Morgunblaðið - 20.09.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.09.1969, Blaðsíða 7
MOROUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. SEPT. 1009 7 Húsmæðrafélag Reykjavikur Bazarvinnan byrjar á mánudag. Opið hús milli 14—18 sama dag. Allar konur velkomnar. Kristniboðsfélag karla fundur verður í Betaníu, Laufás- vegi 13, mánudagskvöld 22. sept. kl 20.30. Allir karlmenn velkomnir. Heimatrúboðið almenn samkoma sunnudaginn 21. sept. kl. 20.30, að Óðinsgötu 6a. Allir velkomnir. Kvenréttindafélag fslands og stjórn Menningar- og minningar- sjóðs kvenna gengst fyrir merkja- sölu á hverju hausti til að afla sjóðnum fjár. Stofnfé sjóðsins er dánargjöf Brí etar Bjamhéðinsdóttur og tilgang- ur hans er að styrkja íslenzkar konur til náms. Árið 1946 voru fyrsta sinn veittir styrkir úr sjóðn um og síðan á hverju ári. Merkjasalan er að þessu sinni næstkomandi laugardag, og verða merkin afgreidd í öllum barnaskól um borgarinnar og á skrifstofu Kvenréttindafélags íslands að Hall veiðarstöðum frá kl. 1 e.h. á laug- ardaginn. Píanótónleikar Jónasar Ingimund- arsonar verða í Tónlistarskólanum í Reykjavík, mánudaginn 22. sept- ember, kl. 21.00. Aðgöngumiðar verða seldir í Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar. Heimsókn frá Noregi Ofursti Solhaug og frú tala á sam- komunum. Föstud. kl. 20.30 og ir fullorðna. Fimmtudagar: Laugalækur—Hrísateigur kl. 3.45— 4.45 Laugarás ki. 5 30—6 30 Dalbraut—Kleppsvegur kl. 7.15— 8.30 Föstudagar: Breiðholtskjör, BreiðUoltshverti kl. 2.00—3.30 (Börni Skildinganesbúðin, Skerjafirði kl. 4.30—5.15 Hjarðarhagi 47 kl. 5.30—7 00 fslenzka dýrasafnið f gamla Iðnskólanum við Tjörn- ina opið frá ki. 10—22 daglega til 20. september. Orðsending frá Nemendasambandi Húsmæðraskólans að Löngumýri í tilefni 25 ára afmælis skólans er fyrirhuguð ferð norður að skóla setningu 1. okt. Þeir nem., sem haug og frú. Allir velkomnir. Mánud. kl. 20.30 hermannasamkoma. Foringjar frá Akureyri og ísafirði taka þátt í samkomunum. Foringj- ar og hermenn í Reykjavik að- stoða. Deildarstjórinn Guðfinna Jó hannesdóttir stjórnar. Verið vel- komin. Elliheimilið Grund Föndursalah er byrjuð aftur i setustofunni, 3. hæð. Þar fáið þér vettlinga og hosur á börnin í skól- ann. Kvenfélag Bústaðasóknar Fótaaðgerðir byrja að nýju í safnaðarheimili Langholtssóknar á fimmtudögum klukkan 8.30-11.30. Tímapantanir í sima 32855. BÓKABÍLLINN Mánudagar: Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1.30 —2.30 (Börn). Austurver, Háaleilisbraut 68 kl. 3.00—4.00 Miðbær, Háaleitisbraut 58—60 kl. 4.45—6.15 Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi kl 7.15—9.00 Þriðjudagar: Blesugróf kl. 2.30—3.15 Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 4.15 —6.15 Selás, Árbæjarhverfi kl. 7.00—8.30 Miðvikudagar: Álftamýrarskóli kl 2.00—3.30 Verzlunin Herjólfur kl. 4.15—5.15 Kron v. Stakkahlíð ki 5.45—7.00 Breiðholtskjör Aukatími kl. 8—9, aðeins fyr- hefðu áhuga á að fára hringi I síma 41279 eða 32100 Landsbókasafn íslands, Safnhús ínu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9-19. Útlánssalur kl. 13-15. Sjódýrasafnið í Hafnarfirði Opið daglega kl. 2—7. Sundiaug Garðahrcpps við Barna skólann er opin almenningi mánudag til föstudags kl. 17.30—22. Laugar- daga kl. 17.30—19.30 og sunnudaga kl. 10—12 og 13—17. Landspttalasöfnun k\ enr.a 1969 Tekið verður á ff.