Morgunblaðið - 22.10.1969, Side 16

Morgunblaðið - 22.10.1969, Side 16
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBER 1369 1<> Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar RitstjórnarfuHtrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald kr. 165.00 I lausasölu H.f. Árvakur, Reykjavik. Haraldur Sveinsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur, Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjöm Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Sfmi 10-100. Aðalstræti 6. Simi 22-4-80. á mánuði innanlands. kr. .10.00 eintakið. HIN ÞRÚGANDI RÍKISAFSKIPTI ¥ stjómmálayfirlýsingu 18. * Landsfundar Sjálfstæðis- flokksins, sem birt var í Morg unblaðinu í gær, er lögð áherzla á þau grundvallar- atriði, sem skilja Sjálfsitæðis- flokkinn og stefnu hans frá öðrum íslenzkum stjórnmála- flokkum. í inmigangi að stjóm málayfirlýsin-gunni segir: „Flokkurinn mun jafnan hafa að leiðarljósi og mark- miði þau grumdvallaratriði sjálfstæðisstefnunnar að hug- myndasköpun, fmmkvæði og athafnaþrá einstaklinga sé leyst úr læðingi en ekki drep- in í dróma opinberra nefnda og þrúgandi ríkisafskipta“. Hér er komið að kjama málsins, þeim stefnumun sem greinir Sjálfstæðisflokkinn í grundvaltaratriðum frá öðr- um íslenzkum stjómmála- flokkum. Þessi stefnumunur kom glögglega fram í sjón- varpsviðræðum Bjama Bene- diktssonar og Ólafs Jóhann- essonar, er formaður Fram- sóknarflokksims hafði þau úr- ræði ein til lausnar á vanda- málum atvinnulífsins að koma hér á fót ríkisútgerð og einangra íslenzkan iðnað með haftamúmm. Sjálfstæðismenn vilja nú sem fyrr laða fram hug- myndauðgi, framtak og frum kvæði einstaklinga og sam- taka þeirra í þjóðfélaginu, en telja, að ríkisvaldið eða aðrir opinberir aðilar eigi því aðeinis að hlaupa undir bagga að þau verbefini, sem fyrir em og úrlauisnar kref j ast séu svo viðamikil, að það sé ebki á færi einstaklinga eða samtaka þeirra að takast á við þau. Sjálfstæðismenn vilja jafnframt beita áhrif- um sínum til þess að draga úr hinum þrúgandi ríkisaf- skiptum, sem stjómmálaleg áhrif vinstri flokkanna á undangengum áratugum hafa kallað yfir þjóðina. Þeim mun meiri sem styrkur Sjálf- stæðisflokksins verður, þeim mun meiri líkur em á, að takast megi að takmarka af- skipti hins opinbera af mál- efnum þegnanna. í lok stjórnmálayfirlýsing- ar 18. Landsfundar Sjálf- stæðisflokksins segir svo: „Höfuðtakmark Sjálfstæð- isflokksins með þeim fram- kvæmdum og umbótum, sem hér hafa verið taldar er að tryggja vaxandi fólksfjölda í landinu atvinnuöryggi og bætt skilyrði til þess að búa við þroskavænleg lífskjör. Frumskilyrði þess, að það takist er að auð- lindir landsins verði hag- nýttar, atvinnuvegimir rekn- ir á heilbrigðum og traust- um grundvelli og afstaða al- mennings til samfélagsins mótist af ábyrgðartilfinningu og þegnskap. Landsfundur- inn hvetur landsmenn alla að fylkja sér um frelsis- og framfarastefnu Sjálfstæðis- flokksins, sem síðasta ára- tuginn hefur leitt þjóðina til örari framfara og meiri vel- megunar en áður hefur þekkzt í sögu hennar. Landsfundurinn heitir á Islendinga að sækja fram til áttunda áratugsins með Sjálf stæðisflokknum til atvinnu- öryggis, menntunar og al- hliða framfara.“ PRÓFKJÖR FUn af þeim breytingum, sem gerðar voru á skipu- lagsreglum Sjálfstæðis- flokksins á nýafstöðnum Landsfundi hans er sú, að inn í skipulagsreglurnar eru tekin ákvæði um prófkosn- ingar. Samkv. þeim ákvæð- um skal miðstjóm Sjálfstæð- isflokksins setja reglur um prófkosningar, hvemig þær skuli ákveðnar og fram- kvæmdar. Þessi samþykkt um próf- kosningar um skipan fram- boðslista á vegum Sjálfstæð- isflokksins er í fyllsta sam- ræmi við þann anda, sem svo glögglega kom f ram á Lands- fundi Sjálfstæðiisflokksins um síðusfiu helgi. Sjálfstæð- isflokkurinn hefur raunar haft forystu um prófkjör hér á landi, þar sem margsinnis hefur farið fram prófkjör fyrir borgarstjórnarkosning- ar í Reykjavík og annars staðar á landinu. Reymslan af