Morgunblaðið - 10.09.1969, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 10.09.1969, Blaðsíða 14
14 MORGUN’BLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. SEPT. li%® ■Oitglefan-di H.f. Árvákut', Eeykjavik. FramJtv.æm.cLastj óri Hiaraldur Sveinsaon. •Ritstjórai* Siguróur Bjamason. frá Yigur. Matthfas Jdhanness'en. Eyjólfur Konráð Jónsson. Bitstjómarfulltrúi Þor'bjöm Guðmnndsson. FréttaEtjóri Bjiöm Jólhannsson. Auglýsingiastjörj Árni Garðar Kristinsaoin. Eitstjórn. og afgreiðsla Aðalstræti <J. Sími 10-100. Auglýsingar Aðálstræti 6. Sími 22-4-80. ÁsJcriftárgj'aM kr. TSiO.'CO á naánuði innanlands. í lausasiöiu kr. 10.00 eintakið. YFIRL ÝSING KARLS GUÐJÓNSSONAR VTfirlýsing Karls Guðjóns- sonar, alþingismanns, þess efnis, að hann muni ekki gefa kost á sér til framboðs á ný fyrir kommúnista, hefur að vonum vakið verðskuldaða athygli. Þessi yfirlýsing er enn eitt merki um þá algjöru upplausn, sem ríkir innan Kommúnistaflokksins og er bersýnilegt, að engin breyting hefur orðið þar á. í ræðu, sem Karl Guðjóns- son flutti á fundi Kjördæmis- ráðs kommúnista í Suður- landskjördæmi, réðst hann harkalega að forustu Komm- únistaflokksins. Þingmaður- inn sagði í fyrsta lagi, að flokkurinn væri margklafinn og lítt starfhæfur. I öðru lagi lýsti hann yfir því, að lítil klíka kringum Þjóðviljann réði algerlega ferðinni innan Kommúnistaflokksins og hefði sú klíka staðið fyrir klofningi Alþýðubandalagsins 1967. Sagði þingmaðurinn, að þessi klíka hefði ekkert breytt vinnubrögðum sínum, hagaði öllum málum að eig- in geðþó'tta og þverbryti lög flokksins og ályktanir, ef henni sýndist svo. Sem dæmi um þetta sagði Karl Guð- jónsson, að ýmsir helztu odd- vitar kommúnista hefðu þver brotið þá samþykkt fram- kvæmdanefndar flokksins að slíta bæri öllum samskiptum við ríkin fimm, sem gerðu innrásina í Tékkóslóvakíu. Þá sagði Karl Guðjónsson, að samþykktir um útgáfu eigin málgagns hefðu verið að litlu hafðar vegna andstöðu Þjóð- viljablíkunnar. í þriðja lagi lýsti þingmaðurinn yfir því, að lýðræðislega kjörnar stofn anir flokksins væru ekkí til annars en sýnast og að á þeim væri ekkert mark tekið. Völd- in væru hjá Þjóðviljaklík- unni. Tveir af helztu forustu- mönnum kommúnista í Suð- urlandskjördæmi, þeir Björg- vin Sa'lómonsson, sem skipaði 2. sæti á framboðslista þeirra, og Garðar Sigurðsson bæjar- fulltrúi í Vestmannaeyjum, tóku undir þessi ummæli þingmannsins og er það vís- bending um algjöran klofning í röðum kommúnista í þessu kjördæmi. Yfirlýsing Karls Guðjónssonar er harðvítug- asta árás, sem um langa hríð hefur verið gerð á forustu Kommúnistaflokksins og er sérlega eftirtektarverð vegna þess, að um langt árabil var Karl Guðjónsson einn af áhrifamestu forustumönnum kommúnista. TARJEI VESAAS ¥Tm þessar mundir er vænt- ^ anlegur hingað til lands norski rithöfundurinn Tarjei Vesaas, sem talinn er einn fremsti rithöfundur Norð- manina nú. Tarjei Vesaas er hinn fyrsti af fjórum öndveg- ishöfundum Norðurlanda, sem koma hingað til lands næstu rnánuði í boði Norræna hússins. Það er Islendingum mikil ánægja að bjóða velkominn hingað til lands merkan full- trúa norskra bókmennta, en Norðmenn hafa um aldir ver- ið mikil bókmenntaþjóð og átt á að skipa nokkrum fremstu rithöfundum verald- ar. Eitt af verkum