Morgunblaðið - 14.10.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 14.10.1969, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTÓBER 1969 Alþingi: Breytt reglum um kjör í sýslunefnd Framkvæmdasjóði verði heim- ilað að breyta lánum í hlutafé RÍKISSTJÓRNIN hefur lagt fyr- lr Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum um Fram- kvæmdasjóð fslands, Efnahags- stofnun og Hagráð. Gerir frum- varp þetta ráð fyrir að Fram- kvæmdasjóði verði heimilað að breyta lánum í hlutafé eða leggja fram hlutafé, ef nauðsyn- legt er talið vegna endurskipu- lagningar á fjárhag þjóðhagslega mikilvægra fyrirtækja. í greinargerð frumvari>sms segir svo: Við þær aðistæður sem ríkjandi eru í ísilenzku atvinnu- lífi, þegar eigið fjármagn fyrir- tækja er litið í samanburði við heildareignir þess, er virkasta leiðin til fjárhagslegrar endur- skiputagningar fyrirtækjia einatt sú að auka hlu'tafé þess. Viðauk- inn við lagagreinina, sem þetta frumvarp gerir ráð fyrir, miðar að því, að Fram/kvæmdasjóði sé heimilt að taka þátt í slíkri end- urskipulagningu fyrir sitt leyti, ef svo ber undir. — frumvarp lagt fyrir Alþingi Á ALÞINGI hefur venið lagt fram fruimivairp frá Jónd Þorateins- synd uim hreytimgu á sveitar- stjórnarlögunium frá 29. marz 1961. Leggur þinigmiaðúrinn til mieð fruimvarpi síniu, að 94. grein lagainima hljóðd svo: I sýsliunefind eiga sæti aiulk sýdDumanns, sem er odidvilii neifndarinnair, sýslu- nefndarmemn, sem bosndr enu í hverju sveitarfélagi ininian sýslu- félagsinis. í sveitairfélagum með 400 íbúa eða færri skal kjósa edinn sýsluneffndarroainin, em í svei'tanfélögum með yfir 400 íbúa stoal kjósa tvo sýsliunieifnd- armerm. Sú ragla hefur verið viðhöfð frá þvi að sýsliunefndaákipan var tekin upp hér á laindi að hver hreppur kýs einn fulltrúa í sýsliu netfnd ám. tillitls tid þests, hvort hreppurimn er fámemniur eða f jölmenmiur. Bemdir flutndingsmiaO- ur frumvarpsins á í gredmamgieirð sinni með því, að þarnia sé um mikið ósamræmi og misrétti að ræða. Neflnir hainn sam dæimi fjölanienmuiatu og fáimemmiustu hreppama í hverri sýsfliu. Þannnig eru t. d. í Selfosshreppi, sem er fjölmienm'asti hreppuirinm í Ámes- sýálu, 2405 fbúar, sam hafa eirnn fulltrúa í sýsluneÆnd, jafnimarga og fámemnaisti hreppurdmin, Sel- vogshreppur, sem heifur 26 íbúa. Unnið verði að sam- einingu sveitarfélaga — frumvarp lagt fram á Alþingi sem miðar að því að ríkisvaldið hafi forystu um athugun málsins RÍKISSTJÓRNIN hefur lagt ÞINGSALYKTUNARTILLAGA UM VESTURLANDSÁÆTLUN fram á Alþingi frumvarp um sameiningu sveitarfélaga, sem á að miða að þvi að stuðla að efl- ingu sveitarféiaganna með því að koma á sameiningu tveggja eða fleiri sveitarfélaga í eitt sveitarfélag. Gerir fruimvarpið ráð fyrir því að ráðirnm verðd sérstakur erind- nelki til að aminast framkivæmd þessara laga, undir umsjón ráðu- neytisirus og í samráði við Sam- band íslenzkra sveitarfélaga og hlutaðeigandi sveitarstjórnir. 