Morgunblaðið - 14.10.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.10.1969, Blaðsíða 6
6 MORG-UNiBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTÓBER 1009 LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur tll leigu. Vélaleiga Símon- ar Símonarsonar, sími 33544. SlLD Við kaupum síld, stærð 4—8 í kílóið, fyrir 1 kr. hvert kífó, afgrertt í Fugtafirði. P/f. Handils & Frystivirkið SF, Fuglafjörður — F0royar, sími 125 - 126 - 44 ISUNET Vil kaupa nok'kiv ísorvet. Símar 30505 og 34349. PYLSUPOTTAR O. FL. Nýkomnir tvískiptir, tveggja hótfa stálpottar Bjóðum svo og gofupotta, súkkulaðí- ídýfara, popcoms-vélar o. fi. H. Óskarsson sf„ urrtboðs- og hefidverzkm, s. 33040 e.h. REIÐHJÓLAVIÐGERÐIR Reiðhjóla- og bamavagnavið- gerðk. — Notuð hjól t»l söiu. Kaupi gömui hjól. Viðgerðarverkstæðíð Hátúni 4a (hús verzl Nóatún). BROTAMALMUR Kaupi alian brotamálm lang- hæsta verðí, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar í hýbýli yðar, þá leitið fyrst tilboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðarvogi 42, simar 33177 og 36699. ATVINNA urngSngspitltur ósikast til mn- heimtustarfa nokikra tíma á eteg. Bifreiðastöð Steindórs. ATVINNA Tcúverðugur og greiinagóður maður ósikast td innirv'inniu í vetur, helzt vanur aJtri viinniu. Upplýstngar í síma 25891. HÚSGAGNASMIÐUR Ungur húsgagnasmiður ós'k- ar eftir vinou. Tilboð serrdist Mbi, metkt „B — 8819". FORSTOFUHERBERGI tH leigu á Grerémek — Sími 15162. FULLORÐIN KONA óskair eft'»r aitvimmu. Mamgt 'kemur til gineina, Upplýsiing- ar í sírrie 23377. MÚRARAR Öska tilboða í að múrihúða eiimbýfohús í Kópavogi nú þegair. Tiifcoð Seggiiist imm á afgr. Mbl. f. miiðvíikiudagiskv., merkt „Múnh'úðun 8820". AUKAVINNA ÓSKAST Endunskoðanidaimemii óskar eftir auikaviininu. Tilboð send- ist MM. rmenkt „Þ — 8824". KVENGULLÚR tapaði'st í Miðbæmutm síðast- Irðtnn föstudag. Fimnanidi vimsaimiSega bringii í síma 21446. Ólafur Jóhannes og tvílembingarnir hans ViS fmgum mynd þessa aðsenda um daginn, og fylgdu henni þessar ?i/iur: Og þér munuð leita min og finna mig þegar þér Ieitið min af öllu hjarta. (Jerem. 29.13). f dag er þ.-iðjud«*gur 14. október og er það 287. dagur ársins 1969. Kftir lifa 78 d: gar. Kalixtusmessa. Árdegisháflæði kl. 7.46. Athyg’.i skai vakin á því, að tilkynningar skulu berast í dagbókina ■nilli 10 og 12, daginn áður en þær eiga að birtast. Næturlæknir i Keflavik 14.10 og 15.10 Arnbjöm Ólafsson 18.10 Guðjón Klemenzson 17.10, 18.10 o<; 19.0 Kjartan Ólafsson 20.10. Arnbjöin Ó'afsson Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og íunnudaga frá kl. 1—3. Sunnudags, helgar og kvöldvarzla í lyfjabúðum vikuna 4.—10. okt, er í Laugamesapóteki og Ingólfs Apóteki. Kvöid sunnudag- og helgn:varzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna ;1.—17 oktéter er í Háaleitisapóteki og Vesturbæjarapóteki. Aukav. Borgarspitalinn i Fossvogi: Heimsóknartími kl. 15—16, 19— 19.30. Borgarspitalinn i Heilsuverndar stöðinni. Heimsóknartími kl: 14-15 og kl. 19—19.30. Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnudaga kl. 1—3. I.æknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- ,JÉg var að njálpa afa með lömbin i vor, þótt ég væri bara 6 xnánaða. Það er mikið að gera i sveitinni á vorin. Ég heiti Ólafur Jóhannes og er hér á myndinni með tvilembingunum minum." Frá Barðstrendingafélaginu Aðalfundur málfundafélagsins Barðstrendingu verður haldinn í Domus Medica, miðvikudaginn 15. okt. kl. 8.30. Mosfellshreppur Ungmennafélagið Afturelding held ur málfundanámskeið fyrir eldri sem yngri Mosfellinga og hefst það laugardaginn 18. okt. kl. 5 í Hlégarði. Kennari verður Gylfi Pálsson skólastjóri. Þátttökutilk. í súna 66152. MosfeUshreppur Aðalfundur ungmen nafélagsins Aft ureldingar verður baldinn fimmtu daginn 30. okt. kl. 8.30 í Hlégarði. Húsmæðraorlof Kópavogs Myndakvöidið verður í Félagsheim ilinu, neðri sal, mánudaginn 20. okf. kl. 8.30. Konur, sem fóru í helgarferðina 21. júní og orlofs- konur að Laugum, 10—20. ágúst, mætið allar. Orlofsnefnd. Kvenfélag Óháða safnaðarins Eftir stuttan félagsfund fimmtu- daginn 16. okt. kl. 8.30, verður fynsta kennslustund i skyndihjálp. Nina Hjartardóttir kennir. Félags- konur, takið með ykkur aðrar kon ur úr söfnuðinum. Grensásprestakall Kvöldvaka fyrir unglinga verður fimmtudagskvöldið 16. okt. kl. 8 í Safnaðarheimilinu við Miðbæ. M.a. verða sýndar