Morgunblaðið - 09.09.1969, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.09.1969, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPT. 1>96S Yfirlýsing Karls Guðjónssonar alþingismanns: BÝÐ MIG EKKIFRAM AFTUR UNDIR MERKJUM ÞJÚÐVILJAKLlKUNNAR — Afstaðan til þingflokks kommúnista óákveðin KARL Guðjónsson, einn af alþingismönnum kommún- istaflokksins, lýsti því yfir á fundi í kjördæmisráði flokks- ins á Suðurlandi fyrir skömmu, að hann mundi ekki verða aftur í framboði á veg- um flokksins. Gaf hann m.a. þær skýringar á þessari ákvörðun sinni, að völdin í flokknum væru hjá Iítilli ÁRSÞING Landssambands ís- lenzkra verzlunarmanna var haldið á Akureyrj dagana 4. til 6. september og sóttu þingið milli 50 og 60 fulltrúar hvaðan- æva að af Iandinu. Sverrir Her- mannsson var endurkjörinn for- maður sambandsins. Þinigii® aifgreididli fjölda miála. M. a. var saimiþyklkit <aið stiafinia samieiigiiinlegan oirliofislhieiimiilasjóð Verzlluiniairfó'Ifes og gierðar voaru álytetainiir uim la'feyrissjóðs- og kjiaramál. Á iaiuigard«g, síðasita íundar- dag þimigsinis, baiuð bæjarsitjóm Akiuireyrar og verkialýðsifélögin fyrir norðiain þingfuill trúium að skoða orlofgheimilasrvæði venka- iýðsfélaigamina á Norðurlainidi, að IHluígiaisitöðium í Fnjósikaidial. Skoð u(ðu fiuilitrúamiir sivaeðiið umdir leíðsögn Bjönns Jónssomiair, for- memrns Eindnigair á Akiureyri, em þar hiaifa niú þegtar verið reist og tekin í notkiuin. 15 orlofsAneimili og verið er að reisa 3 til við- ibótæur. Hefiuir VR fetst ksaiuip á tveáimuir þeirra. í firaimkivæmd asitj ó rn Lamds- sambands ístenzkra verzkmiar- manna voru kjömir til naesitiu tveggja áira Svérrir Henmamins- soo, fiormaður, Bjöm Þódhalls- son, Hammes Þ. Sjgurðsson, Ragnar Gnjðmfumdsson og Bald- ur Óskarsaom. Til vama vonu Norðurlondskjör- dæmi vestrn AÐALFUNDUR Kjördæmis- ráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra verður haldinn á Blönduósi sunnudaginn 14. sept. — Nán ar auglýst síðar. Tekinn í lnndkelgi ÁRVAKUR tók á summudag Vom ina KE 2 að raeinitum ólögleg- um veiðum um 2% sjómílu inm am fiskveiðitakmarkaninia umdain Jökli. Mál gkipstjóramis vair tek- ið fyrir í sakadómi Keílaivíkur í fyrradag og í gær var það emm- þá í rammisókn að sögn fulllrúa bæjarfógeta. Blaö allra landsmanna klíku kringum Þjóðviljann, og að hann hyggðist ekki bjóða sig fram aftur undir merkjum þeirrar klíku. Blaðið „Nýtt lamd — Frjáls þjóð‘ skýrÍT frá þessu í síðasta töloiiblaðii sirnu. Margumtolaðið smeri sór í gærkvöldi til Karls Guðjóraggarkar og leiteði ataðtfest inigia-r á þessari frétt. Kaif Guð- jónsoon kvaðlst ekki m/umdu gera afihugia-geimd við hamia. Þá var Kar-1 Guðjónisson iimtur eftir því kjönnir Böðvar Péfeurssioin, Ör- lygtuir Geirsson, Bjöngú'Hfiur Sig- uirðssom og Kriatján Guðttaiugs- som. Sverrir Hermannsson MORGUNBLAÐINU barat í glær eftirfaraodi frá mieninitaimiália- ráðiuineyfciiniu: „í tidieifini atf því, að fjórnr tnál- fraeðilkieniniarar við ibeiiimispeiki deild