9kal hlutverk erindrekans m.a. vera að eiga frumkvæði að því, að athugað verði skilyrði fyrir sameiningu einstakra sveit- arfélaga um allt land, að afla upplýsinga eftir fönguim um allt það, sem máli ákiptir í sambandi við sameiningu sveitarfélaga, að vera samstarfsnefndum til ráðu- neytis og aðstoðar við störf þeirra, að annast fyrirgreiðslu við stjórnvöld um þau mál, sem varða sameininguna og að vera sveitaæstjómum til aðatoðar. Frumvarpið er samið af nefnd er skipuð var af félagsmálaráð- herra 1966. Er Hjáhnar Vil- hjálmisson ráðuneytisstjóri, for- maður nefndarinnar, en alls eiga sæti í henni 9 menn. í greinar- @erð frumvarpsins er gerð grein fyrir störfum nefndarinnar og segir þar m.a.: Verlkefni nefndarinnar má að- greina í tvö málefni, sem að áliti nefndarinnar eru þó mjög tengd hvort öðru. Annars vegar er um að ræða sa/meiningu sveit- arfélaga, en hins vegar breytta sýsluákipan. Störf nefndarinnar hafa einikum lotið að hinu fyrr nefnda. Nefndin er þeirrar ákoð- unar, að breytingar á sýsluákipt- ingunni velti að miklu á því, hver árangur geti náðist við stæktoum sveitarfélaganina. Til þesa að unnt verði að koma á stærri yfiruimdæmum en sýsl- umar eru, virðist augljóst, að þau verði að taka til hreppa og kaupstaða. Þó að hreppar og kaupstaðir hafi sameiginlega heitið „sveitarfélög", er veruleg- ur munur á valdsviði hreppa og kaupstaða. Stór sjállfsstjórnaruim dæmi t.d. einis og núverandi kjör- dæmi, í stað sýslna, ná bæði yfir hreppa og kaupstaði. Stjórn slikra stórra umdæma yrði kosin af sveitarfélögum í umdætminu, t.d. með svipuðum hætti og sýslunafndir eru nú kosnar. Að vísu mætti hugsa sér misjafna fulltrúatölu eftir fól'ksifjölda sveitarfélaganna. Því aðeins get- ur skapazt alveg sameiginlegur vettvangur til úrlausnar mál- efna í stjórnum stórra umdæma (fyíkja), að valdsvið sveitarfé- laganna, sem að fylkinu standa, sé eiinis hjá öllum, m. ö. o. vald- svið hreppa og kaupstaða verður að vera hið sama. Þetta virðist hins vegar eklki geta orðið, nema gjörð hafi verið róttæk breyting á skiptingu landsins í sveitarfé- lög, þannig að hreppunum verði fækkað mjög og þeir stækkaðir með sameiningu fleiri hreppa í einn hrepp. Þá ætti að vera fært að auka valdsvið hreppanna til jafns við váldsvið kaupstaða. Meðan tilraunir til þess að koma á sameiningu sveitarfélaga með frjálau aamkoimulaigi á milli flull- trúa sveitarfélaga bera ekki árangur, þykir nefndinni ekfci tímabært að gera tillögur um breytta sýsluskipan. í þessu sambandi má þó geta þess, að stofnað hefur verið til sambands sveitarfélaga og 3ýslu- nefnda í landsihlutum, á Austur- landi, í Reýkjaneskjördæmi og víðar. Má segja, að þar sé um að ræða vísi að stærri umdæmum en sýslur eru. Þessi vileitni ber þess vott, að með þjóðinni 1-eyn- ist vilji ti'l fylkja- eða þinga- myndunar og vitund um, að slík gkipan getur átt mikilvægu hlut- verki að gegna á sínum tíma. Saimeiningarnefndin hefur kannað möguleika á frjálsri sam- einingu samrVkvæmt starfsreglum, sem nefndin setti sér á fundi hinn 20. október 1966. Fynsta verfcefnið var að gera sér grein fyrir möguleikum á sameiningu hreppa í hverri sýslu. Bftir að starfsmaður nefndar- innar og hlutaðeigandi sýslumað ur hafa komið sér saiman uim að atihuga sameiningu tiltekinna sveitarfélaga, hefur verið boðað- ur fundur með sveitarstjórnum þeirra