myndir frá Saó Thome og Bíafraflugi. Sóknarprestur. Prentarakonur. Munið fundinn í kvöld í Félags- heimili prentara, Hverfisgötu 21. Spiluð verður félagsvist. Tónabær — Tónabær — Tónahær Félagsstarf eldri borgara. Miðviku daginn 15. okt. verður opið hús frá kl. 1.30—5.30. Þar geta gestir spilað, teflt, lesið dagblöðin, Vik- una og fleiri blöð. Einnig haldið smáfundi og saumaklúbb. Kl. 3 verða kaffiveitingar. Kl. 3—5 upplýsingar um tryggingamál. Leiðbeiningar um frímerkjasöfn- un og bókaútlán frá Borgarbóka- safninu. Menn frá lögreglunni og umferðarnefnd Reykjavíkur koma i heimsókn og ræða um umferða- öryggismál. Að lofcum verður sýnd kvikmynd frá Grænlandi. mS) K.F.U.K. — vn Munið Hlíðarkvöldvökuna í kvöld talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstímj læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18-222 Nætur- og helgidagavarzla 18-230 Geðvemdarfélag íslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjón ustan er ókeypis og öllum heimii. AA-samtökin i Reykjavík. í undir eru sem hér segir: í félagsheim- ilinu Tjarnargötu 3C á miðvikudögtun kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl. 9 e.h. á föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilinu Langholtskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. í saínaðarheimili Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnargötu 3C er opin milli 6—7 e.h. aila virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin í Vest- mannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundir fimmtudaga kl. 8.30 e.h. I húsi KFUM. Hafnarfjarðardeild AA — FUndir á föstudögum kl. 21 í Góðtemplara- húsinu uppi. n Edda 596910147 — 1 Frl. n Mímir 596910157 — 1 Atkv. I.O.O.F. Rb. 1 = 11910148 % — 9.0. I.O.O.F. 8 = 15110158% = 9. I. kl. 8.30. Allar konur velkomnar. K venfélag Bústaðasóknar, Eftirtalin númer hlutu vinning í skyndihappdrætti félagsins á Sögu s.l. sunnudag. Nr. 1461 Ferð til Kaupmanna- hafnar. Nr. 2133 öræfaferð með Guðm. Jónassyni. Nr. 2200 Ferð með Ferðafél. íslands Nr. 2310 2-miðar í Þjóðleikhúsið. Nr. 2596 Stytta. Upplýsingar gefur frú Steinunn Berndsen, sími: 34410. Kvenfélag Laugarnessóknar hefur sinn árlega basar laugar- daginn 1. nóv. í Laugiarnesskólan- um. Félagskonur, munið sauma- fundina, sem verða á fimmtudags- kvöldum fram að þeim tíma. Orlofskonur sem dvöldu að Laug um 1.—10. og 20.—30. ágúst í sum- ar. Kaffikvöld verður í Domus Med ica þriðjud. 14. okt. kl. 8 síðd. Fjöl mennið og takið með ykkur mynd- ir. Bræðrafélag Langholtssafnaðar heldur fyrsta fundinn á haust- inu n.k. þriðjudagskvöld 14.10. kl. Hér hafa orffið einhver mistök systir! — Ég er að norðan !!!!!! 20.30. Systrafélag Keflavikurkirkju Fyrsti fundur verður haldinn í Tjarnarlundi fimmtud. 16. okt. kL 20.30. Basar Kvenfélags Langholtssóknar verður haldinn laugardaginn 8. nóv. ki. 14. Hann verður fjölbreytt ur og allt selst. Frá Dýrfirðingafélaginu Nú fer óðum að líða að fyrirhug- uðum basar félagsins. Þeir sem hafa hugsað ser að gefa muni, eða óunnið efni, vinsamlega hafið sam band við nefndina sem fyrst. Kvenféiagið Fjólan Basar félagsins varður í Glað- heimum, Vogum, sunnudaginn 19. október kl. 16. Landsbókasafn Éslands, Safnhus inu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9-19, Útlánssalur kl. 13-15. Bókabillinn Mánudagar: Árbæjarkjör, Ábæjarhverfi kl.1.30—2.30 (Börn). Austurver, Háaleitisbraut 68 kl. 3.00—4.00. Miðbær, Háaleitisbraut 58—60 kl.4.45—6.15. Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi kl. 7.15—9.00. Þriðjudagur: Blesugróf kl. 2.30—3.15. Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 4.15—6.15 Selás, Árbæjarhverfi kl.7.00— 8.30. Miðvikudagar: Álftamýrarskóli kl. 2.00—3.30 Verzlunin Herjólfur kl. 4.15— 5.15. Kron v. Stakkahlíð kl. 5.45— 7.00 Fimmtudagar: Laugalækur-Hrísateigur kl.3.45— 4.45. Laugarás kl. 5.30—6.30 Dalbraut-Kleppsvegur kl. 715— 8.30. Föstudagar: Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi kl. 2 00—3.30 (Börn). Skildinganesbúðin, Skerjafirði kl. 4.30—5.15. Hjarðarhagi 47 kl. 5.30—7.00. Kvenfélag Neskirkju Aðalfundur félagsins verður hald- inn fimmtudaginn 16.10 kl. 20.30 £ félagsheimilinu. Venjuleg aðalfund arstörf. Skemmtiatriði. Kaffi. Systrafélagið Alfa, Keflavik heldur sinn árlega basar sunnud. 19.10. kl. 3 í Safnaðarheimili Að- ventista Blikabraut 2. — Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.