyrir notókrum döguim, á sextugasta og öðru aldursári. Eyþór haifði átt við milkla vanheilsu að búa árum saiman. I>að hlýtuir að vera hart fyrir milkilhæfan mann, að vera hrifinn úr starfi einmitt á þeim árum, þegar reynslia, þelklking og or'ka njóta sín yfiirleitt bezt. Eyþór var af höfðingslfóllki kom- inn í báðar ættir og naut öín vel á rneðan (kraftar han® entust. Hann var milkills metinn læiknir í sinini sérgrein og vel þolkikaður af öllum þeim, er hann þelklktu. Að upplagi var hann óvenju dráttthagur maður og minnast æslkufélagar hanis margra frá- bærra sikopteikninga hans frá þeim árum. Honuim var úr föð- urkyni meðfædd nolkkur kald- hæðni, sem þótti einikenna suma hinna nafnlkunnu ættmanna hans frá Sumartiðabæ, en af þeim voru þelklktastir Gunnar lí Vestmannaeyjum, tfaðir Ey- þórs, og þeir Jón slkipstjóri, og síðar bankastjóri, og Bogi yflr- kennari Ólafssynir. Glettni Ey- þórs var þó ætíð í hóf stillt, hvort heldur í teilkningum eða töluðu máli. Jafnaldrar hans, þeir, er þekktu hann bezt, munu ætíð minnast hans sem eins síns ágætasta félaga. Cóðirgestir frá Luxemburg í fyrri viku komu hingað í opinbera heimtsólkn forsætisráð- herra Luxemborgar og frú hans ásamt fylgdarliði, þar á meðal utanríkisráðherrahjónium lands síns. Allt bauð þetta fóllk af sér góðan þolklka og lét vel yfir för sinni, þrátt fyrir harla óhagstætt veður. íslendingax og Luxem- burgarmenn voru löngum fá- mennastir þeirra þjóða, seim áttu fulltrúa á alþjóðaráðstefnum, þó að nú miuni enn mannfærri iönd vera orðin félagar Sameinuðu þjóðanna. Þ-egar af þessum sök- um og vegna svipaðra skoðana á alþjóðamálum hafa fulltrúar beggja, íslands og Luxemburgar, löngum haldið kunningsdkap sín á milli. Hin síðari ár hafa tengls- in mjög styrkzt vegna þeirrar fótfestu, siem Loftleiðir hafa öðlazt í Luxemburg. Segja má, að lendingarréttur Loftleiða þar sé forisenda fyrir hintuim ánægju- lega framgangi féiagsins svo að ötulleiki og áræðni forystu- manna þeas hafa fengið að njóta siín. Heimhoð Luxemhurgar- manna hingað var þess vegna mjög veil til fundið. Mönnum varð þá og ljóst, að þjóðirmar tvær áttu ýmislegt fieira sam- eiginlegt en flestir höfðu gert sér grein fyrir. Saga beggja og sjálístæðisviðleitni er að ýmsu leyti mjög svipuð, þó að ólíiku sé um sumt saman að jaifna. „Verðum við sjálfir“ Luxemburanmenn hafa fllest- um frernur haft náið eamband við aðrar þjóðir,, bæði yjð sína næstu nágranna og nú á siðustu áratugum við enn fleiri á al- þjóðlegum vettvangi. Eins og hinn slkörulegi forisætisráðherra, Pierre Werner sagði, þá er Lux- emburg á miörikum rómamslkrar og genmanslkrar menningar og þar eru töliuð flleiri en eitt tungu mál. Þrátt fyrir þetta hefur Luxem'burgarmönnuim tekizt að I Reykjavikurhöfn. (Ljósim. MbtL: Sv. Þorm.) halda sérik'ymu/m sínum oig end- unheimta sjálfstæði sitt. Um þetta komst Werner svo að orði: „Bnda þótt við leggjum milkla áherzlu á alþjóðlega samvinnu og samstöðu, verjum við með festu og eimurð þjóðareinlkenni okkar og sjálfstæði. Við tökum þátt í breytingum heimsins, en við verðum æviniega við sjálfir, eða eins og segir í einu af þjóð- ráðum oklkar í Luxemburg: „Við viljum vera átfram, það sem við erum.