Morgunblaðið - 22.10.1969, Qupperneq 15
MÖBG-UNBLAÐIÐ, MIÐViKUDAGUR 22. OKTÓBER 1Ö6Ö
15
WILLY Brandt var kjörinn
kanslari Sambatndslýðveldis-
ins Þýzikalands á fundi Sam-
bandsþingsinis í gær. Hann
varð þá fyrsti þýzki kansl-
arinn úr röðum jaifnaðar-
manna í 40 ár og einnig yngsti
maðurinn til'þess að taka við
kanslaraembættinu í Vestur-
ÞýzJkalandi, en Brandt er nú
55 ára.
,,Ég mun aldrei framar
verða í fratmboði sem kanisl-
araefni fyrir jafnaðanmenn“,
var faaft eftiir Brandt eftir
þing'kosningarnar 1965. Þessi
yfirlýsing var sikiljanleg þá.
Jafnaðanmenn höfðiu enn einu
sinni beðið lægri hlut fyrir
kristilegum demókrötum og
munurinn á fylgi flbtókanna
var það mikill, að eflaki virtist
anna-ð sýnna en að ja'fnaðar-
menn biðu önnur fjögur ár í
stjórnarandstöðu. Kristilegir
demðkratar mynduðu að nýju
stjórn með frjálsum demó-
krötum.
En varla var ár liðið, er
stjórnarsamvinna síðast-
nefndra tveggja floklka fór út
um þúfur og komið var á fót
samsteypustjórn kristilegra
demóikrata og jafnaðanmanna,
þar sem Willly Brandt tó(k við
embætti utanrí'kisráðfaerra. —
Kurt Georg Kiesinger tók við
af Ludwig Enhard sem kansl-
ari og meginvefakefni nýju
stjómarinnar var að ráða bót
á efnahagsikreppu, sem virti'st
vera að koma upp í landinu.
Jafnaðarmönnum var fengið
mjög mikilvægt hlutverk í
því við þann vanda, er Karl
Schiller var gerður að efna-
hagsmálaráðherra. Á þeim
tíma, sem liðinn er síðan,
breyttist ástandið mjög til
batnaðar í landinu á þessu
syiði, og V-Þýzkaland varð
að nýju efnaihagslega öflug-
asta land Vestur-Evrópu. Þá
aflaði Brandt sér virðingar,
sem utanrilkisráðherra. Hann
bar fram nýjar tillögur í utan
ríkisimálum, sem fólu einkum
í sér að draga úr spennunni
við ríki Austur-Evróptu. Þegar
dagur uppgjörsins rann upp
og þingkosningar fóm fram að
nýju 28. sept. sl. kom í ljós,
að kjósendur faöfðu veitt jafn
aðanmöninum undir foryistu
WiHy Brandts blessun sína.
Flloklkurinn vann mjög á og
varð nú þess megnugur að
talka við stjórnanforystunni,
að vísu ðkfci einn heldur í
samvinnu við frjálsa demó-
krata.
Uppthaflegt nafn Willy
Brandts er Herbert Ernst Karl
Fralhm. Hann er ósfcilgetinn,
somur búðarstúiku í Lubeck
og töfc í fynstu upp nafnið
Willy Brandt sem dulnetfni,
þegar nasistar voru að hefj-
ast til valda í Þýztkalandi og
hann tók upp baráttu gegn
þeim. Skrifaði faann þá marg-
air greinar í blöð jafmaðar-
manna, og notaði þá jafnan
nafnið Willly Brandt sem faöf-
undarfaeiti.
Willy Brandt hetfur verið
mjög tengdur Nonðurlöndum
á ævi sinni. Því valda ástæð-
ur, sem eru að hluta persónu
legar en að nokkru landfræði
legar. Þegar faamn var 17 ára
og í þann veginn að ljúka
Skólagöngu, tófc hann þátt í
átölkum milli æslkumanna úr
faópi naziista og jatfnaðar-
manna í faeiimaborg sinni Lú-
beck, sem stendur við Eystra-
salt gegnt Dainmöriku. Þetta at
vilk og önnur „uppreisnarstarf
semi“ af hálfu Brandts gleymd
ist ekki. Þremur árum síðar,
þegar nasistar tóku öll völd
í Þýzkalandi, fékk Brandt að
vörun, um að nafnið Herbert
Frafam stæði ofarlega á lista
Gestapo í borginni.
Tveimur dögum eftir að
Hitler hafði komizt til valda
(í janúar 1933), var dr. Júlí-
us Leber, vinur Brandts og
samistarfsimaður (Brandt hafði
stanfað við blað, sem Leber
var útgefandi að), handtelkinn
af nasistum. Hálfum mánuði
síðar skipulagði Brandt
klukkustundar verlkfall í öll-
uim verksimiðjum í Lúbeck í
mótmælasfcyni, þar sem þess
var krafizt, að Leber yrði lát-
inn laus. Á þamn hátt jók
Brandt enn á hættuna á refsi-
aðgerðum af hálfu Gestapo.
