Morgunblaðið - 14.10.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.10.1969, Blaðsíða 7
MOBGl’NBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTÓBER H»60 7 Jaeja, mínir elskanlegu. Þá er ég nú kaminn aftur úr fríinu mínu langa og það hefur borið mig vitt um land, bæði með bil- um og bátum, og svo hef ég auðvitað Qogið líka, annað hvort væri, sjálfur fuglinn. Ekki get ég sagt að veðrið hafi leikið við mig í sumar, fremur en aðra landsmenn, og ég mátti kaupa mér vaðstigvél. En ég er ekkert að kvarta, það hafa ailtaf skipzt á skin og skúrir í henni veröld, og sagt Sacha Guitry, franski leikarinn og gamanleikjahöfundurinn, sagði eitt sinn um reynslu sina í hjónabanoi: „Aðeins ein er verra &n að raka sig með rakblaði, sem konan hafði notað til að ydda blýant Og það er að reyna að skrifa með blýantinum." SKIPADEíLD S.Í.S. — Arnarfell er á Ólafsvik, fer þaðan til Reykja- vrkur. — Jökulfelj er í Rvík. — Disarfell er væntanlegt til Kópa- skers í dag — Uitlafell er í Reykjavik. — Helgafell er á Sauðár- króki. — Stapafe’.l er í Reykjavík. - Mælifell fer væntanlega á morgun irá Tonnay, Frakklandi — Mediterranean Sprinter fór 11. þjn. frá London tii Hornafjarðar — Pacific fór 13. þ.m. frá Hornafirði til Lond- Oi. — Ocean Sprinter er á Reyðarfiiði. GENNAR GUDJÓNSSON S.F. SKIPAMIÐLUN — Kyndill losar á Norðurlandshöfnum. — Suðri fór frí Siglufiiði i gær til Keflavikur. — X’agstjarnan ci í ttvík. SKIPAÚTGERÐ RÍKTSINS REYR JAVÍK — Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21 í k-'öld til Rvíkur. — Hei-ðubreið fer frá Rvík kl. 20 í kvöld a.Jstur um !and til Akureyrar. — Baldur fer frá Rvik kl. 20. í kvöld vestur um lacd til írafjarf ar. HAFSKIP HF. — La rá er væntaiileg til Aalborg i dag. — Laxá lest- ar á NorSurlandshöfnum. — Rangá er í Guernsey. — Selá fór frá Vest- mannaeyjum í gær til Portugal. — Marco fór frá Hamborg 10. þjn. til Rvíkur. ÞORVALDUR JÓNS40N SKIPAMIDLARI —- Haförninn fór 7. þ.m. f' á Philadelphia til Hamborgar. — ísborg er í Gautaborg, fer þaðan í kvöld til Nöi-esundby. H.F. EIMSKIP4FÉLAG ÍSLANDS — Bakkafoss fór frá Gautaborg 10. okt. til RvíkuT. — Brúarfoss fór frá Súgandafirði 9. okt. til Gloucest- e,. Cambridge, Bayonne og Norfolk. — Fjallfoss íór frá Þórshöfn í Fære”jum í gærmorgun til Khafnar Gautaborgar og Lysekil. — Gull- íoss fer frá Leith i kvöld til Hamborgar og Khafnar. — Lagarfoss fór í:á Kristiansend í gær íil Rvíkur. — Laxfoss fór frá Siglufirði 8. okt. til Bayonne og Norxolk. — Reykjafoss fór frá Hamborg í gær 13. okt til Rotterdam, Antwcrpen og Felixtow? — Selfoss fór frá Norfolk 6. okt til Rvíkur. — Skógafoss fór frá Hamborg í gær til Rvíkur. — Tungu- foss fei frá Strrumsvik í dag ti! Sauöárkróks, Húsavíkur, Weston Point Felixtowe, Kull og Rvíkur. — Askja fer frá Hull í dag til Felix- towe og Rvíkur. — Hoí'jök’ili fór frá Vasa í gær til Kotka, Gautaborg- ar og Rvíkur — ísborg fer frá Nö, resundby i dag til Khafnar, Þórs- hafnar í Færeyjum og Rvíkur. — Saggö kom til Riga 13. okt frá Seyðis- firði. — Ranrö