Morgunblaðið - 14.10.1969, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTOBER 1969
75 ARA:
Friðfinnur Kjærnested
Sjötíu og fimm ára er í dag
Friðfinnur Á. E. Kjærnested
Bauganesi 11, hér í borg. Frið-
finnur er sonur hjónanna Elíasar
Kristjáns Friðfinnssonar og Jó-
hönnu Jónsdóttur konu hans frá
Kirkjuibóli í Skutulsfirði. Frið-
finnur er naest yngatur sinna
systkina fæddur á Stað í Aðal-
vík. Friðfinnur var tekinn í fóst-
ur strax barn, og alinn upp hjá
merkishjónunum Kristínu Sveins
dóttur og Guðbrandi Einarssyni
er einnig bjuggu í sömu sveit.
Friðfinnur ólst upp hjá gáfaðri
og góðri merkiskonu sem gekk
af heilum hug honum í móður
stað.
Á heimili áður nefndra hjóna,
fékk Friðfinnur það veganesti,
sem reynzt hefir honum vel fram
á þennan dag. Ég sem þessar lín
ur rita hefi nú ekki þekkt Frið-
finn nema um 20 ár, en verð að
segja, að ég tel mig heppinn að
hafa kynnzt N honum og hans
mannkostum. Ekki vegna þess að
við höfum ekki stundum stað-
ið á öndverðum meiði um ýmis-
legt því Finni er enginn jámaður,
hann er einbeittur og ákveðinn
um menn og málefni, og lætur
ekki sinn hlut að óreyndu. Frið-
finnur fór barnungur að stunda
sjó, og fyrir 60—65 árum var
enginn leikur að stunda þá íþrótt;
margir um boðið en fáir útvald-
ir. Þeir sem stóðu sig hrepptu
hnossið og einn af þeim var vest-
firzki Aðalvíkurunglingurinn
Friðfinnur Kjæmested. Nú er
liðinn langur tími, mikið vatn til
foldar fallið og í sjó runnið. En
íslenzk sjómannastétt eignaðist
góðan liðsmann, duglegan og
harðgerðan, mann sem vissi
hvað hamn vildi. Hann fór ungur
í Stýrimannaskólann tók far-
mannspróf og var snemma til for
ystu fallinn. Hann sigldi um ára
bil sem stýrimaður og skipstjóri
á togurum eða allt fram á styrj-
aldarárin, fór þá í land að
ósk konu sinnar sem þá var ein
heima með 4 ungu börnin sín og
þekkti voða styrjaldarbrambolts
Varalitur nr. I
(SILVER ROSE)
FRÁ
Pierre Robert
Blað allra landsmanna
ins, þar sem hún er Englending-
ur. Eigi að síður lóðsaði Friðfinn
ur mörg erlend skip f kring um
okkar klettóttu íslenzku strönd
og fórst vel úr hendi.
Mjög skorti menn, er töluðu
ensku þegar Bretar fóru að fram
kværoa hér flugvallargerð og
fleira og réðst þá Friðfinnur til
verkstjórnar á Reykjavíkurflug-
velli sem nú er. Friðfinnur hefir
starfað rúm 20 ár hjá Hafna- og
vitamálastjóminni, fyrst sem
stýrimaður og síðar skipstjóri á
dýpkunarskipinu Gretti, en nú
síðustu ár á birgðastöð Hafna- og
vitamála á Seljavegi.
Al-ls ataðar befir Friðfinnur
skapað sér traust og Virðingu
með ljúfmannlegri framkomu, og
ALLT MEÐ
þekkingu á verkum sem honum
hefur verið falið að annast. Það
verða því margir til að óska þér
til hamingju með daginn. Lifðu
heill.
Steini.
Er nr. I MEST SEEdi
VARALITUR
A ÍSLANDI
G^tmerióka ”
Pótthól/ 129 - Reykjavik - Simi 22080
Sunbine Alpine sportbifreið
árgerð 1966. Sérlega fallegur og vel með fa^nn.
Til sýnis og sölu í sýningarsal vorum.