Eftir brtuna rífcisþingsihúss
ins í næsta mánuði á eftir,
klæddist Bramdt duliargervi,
ekki veigamiklu að vísu, og
hélt tifl. Dnesden, þar isiem jiafn
aðairmiaininiafílokkiuriinin héllt
fllókkislþiiug. Þar var ákveðið,
að áiróðursmaðiurinin Herbert
Ermlsit Kanl Fraíhim ypði að
favenfa oig í faamis stað kæmi
Willy Brandlt, er sæi ásamt
fileirum um áiróðuirsisitanfsiemi
„ueðainj'arðar" fyirir íllofcfciinn.
Á síðari áiruim, er B'Tiaindt
vair giagnirýndiuir fyrir að taika
ekiki upp aifitur Jþýzlka niaifn-
ið“ siitt, var hainn vamur að
svara: „Allllt í ilífii mímiu, sem
er þesis virði að niefinia það,
heifiur orðið í Mffi Willy
Brainidts en eklki Herbert
Fralhmis11.
Þar aem atðaiistöðvar jiatfn-
aðarmannaifilakksiinis vonu í
Berién og því beinilíniiis undir
augum Geötapo, var ákveðið
að koma upp bækiistöðivum
fiiokksiinis erlemdds, þaðam sem
uinmt væmi að vimrua með
árangri gegn veldi nasista.
í marz 1933 var Bmamidlt þvi
vafllimm till þess að taikaisit á
henidiur þá faættuiflarð að kom-
ast á bát fná Þýzkalamdi til
Danimiertour (tiilraun, sem garð
faafði verið áðiur í sama sfcymi,
faaifði enidað með skellfimigiu, er
Gestapo kiomist á smioðir um
hania). Verkeifai Bnamidts var
að kioma upp bækiistöðvum í
Osló með aðsitoð niomslkra jiatfn-
aðainmiammia. Hommm tókst að
komiast til dönisiku eyjiardmmar
Lolfliainids mieð tagana og hiaíði
þá meðferðiis fötim sem hamm
Stóð í, bréfatösfcu mieð tamm-
bursta í og miokikinum lieyni-
Skjöúium mieð Stainflstfyrirmæl-
um. Allir peniimigarmár, sem
hainm haifði, niámu um eitt
þúsumid M, kr.
í 18 ár samtffleytt drtó Bramidt
fram lífið sem andnasistískur
flóttamaðiur í ýmisum hötfuð-
bargum Evrópu og barðist fyr
ir méili stetfnu siinmiar á meðal
j'afniaðarmammialeiðltaga áillfumm
ar. Á þessum tfcraa dvaildiiist
hanm ennfaemur m.a. í 5 móm-
uði á Spárni í bongaraistyrj-
öflldimmd þar sem fréttariitari
ýmiissa stoanidimiavískira blaða.
Komimiúnistar 'ásöikuiðu hamm
þá um að vem „útsandara
Franoos“ og „nijóismiaria Gesta-
po“. Eftir beiimisistyrjiöldimia
var faionium hiinis vegar borið
það á brýn í Þýzkalamidi að
haifia bairizt mieð alþjóöalið-
sveit kommúniiista á Spémi.
Þeim ásökunum hetfur hann
jatfinian svamað nieitandi, em
lýst því yfir, að faamm myndi
vem hreyfciinm aif því, eí svo
hietfði verið, að hanm faetfði tek
ið þátt í bardögium gagn fas-
istastjórnininii. Staðreynidim
væri þó sú, að hainm betfði ein-
unigiis skrifað biaðagireiinar
þaðam.
Þegar nasistar réðust inn í
Noreg, var Brandt enm á ný í
hættu. Hann flúði til fjalla
ásaimt svo mörgurn öðruim og
þegar Gestapo hóf leit að
þeim, sem talldir voru hæititu-
legir, útveguðu vinir Brandts
horuuim nionskam einikiemm'iisbún
iinig. Þegar hamm var hamdtek-
inm, viáfltust Þjóðverjar á hom-
um og hainm var settur í þýzk-
ar fiangabúðir sem niorskur
stríðsfiangi. Eftir aðeimis 5 vik-
ur var hamin „leystiur" úr
ruorskia hernium og gait sinúið
afltur til Osló rnieð ný sfciilríiki.
Að isimirai var hann laiuis úr yf-
irvofandi hættu.