fó’ frá Seyðirfirði 10. okt til Nörrköping og Jakobstad. — Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkan símsvara 21466 FL.IC.FÉLAG fSLANDS H.F. — Miliilandaflug — Gullfaxi fór til Lundúna kl. 08.00 í moi gun. Væntanlegur aftur til Keflavíkur ki. 14.15 í iag. Vélin fci til Kaupmannahafnar kl. 15.15 í dag. Og er væntanleg aftur til Kef avíkur kl. 23.05 frá Khöfn og Oslo. — Gullfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 08.30 í fyrrtmálið. — Innanlandsflug — í dag er áætlað að fijúga til Akureyrar (2 terðir) til Vestmannaeyja, ísafjarð- ír, Patreksfjarðar, Egilsrtað? og Sauðárkróks. — Á morgun er áætlað *5 fljúga til Akureyrar (2 fe-ðir) tii Vestmannaeyja, Ísaíjarðar, Fag- urhólsmýrar Horcafjarðar, Egilsstaða. LOFTLEIÐIR H.F. — Vilhjálmur Stefánsson er væntanlegur frá NY kl. 0830. Fer til Clasgow og London kl. 0930. Er væntanlegur til baka fiá London og Giasgow kl. 0030. Fer til NY kl. 0130. — Guðríður Þor- bjamardóttir er væntanleg frá NY kl. 1000. Fer til Luxemborgar kl. 1100. Er væntanleg til bak.t frá Luxemborg kl. 0145. Fer til NY kl 0245. hefur það verið, að öll él birti upp um síðir. Vestur á móts við Hótel Sögu hitti ég á dögunum mann, sem ljómaði eins og endurskins- merki úti á þjóðvegi við birt- una frá bílljósum. Storkurinn: Og barasta ljóm- ar allur, manni minn? Maðurinn hjá Sögu: Ég held nú það. Þeim fer alltaf fjölg- andi endurskinsmerkjunum á þjóðvegunum, og fyrir nú utan það, hvað þau setja skemmti- leigan heimilisbrag á aksturinn, þá er ekki nokkur vafi á því, að þau geta fo'ðað slysum og hafa gert. Bílstjórar aka með miklu meira öryggi og geta ekið gredðar, þegar kolsvart myrkr- i« er skollið á. Ég er á sama máli, góðurinn, sagði storkur, og ég skil ekki í því, að þessi merki geti verið svo dýr, að ekki sé hægt að fjölga þeim verulega á sem flestum vegum, og með það var storkur floginn upp í háioft inn að Vegagerð, og sendi þeim heiðúrsmönnum þar sitt blíð asta brós, svo að þeir ljómuðu allir, og hver veit nema þeir geri nú „skurk” í endurskins- merkjunum íyrir svartasta skaimmdegið, og ekki veitir af að lifga svolítið upp á tilver- una, einmitt þá. Fréttir Slysavarnardeildin Hraunprýði Hafnarfirði heldur fund þriðjud. 14. okt. kl. 20.30 í Sjálfstæðishús- inu. Rætt verður um vetrarstaríið m. a. jólaföndrið og basarinn. Spil-- að verður bingó. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj- unnar: Fótaaðgerðir fyrir aldrað fóik byrja aftur fimmtudaginn 16. okt. frá 9—12 í Kvenskátaheimil- inu Hallveigarstöðum (gengið inn frá öldugötu). Pantanir teknar 1 síma 16168, fyrir hádegi. Sjódýrasafnið í Hafnarfirði Opið daglega kl. 2—7. Foreldra- og styrktarfélag heyrn- ardaufra auglýsir: félagið hefur sinn árlega basar að Hallveigarstöðum, sunnud. 