““ Þegar menn hugleiða þá ertf- iðleika, sem Luxemburgarmenn suður í miðri Evrópu hafa þurft að yfirvinnia í þessum efnum, þá bljóta menn að undrast van- trúa sumra íslendinga á eigin þjóðerni, þegar þeir fyllast — eða þykjast fyllast — örvænt- ingu um framtíð íslenzlku þjóð- arinnar vegna þess að lokið er í eitt síkipti fyrir öll einangrun- inni, seim nærri hafði riðið okk- ur að fullu. Norðurlandaráð- her rar a fundi Breytingin lýsir sér m.a. í því, að í þessari viku skuli hafa ver- ið haldnir tvennir fundir ráð- herra frá öllum Norðurtöndum hér í Reykjavík. Fyrri fundurinn var haiustlfundur utanrlkisráð- herra Norðurlandaríkjanna firnim. Tíðkanlegt er, að siíkir fundir séu haldnir ár hvert, áð- ur en þing Sameinuðu þjóðanna hefst. f orði kveðnu fagna allir því, að slíkt samráð sé haft, enda stkapast með því mun meiri lí'kur til að Norðurtöndin geti haft einhver áhrif, en ef þau ana áfram, hvert í sínu lagi. Vegna umræðna sem hér urðu í sumar um hugsanlega viður- kennimgu á Bíafria, er sérstak- lega athyglisvert að heyra þá dkoðun utanrikisráðherranna, að viðurkenning á Báafra mundi Skúli fógeti forðum, svo sem Grímur Thomisen Ikvað: Fjórtánda sinni frægan bar festar um hafið svamur. Nú er þessi leið fljótfamari en hún var á Skúla döguim. Óhætt mun að segja, að fáir meirihátt- ar erlendir valdaimenn hatfi hing- að ciftar komið en Hertmain Kling. Mikill barnadkapur væri að ætla, að allir útlendingar, sem hinigað koma, gerist þar fyrir sérstakir vinir íslands. Að sjálf- sögðu gezt öðnum mönnum mis- jafnlega að ísllandi, einis og okk' ur að þeirra löndum. En áhrifa- milkill maður í utanríkisráðu- neyti eins himna Norðurland- anna, sagði, er hann hafði ferð- azt einn dag um landið, eftir ut anrikisráðherratfundinn, að nú slkildi hanin mun betur en áður, hvílilkt þre'kvirlki fslendingar leystu, með því að balda hér upp þjóðfélagi á borð við það, sem REYKJAVÍKURBRÉF 50 ára flug Þegsa dagana er þess einmitt minnzt, að nú eru liðin rétt 50 ár frá því að flugvél hóf sig fyrst á loft hérlendis. Framsýn- ir menn beittu sér fyrir þeirri tilraun. Hún bar raunar ekki þegar í stað tilætlaðan árang- ur, tfrekar en aft vill verða í upphafi. Síðar var tilraunin end- urnýjuð af öðrum ötulum bjart- sýnisimönnum og fór enm á ný út um þúfur. En stuttu síðar komu til mokíkrir umgir áhuga- menn, sem enn eru okfcar á með- al. Þeim tókist hkjótt að koma á reglubundnum flugferðum inn- anlamds og síðar varanllegu milli- lamdaflugi. Það er sízt til að draga úr dugnaði og verðieik- um þessarra manna, þótt sagt sé, að þeim heppnaðist það, er áður hafði mistðkizt, af því að aðstæður voru orðnar mjög breyttar frá því sem fyrr hafði verið. Þar um réði að sjálfsögðu mestu sú gerbreyting, sem varð í síðari heimsstyrjöldinni. Auk- in flugtækni og hinir miklu flug vellir, sem vesturveldin byggðu hér á strlíðsárunuim gerðu mögu- lega