sveitarfélaga. Þar hefur hugmynidin um hið nýja sveitar- félag verið kynnt og rædd og síðan borin undir atikvæði til- laga um, að sveitarstjórnirnar létu fram fara athugun á saim- einingu hlutaðeigandi sveitarfé- laga í eitt. Á öllum þessum fundum hafa tillögur uim slíka athugun á sameiningu hlotið samþykki. Jafníramt er ákveðið, að hver sveitarstjórn, sem aðild á að slíkum fundi, kjósi fulltrúa í viðræðunefnd, til að annast at- hugun á sameinmgunnL Samstanfsnefndir þessar hafa lítið stanfað fram að þessu. Kann það að þykja vottur um takmarkaðan áhuga sveitar- stjórna á fraimgangi málsins og að þesssi leið gefi eklki vonir uim skjótán árangur. Með samþykikt tillögu um sMka athugun á sameiningu og tilnefningu fulltrúa í saimstarfs- nefndir, .hafa sveitarstjórnir þó í raun fallizt á, að sameining hlutaðeigandi sveitarstjórna geti komið til greina. Jafmframt felst í samþykki um athugun á sameiningu viðurkenning á því, að mörk hins nýja sveitarstjóm- arumdæmis séu eölileg, etf um sameiningu yrði að ræða á ann- að borð. f framhaldsiskýrslu nefndarinnar er gkrá um þau sveitarfélög, þar sem slííkum sam starfsneíndum heifur þegar verið kcmið á fót eða fyrirhugað er að koma á fót, en fundir hafi enn efcki verið haldnir með öllum þessum sveitarstjórnum. Skráin sýnir þá mynd af hugs- anlegri nýskipan sveitarstjórnar í landinu, sem mótazt hetfur í störfum nefndarinnar fram að þessu með nánu samstarfi við hlutaðeigandi sveitarstjórnir. í nökkrum tilvikuim er þó um að ræða breytingu, sem núverandi hreppsnefndum myndi þykja of róttækt að gera fyrtst um sinn að óbreyttum aðstæðum. Ef til vill mætti í þeiim tilvikum hugsa sér sameiningu færri sveitarfélaga innan svæðis sem áfanga að því marki, sem stefnt er að. Ef ákipan þessi 'hlyti samþykki, myndi sveitanfélögum á landinu fækka úr 227, sem þau eru nú, í 66. Nefndin telur, að þróun í þessa átt væri til mikilla bóta. Lögfesting slílkrar skiptingar er | viðkvæmt stjórnmál, sem ríkis- | stjórn og Alþingi verða að meta. | hvort rétt sé að framlkvæma Nefndin telur því ekfci rétt að leggja til, að slík lögtfesting fari | fram. Þó að lítill árangur sé enn sýnilegur af tilraunum nefndar- innar til þess að 'koma á sam- einingu með frjálsu samkomu- lagi, telur nefndin þó enn ekki fullreynt um, að árangur náist j með þeim hætti. Litlar lfkur eru ! þó til þees, nema málinu sé fylgt i eftir með festu af hálfu ríkis- J stjórnarinnar og Sambands ís- lenZkra sveitarfélaga. í frumvarpi því, sem hér ligg- ur fyrir, eru ýmis ákvæði, sem greitt gætu fyrir sameiningu sveitarfélaga, ef að lögum yrði. Enn fremur eru ákvæði um það. hvernig með kkúli fara, etf til sameiningar kemur, samkvæmt frumvarpinu. Þá er gert ráð fyr- ir erindrefca til þe93 að fylgja málinu etftir, sem kostaður yrði af ríkissjóðL BENEDIKT Gröndal hetfur lagt fram á Alþingi tillögu til þings- ályktunar um Vesturlandsáætl- un. Er tillögugreinin svohljóð- andi: Aílþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að láta gera fram kvæmdaáætlun fyrir Vesturland i þeirn tilgangi að hæta aiflkomu einista'klinga og atvinnugreina og auka byggð á svæðinu á næstu árum. í