2. nóv. n. k. Þeir velunnarar félagsins, sem vildu gefa muni, á basarinn eru góðfúslega beðnir að hafa sam- band við einhverja af eftirtöldum konum: Jónu, s.33553, Báru s.41478, Sólveigu, s.84995, Unni, s.37903,og Sigrúnu, s.31430. Elliheimiiið Grund Föndursalan er byrjuð aftur 1 setustofunni, 3. hæð. Þar fáið þér vettlinga og hosur á börnin í skól- ann. Kvenféiag Bústaðasóknar Fótaaðgerðir byrja að nýju í safnaðarheimili Langholtssóknar á fimmtudögum klukkan 8.30-11.30, Tímapantanir í síma 32855. Kvenféiag Hailgrfmskirkju Fundur verður haldinn í félags- heimiii Hallgrímskirkju fimmtudag inn 16. október kl. 8.30. Rætt um vetrarstarfið. Dr. Jakob Jónsson flytur erindi: Frá landinu helga (Utsýn frá Megiddo). Kaffi. LÆKNIR NÝKOMINN HEIM ósikar eftlr 3—4 herbergja ibúð til ieigu. Uppfýsioger í siíma 16447. TViTUG STÚLKA óster eftir atvinno héífan eða allan daginn, 3ja ára neyinsila i verzlium. Margit kemttr tiH greina. Tilboð merkt „8821" serxfrst MtoL BYGGINGAVINNA Verkam'enn ósikest ( hand- (ainig o. fl, stinax. UppD. Graenu hlið 20 kl. 12—13 og eftár 7 á kvöldin, ekki í síma. Gestur Pálsson, trésmíðam. KEFLAVÍK Fétegar i.K. meetiið á fundS í (þróttavaiPtedbúsirKj þeiðju- dagskvöld 15. október kl. 8 Iþróttafélag Keflavíkur. ATVINNA ÚSKAST Ung stúlka með stiúdiemtis- próf og kennerapróf óskar eftir atvánnu r*ú þeger. Mangt kiemur tiil gr. Tmb. t» Mto4. f. r*k_ langard., menkit „Áreáð- amteg 8822". TVEGGJA IBÚÐA HÚS ta söhi í Kópavogi, sérfnnng. á hvora haeð. ömrwiir 8066%! um 115 fm, 4—5 toertx, hin um 107 fm, 3—4 herb. BSte sikúnsiréttur, lóð að mestu HÓPFERÐIR Till leigu í liengri og skietmm ri ferðitr 10—20 fe'nþega bíter, Kjartan Ingimarsson, sími 32716. NÝLEG 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ á Kfeppsvegi til teigu fná 1. nóvember. TiSboð ásaimt upp lýsiingium sendisí Mbl, merkt „K — 8823". KEFLAVlK vamtair húsnaeðii fyrir smná- rekistur við Hringtoraiut miiltli SkóHavegar og Tjarneirgötiu. Uppl. í síme 1420 og 1293 efliir kil. 7 á kvöfdiiin, HANNYRÐAVÖRUR í úrvai. JóJavörumar komnar. Hannyrðaverzlun Jóhönnu Anderson, Þinghoéls stræfi 24 (gegrvt Spfteiiaistíg). MÓTATIMBUR TIL SÖLU 1x4” tengdiir 5,12 fe* 1x7" tengdár upp I 19 fet ennmig 2x5" tengdar frá 1 m upp í 5 m. Heppitegt I vTnnupefla eða smáihiús. — Uppl. í síma 83631. HÚSHJÁLP Fultonðin kona vön afgeogri mataipgerð og vemjuL húsv. óSkast á fám. heánrui#. Vmrxjt. eftir samkomui Herto. getur fylgt. Uppl í s. 176-10 kiL frág. UppL f Si. 41036. 8—9 síðd. rvæstti daga Hl NlEVMl ferðaskrifstoía bankastræti7 símar 16400 12070 Almenn ferðaþjónusta Ferðaþjónusta Sunnu um allan heim fyrir hópa, fyrirtæki og einstaklinga er viðurkennd af þeim fjöjmörgu er reynt hafa. Reynið Telex ferðaþjónustu okkor, Aldrei dýrari en oft ódýrori en annars stoðar. nE!EiE!l íerðirnar sem fólkið velnr VjU Framleiddur úr Gæðatóbaki Golf rétti smávindillinn. SKANDINAVISK TOBAKSKOMPAGN I HUNDRAÐ KRÓNUR Á MÁNUÐI Fyrir EITT HUNDRAÐ KRÓNUR á mánuði seljum við RITSAFN JÚNS TRAUSTA 8 bindi i svörtu skinnliki Við undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 krónur. SlÐAN 100 KRÓNUR Á MÁNUÐI Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ Hallveigarstíg 6a — Sími 15434

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.