þá öru framþróun, sem síð- an hefur orðið. Framþróun, sem elk/ki einungis lýsir sér i sjáltfum hinum stöðugu flugferðuim, held ur og í því að með þeiim var einangrun landsins rofin fyrir fullt og allt. Þeir, sem elkki gera sér grein fyrir endalclkum ein- angrunarinnar og öllum alfleið- inguim þeirra, eru sUkir alftur- halduimenn að þeim er eikki við bjargandi. Laugardagur 6. sept. á þessu stigi sízt löguð til þess að draga úr viðsjám suður þar. Hitt skiptir miklu meira máli, og yrði öllum aðilum gagnsam- legra, ef hjálparistartfisemi yrði komið í viðunandi horf, jafn- framt því sem með öllum tiltæk- um ráðum væri unnið að friS- samlegum samningum. Óttast er að viðurfcenning einstakra Evr- ópuríkja á Bíafra mundi hafa mjög ill áhrif á Afrífcurikiin og þess vegna beinlínis spilla fyrir. Karjalainen og Lyng útskýrðu báðir þessi viðhorf. Skoðun Lyngs er sénstáklega athyglis- verð aif því að áður hefur komið fram, að hann er Bíaframönnum mjög velviljaður og héldu ýms- ir, að hann mundi beita sér tfyrir viðurkenningu á riki þeirra. Dóimsimálaráðherrafundirnir fjalla einkum um samvinnu Norðurlanda í löggjafarmálum. Þvílík löggjaifansamvinna er mun eldri en ráðherrafundir í núverandi mynd. Sú samviinna hefur reynzt upþhatf margrar nytsamlegrar löggjatfar á Norð- urlönduim, er sett hefur verið nú um h.u.b. aldarskeið. Fjórtánda sinni Meðal dómsmálaráðherranna hafur Svíinn Herman Kling lengzt gegnt embætti, verið ráð herra allt frá 1957 og dómismála- ráðherra frá 1959. Að þessu sinni ikom hann i sjöunda skipti hing- að til lands. Hann hefur því farið nú, eins oft, þótt með öðr- um hætti sé, yfir íslandsála og gert er. Uim Herman Kling er það svo, að hann leggur íslandi lið, hvar og hvenær sem hann má, og vist miega menn vita, að efciki er ónýtt að eiga slíkan hauk í horni. Norræiin iðnþróunarsjóður Sagt hefur verið tfrá þvi, að ráðgert sé að koma upp norr- ænurn iðnþróunarsjóði, jafnvel allt að 1300 milljónum króna ís- lenzkium, til að greiða fyrir að- ild felands að EFTA. Slíkir sam- eiginlegir sjóðir til styrktar atvinnulífi eiga að verða burðar ásar í nánari efnahagssamvinnú Norðurlandanna fjögurra, Nor- delk, ef úr verður. Þass vegna var eðlilegt, að á íslandi vaknaði sú hugmynd, að hliðstæðum sjóði yrði komið upp íslandi til hags, til að jafina metin við hin Norðurlöndin, ef úr aðild ís- lands að EFTA getur orðið. En slík aðild er forsenda þesis, að síðar tjái að hugsa um aðild að Nordelk. Slkilningur á sanngirni einhvers tframlags annarra samn ingsaðila til að létta inngöngu íslands í EFTA, var frá upp- hafi fyrir hendi hjá sumum samn ingsaðilum íslands. Sjáltf hetfur hugmyndin svo þróazt í marg- háttuðum viðræðum, setm átt hafa sér stað siðustu misserin. Þar hafa margir lagt góð orð til, en auðvitað ná þvílíkar hug- myndir éklki fram að ganga fyr- irhafnarlaust. Fulltrúar Islands, bæði á meðal stjórnmálamanna og embætiismanna, hafa þess vegna átt um þessi efni mörg viðtöl við ýmsa áhritfaimienn. Þarf ekki getum að því að leiða, að þá hefur það orðið