Morgunblaðið - 22.10.1969, Page 12

Morgunblaðið - 22.10.1969, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22, OKTÓBER 1368 PÓLITÍSKRI aftöku þeirra Alexanders Dubceks og Josefs Smrkovskys má líkja við söguna um manninn, sem þótti svo undur vænt um hundinn sinn, að hann gat ekki fengið af sér að skjóta hann og brá því á það ráð að skera af honum sneið á hverj um degi. Niðurskurðurinn á Dubcek og Smrkovsky stóð í ár; en nú er verkið fullkomn að. Tékkóslóvakía er horfin aftur inn í raðir kommúnista ríkjanna, þar sem sjálfstæð hugsun og frjáls túlkun hug- mynda er ekki aðeins eitur í beinum valdhafa, heldur dauðasök. Yfir grúfir skuggi læriföðurins Stalíns. Lengi hafa þeir Dufooek og S»nrkov»ky reynt að veita við- nám. Framan af mutu þeir að því er virtist óskorðaðs trausts saimstarfsmanna sinna og nægir þar að vísa til miðstjórnarfund- arins seim haldin var mieð leynd fyrstu dagana eftir innrásina. >ær samþykktir sem gerðar voru hiatfa mú verið lýstar dauðar og ó- merkar. Sú var tíðin, að þeir fé- lagar voru í fararbroddi þeirra manna í Tékkóslóvaikíu, sem vildu hrinda í framkvæmd „kommúnisma með mannlegu yf- irbragði". Umskiptin voru þó furðu snögg eftir mnrásina o>g ihugarfarsbreytingar fóru bráð- iega að gera vart við sig meðal 'þeirra manna, sam fremstir höfðiu staðið. Þar á meðal er Oldrich Cernik, forsætisráðherra, hann virðist sæmilega traustur í s;ssi niú, enda hefur hann lagað sig fimlega að breyttum viðhorfum. Kannski hann hafi gengið í læri hjá þeim gamla bragðakarli Ana stas Mikojan úr Sovét, og til- einfcað sér aðferðir, siem þarf til að lifa af í fcommiúniiisitaríki. „Eg sé að þið eruð öll dálitið döpur" Sovétríkin og ieppríki þeirra réðust að vísu inn í Tókkóslóv- akíu, hernámu landið á einni nóttu og hreiðruðu þar um sig eftir fönigum. En þeim tókst ek’ki að kyrkja Tékkóslóvaka í einni svipan. Þjóðin fylkti sér einihuga að baki leiðtogiunum, andúðin í garð hernáimisliðsins brauzt fram í mörgum myndum, sumum jafnvel spaugdleigum eins og til dæmis er Tékkóslóvak- ar tóku niður vegvísa eða beindu þeim í öfuga átt — og stungu blómum í byssukjaftta skriðdrek anna. En mörg hörmuleg atvik urðu og blóði saklausra var út- hellt. Vafalítið hefur Sovétmönn um komið á óvart sá mikli stuðn ingur, sem Dubcek naut meðal þjóðarinnar og fullvíst er að ein arðleg framganga Svoboda for- seta kom í veg fyrir, að Dubcek yrði tekinn af lífi án dóms og laga skömrnu eftir innrásina. OldriCk Cerni'k sýndist og vera á bandi Dubceks framan af. Hann og fleiri forystumenn fóru hverja ferðina af annarri til Sov étríkjanina fyrstu vikurnar eftir innrásina og hann gaf hvurt heitið öðru feguirra. Þegar geng- ið hafði verið frá nauðungar- saimninigunum um dvöl herináms liðsins ávarpaði Cernik þjóð sina og sagði: „Eg sé að þið eruð öll dálítið döpur. En örvæntið ekki. Ekkert verður gert án samráðs við þjóðina. Við munun aldrei bregðast trúnaði hennar. Við munum aldrei hvilka frá þeirri stefnu gsm Alexander Dubcek hefur markað síðustu mánuði. Og bráðuim kemur betri tíð . . . “ Dubcek var sendur í útvarpið E’ftir því sem lengra leið magn aðist ólgan í landinu. Þá var jafnan efcki annað til ráða en senda Alexander Dubcek í út- varp og sjónvarp og láta hann koma með nokkrar hugrefckisleg ar yfirlýsingar. Vafamial v;rður að telja, að Dubcek hafi sjálf- ur trúað því, sem hann varð hvað eftir annað að hamra á: engin loforð hafa verið svikin, hernám-sliðið hverfur á brott jafn skjótt og ástandið er komið í eðlilegt horf. Þá verður þráður- inn tekinn upp að nýju. Og þegiar kom fram yfir vet- urnætur mátti flestum vera ljóst að Alexandfcr Dubcek var orð- inn áihrifalaus. Næstu vikuirnar kvað hins vegar meira að Josef Smrkovsky og enginn vafi er að Sovétmenn hafa talið hann um miargt hættulegri mann en Dufo- cek. Smrkovsky naut sérstaiklega stuðnings og velvilja yngri kyn slóðarinnar, bæði stúdenta og verkamanna. Og sem tímar liðu fram og stöðugt dró meira niður í talsmönnuim umibótasinnia og gamlir Novotnysinnar og svikar ar fóru að láta meira að sér kveða, var Ijóst, að Smrkovsky var sá eini umbótafrömuðanna, sem bauð Sovétvaldinu byrginn. Kvittur um brott- vikningu