Tarjei Vesaas, Klakahöllin, hefur verið gefin út í íslenzkri þýð- ingu eins ágætasta skálds okkar af yngri kynslóðinni, Hannesar Péturssonar. Auk Tarjei Vesaas munu koma hingað landi hans, Johan Borgen, Svíinn Per Olaf Sundmann og William Heinesen frá Fær- eyjum, en allir hafa þessir rithöfundar hlotið bókmennta verðlaun Norðurlandaráðs. Norræna húsið í Reykjavík er nú óðum að verða miðdep- ill hvers kyns menningar- starfs hér á landi og hefur á stuttum starfsferli orðið ótrú- lega mikið ágengt við að beina norrænum menningar- straumum til íslands. Hefur starfsemi Norræna hússins orðið blómlegri og fjölbreytt- ari en nokkurn óraði fyrir í upphafi. Það er mikll fengur að komu hinna norrænu rit- höfunda til íslands og ætti það jafnframt að ýta undir heimsóknir íslenzkra rithöf- unda til hinna Norðurland- anna. IÐNKYNNING í FÆREYJUM í næstunni munu allmörg ísl. iðnfyrirtæki efna til sýningar á framleiðsluvörum sínum í Færeyjum og ræða við aðila í Færeyjum um auk in viðskipti milli landanna. Iðnsýningin í Færeyjum er liður í kynningarstarfi á ís- lenzkum iðnaðarvörum, sem hefur aukizt mikið eftir geng isbreytinguna á sl. ári Ýmiss konar viðskipti milli íslands og Færeyja hafa aukizt veru- lega á undanförnum árum og einstök iðnfyrirtæki hér hafa þegar unnið umtalsverða markaði fyrir framleiðsluvör- Hér á myndinni eru 13 af þeim 15 pólitísku föngum, sem Brasilíustjórn lét lausa í skiptum fyrir bandaríska sendiherrann Elbrick. Myndin er tekin á flugvellinum í Rio skömmu áður en fangamir stigu upp í fiugvél, sem flutti þá til Mexico. EL-AL FLUGFÉLAG ÍSRAELSMANNA Vaxandi gengi þrátt fyrir hœttur og örðugleika ÍSRAELSKA fluiglféiliaigið EI Al, eitt af óvenj'uiliaguisitu ag umdeildiuistu flluigfélöigium hieknis, heilidiur á þessiu éri upp á 20 árta lafimæili sitt mieð miet hiaigmiaða. En það heMuir enmiþiá áfriam að fljúiga unidiir éiriáisiarhótuin- um airabísikina hermidiarveirka- mainoa og þrjáir siMkiair ánásir hafa veirið igerðair síðam í júlí í fynna. Fyirir sfcöomimu til- kymmti félagið, að hagmiaðiur á fjáirhagsiárimiu 1968/19i@9 hefði niumið 3 mdHj. bamdarískra diollaria og veiitia þeos veríð 63 millij. dio'ilarar. Fliuigfélaigið á sjiáffifit 9 ný- tízkiu Bíaeimig-fiairþegialþO'tiuir, befur eimia að staðattldiri á leiiglu og að minmista kiosti þrjú leigufluig á diaig á ferðaimanmia- thniabil'iniu. Það er þammáig eitt af stærsitu fiugiféJlögum beiirws í hluittfailli við stæirð liamidisimis, þar sem eigemid'ur þess eru. E1 A1 ráðgeirir að flytja 400.900 fairiþega á þeasu ári og áriið 1971 veirðiuir það í hópi fynstu fluigtfiólaga til þesis að talka í niotkum Boeiinig 747 risa- þofcumia, sem fllufct geifcur mær 500 fairþega. Fiuigfólatgið befur um 300 stanfsimemm í þjómiusifcu simmá oig hieÆur skirófisifcoifiur í fjóruim heimsáltflum. Það er það fyriirtæfci, seim aifilar ríki Gýðimga flestra dioMiama. E1 A1 er naer aligjiörlega í eigu íBnaelska ríkisimls, sem á 97% bilutabrétfla þesis. Aflgamig- urinin er í eiigiu Hilstatrufcs, verikiallýðBsamibamids ísmaels og Alþjóðasiamitakia Gyðimiga. En Eíl A1 beifur áitt við dieil- ur ininian iamds að stríðia síð- ustiu tvo áratuigi. Það seetiir stöðugri gagnrýmii frá tnúuðiu fóllki, sem sákar flluigféiagið um að láta véiar síoar fljúga á ,,Sa.bbath“ Gyðinga, þ.e. frá sólairl/aig'i á fösitiudögum tdl sól- airllags á laugardöguim. Af háilfu flugfélagsimis er því 'hinis vegar haldið fraim, atð það miisisi atf 60 flugdögum á ári með því að flljúga ekiki á „Sabbath". Þar sem það er í eigu ríkis- inis, verðlur flugtfélagið að friarn reiða einiumigiis sérstakia fæðu og varðiur að haildia sér striainig- laga við regliur Gyðiimiga um miataræði. Veriktföl'l tælkmiimainmia og flugmanmia hafa stundium bumiditð allan flliugifiata E1 A1 við j'örðu. „HÆRRA" En þrátt fyrir óitiryggt ásfcamid fyrir botnii Miðjarðiar- hafls oig óviissu í fjánmálium í ísraiel, befiuir E1 A1 haldið sér við niatfm sitt, siem þýðdir „Hæma“. Félaigið vair isifcofiniað 1948 og fyrsta fJiugvél þess bóf sig til loifits áirii síðar — DC 4 Skymasrtieir, eir íflaiuig till París- air. Fiugmieinin félagsinis voiru að mestu leyti úfclemidimigair, sem höfðiu rétt loikið við áð aðsfcoða ísraeil í fyrisrtiu styrjöld þess gegn Airöbum. Á fyrsrtu árum síðaisrta ára- tuigis lædiduisit úrieltair flluigívél- ar E1 A1 umdir tfölskiu fiaiggi „Neair East Airilimias11 iinm í írafc og Jemem og veittu að- stoð sínia við að flytja 140.006 Gyðintga til ísiraels. Árið 1055 viairð fliugféllagið tfyiriir fynsrta og eimia mieiirilbárttar áifaffiBi síniu. E1 A1 Gomisrtellliatiiom-V'él fór atf briaut siinmii imm í húilg- anstoa lotfthelgi o»g var sfaatin nifðrtir. 68 maninis biðu bamia. Síðan þá hefur en/gin vél frá E1 Aíl brapað með þeám atf- ieiðinigum, að bainiasilys hafi oerðið. Árið 1957 státaði B1 A1 sér atf iþví að vera fymsita fluigtféiag ið till ’þesis að nota skrúfluiþot- uir á flugiieið yfir Atliainitisihafið og um tírna var E1 A1 þa'ð flugfólaig beims, siem hólt uppi lenigstu fluiglleiðiinmi ám við- kiornu — 5700 miíliniafleið frá New York til Tel Aváv. B1 A1 héffit eimmiig um stoeið uppi torótoótfcustu flugffieið heims. Vélar þesis, sem flluigu til Joihaminieisarbongiar í Suður- Afnítou, máttu ektoi flljúga yf- ir Anabalainid og urðu iþví að fljúga fyrist morðuir till Tyrk- iainidls, suður tiil Tehemainis og lokis í suðvesrturátt til Jó- haniniesiarboingar, stramigit fiug, sem tiófc 15 tíma. Sex daiga stríðið 1967 varð til þess áð stytta þassia flluiglleið um heilrn- inig, því að efltiir iþað giáifcu fllug- vólar E1 A1 ílogið yfir Sinai- eyðimörfciinia, eir ísmaefflsmiemm hötfðu bertekið. En styirjöidim tfyrir hortmi Miðjar'ðarhatfsiinis varð lífca tiil þeisis að sikapa B1 Aíl nýjam vanidia. Hjeinmdiainviertoaisveitir Araba sökuðu flliulgféiaigið um að fllytja ihenlið og vopn oig því væmu véiar þess löglleig sfaot- mörto fyrir árásiir hermdiar- vertoa-ivieiitaininia. Stoiemmda- verlkamem/niiirm'ir gátu ektoii ráð ist á fiugvélar B1 A1 inmiain ísmaells, svo að Iþeir Ikiuisu sér Mutilausa fllugvelli sem vertt- vanig. Himin 23. júlí 1968 rætnidu mieinin úr sveifcuim Frieilisiislhneyf- inigar Paíiesrtíniu (PFLP) FramhaUl á bls. 13 ur sínar í Færeyjum. Er fyllsta ástæða til fyrir okk- ur ísilendinga, að leggja nokkra áherzlu á Færeyja- markaðinn. Hann er að vísu ekki stór en á okkar mæli- kvarða getur hann skipt töilu- verðu máli. Er þesis að vænta, að sýningin í Færeyjum verði til þetss að auka enn útflutn- ing á Menzkum iðhaðarvör- um til Færeyja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.