Morgunblaðið - 09.09.1969, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.09.1969, Blaðsíða 15
MORiG-UN'B'LAÐIÐ, ÞRIÐJUDAG-UR 9, SEPT. 15 SÍMANÚMER á skrifstofu okkar breytist, er nú: 2 6 2 0 0 Einar B, Guðmundsson, Guðlaugur Þorláksson, Guðmundur Pétursson og Axel Einarsson, málflutningsskrifstofa, Aðalstræti 6. Nýja símanúmerið okkar er HANSA* Grettisgötu 16—18. Grétar Unnsteinsson skólastjóri flytur ræSu. Á veggnum er málverk af föður hans, Unnsteini Ólafssyni, fyrrverandi skólastjóra, sem nemendur Garðyrkjuskólans gáfu honum. Oarðyrkjuskólinn aö Reykjum í Olfusi 30 ára var ákólan/uim til sóma og styrk- ir böndiin milli skólans og garð- yrkjum.anma. — Georg. GARÐYRKJUSKÓLINN að Reykjom í Ölfusi er 30 ára. Af því tilefni var haldið iremenda- mót í himum nýja og glæsilega skóla, sem er verið að byggja. Urn 150 manns voru saiman kornn ir. bæði gestir og nemendur. f ræðu, sem skólastjóri, Grét- air U niniste i rasson, hélt reifaði hianm sögu skólanis allt frá því Jónas Jónasson frá H.riflu keypti Reykjartorfuma og fram á þenin- ain dag. LandbúniaðarráiSherra Inigólfur Jónsson mirnnftist einkum á kynná sin af Unmsteinii Ólafssyni, en haran hafði verið skólaetjóri frá upphafi og þar til hanm lézt fyr- ir 3 árum. Rórnaði ráðherna Unm steiin heitinin fyrir duigniað og eljn, sem að hefði þurft til að vera skólasf jóiri, kenraari og fjár aifLamað)u.r, Margar ræðwr voru haldraar og gjiafir bármspt skólanium frá raem eradum og samtökiuim, sem terugd eru garðyrikjuskól anum. Má þar nefraa bæ-ku.r, skuggamyradavél, klukkiu og loks gáfu gamlir raem endrar málverk af Uran®teini heitiraum Ólaifssyina, sem Örliguir Sigurðsson listmálari hefur gert. Bax öllum saman um snálldtar handbragð á listaverkirau. í>á bauð skólaistjóri til kaffidrykkju. Fór nemeradamótið vel fram og Viðskiptafrœðingar Stórt opinbert fyrirtæki óskar eftir að ráða viðskiptafræðing sem fyrst. Umsóknir sendist blaðinu merktar: „Viðskipti — 185". MÁLASKÓU Sími 2—69—08 DANSKA - ENSKA - FRANSKA - ÞÝZKA - SPÆNSKA - ÍTALSKA - ÍSLENZKA HALLDÓRS Sími 2—69—08. Hef opnnð lækningastofu í Domus Medica, Egilsgötu 3. Sérfræðiviðtöl alla daga nema þriðjudaga kl. 10—12 og eftir nánara samkomulagi. Viðtaistími sjúkrasamlagssjúklinga þriðjud — föstud. kl. 14— 1,4,30, mánud. og laugard. kl. 9—9.30. Símaviðtalstími í stofusima kl. 13.30—14, mánud. og laugard. kl. 9.30—10. Vitjanabeiðnir í stofosíma kl. 9—13 laugard. kl. 9—11. EINAR LÖVDAHL, læknir. Sérgrein: Barnasjúkdómar. Stofusími: 17474. Heimasími 42642. Upplýsingar og tímapantanir í stofusíma kl. 9—18. Stærsta og útbreiddasta dagblaðið Bezta auglýsingablaðið 2 61 20 Höfum bætt við okkur nýju símanúmeri, þannig að simar okkar verði framvegis: 15 8 12 26 1 20 Hringið og notfærið yður símaþjónustu vora. BILAKAUP Skúlagötu 55 við Rauðará. BLÆVATN Gerir hvítt hvítara. Bleikir gulnaðan þvott og nylon. Skírir ektn liti. Sótthreinsnr. Eyðir blettum í buðkerum og saiernisskólum. HF HREINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.