Hættan jókst þá atftur, þeg-
ar Þjóðvarjar tótou að sér
stj'óm laindsiinis við hlið norska
faisistaflleiðtoganis, V’itodum
QuiSliirugs. En Brandlt tókst að
forða sér á nýjan leik raeð
því að flýja til Svílþjóðar. Er
Braindit var komimm tii Stiokk-
hóirras var hornum tiflkymmt af
hálfu niorstou útlagastjiórmiar-
inmiar í Lonidom, :að hanrn væri
nú lögiegur niorskur ríkisborg
ari og kom miorski rífcisborg-
ararétturimm í stað þess þýzika,
sem nasistar höfðu raunar
lönigu áður svipt hamm. í aug-
um masiista var Brandt föður-
lanidssvitoarii og hættufleglur
miaður. Má telja víst, að hetfði
nasistum tekizt að hafa hend-
ur í háni faanis, hetfðu dagar
hamis þar með veriö fcaidir.
Þegar Wiilfly Brarudt varð aft
ur þýzikur rtílkiisborgairi efitflr
styrjöldina sæt/td faamm fyrst
gaiginirýni úr röðum sininia eig-
im flolklksmanna vegna fexils
hams í styrjöldiminiL Leiðtogar
jiaflniaðarmianinia í Bier'Mm, þar
sem Bramidt tók sér bólltfésitiu,
báru faonium á brýn, að hamn
væri ekki mógu „örieilgal)egiur“.
Á meðaá þesis, sem þeirn geðj-
aðisit ektoi að við faamm, voru
vel sniðin skiamdiiniavísk; föt
hanis. Jafnvel árið 1955, þagiar
síðami eigimlkonia faiamis, Rut,
sem er faá Noregi, sait ásamt
miammi siinium hið árflega hótf
blaðamaininia í Vestur-Berillím,
kom fram óámiægja úr röðum
fioktosifélagia og eöigiimitoveninia
þeinra yfir kflæðnaðd frú Rut,
sem er giæsilag kiomia og
kflæddist að þessu simmá að-
stoormium kjól.
Þar við bætfcist, að Bramdt
var mifcili stuðniiinigsmiaðiur
og sfcjólstæðiinigiur Ermst
Reuters, „ioftbriúarlboirgaristjár
anis“ faæga í Vestur-Berlín,
er einmig faatfði dvaflizt í út-
legð á stríðstímuniurn (í Tyrk-
landi) og sömuflleiðlils faatfði 'það
orð á sér að vera „memm/ta-
miaður“, sem ekki var veá
þokkað á meðai óbiiflainllegiuistu
stuðmiinlgsmiaminia jiaifiniaðar-
mianmiafidktosiimis.
En Brandt var boðið ör-
uggt sæti á Samibamdsþingániu
í Boran. Sem þinigtfiuilfltroii firá
V-Berilíin faatfði hainm faimis veg-
ar ekki atkvæðisrétt á Sam-
bandisþimigimiu, en að öðru
leyti sama 'rétt og atðæir þiinig-
menn. Þetta var einimiitt það
sem faainm vildi. Á þemmiam
hátt gat faanm fynst giert miafm
sitt kunmiugt í spemmlfcu and-
rúmsiotfti tvískiptrar Berflím-
airborgar, áðiur em faamm faæffi
þátbbökiu að marki á stjórm-
miálaisiviðiniu í B'omtn.
Willy Brandt. — Mynd þessi var tekin í Reykjavík í fyrra, en
Brandt sat þá utanríkisráðherrafund Atlantshafsbandalagsins
þar.
Á mæistu miámiuðum tótost
hiorauim að virunia á sitt bamd
þá áfariflamianm ininiam flokks-
imis í V-Beriím, sem verið
böfðu ain/dismiúndir ihomium, með
því að bj'óða þeám heiim tiá
sín og ryðja úr vegi misiskiln-
ingi og ósættá j?fir koraíaks-
glasi. Urðu þessi kvöldboð
hiams kuran og stóðu stumidium
lanigi kvöldis. Gáifiu gárminigarm
ir faionium naifiniið „Wiilly
Biranidy" vegmia þeirra. Wiflly
Bramidt beifur faeldur aldred
raeitað því, að sér þættd tooní-
ak gott, endia þótit faamm iþyki
þar ’h'ófisimiaður einis og í öðru.
Siðar, á tírnium tauigaistæiiös
þess, er Kriús'jiefif stóð fyrir og
leiddi ti'l bygigiinigar Berflímar-
múrtsinls 1961, varð Bnandlt að
niænri þjóðisiagmiakiemmidri per-
sóniu í vifcund sam'bongara
simmia sem ainmiaris istaðar. Sá
orðstír, sem Bramdit ávamm sér
þá, átti faaimiar öðmu þátt í
því, að fory'sfcumieinm jiaifmiaðar-
mianinia á Sambainidisþimgiiniu í
Bonin tóiku það ráð að valja
hanm fyrir floklkslieiðtoga í
baæiáttunmi við kristifllega
demófcrata um kanslaraem-
bættið og vöidim í iamidiiruu.
