Morgunblaðið - 14.10.1969, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.10.1969, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTÓBER 11960 Ríkiö kaupi 500 EINTÖK AF HVERJU SKÁLDRITI EIN AF tillögum þeim, sem stjórn Rithöfundasambands ís- lands leggur fyrir fyrsta almenna þing íslenzkra rithöfunda, er svo hljóðandi: „Ríkið kaupi 500 eintök handa almenningsbókasöfnun um af hverju skáldriti eftir höfunda í Rithöfundasam- bandi Islands og íslenzkum tímaritum um bókmenntir". í greinargerð með tillögunum segir: „Slí'k skipan er þegar kom in á í Noregi fyrir nolkkrum ár- um, nema þar eru keypt þúsund eintök, og kemur engum þar í landi til hugar, að frá henni verði horfið að fenginni reynslu. Þetta myndi gerbreyta aðstöðu íslenzkra höfunda til að fá bæk ur sínar gefnar út og sómasam- leg höfundalaun fyrir þær, jafn- framt því sem stórhækfkaði risið á islenZkri bókaútgáfu, þegar út gefendur þyrftu ekiki lengur að Iáta óvissuna um sölumöguleika fæla sig frá að gefa út jafnvel hinar ágætustu bækur. Mest væri þó um vert, að bókaskostur safn anna yrði stórum íslenzkari, yxi að gæðum og efldi lestrarþroska fólksins, sem söfnin eiga að þjóna. íslenzka ríkið hefur um árabil keypt tiltekinn fjölda eintaka af öllum dagblöðum landsins til að létta þeim róðurinn. Sambæri- legur stuðningur við bókmennt- irnar er knýjandi nauðsyn". Tillögur Rithöfundasambands- ins hafa vakið athygli og um þær spunnizt talsverðar umræð ur í útvarpi, blöðum og manna á meðal. Vegna þess að tillagan um kaup 500 eintaka af öllum skáld ritum félagsbundinna íslenzkra rithöfunda handa almennings- bókasöfnunum er ein hinna mik i'lvægari, langar mig til að leggja fáein orð í belg. HVER YRÐI KOSTNAÐ- URINN ? Samkvæmt bókaskrá Bóksala- félags íslands 1968 voru á því ári gefin út 26 Skáldrit eftir fé- lagsbundna íslenzka ritíhöfunda, þar af 5 barnabækur. Samanlagt verð 500 eintaka af þessum bók FORNAR leifar mannavistar hafa fundizt undir kjallara Upp- salahússins við Aðalstræti, sem rifið var fyrir skömmu. Því hefur verið ákveðið að láta kjall arann standa opinn í vetur og munu frekarj rannsóknir hefjast þar strax og veður leyfir næsta vor. Mibl. hiafðd samibaind við þá Þór Mafgmiússion, þjióðlmiintiiaivöirð, sem gerði prófraninsófcniT í kjiall- ara 'hiússiinis sl. fösitruidag ásamit þeim Þoirfcelli Grímssyni og Þor- leifi Eiruarssyni. Sagði Þór, að Itialliið væri að gaimli Vikiuirhiær- inn, eða eimíh'ver aininiar forn Reykj aivikiurbær hefði sbaðið hiin um rnegin við götumia, beimit á naióti kirkóuigairðdmum. Þar sem bæjiarsitæði til fornia voru oft mjög stór og smiáfæirð till, getur vél átt sér stað, a@ bæjarsitæð- ið ihatfi niáð úit á svæðið seun Upipsálahúsið stóð á. Ef kjallar- inm heÆði reymzt vema graifimm nilður fyrir öll m'ainmi v istairlög ihieiflði hamm verið fylillfur uipp ag glertt bilasitæði á svæðiiniu, En þar sem þmemenmimigarniir fluimdiu ýmisa smiáh/luiti umdiir kjallaram- um öllum í bandi (að undanskild um þeim fáu, sem aðeins voru gefnar út í kápu) er fjórar millj ónir og fiirmm þúsund krónur. Þá eru ótalin tímarit um bók- menntir og skáldrit, sem hugsan legt er, að ekiki séu talin í bóka slkránni. Því hæklka ég töluna í 4,2 millj. króna. Þetta er bókhlöðuverð. Bókaverzlanir fá lægst 20% í