EGILL VILHJÁLMSSON H.F.,
Laugavegi 118 — Sími 22240.
MjfinmiNN
J ” CRENSÁSVEG U -
BYCCINCAVORUR
- SIMI 83500
NYLON - FILT GÓLFTEPPI
VERÐ FRÁ KR. 290.— PR. FERM.
MÁLARINN
BANKASTRÆTI 7 — SÍMAR 11496—22866.
KAUPMANNASAMTÖK
ÍSLANDS
Afgreiðslustörf
1. Vanan kjötafgreiðslumann vantar nú þegar í kjötdeild
í nýtízku kjörbúð.
2. Einnig vantar mann í samskonar verzlun við lagerstörf
og uppfyllingu á vörum.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Kaupmannasam-
takanna, Marargötu 2.
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 49., 51. og 53 tbl. Lögbirtingablaðsins 1969
á síldarverksmiðju í landi Dalvíkurhafnar, þingl. eign Síldar-
bræðslunnar h.f., Dalvík, fer fram eftir kröfu Brunabótafélags
Islands og Tryggingastofnunar ríkisins f.h. Lífeyrissjóðs starfs-
manna ríkisins og Atvinnuleysistryggingasjóðs, á eigninni
sjálfri, fimmtudaginn 16. október 1969 kl. 14.
Skrifstofu sýslumannsins í Eyjafiarðarsýslu
og bæjarfógetans á Akureyri 8. október 1969.
Ófeigur Eiríksson.
Bezta auglýsingablaöiö
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 63., 64. og 65. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968,
á efri hæð húseignarinnar nr. 17 við Stekkjarholt, hér í bæ,
ásamt tilheyrandi lóðarréttindum, þinglesin eign Brynjars ívars-
sonar, s. st., fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 21. októ-
ber n.k. kl. 2 e.h., eftir kröfum Sigurgeirs Sigurjónssonar hrl.,
Iðnlánasjóðs, Veðdeildar Landsbanka Islands, Landsbanka Is-
lands, Akranesi, Bæjarsjóðs Akranesé og Valdimars Eyjólfs-
sonar, Akranesi.
Bæjarfógetinn á Akranesi, 8. október 1969.
Jónas Thoroddsen.
Unglingur
óskast
EIMSKIP
til sendiferða fyrri hluta dags. .
H.f. Eimskipafélag íslands.
Frá heimilishjálpinni í Kópavogi
Hjálparbeiðnir berist eftirleiðis í síma 40861
frá kl. 9—10 að morgni alla virka daga nema
laugardaga.
Félugsvist — Félagsvist
Fjögurra kvölda keppni er að hefjast.
Góð verðlaun.
UNDARBÆR - LINDARBÆR
Afgreiðslustúlka
Afgreiðslustúlka óskast nú þegar.
Upplýsingar í verzluninni (ekki í síma) kl. 2—3.
BIEBIHG
Laugavegi 6.
Kvenundirfatnaður
NÁTTKJÓLAR, UNDIRKJÓLAR (yfirstærðir), verð frá kr. 360,—
UNDIRPILS. verð frá kr. 228,—
SLANKBELTI. BUXNABELTI 4 síddir, BRJÓSTAHÖLD í úrvaff^
NÆRBOLIR og BUXUR með skálmum (yfirstærðir).
© Mi
Laugavegi 53, simi 23622.
I
S.Í.B.S. - S.Í.B.S.
Út hafa verið dregnir hjá borgarfógeta vinn-
ingar í merkjahapdrætti Berklavarnardags-
ins 1969.
Vinningar féllu þannig:
Blaupunkt sjónvarpstæki:
214, 16566, 17617, 17618, 36520.
Blaupunkt ferðaviðtæki:
7889, 8887, 10032, 12265, 16185, 16431,
17554, 24617, 27935, 29769, 32580, 32609,
33863, 34906, 35516.
Eigendur merkja með ofangreindum númer-
um framvísi þeim í skrifstofu vorri, Bræðra-
borgarstíg 9.
S.Í.B.S.