Smrkovskys Sá kvittur kotrnst á kreik, að Smrkovsky yrði látinn víkja úr stöðu þingforseta og sá orðróm- ur fékk byr undir báða vængi í desember i fyrra, þegar eran ein ferðin var gerð til Sovétrdkj- anna og að þessu sinni var Smrkovsky ekki í förinni. Lát- ið var að því liggja, að Smr- kovsky væri sjúkur og yrði að segja af sér af þeim sökum. En Smnfcovsky vair eklfci dauður úr öllium æðium. Hiainin fcom fram í sjónvarpi, sagðist vera við hesta- heilsu oig heifði allíls ekiki í hyggju að draga sig í hlé, hvorki af heils'ufar'sástæðum né nein.um öðrum orsöfcuim. Engu að siður tókst ekki að bæla þennan orð- róm niður. Verfcamienn við stærstu verfcsmiðju í Prag hót- uðu allsherjarverkfalli ef aðför yrði gerð að Smrkovsky og sú yfirlýsing fékk góðan hljóm- grunn og starfsme'nn í fleiri verksmiðj'um, bæði í höfuðfoorg- inni og víðar, tóku í sama streng. Allt kom fyrir ekki. Um miðj- an janúar í ár var lýðum orðið ljóst, að Josef Smrkovsky yrði fórnað. Dufocek sisrn litt hafði verið áberandi þá um hrið kom nú fram opimberlega og enn hvatti hann þjóð sína til að gæta stillingar á erfiðum tímium. „Við höfum ekki farið á ba/k við ykik ur. Við höfuim ekki gert neitt það, sem brýtuir í báiga við uim- bótaáætluniina.“ En ræða Dufoceks hafði pver- öfug áhrif. Borgararnir þóttust nú sjá það svart á hvítu, að Dub cek væri í þann veginn að kikma undan ofurvaldinu. Hann var ekki aðeins að svíkja ajálfan sig, huildur og þjóðina sem hafði treyst honum eins og guði. Mik- il örvænting greip um sig. Menn gerðu sér lofcs fulla greiin fyr- ir því, hvaða framtíð beið hemn- ar. Þessa framtíð hafði þjóðin werið að fá inn í smáskommtum Síðutstu máinu'ði, en sfcanmmt««- ir voru auknir dag frá dagi. Sjálfsmorð Jan Palach Þann 17. janúar varð sá at- burður í miðhorg Pra>g, skammt frá styttu Wenoelásar komungB, að stúdentimn Jan Palaah brenndi sig til bana. Hann var 21 árs að aldri. Han.n lét eftir sig bréf, þar sem hamu lýsti á áhrifaríkan hátt aðdraigamda þesa að hann ákvað að svipta sig lífi á þennan hátt: til að mótmæla innrásinni og hersetunni og vekja þjóðina sem væri á barmi örvæntimgar. SjóMsimloirð Jam Pal'atíh va/kltd ófouig og sorg, sem átti sór eniga hiliðlstæðu. Svo m-ikið voriu áhrif hams gerðar að jiaifrovtel Ihiimiir hairð- svtau/ðluatu glátu ekfci ieiitit vilð- ihröglð miamma hjó sér. HaS þeir enn verið einihverjir, sem efcki höfð'u viljað horfaist í auiglu við það, hverniig téfckniestou þjóð inni var imnanbrjósts, kornust þeiir .eklki hjá þ'ví mú. Jam Patooh hiaifðá verið „.fýrsiti ’kymdi©inm,“ Gg kioom Luidivdig Svo'bodla firlaim í sjiónvairpi, þar siem banm skýröi fró þvi að aminiair uinigiuir miaið- 'Ur tofði sivipit siig líifii á þeinin- am hátlt. Hvíitifaæirðia stiríða- ifcemipiain, sem allldrtei batfði Ilált- i0 hulgast, 'bir'tiislt þ(jóð silnmd mieð tár á gömlum kinnum og skjálfandi röddu. Enn heyrðu Tékkóslóvakar leiðtoga hvetja þá til að sýna huigrekki og táp á þremigiraglartimiuirm. Bnin vair þeijm sagt, að engin loforð hefðu ver- ið svikim. En ræðan varð ekki til að stappa stálinu í fólkið. Fleiri sjálfsmorð af slítou tagi fylgdu í kjölfarið. Sumir telja þau hafi verið tiu. Lífclegast vtoinu þaiu imilkDlu iflleird. í Ilok jiamiúair var emidlamillelga frá því gengið að Smrkovsky var látimn víkj'a úr stöðu þinig- florseta, en var kjörinn varafor- seti í staðdnn. Petr Cölotíka var þiimigiflorisieti. Um itímia virtisit þó molkltoulð vera sQiáfcaið á, riltislfcoiðium var enn ekki orðin alger, notók- ■urt hlé var igent á frelfcari hneimB- unum á uimfoó ta öflu num. Sú dýrð sitóð viiitaiskiuíld elklfci lemigi. Bilið milli þjóðarinnar og stjórm arinmar breifckaði stöðugt og haeigt oig hæglt gjgainidi hemti Sov- étstjórmim kverfeatakið. Sigurinn í ísknattleik Þegar Tékkóslóvar tvísigruðlu lið Savéitmiammia í ískmiaittledk í iok miarzmlámiaðór glátiui Tðklfcó- slóvakar efcfci leynt taumlauisum flöignuði sínum og féfck hann með al annars útrás í sfcemmdarverk in á bækistöðvum Aeroflots. uim og spjölium, sem voru unn- Þess ber þó að geta, að sögu- sagnir komuist á kreik, um að Framhald á bls. 23

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.