sölulaun af umboðssölubókum. Algengt er, að bóksalar kaupi bækur af útgefendum gegn stað greiðslu og fái þá 30% aifslátt. Þegar keypt væru 500 eintök í einu lagi, væri ekki fráleitt að reikna með þriðjungsaflslætti. Þó verða hér aðeins dregin frá 30%. Yrði þá nettóverð hjá útgefend um samtals tvær milljónir niu hundruð og fjörutíu þúsund kr. Þar má enn koma til frádráttar sú fjárhæð, seom almenningsböka söfn vörðu á árinu 1968 til kaupa á fyrrnefndum Skáldrituim, því að þau útgjöld hefðu sparazt, etf söfnin hefðu fengið bækurnar að öðrum leiðum. Hve mifclu það fé nemur, veit ég ekki með vissu, en vonandi hefur það elklki verið undir 440 þús. kr„ eða sem svar ar rúmlega 50 eintökum af hverri bók að meðaltali hjá ölluim söfn unum samanlagt. Þá verður nið ur staðan þessi: 2,5 milljónir kr. hefði verið hámarksaukning rik isútgjalda árið 1968 vegna fram kvæmdar á tillögu Rithöfunda- sambandsins. HVAÐA BÆKUR HEFÐU SÖFNIN FENGIÐ ? í tillögum Rithöfundasam- bandsinis er ekki farið fram á meira í fyrsta áfanga en að keypt verði skáldrit félagsbundinna höfunda innan Rithöfundasam- bandsins. Vitanlega yrðu þesisi skáldrit misjöfn að gæðum, eins og önnur mannanna ver'k. En til þess að almenningur, sem notar opinber bókasöfn, geti gert sér grein fyrir, hvað söfnin hefðu fengið fyrir snúð sinn og borið saman við aðrar bækur, sem keyptar eru handa söfnunum, verða hér talin skáldverk þau, sem félagsbundnir íslenzkir höf 'Uim, svo sem kolaimolia og aiðra litla aðflluitta hluiti, sýmiir það átviírætt aið uimddr kjallarianrum er að finma mienjiair mianiniavigtiar og verðuir því ekfcí hróflliaið flrek- ar við kjaUarianium fyrr en að lokimmi máfcvæmri ranmisókm. f niðursuðuverksmiðjunni Ora í Kópavogi er um þessar mundir unnið að kappi við að sjóða nið- ur murtu, sem þykir herra- mannsmatur víða erlendis. Murtan veiðist aðeiinis uim 3ja vilkmia skeið á haiuistiin, og umid- amifarim tvö ár baifla veiðaæmiar hruigðiizt mieð öl'Bu. Númia er últ- litið heldlur betra, að því er Tryggvj Jónssom hjá Ora tjáði MM. í gær. Verksmiiðjain heflur þegar flem/gið uim 115 tonm tál undar létu frá sér fara árið 1968: A. Ljóð — Einar Ólafur Sveins son: Ljóð; Hannes Pétursson: Innlönd; Jóhannes úr Kötlum: Sjödægra; Jón úr Vör: Mjall- hvítarkistan; Jónas E. Svavár: Klettabelti fjalllkonunnar; Nina Björk Árnadóttir; Undarfegt er að spyrja mennina; Tómas Guð mundsson: Fagra veröld. B. Skáldsögur — Agnar Þórð arson: Hjartað í borði; Guð- mundur Frímann: Stúlkan úr Svartaskógi; Gunnar Dal: Orð- stír og auður; Halldór Laxness; íslandsikiluiklkan og Kristnihald undir Jökli; Jaikobína Sigurðar- dóttir: Snaran; Jón flrá Pálm- holti: Tilgangur í lífinu (Smá- sögur); Jón Óskar: Leikir í fjör unni; Kristmann Guðmundsson: TilhugaMf og Blábrá og fleiri sögur; Ólafur Jóh. Sigurðisison: Litbrigði jarðar og Við Álfta- vatn; Óskar Aðalsteinn: Úr dag bók vitavarðar; Steinar Sigur- jónsson: Brotabrot (þættir); Thor Villh.jálmsson: Fljótt fljótt, sagði fuglirm; Vésteinn Lúðvíks son; Átta raddir úr pípulögn; Nómskeið í Nýjn- testomentisfræði í FYRRAVETUR héllt dlr. Jalkob Jómsson niámislkeið í Nýjiaitesta- miemitisifræðum og flór kieninsdam flnaim í félaigsftnekniillti Haflftigirims- kirkjiu á hiáifs mámiaðar tál þrággá'a vdlkinia