Háskólams hafa bimt opfcn- bera yfifriýsimigu vairðaindli ör- nefma&tofu Þjóðimánjasafns ís- lamds, ósfear menmifcaimiáliairáðu- neytið að takia þetfea íraim: 1) Kenmiamamniir teljia „óeðli- legt, að etkki skiufli hialfia verið baift sammáð við 'hekruspeikideild Háskóla íslamds uim sibofinium deildar þeirrar { ömefniafraeðium, sero komiið befiur verið á fióf við Þj óðmiiinijiasafn. ‘ ‘ í þesgu siamlbainidi er rétt að tafeia fram, að fjónmienmainigaimir tala eklki í niaifirui heimsipeki - deildar. Tiflílögiu, sem var samia efnás og yfirlýsing þeirra, var á fiuindi heknispekideildar 5. þ. m. vísað firá mieð sjö atkiyiæðium gegm þremiur. Heimisipekideil'd eru málefrri Þjóðminjasiaifns jafnó«viðkamiaindi og Þjóðminijasaifind málefni beim- spekLdeildar. Er ráðumeytimu ekki kumimulgt um, að áðiur hafi ærtllast feifl arfskipita hieimspeiki- dieildar af málefniuim Þjóðmrim(ja- saifms. 2) í yfiriýsimgu Ifeaininairaininia segk, að þedm sé efeki buininuigt tran, að við uinidiribúiniing þessa miáls bafi verið leitað ráða mokkurs sérfiræðimgfc í örmefinia- fræðnjim. í þessu samfoaimd; váflfl ráðu- neyfeið taflca fram, að örmefna- atofniuimimni var komið á fót bvort búæt maetti við breytingu á aiflstöðu hamis til Þingflókks A1 þýðubandalagsdns, þegar þing kemiur samam í haiust og svamaði hamn á þá leið, að ekfeert væri ákveðið um það máL í frébt fymefinds vikiuibliaðis er h-aft efltir Karli Guðjómasymi ,,að þeir, sem Téðu algeriiega fierð- imni immain AB, væri lítil kílíka krin'gum Þjóðviljanm, sú hin sama og staðið hefði fyrir ktofm- imgi Alþýðuibamdalagsáims fyrir kosmingiaimar 1067. Þessi kMka heifði í emgu breytt vimmuibirögð- um sinium. Hún haigaði öliLum rnákim gersamlega að eigi'n geð- þóttia og hifcaði ekki við að þver brjóta lög fLökksiims og álykitam- ir, ef henmi byði sivo við að hor£a.“ Karl Guðjórusson sagði síðam að „það hefði komið berííeiga í ljÓ3 að lýðræðislega kjörnar stofnarriT AB vaeru ekki til amm- airs en að sýnaist. Á þeám væri efekert maife tekið. Völdin vaaru ainimains staðatr — hjá Þjóð'vilja- klákuinmi. Laufe hainm ræðu sinmi imeð ofangreindri yfiriýsingu um að hainin hyggðist ekfld bjóða siig fram afifiur umidir meiilkjum þeÍTr ar klíku.‘ Sjdlívirk símstöð á Hólmnvík í DAG 'kfl. 16.30 (þriðjudag) verð ut opnuð sjálfvirk símistöð á Hókruavík og hefur húm svæðás- oúmierið 95. Sttöðin er gerð fyrir 100 númer og eru motendainúm- erin 3100 — 3199. Stirax verða bengdir 42 notenda símar við stöðinia en fjöldi sveifeaisímia er sar.mtovæmit tiMögu þjóðimáinja- vairðar í bréfi diagsetfeu 14. oflöt. 1968, samflovæimit beimáíid í þjóð- miirujia/lögum nr. 52/1960. JaÆnframit gerði þjóðmiiinjia- vörðuir til'lögu um, að prófieissoir Þórhiaflluir Vifamindiarsom yrði skiiipaðÚT farstöðutmiaðuir, og sam- þytoktj réðumeytið þá ttHögu. 3) Kenmaramir telja sérstaik- iega ámiælisviert, að „fiorsfeöðu- iruammiasfeairfi við ömefiniad'eild þassa skuli baifa verið ráðsbaifað, ár. þess að það væri auglýst lamst fcid umsókniar og án þesg að miat faeri fram á fræðisbörifum umsætojenida urn hæfini þeima í þessari gmeim. Gikiir einiu, þótt glíkt 9é eigi lögriky]jt.