óti söfnunarfé á skrifstofu Kvenfélagasambands ís 'ands að Hallveigarstcðum, Túngötu 14, kl. 15-17 alla daga nema laugar- daga. Kvenfélag Árbæjarsóknar Munið handavinnukvöld í Ár- bæjarskóla á fimmtudögum kl. 20.30. Eliiheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 10 f.h. Séra Lárus Halldórssan messar. Boðun fagnaðarerindisins Hörgshlíð 12. Samkoma sunnudags kvöld kl. 20. í dag verða gefin saman £ hjóna- band í Dómkirkjunni af séra Áre- líusi Níelssyni, ungfrú Guðrún Erla Engilbertsdóttir, tannlæknis, og Er- ling Kirkeby prentari (skrifstofu- stjóra). Heimili þeirra verður í Kaupmannahöfn, en næstu viku verða þau stödd á Háteigsvegi 16. í dag verða gefin samam í hjóna band í Hafnarfirði af séra Garðari Þorsteinssyni, ungfrú Ólöf Melberg Sigurjónsdóttir, Norðurbraut 9, Hafnarfirði og Vilhjálmur Ástráðs son, Miðtúni 36, Reykjavík. Heim- ili þeirra er að Brekkugötu 20, Hafnarfirði. í dag verða gefin saman í hjóna- band í Bægisárkirkju af séra Þór- halli Höskuldssyni, ungfrú Anna S. Sverrisdóttir, Skógum, Hörgárdal og Júlíus Kr. Valdimarsson fram- kvæmdastjóri, Heiðargerði 66, R. laugard. kl. 20,30 og æskulýðsmóti kl. 23,00. Sunnud. kl. 11.00 Helgun arsamkoma kl. 14.00 Sunnudaga- skóli, 17.00 Fjölskyldusamkoma kl. 20.30 Hjálpræðissamkoma og kveðjusamkoma fyrii ofursta Sol- Laugardaginm 5 júlí voru gef- in saman í hjónaband í Dómkirkj- unni af sr. Lárusi Halldórssyni ung frú Inga Þ. Geirlaugsdóttir og Jón D. Hróbjartsson. Heimili þeirra verður að Bræðraborgarstíg 25. R. Ljósmst. Gunnars Ingimars. Suður veri sími 34852 Þ. 31. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Fríkirkjunni í Reykja vík af séra Kristni Stefánssyni, -K ungfrú Ragnhildur Magnúsdóttir, Miðtúni 66, Reykjavík og Jóhann Steinsson, trésmiður, Hvammeyrar- braut 30, Siglufirði. Heimili þeirra er að Hverfisgötu 5, Siglufirði. í dag verða gefin saman í hjóna band í Dómkirkjunni af séra Ósk- ari J. Þorlákssyni Helga Hafsteins dóttir, Lindarbraut 2a og Alexand er Jóhannesson, Melabraut 47. Heimili þeirra verður að Sörla- skjóli 90. í dag verða gefin saman í hjóna band í Bessastaðakirkju af séra Braga Friðrikssymi, umgfrú Inga Jóna Andrésdóttir, Hrauntumgu 11, Kópavogi og Einar S. Ólafsson, rnemi, Miklubraut 20, Reykjavík. Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn að Hraumtungu 11, Kópavogi. Á morgun sunnudag verða gef- in saman í Dómkirkjumni, af séra Jóni Auðuns, ungfrú Rut Iragólfs- dóttir Hofteigi 48 og Björn Bjarna- son, stud. jur. Háuhlíð 14. Heim- ili þeirra verður Bergstaðastræti 71. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína, ungfrú Jóhanna Bragadóttir, Framnesvegi 22 og Ely D. Gavíola, U.S.A. Kaup Sala 1 Bandar. dollar 87.90 88,10 1 Ste,'lingspund 209,90 210,40 1 Kanadadolxar 81,50 81.70 100 Danskar krónur 1.168,00 1.170,68 100 Norskar kr. 1.229,80 1.232,60 100 Sænskar kr 1.700,44 1.704.30 100 Finnsk mörk 2.092,85 2.097,63 100 Franskir fr. 1 585,70 1.589.30 100 Belg. frankar 174,50 174,90 100 Svissn. frankar 2:044,44 2.049,10 100 Gyllini 2.429,85 2.435,35 100 Tékkn. krónur 1.220.70 1.223.70 100 V-Þýzk . mörk 2.213,16 2.218,20 100 Lírur 13,97 14,01 100 Austurr. sch. 339,82 340,60 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 87,90 88,10 1 Reikningspund V öruskiptalönd 210.95 211,45 N.S.U. PRIIMZ '64 TIL SÖLU Nýuppgerð vél og girkassi. Uppi í síma 33230 í dag og á mongun. CANON MYNDAVÉL TIL SÖLU 35 m.m. Caraon R 2000 mymdavél til sölu ásamt 35 og 135 m.m. Pimsum og fl. fylgi'hlutum. Uppl. i sima 33230. TIL SÖLU ER STÓR 5 HERB. 