flresti. Þá var far- ið í ýmis 'uindirstöð'uiatriðii þess- ainar flræðigineiiniair, bæiðli mieð sam töliuim og fyrinl'esfhrum:. Þéttitak- enidiuff v>oru um 30 miamms á öftll- 'Uim aldri og úr ýmsum srtiainfs- gmedinium, t. d. mierniemidiuir úa- æðri dbóluim, fcenmairaff, verzAum- armieinin, húsflreyjlur o. fl. Námisfceilðluinium veffðiuir hafldlið áfiram í vetur og verður þalð að miofldkiriu leytá flramlhafld nám- sflaeáiðsiinis í flynna, en þó eiga mýir þá'tittalfcenidluff að geta hatft flulil niot aif þvá. Nædt verður fairið í Fj a'lflræðuma mieð skýrimigum og aamitölium, alflimiikiB mieð (hlið sijóm af rabbínáismianiumi. Ekki verðuir váltiað 'um fjölda þáttitalkieinidia í veftiuir fyrr en um mæstu helgi, er afláar umsótonár hafa borizt. vinmsfliu, em hamm kvaöst vama að beildarmiaigmið yrði um 25 tomrn að þesHu simmi. Þegair bezit lét fyrir fáeimum ámum vainm veirk- smiðj'an frá 40—90 tornm af miurtu. Muirtam er ffliuitlt úít tál B'amidia- ríkjiammia, V-Þýzfkalamidis og Fralkfciamis, og þykiff þair Ihieinra- miaranismiaituir, eins og fytnr seigir. Saigðii Trygigvi að ágætt verð fleragist fyirir m'uirtuma á þessum miartoaiði. Þórunn Ellfa Magnúsdóttir: Kóng ur vill sigla. C. Bamabækur — Ármann Kr. Einarisson: Óli og Maggi finna gu'lls'kipdð; Axel Thoxsteinsson: Smalastúlkan sem fór út í víða veröld og önnur ævintýri; Hann es J. Magnússon: Gaukur keppir að marki; Stefán Júlíusson: Kári litli og Lappi; Þórir S. Guðbergsson (ásamt Rúnu Gísla dóttur): Eygló og ókunni maður- inn. Ég er í engum vafa uim, að hver sem einlhverja nasaisjón hef ur fengið af bóikaforða almenn imgssafna viðurken-nir fúsfega, að bókakostur þeirra yrði mun vandaðri og einkum íslenzkari, ef farið yrði að tillögum Rithöf- undasambandsins. Aufcnu-rn bóka gæðum fylgir vaxandi bók- menntaþroslki lántaken-da, en það er nú einmitt grundvallarmark- mið alimennin-gsibófcasafna. Þes-s vegna má óhætt fullyrða, að meg inuppskeran félli í hlut þjóðar- innar sjálfrar, þótt ávinningur höfunda og útgefenda yrði einnig ótvíræður. FIIHM HUNDRUÐ EINTÖK ALGERT LÁGMARK Einhver kann að hugsa sem svo; 500 eintök er óþanflega mik- ið. Norðmenn eru t-uttugu sinn- uim fleiri en íslendingar, og þó kaupir norska ríkið elkki nema 1000 eintök. Slilk viðlmiðun er alröng og ó nothæf í þessu tilviki. Séu 1000 eintök háfsamfteg tala í Noregi, væru 1000 eintök meira en hóf samleg krafa á íslandi, þar sem bókamarkaður er ai eðlilegum ástæðum mikið þrengri hér en þar. Þó förum við aðeiras fram á 500. Mergurinn málsiras er sá, að með þessum ráðstöfunum er ver ið að leysa frumvanda, sem er nokkurn veginn hinn sami í fjöl byggðu landi og fámennu, líkt og frumþarfir einstaklingsinis eru áþekkar, hvort sem hann er bor inn með stórþjóð eða smáþjóð. Færri en 500 eintök koma ekki að tilætluðum notum, enda hefur rSkið ærna þörtf fyrir þá tölu fulla. Þes's vfgna er óskandi, að þeir sem annars skiija, hve þarft mál er hér á döfinni, spilli því ðkiki í meðförunum með landlæg um 9másálarskap. S-l'íkt væri hið mesta mein. Skipting bókanna miili safna mætti hugsa sér í stóruim drátt- um á þessa leið: Borgarbókasafnið í Rey’kjavík 20 eintök. Lands-bókasafn 10 eintök. Háskólabó-kasafn, bæj'arbóika- í VETUR rniuin Fluigtféftaig íslands flljúga inmiainflainids í Datramörfcu, svipað ag í fynravetiuff, og em niú að j'afraaði þrjér ábaflnir fré Fluig féflagiwu í Kaupmaniraahöfn. F.