“ Kentniararnir vi'ðuitoenmia, að eigi haifi verið Skylt að augllýsa aiuikasitiarf það, sem hér eir 'um að ræða, en feelj'a saimlt, að það hefði átít að gera. Ráðuioeytið vill því táka firam, að það tíðk- ast alfls ekki að aiuiglýsa hliðstæð anflkasibörf, og má í því samibanidi t. d. oefna flomsböðumaniniasstörf í ranmisókniarstoifiumv Raumivís- indiagtofinumar Háekólans og Reikmigtlafinuin Hárírólams. Heiflur Hásfcólinm aldrei geirt tiflflögu uim, að siiífe störf væru aMglýsit. Ráðuneytinu þyfeir tmiður, að það sfeufli hafa herut fjóna fcemin- ara hieiimispeikideiMar að blamdia ráðumieytiruu á apiniberum vett- vamigi irm í d'eiiluimáfl, sem er auðsjáamlega pergómulegLS eðflás, en ráðumeytinu rrueð öHni óvið- komiandi. Menmitamólaráðumeytið, 8. sepbemiber 1969. MAGNÚS JÓNSSON, fjótnmáflJa- táðiherna, varð fimmituigur síðást- liðinn sunnudag. Hann er fædd- ur afð Torfiamýri í BlönduíMíð í Skiagiafiið'i 7. sept. 1919. Foreidr- ar hanis eru Jóm Eyiþór Jómias- som, bómdi á Mel í Skagafirði ag koma hainis Inigibjang Magmiús- dóttir. Hanm iauik stúdemtspriófi frá Meinmitastoólliainum á Akoreyri 1940 og lögtfiræðiipiróifi frá Há- skólia íslands 1946. Hamm var rit- stjóri fcÚiemdÍTUgis á Akumeyri 1946—1948, en síðám fiuilJÍbrúi í fjármiálairáðuinieytiniu tifl 1953, er hamm gerðiist firamikvæindastjóri SjáÍfistæðisifiakksdmB, Því starfi gagmdi hiarm till 1060, em 1961 varð hamm bamflcastjóri Búruaðar- bamtoa ísiandis. 8. maí 1966 var Máigniús JónsBom svo sflápaður fjármáilanáðhonria og hefiur verið það síðam. Magnús var kosinn á þinig 1951, fyrst sem þintgmiaiður Ey- firðÍTiigia, en sáðam NorðuinlaindK - kjördæimis eystna og hefur átt þar sæti síðam. Hamm hieifiur gagmrt fjölimöngum brúmaðairstörf- um. m.a. verið fommiaður Sam- bamds umgra SjáJifistæðLsmamma og á sæti í miðsrtjórm Sjóilfctæð- kafillakksims. Bindimdismóil befiur Morgunblaðiniu hefur borizt eftirfarandi frá Ssenska sendi- ráðinu í Reykjavík. Til ritstjórnar Morgunblaðs- ins Reykjavík. Vegna blaðaviðtals við utan- ríkisráðherra Svíþjóðar og at- hugasemdar í forusbugrein Morg urublaðsins 4.9. 1969. Sendiráðið leyfir sér hér með að senda yður skeyti, frá sæmska utanríkisráðuneytirvu, sem ný- lega hefur borizt: „Frásögn Morgunblaðsámis og atíhuigasemdir hafa verið birtar hér af fréttastofu UPI. Upplýs- ingadeildin mótmælir algerlega því sem þar kemvur fram með svo felldum orðum: — Það er alrangt, að utanrík- isráðherramn hafi látið siík orð falla við íslemzka blaðið. Afstaða sæmsku ríkistjórnarinnar til á- standsins í Tékkóslóvakíu hefur lengi verið vel bunm vegna margra opinberra yfirlýsinga. Dagimn sem Varsjárlöndin réð- ust inm í Tékfeóslóvakíu 21.8. 1969, gaf sænska ríkistjórnim t.d. út svohljóðandi yfirlýsingu: „Ininrásin srtríðir gegm öllum tryggimguim um að hlurtast ekki til uim innanrífeismál annarra landa.