Morgunblaðið - 14.10.1969, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 14.10.1969, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUÐAGUR 14. OKTÓBER 106® 27 j Norska skautadrottningin látinl „Hengjum Grey,“ SONJA HENIE, norska skautadrottning'in og kvik- myndaleikkonan, lézt af hvít- blæði sl. sunnudag. Sonja hafði verið þungt haldin síð- ustu 9 mánuðina og þegar hún lézt, var hún á leið frá París til Oslóar með sjúkraflugvél. Sonja var 57 ára gömul og eftirlifandi maður hennar er norski útgerðarmaðurinn Niels Onstad. Sonja Henie fæddist 8. apríl 1912 og var dóttir kaupananms hjóna í Osló. Hún hóf frægð- anferil sinn mjög ung og var aðeins 11 ára göanull, þegar hún hlaut meistaratitil í listdkautahlaupi í Noregi. Þegar hún var 13 ára, varð hún fyrst heimsimieistari í þessari sömu grein og þrisvar fékk ihún gullverölaun á vetrarolympíuleilku'm. Var það árin 1928, 1932 og 1936. Kftir þessa sigra lá leið Sonju til Bandarílkjanna þar sem hún settist að. í Amer- íku var Sonja ffljótt uppgötv- uð af forstjóra 20tih Century- Fox og réðst hún til fyrir- tækiisins árið 1936. Á næstu 7 árum lék hún í 9 kvikmynd- um og er það haft eftir for- stjóra Fox, að ef Somja léki í Sonja Henie mynd, væri það nægileg tryggjng fyrir því að myndin yrði vinsæl og seldist veL Hjá Fox fðkk Sonja 115000 dollara fyrir hverja mynd, Svæðaskákmótið í Austurríki: Guðmundur hefur tvo vinninga — eftir sex umferðir, og á 1 biðskák MJÖG óíijiósar frétibiir alf Gulð- mtumidli Siigurjióinisisiynii IhiaÆa barizit bfllaiðiimu fré sivæðaistkálkimótiiniu í Riaadh-Glllotglglnátz £ Aiulstiuinrlílki. Ujlósit etr þó að Guiðmiuinldli ihietBuir Meigimað fnemiuir iMla í miðtliimu tiil þiessa, en þasa beir þó aið gerta að mióltlilð er allíllfjiöffimieninlt, aflfls 2:2 ktetpipeinidlur og þar ®lf 7 sitiór- jmeistiairar. Gulðlmluinidlur hietflur 2 ■viininiinigia oig á eiinia 'bilðdkiálk elfltir 6 'Uimiflerðir. Sflaákm/eiisttiani Tékflðó- sfllóvalkíiu, Smiejfkiaíl hieiflur fioriytsit/u i mlóitlilnlu mieð 5 yintnliiniga. í íjjötitiu uimifeirð vaimn Slmiajlkail Finnamn Westerinen, Drimier, RiúmiemSu vanm Gammilflieri frá Möfltim, Fortiáisdh, Uirugiverjiaflianidi vainm Esipiig, A-'Þýztoalamidli. Em Hairtiiodh, Hofllllamid/i og Zwia/ilg, Noniagii ©enðtu jialflnitieifll'i og söimiu- leiðlis þeiir Adiam'dkli, Póllfliamidli ag Baircz/aiy, Umigtverjiatiainidii, Matiam- ovic, Jiúigóisfliaivíu ag Ulhilimtamin, A-Þýzíkiafllanidli, Ivflooiv, JúgóslaiViiu og Diidkisítieim, Aulsltiuinnílki og Ainidlansien, Svíþjóð oig Duiebalfl, V -ÞýzlkalamidlL Guðmiuindiuir Silg- urjónssan á biðskék við Finnann Dáhtii í sjötftu umiflerð: Staðlami efltlir slex uimlflerðir er þessi: Eflstitur er Slmieijlkial siem fýmr aagflir tn/að 5 vinmfliniga. í öðnu iqg þóðjia sœtii enu Ulhllmiamin oig Matianlavic miað 4 vimmlimiga. Fanrtisdh hieiflur 3 M> vfllntniimig ag eflirua bdlðlslkálk, Amidlersisloin ag Dnknier 3% vimminig htvtar, Radluíl- ov, Búfligamíiu 3% vfliruniiinig. Barcz- ary 3 viiruniimiga ag eáinia