í. fllýgur frá Kaiupmiamnialhöfin tiiil Rörune á Borg-uindairhólmi og -aru ferðiir daigfllegia -nú til að byrja ALÞÝÐUSKÓLINN á Eiðum á 50 ára aflmæli á þess-u hausti og var þe-ss minnzt við s-kólasetn- ingu 5. október. Var þá m.a. til- kynnt að stoflraaður hefði verið minniragarsjóður um Ásmiund Guðmumdsson fyrrverandi bisk- up íslands, en hamn var fyrsti skólastjóri Alþýðusfcólans á Eið um. Einar Þorsteinsson sókmar- prestur á Eiðum gekkst fyrir því að sjóðuriran vair stofnaður og fékk góðan stuðnin.g frá fyrsta árgan-gi nemenda Ásmundar bisk í tilefni rithöfunda- þings söfnin í Kópavogi, -Hafnarfirði, Akureyri 5 eint. hvert, samt. 20 eintök, í Vestmannaeyjum og á ísafirði 3 eint. hvort, samt. 6 ein töik, önnur bæjar- og héraðsbóka söfn 2 eint. hvert, samt. 50 eint. Sveitarbókasöfn í Grindavík, Sandgerði, Seltjarnarnesi, Ólafs vík, Suðureyri, Bíldudal, Þing- eyri, Hnífsda-1, Bolungarvík, Höfða-kaupstað, Dalvík, Rauíar- höfn, ÞórShöfn, Vopnafirði, Reyð arfirði, Fáðkrúðsfirði, Stofckseyri, Eyrarbaiklka, Hveragerði, Þorláks höfn, 2 eint. hvert, samt. 40 eint. önnur sveitarbókasöfn 1 eintak hvert, samt. 178 eintök. Bó'kasöfn í heimaviistarskóluim, sjúkrahúsum og hælum, 2 eirat. hvert að meðaltali, sa-mt. 76. Samtals alls 400 eintök. í bóikaskiptum við erlend söfn, svo sem bókasöfn við háskóla, þar sem íslenZka er kennd — og afgangurinn forðabúr til endur nýjunar á bókakosti safnanna, eftir því sem hann gengi úr sér 100 eintök. SamtaLs alls 500 eintök. GANGA TILLÖGURNAR OF SKAMMT ? Ég tel það til marfcs um, hve tímabær tillaga þessi er, að menn eru þegar farnir að finna til þess, áður en hún er 'komin til framikvæmda, að hún gangi of slkammt. Þannig benti kunnur blaðamaður réttilega á það fyrir sikömmu, að hún leysti efcki vanda nýgræðinga, s-em eru að gefa út fyrstu eða aðra bók siína. Þetta er alveg rétt. En ég tel lít imn vafa á, að fruimsmáðir, sem að beztu manna yfirsýn þættu fullnægja sanngjörnum kröftum, fengjust felldar in-n í kerfið, þeg ar búið væri að kom því á. Slíkt er nánast framfcvæmdaatriði, sem enguim vandlkvæðum þyrfti að valda, þegar dkilningur væri á annað borð valknaður á því, hvert nauðsynja-mál hér er um með en veffða síðar sex daga vik- umiaff. Þá verður og balLdið uppi niæturfliugi mieð fladþe'g'a, f-ra-gt og pósit firá Kaupmia-nmialhöfin til Bil- lumd og Árósa. Auk þessa fllýgur Friendiáh ip-vélin áætflumiairfkig miiflli íslands, Færeyj-a, Noregs og Darameirlfcuir. ups u-ndir forystu Aðalsteims Eirikssoraar námsstjóra. Tiligaragur sjóðlsins hefur emra ekfci verið ákveðinm-, em þar mun. verða gert í samráði við efckju herra Ásmundar. Mun hom-um verða varið í anda Asmundar biskups til einhvers góðs mál- efnis í sam-bandi vúð gamla og nýja ruemendur EiðiaskóíLa. 'Þeir Nemendur Ásmunda-r og aðrir, aem vilja styðja að vexti þessa sijóðs eru vínsamlega beðn- ir að hafa samband við sófcnair- prestinn á Eiðum. Fornar leifar finnast í Uppsalakjallara Betri murtuveiði nú en undanfarin 2 ár að ræða. Einar Bragi. F. I. í innanlands- flugi í Danmörku Minningnrsjóður um Ásmund Guðmundsson biskup —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.