“ — Ofanrituðu sé komið á fram- færi við Morguniblaðið og aðra.“ í firamhaldi af þessu teiur Morgunblaðið rétt að endur- pren-ta hér hkxta úr samtali blaðsims við utanrikisráðherra Svía, Torsten Nilsson, en þar segir: „ — Hefur sænska rfkisstjórn- im breytt viðhorfium sínium til ut anríkismála með hliðsjóm af því sem gerzt hefur á síðusbu mánuð uim, að dregið hefur úr átökum í Víetnam, en harðstjórn verið aukin í Austur-Evrópu, t.d. í Tékkóslóvakíu? — Nei ,þar hefiur engin breyt- inig á orðið. Mér virðist margt benda til þess, að sambúð ríkja Austur- og Vestur-Evrópu fari batnandi. — En hafa atíburðirnir í Tékkóslóvakíu, síðasta ár og nú síðusfeu vikiur, engin áhrif haft til breytinga? — Nei, það sem gerzt hefur í Magnús Jónsson bamm látið mjög till sín takia, var m.a. uim tíma fionmiaður Lanidis- sambamdsims gegn áifiemigisböðliiniu. Þá áfeti hiamin ssetbi í stjórm Lamg- holtssafirnaðar og var þair saifinað- anfiuiiltrúi í naktour ár. Komia Magmiúsiar er Irugibjörg Magmúsdóttir. Momgunibliaiðið ám ar hoiruum og fjölskyldu hiams allra heilllia á þeesuim tímamót- um og þaktoar homum samvinn- umia á uindamtfömium árum. Tékkóalóvakíu eru Lnnamríkis- mál.“ Eims og fram kerruur hér, er síð asta spumingin tvíræð, en í svari síryu gerir utanríkisráð- herrann ekki nákvæma greirn fyr ir því, hvort hann er að svara því, sem gerðist í fyrra, er inm- rásin var gerð, eða hvort svar hans nær aðeins til atburðanma síðustu vikur. Var þeirri spurn- inigu varpað fram í forusfeugrein blaðsins, og nú hefiur svar bor- iat frá utanríkisráðuneytimiu sænska, sem bendir til, að það séu aðeins atburðir síðusfeu vikna, sem u'tanríkisráðherrann telur innanríkismál Tékkósló- vakíu. Er það út af fyrir sig athyglisverð yfirlýsing, því að al kunna er, að það sem fram fer í Tékfeóslóvakíu er ekki að vilja þjóðarinnar, heldur þröngvað að hemni af hlýðisömnjm leppum, sem starfa í skjóli herafla er- lends stórveldis. Hafi særnski utanríikisráðherr- anm átt við eittíhvað armað í svari sínu, en hér hefur verið til getið, getur Morgunblaðið ekki upplýst málið nánar, því að orð féllu í viðtalinu eins og að fram- an greinir. Fyrirlestur um markoðsmól og löggjöf PRÓFESSOR Torkiei Opsúhl firá Osló flyfcuir fyrirleisbuir á vegum lagadeildair og Oraitors félaigs lagia nema í fyrstu ken'ruslusbofiu Hlá- sfeol'ans í fevölid, þriðjudagimm 9. sept. feL 20.30. Fýriirlestrtirinin mielfiníisit „Mlarifeedlsordminigem og lovgivninigen í Notxiem‘. Torioel Opsdahl, sem er faedd uir áirið 1931, hefur verið pmó- feasor í atjórnskipumBinréfeti og þjóðairéttli við hágkólamm í Oúló síðam 1965. Öl'lum er hieimiflll aðgarugur að fyrirleigtirinium. Sverrir Hermannsson endurkjörinn form. LÍV 52 og verða þeir að bíða líniu lagnániga. Athugusemd menntamálurdðu- neytisins am örnefnastofnun Magnús Jénsson fjármáloráðherra fimmtugnr Athugasemd utanríkis ráðuneytis Svíþjóöar — vegna ummœla Morgunblaðsins k

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.