Morgunblaðið - 14.10.1969, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 14.10.1969, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTÓBER 1»69 - MINNING Framhald af bls. 18 feeypt jarðar'hkita nafna míns og nöfiniu í Þverdal, þeirra Bald- vins Þorsteinssonar og Þorkötlu Elíasdóttur afasystur minnar, en hjá þeim hafði móðir mín alizt upp og hún borið hinuim nýrri Þverdalshjónum hið bezta orð. Margt í kringum þetta glæddi áhuga minn fyrir manniraum. Þar var heldur ekki í kot vis- að, og sagði hann mér eitt og annað af nafna mínium, ein hann fékk ég aMrei augum litið. Og gaman var að lifa það, að dvelja um hríð með Guðmundi Snorra og hans fólfci í Þverdal og ganga þair um garða með hornum — og reyna þar meira að segja dálítið duiarfullt fyrirbæri . . . Þá voru að vísiu eftir aðeins tóftirnar af gamla bæn.um sem hafðd fokið í ofviðri, en enduirhyggðia bæinn þar reif Guðm. Snorri, þegiar hann af miklum stórhug byggði litlu neðar sitt stóra hús árið 1926, sem þax stendur eoin og ber herra síniurn fagurt vitsni. Það er nú í eigu sýstkinianna og svo vel við haldið, að þanigað er gott að koma hvenær árs- sem er, enda öllum heimilt, sem virða sjálfsagða umgengnishætti. Ég get ekki stillt mig um, að rninin- H afnarfjörður Glæsileg 5 herbergja íbúð í einbýlishúsi til leigu í 1—2 ár. Teppi á öllum gólfum. Upplýsingar í síma 50418. Hafnarfjöröur Hafnarfjörður íslenzkar og erlendar hljómplötur í miklu úrvali. Einnig mikið úrval af ódýrum leikföngum. Reiðhjólaviðgerðir, varahlutir í reiðhjól. HAFNFIRÐINGAR! Verzlið í Hafnarfirði. REIÐH J ÓL A VERKSTÆÐIÐ Hverfisgötu 25 — Sími 52887. ÍT.1&. dFbjs&jjSt ☆ * HEIMILŒ) — „veröld innan veggja", — vörusýning á vegum Kaupstefnunnar, sem fyrirhuguð er 22. maí 1970, hefur fengið mjög góðar undirtektir hjá fram- leiðendum og kaupsýslumönnum. — Sýningarstjórn hafa nú þegar borizt skriflegar pantanir á sýningar- deildum er ná yfir helming sýningarsvæðis Laugar- dalshallarinnar. Þar sem nú verður að gera tillögur um niðurröðun sýningardeilda, biður sýningarstjórn þá, sem hafa móttekið gögn um sýninguna, að taka ákvörðun um þátttöku sína fljótlega. — Ennfremur biður sýn- ingarstjórnin alla þá, sem óskað hafa eftir sýningar- deild, en ekki hafa sent formlega pöntun, að gera það sem fyrst. Allar séróskir um staðsetningu á sýningarsvæði verða bókaðar og reynt að taka tillit til þeirra eftir þeirri röð, sem pantanir berast. Þeir, sem óska eftir upplýsingum um sýninguna, en ekki hafa fengið send gögn um hana, ættu að biðja um þau í skrifstofu Kaupstefnunnar, Póst- hússtræti 13 — símar: 24397 og 10509. Þar geta þeir, sem þess óska, einnig fengið bækling um sýninguna á ensku. HEIMILIÐ „'Veröld innan veggja” . . . . ‘ 't, • .-'5* ' Vetrartízkan 1969-1070 Frá Danmörku: DAGKJÓLAR, SÍÐDEGIS- KJÓLAR, KVÖLDKJÓLAR, ULLARPILS, STUTT SAMKVÆMISPILS úr flaueli. ÍSLENZKIR LAMBSKINNSPELSAR, brúnir, gráir, flekkóttir. Frá London: PELSKÁPUR á ungu stúlkurnar. Tizkuverzlunin Rauðarárstíg 1, sími 15077. Ath.: Bílastæði við húðardyrnar. ast þess nú í þessu sambandi, hversu innilega heimakom inin gamli maðurinn Guðm. Snorri var í hviert simn, þegar komið var í Þverdal. Var atlhugun hans öll og framtafcssemi, og mér ligg ui við að segja tilætlunarsemi við börn hans slík, að engu var líkara en að alift væri þar í full- um ganigi allan ársins hring semt áður fyrr, og hvergi rnætti helzt vera blettur eða hruíkika, uitan húss né ininam: Þótt Guðm. Snorri hefði afskipti af mörgu utn dagana, má víst alveg full- yrða, að það var bóndinn í hon- usn, sem fyrirferðarmestur var aila tíð, og ekki var hann mieð hýrri há, ef hann koamst e-k'ki norður á hverju ári. Einnig má gera ráð fyrir því, að það hafi verið sami bóndinn, sem gerði kaupmanninn í Guðm. Snorra ein lægan samvininiuimann alia tíð. Þótt á sumt hafi þegar verið arepið hér í fa-ri Guðmuindar Snorra, er það þó samt ótalið, sem mér fannst ske-mmitilegast við hann fyrir ut-ain gieðina og hlýjuna í viðmótinu, en það er sönighnieigð ha-ns og sá sönigva- seiðuir, er honuim fyligdi. Það var því ekki að fiurða, þótt börniin væru á þessu sviði svo sem þau eru, og fyrr hefir verið minnzt á. Frá ferðuim Átthagaféla-gsins — og þær voru margar — er mér nú einna ljúfast að minnast sam-neytisins við Guðm. Snorra. Þá var sjald-an lan.gt á málli okkar, og oft s-átum við saman og sunguim. En nú er rödd hans hljóðnuð og vandséð, hver má verða til þess að hafa forgöngu uim að syngja gömJiu, góðu kvæðin okkar — öll, frá upphafi til enda og njóta þeirra; lifa þau, sér til upplyft- ingar og sálubótar, af innsta hjartans grunni. Ég sakna Guð- mundar Snorra, en amn homum þó hvíldarinnar efitir mifcinn og lan-gan starfsdag og þa-ð þung- bæra helsitríð, sem hann háði áð ur én yfir 1-auk og einnig gekk nærri hams nánuistu. Ég votta hdeesaðiri Jónáiniu og -böimumiuim ölflium saim/úð mínia vegwa ifirálflallJlls ihams en hiuiggtum miá það vena þeim .hianmí gegn, Ihiwersu gó-ðlur 'Otg hiuigljúiflur direnigur ar gienigámn-; maður, sem stráði birtu og yl á lífsleið þeirra og miargra ann- arra. Sjálfum honum ósfca ég blessunar guðs á hinum ófcunnu leiðum „hand-an storms og strauma" og líflsfyllin-gar listar- innar Ijúflu, se-m hamn unni svo mjög og einnig þar mun „lieiða á lífið flagran blæ“ og „ala him- inflræ". Baldvin Þ. Kristjánsson. H AUST T í Z K A N 111969 BUXUR PILS & DRAGTIR FRÁ <H> DÚKUR hf. Alltaf fjöl- breitt úrval, en þó aldrei meira en í haust. Okkar fag Tízkan Vönduð vinna Vönduð snið Þegar þér leitið að haustfatnað- inum í ár, spyrjið þá um Slimma

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.