að ámetan legu gagni, að eiga góða að, er lagt hafa málinu lið. Menn þurfa og að gera sér þess grein, að sumar ferðir, sam farnar eru út fyrir landssteinana, og allir sjá ekki þegar í stað nauðsyn á, eru einmitt gerðar til þesis að hrinda áleiðis málum, er kretfjast mik- ils undirbúnings og ökíki tjáir að hatfa hátt um fyrr en vel eru á veg komin. Vel ráðið Nú á föstudaginn var í banfca- ráði Landsbankans, ákveðið að ráða tvo nýja bankastjóra. Urðu þeir Jónas Haralz og Björgvin Vilmundarson fyrir valinu. Eklkert launungarmál er, að sam kvæmt saimlkomulagi flolkfca á milli er Björgvin Vilmundarson valinn eftix tilnefningu Alþýðu- flolklksinls, en Jónas Haralz Sjáltfstæðisfloklksins. Björgvin Vilmundarson hefur lengi starf- að í Landsbankanum og getið sér þar gott orð. Jónaz Haralz hefur lengzt aif, frá 1957 stanfað sem efnahagsráðunaiutur rikis- stjómar íslands. Áður hafði hann um 7 ára bil startfað hjá Alþjóðabaníkanum í Washington, og var siíðar um sinn á ný feng- inn í þjóiirustu bankans til að vinna að sérstaklega vandasöm- um verfcefnum. Óhætt er að segja, að engnn íslendingur hetf ur í þassum efnum getið sér betra orð erlendis, en Jónas Har alz. Enginn hetfur öðllazt meiri ýfirsýn um efnahag íslenzku þjóðarinnar og vandamál ein- stakra atvinnugreina hennar en hann. Jónas kom hingað sem efnahagsráðunautur ríkisstjórn- arinnar á dögum vinstri stjórnar innar. En skoðanir hans brutu mjög í bága við hatftastetfnu og miúsarholusjónaTiMið Fraimsókn- ar og kommúnista. Þess vegna hafa þessir kumpánar báðir fáa svívirt meira en Jónas. Segir það sína sögu. Út af fyrir sig ber enginn brigður á afburða hætfi- leika Jónasar Haralz. Að hinu er fremiur fundið aif sumunn, að með vali hans afeali Sjálfetæðismenn sér sérstöikum fulltrúa í ba/nfca- stjóm Landsbankans. Enginn þarf þó að kvíða því, að val Jón- asar verði til þess, að á Sjálf- stæðismenn verði hallað í þess- um þýðingarmesta viðskipta- banka þjóðarinnar. Aðalatriðið er, að hann er ótvírætt þeim vanda vaxinn að stýra þessari stofnun svo, að til heilla horfi. Raunin mun og verða -sú, að við val hans mun vegur Sjálfistæðis flökkisins fremur vaxa eo minnka. 30 ár í þessari viku vom liðin 30 ár frá því, að síðari heimsstyrj- öldin brauzt út. Á þessu tíima- bili heifur margt farið vérr en sfcyldi. Eitt hefur þó tekizt: Það, að koma í veg fyrir nýja hei/ms- styrjöld. Seinni heimsstyrjöldin brauzt hins vegar út einungis 25 árum eftir upþhaf hinnar fyrri. Á síðara árabilinu hefur oft litið mun ófriðl'egar út en lengst af gerði frá haustinu 1918 til hausts 1939. Því fer fjarri, að enn hafi tekizt að koma á fullkomnum friði, hvað þá að tryggja fram- búðartfriðarhortfur. Að ekfci hetf- ur þó tekizt verr en raun ber vitni, er ekfci sízt að þakka stotfn un og startfi Atlantshatfsbanda- lagsins. Verndin, er það veitir aðildaniikjum sínum, verður einlkar Ijós, ef höfð eru í huga örlög Téktkóslóvalkíu, er nú á stöðugt við vaxandi frelsissvipt- Framhald á bls. 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.