'ibúð (128 fm). Einraig kæmi tiil greiraa sikipti á mirarai íbúð 3ja—4ra henbergija. Uppl. í síma 31038 eftir kl. 18.00 raæstu daga. ATVINNA ÓSKAST Tvítug stúl'ka ós'kar eftir at- virarau bálfara dagirara við s'krifstofu- eða afgreiOslu- störf. Góð vélrituraarkuran- átta. Uppl. í síma 37221. KEFLAViK — NAGRENNI Ibúð óskast til 'ka'ups i Kefla- vík eða nágreraraii. Útborgura aflt að 350 þúsund. Tilboð seradist afgr. Mbl., merkt „101". SJALFVIRK HAGLABYSSA ca'l. 12 ós'kast til kaups. Upplýsiragar í síma 37979 á 'kvöl'd'i'n. HEIMILISHJALP Reglusöm uragil'iragisstúl'ka ós'k ast til heimilisstarfa. Upp- lýsiragar í síma 38379. WILLIS JEPPI árgierð '53 til sölu. Upplýs- ingar í síma 92-1845. BIFREIÐAVERKSTÆÐI Ósikum eftir 80—120 fm húsraæði til leigu. Símar 83593 og 42983. LiTIL iBÚÐ ós'kast til teigu fyrir eira- hteypa, reglusama eldri konu. Upplýsiragar í síma 19042. HÚSEIGENDUR Hreinsa stífluð frárerarasli, set niður brunraa, þétt'i teka- krana og saterniskassa. — N æturþjó rausta. Hreiðar, sími 25692. TIL LEIGU tvö sólrík herbergi og góður aðgaragur að eldhúsi, í Kópavogi, Vesturbæ. Leigist eiragöragu ba'rmlausu fótki. Uppl. í síma 41953. MIÐSTÖÐVARKETILL Lítið n'otaðuir 3ja>—4ra fm ketiH óskast. Uppl. í sima 40924 eftir kl. 7 á kvöldira. DÚKKUVAGNAR Tveir stórir og vel með fa*m- ir dúikkuvagnar tH sölu. Markarflöt 39. Verð 2500 kr. stykkið. Sími 42732. HREINDÝRAKJÖT Úrval'S hreiradýrakjöt, hrygg- stei'kur, lærissteikur, sérstök gæðava'ra. Reynið stykk'i í dag. Kjötmiðst. Laugalæk, s. 35020, Kjötbúðin Lauga- veg 32, sími 12222. VANTAR VINNU Ungara á'byggi'L fjölskyldum. varatar virarau. Varaur skrif- stofuv., bókh., útkeyrslu og fl. Menratun: Gagrafr.pr. úr verzlunard. og fl. Ti'lboð ti’l Mbl. f. 24/9, merkt „20 ára". LEIT Allt vort starf og allt vort líf er leit, leit að farsæld hér í jarðarreit. Farsældin er falin dýpst í oss. Friður hjartans er hið bezta hraoss. Þeranan frið æ gefur okkur Guð. Guð, sem skapar allan lífsfögnuð. Hanns sé dýrðin, hann eimn tigna ber. Hamn er sá, sem alla hluti sér. Eysteinn Eymundsson. IIINN GULLNI MEÐALVEGUR Hiran gullna meðalveginn, sem vandi er að rata. hann vildi ég helst þræða og leiða aðra með. En stígur sá er þröngur og þröng hin mjóa gata þá er gott að eiga rólegt og stillt og öruggt geð. Þeirra býður gæfan, sem þessar leiðir fara, og þrautir allar sigra, sem verða á þeirra leið. Em afl og þrek og vilja þeir ekki mega spara, em áfram þar til búið er þeirra æviskeið. Það er allur fjöldinra, sem þekkist hana ekki þessa réttu leið, og villist því af braut. Þess vegna er vonlegt að kastist oft í kekki, og komi þá upp erjur, sem valda mörgum þraut. En hver og einn sá maður, sem gengur þessa götu. hanm gengur þar sem farsæld og hamingja er mest. En hann verður að gæta að fleyi slái ei flötu, og fara ekki þar, sem öllum likar bezt. Eysteinn Eymundsson. jT _ I Odense er til leigu mjög góð 3ja herbergja íbúð (raðhús með góðri lóð). Öll þægindi eru í húsinu s. s. ísskápur, þvottavél, fjarhitun og fleira. Tilboð senriist Morgunblaðinu merkt: „132". Gólfteppi húsgögn Höfum flutt afgreiðslu okkar frá Grundar- gerði 8 og opnum í dag að Suðurlands- braut 32 (við hliðina á Ziemsen). íslenzk gólfteppi, Wilton 100% ísl. ull, br. 70—150 cm. Framl. Vefarinn h.f. Ensk gólfteppi, Wilton-Axminster, br. 70—450 cm. Framl. John Crossley & Sons Ltd. Húsgögn í miklu úrvali Framl. Húsgagnav. Kristjáns Siggeirsson h.f. Protasil Blettvari fyrir gólfteppi og húsgögn. A nti - St atic - Spr ay Eyðir rafmagni (static) i gólfteppum, húsgögn o. fl. Veitum fullkomna gólfteppaþjónustu, þekjum íbúðir, verzlanir, ganga og stiga vegg í vegg með gæða gólfteppum. Leitið tilboða. Pantið tímanlega, afgreiðsla getur tekið 1 — 4 vikur. Opið til kl. 4 í dag. Gólfteppagerðin hf. Suðurlandsbraut 32. Sími 84570.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.