Biramidt faatfði komið í stað
Ernist Reutems sem aðalllbargar
Stj'óri í V-Berflín og hafði þá
Stöðu á bemidi í 7 ár. Hvatniimg
arræður þær, sem faamm hélt
vitou hverj'a til íbúanma í V-
BerQlím, urðiu til þess að arfla
honum svipaðnar virðimiglar og
aðd'áuniar og Reuter faiatfði not
ið á tíma loftbrúarimmar til
Berllín, er firamtíð himis fajáflsa
hfluta Beriin'ar viirtilst í sem
miestd hættu.
I þeim tvemmium toosnimigum
tifl Samibamdisþinigisims, þar
sam Brandt faefur verið kansl
airaefind jiafinaðanimiainma, hetfur
fylgi fiWkkisinis íairið stöðuigt
vaxamidi og hlaiu/t filototourimm
nú yfiir 14 miitlflj. atkjv’æða.
JaÆniaðaiimianmium hetfur hirus
vegar ekki tökizt að sigra
krilstiílega detmiákrata, sem eru
efitiir sem áðiuir stæmsti stjóæm-
miálafiloktour iainidsiimis.
Bramidt þykir haifia ummið
sér virðinig'ar á aflþjóðavett-
vamigi sem utamiriífciisróðlherra í
samisteypustj’órmiimmi með
kriistiflegum áemófcirötum. Bf
homium tekist að faalda traiusitiu
stj’órmiarsannistanfimiu við
frjáflisia demólkmata, mó gera
ráð fyrir ,að faann verði kansl
ari Vestur-Þýztoalamids mæstu
fjiöigiur árán.
★
Rut, toomia Braindlfcs, er sem
að firaimain greinir aif ruorsltou
bergi brotim. Sem 19 éra
Stúflltoa hótf hiún þátttötou í ‘aind
spyrmiuhreyfiirngummi í Nomegi
og gatf út ieymiiblað, sem bar
raafinið H. 7. Húm var faiamdltek
in áisamt systur simmi atf
Gestapo fyrir að dreifia atfrit-
um atf íréttaútsemdimigiuim
brezka útvarpsing og fyTir að
hjáflpa flóittafólki yfiir iamida-
mærijn til Svíþjóðar. Þær
systur voru þó iátnar iaiusar
og tðkist þeim Skiömimiu síðar
að filýjia til Svíþjóðaæ, en
miáttu þoila miikiar raurair á
leiðirani.
Rut gekk í hjómiabamd í Sví-
þjóð, en maður hemmiar lézt
úr berkflum stuittu ’etftir stríð.
Hún fétok þá stamf við blaða-
deild norslka sendiráðsins í
Stoklkhóflimd oig fcynmtist þá
Wi'l'ly .Biraindt, er stairtfiaði þá
sem biaðaifiufllltrúi og yfirmiað-
ur sænsik- ntorsfcrar frétita-
stofu. Þau Rut og Wiflly
Brandt gengu í hjónaband
1948. Brandit hatfði, á rraeðam
stríiðið stóð yfir, genigið að
eiga aiðira norisika komu, Gar-
loittu, en hjóiniaibamidi þeirira
laiuto með skiflniaðd.
Þaiu Rut og Bramidt eiga tvo
symi, sem þótt hafa fremiur
ódæflir í skoðiunium, eimikuim sá
eflldri, Peter. Hatfa þedæ báðdr
látið tifl. sím talkia iinnam svo-
kaliaðrar ,,Apo“ (Aussenpairfla
mentarisicihe Opposiltiion), em
það er h'reyfimig róttæltora
ægkumiammia, sem er í amidstöðu
við níkjiandi þjóðskipuflag og
hafur Mao Tse-tiunig og Che
Guevara að leiðanljóisium sín-
um. Leikur eklki vatfi á, að
þeir faatfa vaidið föður siínium
erfíðflieilkium elkki hvað sízt
fyrir þremur árum, er Peter
tók að sér hliutverk í kvik-
mynd, sem þóitti mjög amd-
þýz'k og síðar, <er faamm var
hamidtekinm vegrua þáttfcökiu í
stúdentaó'eirðium í Vesfcur-
Beriím. B'ramidt hetfur faimis
vegar sýn.t siomium símium um-
burðairiyndi og getfið það
skýrt tiil kyruna, að hainm telji
róttæikiar stooðamir þeirra ein-
kenmd æskumianinisdinis, sem sé
uppreismiargjarm í eðli símiu,
en vitkist sáðar og breytist.