bilðdkák. IMkov, Diulelbaflll, Zwiaáig 3 hiver, Hedhit 2i% vininrinig og 2 bið- áklátoir, Weistileriiniem 2% og einia bilðslkláík, Espig oig Adiaimislkii 2% hiwxr, Jiapsisicm 2 vinmdmiga ag 2 bitðdkákir, Guðmundur Sigur- jónsson, Ductositiedm og J'aodbsen 2 vmnÉniga hvar, Hartiodh 1 % og Gaonlfflllleri % vininlilnig. sem hún lék í. Síðar réðst Sonja til annarra kvitomynda fyrirtætoja, ferðaðist víða um, sýndi listúkautaihlaup og græddist of fjár. Sonja var þrigift. Fyrsti maður hennar 'hét Dan Topp- om, en þau giftust árið 1946. Árið 1954 giftist 'hún aiftur og í þriðja Skiptið giftist hún árið 1956 eftirtiifandi manmi sínum, Niels Onstad. Þau hjónin bjuggu í Kaliforníu, en áttu einnig hús í nágrenni Qsló. Sonja og Niels ihöfðu bæði mfflrinn áhuga á listum og áttu mikið málverkasafn í Kalilforníu. Á síðasta ári voru þau ihjónin mikið í fréttum vegna þess að þau gáfu Norð- mönnum þriðja 'hluta mál- verikasafnsinis,. eða rúmlega 100 myndir. Var málVerkun- um fcamið fyrir í listamiðstöð í Hoviikodda skammt fyrir utan Oisló, en hjónin höfðu gefið mikla fjárupphæð til byggingar þessarar listamið- stöðvar. Var álitið að saman- lagt verðmæti gjafanna næmi 100 milljón niorslkra króna, eða sem svarar um það bil 1232.6 milljónum íslenzkrf króna. Villa i bók Jónasar leiðrétt í BÓK Jónasar Sveinssonar læknis, „Lífið er dásamlegt", er í kaflanum „Um Þverár- undrin“, mjög leið villa. Þar stendur að undrin hafi gerzt á Syðri-Þverá, en á að standa LITLU-ÞVERÁ. — Þeir sem fengið hafa bókina í hendur, eru vinsamlega beðnir að leið- rétta þessa skekkju í bókinni sjálfri, eða skipta eintakinu í forlaginu og fá annað með þessari leiðréttingu. Reykjavík, 13. 10. ’69. Útgefandi. Útflutningverðmæti pi um 50% í GREIN um Coldwatier Seafood Oorp., aem birtiist í Mongium/blað- imiu, 8. 'dkit. sJL 'gætitá miokftouirs mflB sflrilninigis, þaæ sem skirifað eæ um „Fiah & Chiips„ vei tirugaista ðinia og væntiamfllag álhrif þeirra á flilsk- miartoaðlimin vestina. Henmt er eftir eimum floryisrtiumia'niná SH, „að þesisfl nýi mairtoaðiuir iheflði í för mieð sér, að hiráeifnisverðmæti yxi veruliega eða um 50% a. m. k., igizfcaði hainin á“. Hér átti að stamdia, að útflutn- ingsverðmætið gæti huigiaamilegia orðið allti að 50% meina, vegna aiuflriine útiffliutiiná'nigs fl'akapafldkin- imiga samaiborið >við það, að pakika og tseljá uimræddam fisik í fisk- biofckum til fistoiðmiaðlain-verk- smiðj'a. Þeesi prósemtia gietiur ver- ið breytiilisg eftir mamkaðtsaðHtiæð- um á hveirjum tím'a. Verð'mæti flakapaikkniniga, sem í enu fuflfliuininiair vörucr, er að sjáif- sögð'u meina en fiskbldtóka, sem ifana tiffl fnetoami vinmisfliu í fiskiðm- 'a'ðairverfcsmi'ðjium. í fiaikapakkm- imigium, sem sefld'air emu beflmt til mieytend'a, er vetrið að flytja úti, aiulk fisfcsinis, roeiri vflininiu og dýr- ari uimlbúðlir. (Fná SH). irösendm! til ungra Landsfundarfulitrúa STJÓRN S.U.S. boðar unga SJálfstæðismenn, sem sækja munu 18. landsfund Sjálfstæð isflokksins til fundar fimmtu- daghm 16. október