greinargerð sinaii með tillög- unni vitnar þingmaðurinn til já- kvæðrar reynslu, sem þegar hetf- ur hlotizt af slíkum byggða- í GÆR voru lögð fram á Al- þingi tvö stjómarfrumvörp, er lögð hafa verið fram á fyrri þingum, en þá ekki hlotið af- greiðslu. Annað frumvarpið fjallar um æskulýðsmál og var það lagt fyrir Alþingi 1967-1968, og síðan tekið upp sem þingmannafrum- varp á þinginu 1968-1969. Fruttn- varp þetta hefur nú verið endur ákoðað og gerðar á því nokkrar breytingar. Eru þær í samræmi við það, sem samkomulag virt- ist vera um í menntamálanefnd neðri deildar, en hún 'hefur fjall að ítarlega um málið. Einnig hefur nú verið tekið tillit til Á ALÞINGI var í gær lagt fram stjórnarfrumvarp um stækkun lögsagnarumdæmis Seyðisfjarðar kaupstaðar. Gerir frumvarpið ráð fyrir því að Loðmundarfjarð arhreppur í Norður-Múlasýslu skuli lagffur undir lögsagnarum- dæmii og bæjarfélag Seyðisfjarð arkaupstaðar. Síðusbu árin hefur byggð að kalíla lagzt af í Loðmundarfjarð- arhreppi, þvi að þar hefur að- eins dvalizt einn maður, bónd- inn að Sævarenda. Hefur sýsliu- JÓN Þorgteinsson hefur flutt til- lögu tiil þinggálýktuuiair uim víei tölu byggingakostniaðar. Er til- lögugreinin svohljóðandi: Al- þingi ályktar að síkora á ríkis- stjórnina að láta endurskoða lög nr. 25 frá 1957, um vísitölu bygg- áætlunum, og segir að ýmsar ástæður hnigi að því að tími sé kominn að gera slíka áætlun fyr- ir Vesturland. „Þeir erfiðleikar í efnahags- málum, sem dunið hafa á þjóð- inni undantfarin ár, hafa lagzt með miklum þunga á ýmsar byggðir Vesturlands. Kom þá í ljós, hve atvinnuöryggi er þar lítið og hve rik þörf er á að- gerðum til að tryggja og bæta afkomu einstaklinga og atvinnu- greina", segir Benedi/kt Gröndal í greinargerð sinni. fjárhagssjónarmiða, með því að draga úr þeim kostnaði, sem frumvarpið gæti haft í för með sér, ef að lögum yrði. Hitt frumvarpið fjallar um Skipun prestakalla og prótfasts- dæma og um kristnisjóð. Það var lagt fyrir Alþingi 1966, en varð eigi útrætt. Frumvarpið er nú flutt notokuð breytt, og hetfur m.a. verið höfð hliðsjón atf ýms- um athugasemduim, sem fraim hafa komið við fruimvarpið. Með frumvarpi þessu er m.a. lagt til að prófastdæmum verði fæklkað úr 21 í 15, en preista- köllum utan Reykjavíkur úr 109 í 92. r.eflnd Norður-Múlaisýslu óskað eftir því við félagsmálaráðuneyt ið að gerðar yrðu ráðsbafanir til íð sameina hreppinm öðru sveit- arfétagi, og hefur bæjargtjóm Seyðisfjarðarkauipstaðar sam- þykkt fyrir sitt leyti, að Loð- muindarfjarðarhreppur verðii sam ein/aður kaiupstaðnum, með vias- um skilyrðuim m.a. þeim að rik- issjóður greiði kostfniað við fjall- skil og grenjaleit í Loðmundar- firði a.m.k. næsbu fimm ár. ingarkostnaðar. J.afnframt verði Hagstofu íslands og Rannsótonar stofnun byggingariðnaðarina fal- ið að reikna út nýjan visitölur- grundvöll, er taki giidi eiigi sið- ar en á árinu 1971. Endurilutt frumvörp um æsku- lýðsmúl og skipun prestukulla Loðmundurijarðurhreppur sum- einoður Seyðisfjurðurkaupstað — frumvarp lagt fram á Alþingi Þingsályktunartillaga um vísitölu byggingarkostnaðar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.