n.k. kl. 18.00 í Tjamnarbúð. Fulltrúar utan af landi eru sérstaklega hvattir til þess að sækja fundinn og mun skrif- stofa S.U.S. veita nán.ari upp- lýsingar, ef þess er óskað, um alla þá fyrirgreiðslu, sem unnt er að inna af hendi vegna Landsfundar og annað, sem að gagni gæti komið fyrir félögin úti á landi. hrópaði múgurinn ,,Þú ert afturhaldssinni og blaðamaður" var sífellt hrópað er hann var handtekinn London; 13. október AP—NTB ANTHONY Grey, Reuters-frétta rifarinn sem hefur verið sleppt úr 26 mánaða stofuvarðhaldi í Peking, sagði í dag að einna verst hefði honum liðið þegar múgur gerði aðsúg að honum sama dag- inn og hann var handtekinn og krafðist þess með hrópum og köll um að hann yrði hemgdur. Grey sagði, að minnsta kosti 200 raiuðir va’rðliðar hefðu ruðzt inn í hús hans í Peking, dregið Leitur lungt yíir skummt NÚ stendur sláturtíðin yfir, og oft má sjá fólk stianda í biðröð- um við afurðasölur SÍS og Slát- urfélagsins til að verða sér úti um skrokka af dilkakjöti til að fylla frystikistumar, sem er nú orðið að finna á mörgum heim- ilum. í þesau gaimlbain'dli Ihialfiði Siguirður Magmiúisaon, tfiraim- krvæirrudlalstijlóiri Kannpmainmiasaim- tatoaminia gaimlbainid válð Mhl. og tovaiðlsit viíijia beinidia á, aið fflóflk lleiflaíSi gijiairpan: í þeggu ‘tiifllflefllli lamigt yffir gklaimimft, þar sam þalð 'gæitii kieypt ihieátia sflcnctokia fl niæisltiu kj'ötibúð á aaimia verðli og í aif- uinðagöiiuminá, þeglair uim gvo mflltoilð maign væini að næða. GETRA UIN ASEDIIjLINN um helgina varð erfiðarí en margur ætlaði. Það var aðeins einn seð- ill, sem kom fram með 10 rétt- ar lausnir. En hann fékk lilka vel fyrir, eða 162.200 krónur. Það var Keflvíkingur sam átti þann mi'ða, og það er ekki í fyrsta sinn, sem stænsti vinning- urinn fer þamgað suður. Baldur, Guðmundur og Alli Rúts sjá í sameiningu um rekstur þessarar elztu bílasölu borgarinnar. — Á skrifstofunni hangir líkan af áttæringi, sem Guðmundur reri á, þegar liann var ung- ur. (Ljósm.: ÓL K. M.) Bílasala Guðmundar í nýjum húsakynnum hann út í húsagarð, málað hartn avartiam, kleyint hemdlur Ihiamls aflbur tfiyirdr þalk og mieytit hiamin tffl. að lúitia fram. „I hvert skipti sem ég reyndi að réttia mig upp, barði raiuður varðliði, sem stióð viðhlið mér, mig í magann og þeir límdu áróðiursspjald aftan á mig.“ „Múgiurinn hrópaði í síflellu að ég væri hisimsveldissinni, aflbur- haldssimni og btiaðamaður", sagði Grey. Þegar Grey fékk að rísa upp sá hann að rauðu varðlið- arnir höfðu hengt toötit hans á þvótitasnúru. „Mú'gurimn fór að hrópa: Hengjum Grey, hengjum Grey“, sagði ham.n. BÍLASALA Guðmumdar, Berg- þórugötiu 3, flutiti í ný húsatoyom sa. lau'gard'ag. Bíl'asaílain tóto fyrst till stanfa árið 1964 og var þá til húsa að Riappamstiíg 37. — Áirið 1961 var hún Rlruitt að Bemgþóru- götu 3, en hiefúir nú flutt í stærra h'ús á samia stað. Guðmundur Jóniatam Gu'ðrniumidssom hetfur nek- ið fyrirtækið frá upphatfii, en son- uir hanis, BaJdur, kiam hiomum til aðstoðar árið 1957 ag niú starfar AIM Rútis þar eiininiig. Bifljasala Guðmiuinidair er þriðja fyratia bíla- sall'am sem stofnuð var í Reykja- vík og er sú bílasal'a sem starfað heifur 'lienigist í bomgiinmi. Guðmuiniduir segáir að saliam sé mest í Vóllkiswaigen, Opel og Gortitínu og þegiair bezt igerugu'r hjá þeim sefjiáist 7—8 bífliatr á dag. - KREFJAST Framhald af bls. 28 Viitia- og þaflpaimiálllasíkirfllfgtiolfluinia. Ég náði svo samlbamidá við veirk- fnæðiinigiinin, sem ihiafflðá með fflnatttL- tovæmdliirniar 'a@ gena, og imlóti- mœlltii því að vetrlkdirttu yrðli hiallld- ilð áflnam, fynr en veirfcflræðínigiar Ih/elflðu flcomflð á staðinm og kjynmt sér ástiainidlið. Ekfci gátiu þeir tooimii® Stmax og fflimim dagár liðu, þair ttíd þeflir sýnidlu sig. Þessiir ffliimm diaigar vtonu þá rtotiaðlilr 'táU aið stiytttojia gamfla 'haíniamgiairðöjnm gem stienid- uir um 56 meltma fflrfá þeflm mýjia. Lolkis tocaniu veirfaflnæðiinigamnflir og ■efflbir ’að hiaffla ililtíð á Stoemmdliim- air, héldlu þeflir flumd, ein hvarfloi var miér pé vertestijómamium boðffið áð sitiijia (banmi, (hieflidluir ’áltováðlu þe'iir þamnia einlir hvað 'geirta isfkjyflldli. Þeinna piðlumstiaða var sú, að stiyrfcjia slkiyflidli igamðttmm em étótoi aðhiafst mleáina að simmL Þeissulm fýrinmiæillum 'flyíllgdli vark- gfijióirdinin, gamðluirflmm sltiyrlkltfur em það niægði þó elktofl 'tiill — hiainn hvamf í fýrrsba (hiaustlbrimiirttu, gem gerði í Grímisey. En ég vil tiaíkia það flnam að ondlimiglu, að verflcStijónimn var aflbnagðsgóðuir í samvimipu og 'geffluim við boniuim ihtin bezttiu mieðmiæflli. — Litlar breYtingar Framhald af hls. 1 irlbúmiinigi mieirihétitiar tiMöigiur fyirflr flonsæti'sriáðlhierraiflumd Norð- umlamda í nóvemibor. Tímiamm þamigað tiil hygigsti hiamm nioba til þess að kyniniaist embættisibræðtt> uim símium. Harnrn þefldkir Fer Bortiein, en hieflur aldmed hitt Hiflimiar Baumisgaiaird. Nýja stijórniin mum eniga yftr- lýsiimigu giefla um sbefiniu sinia, hield uir halldia áfmam stieifiniu gömlu stjórmarimm'ar. Cairfl. Liidfbom verðúr að mokikru lieyti tienigduir dóimsmiáliamáðumieyti iniu,, em mium eánmáig aðstioða flor- sæitismáðhenna í njokkmuim sam- niorræniuim miálum. Failmie staigði, að eikflri væru fyriirthaiigiaöar stiór- fléll'diar bneytiittxgar á verlkiaisikipt- irugu ná!ðu.niejrba að svo stióddiu, em að því gætii kiomflð seiirama mieflr. - PALACH Framhald af bls. 1 af sýniimgunni að skipan Komm únistafloktesflms, að því er góðar heimffldir sögðu á summiu daig. Sömu heimildix sö,gðu, að 20 málverfcuim og höggmynd- um befði áður verið hafflnað af sýningarniefndinni afstjóm málalsgum ástæðum. Er þa/u tíðindi spurðust tóflou ýmsir li’Stiamienn afbu.r um 20 verto af sýningunmi í móbmæia- skynfl. — Stytitam, sem hlaiuit fyrstiu verðflauin, ber raafiraið „Jan“, og af andlitisdráttium mátiti gjörla kienna að hér var um að ræða Paifadh. KLaiut listiamaðurimra, Olbram Zou- bek frá Prag, um 140.000 kr. í verðlaun fyrir hana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.