þeim prófkjör um, sem íram hafa farið verður mjög mikilsverð, þeg- ar miðstjóm flökksins setur nýjar reglur um prófkosn- ingar. Það er vitað mál, að miklu skiptir hvemig próf- kosning er framkvæmd, hvort hún sýnir raunveru- legan vilja flokksmanna og annarra stuðningsmanna •9«'Av á. ' A VŒJ UTAN ÖR HEIMI BYLTING hefur verið gerð í Sómalíu, og herinn tekið öU völd í sínar hendur. Þetta kemur ekki beinlínis á óvart, stjómmálaástandið í Afríku hefur löngum verið ótryggt, og eftir að Shermarke for- seti var myrtur, bjuggust flestir við að hrátt draegi til tíðinda. Eftirfarandi grein var skrifuð nokkrum döjgum eftir morðið á fosetanum og er þar fjallað um þróun stjórnmála | landinu frá þvi það öðlaðist sjálfstæði árið 1960 og fram til morðdagsins. Frétt um byltinguna er á öðrum stað í blaðinu. Mlorðið á Rashiid Ali Slher- irnairkie, tfiorseta 9óanialll3u, (15. oGotóber) slbofiniaðli enm eirnu simmii ininiamirílkisfrdði lamdsámis í 'hæititlui, og þá uim leið öryglgi mlágiraininiafliamidia þetsis á miomð- auisitiuirlhoimd AÆrilkiu. Himm 52 ára iglaimild stjóimiviíisdinidiaimiaið- iuir, seim Ikólöriinin vair iforseitá fyirdir tiveiim ámuim., var aðial- (hivaltiaimiaður að (bmeytinigumiuim ^ * íó p í * KENVA j •Kairobi ÍWLANDS HAF ’Mo^adishu Hvað geríst í Sómalíu á stjiórmimál'ae/tieifmiu Sómiailílu, 'breytiniguim seim fjairliæigðlu dkugga stirdðs, firá þeiim ihfliuba áMuinmiar. En uim ieið igier- y ibneytitli Ihamin öíniuim eigin stjórnim,álasikoðiujniuim. Helzitia firaimðiag dir. SHer- imiairlkes, var að vinma ininian þríeykisstljiórniar ásaimit fiomsæft isráðlhtenra sínium Mlolhaimimied EgaJl, oig dninianirílkisráðlherr- aniuim Yassón Nur HBassan, að því að miynidia 'viðlkcmiainidli valdajáfnvæigi miifllii Ih'eflztiu héraða og þjóðiarþnioitia iarnids- inis og að binidla endia á (hin.- ar ófiarisiæ'lu lanidamiænadieiilur við Henya og Eþíópílui. í fyrstia skipti frá því að landið öðllaiðiisit sjáfllfisltiæiðii ánið 11960, rálkti firiðlur á þúisiunid mlíinia lömiguim, eyðdllegiuim ianidiamiæirum þeisis aið Eþióp- íu, Aifiar- olg Issa-bénuiðlumium (Erianiaka Sómalía) og Keniya. Þegar iainidið öðlaðisit sjá/lf- Tveir myrtir þjóðarleiötogar. Shermarche, forseti Sómalíu og John F. Kennedy. stæð'i, var dragiinn aið Ihún fiáni með fiimimlhiyrnidri átijiönniui, Sam áltlti að tiáflsna þá fiimim 'hflluitia Niorðaiuisrtiur-Atfr- Skiu, sem Sómafllir búa í. Tveir þessara íhfliultia, Ibreztkia vemid'airsvæiðiið Sómiatfíiaind, og ítiaJIslka vieirmidiarsvaeðlið Sómiaiía (höfiðlu samniedtniaizit í mýtit, sjiáJMstœitit lýðiveilidli, en Eþíópda, Kleinya og Eralklkar, nieiltiuðlu afllgerlegia að ræða molkfkrar bneytángar á lamidia- mæiruim í þeim itiilgangi að leyfia siameininigu alflira Sóm- ala. Þieititia óisaimiræimii miflfld. stiafiniu SómiafllSu og máigtrainna hemnar ieiidldii t!il iandiamiæna- ikrafisk, lanidiamiæriastiríðia, uipp- reisna í Eþíópiíu og Kemya, og miifcifltg vlíglbúiniaðiarlkapp- Maupis. (Þar isiem Birieltiar stiudidiu Ken ya, Bandiarílkjamiann og Bmelt- iar srtiudldiu Eþíópíu og Fnakfc- air sitiudldlui sjiáifia isig í Aifiar- otg Issia-lhériuðlunluim, var enfiitt fyrir Sómiafllíiu að ihaldia vdm- lum sinluim, (ítiallíu og Biamda- ríkjiunum), eða að ikeppa við nlágnainmia slína sem vomu baeðd aiuðluigri og voflldlulgri. Þeiim tióiksit eíkki (heflldtuir iað fiinnta áredðianíiegia bamdaimienin inn- an Afrílku. Þeititia Ibaifiði itvennis korniar aflieiiðlinigar. í fiyrsitia lagi var autkin (barlk an í þjióðemáisistieifmunini, og í öðru lagd var viilna leitiað í fcommiúmMialöndlum. Biseðd Rússiianid og Kína loiflulðlu að vieitia aðisitioið, en slbaðtrteynidin var sú að heirniaðiairaðisltioiðin (koim svo til eingtömigu firá Rúsisfl'anidá. Mieðan (hainn var fiorsiætiis- ráðlhiarra, firá 1060 ttiil 11964, ól dlr. Sbemmiarfcte móög á saim- lyndti Sómnalliílu við máginaininia sáinia. Hanrn var eáinmig aiðal- Framhald á bls. 23 flokksinis, eða hvort hún er fyrst og freimst tákn um dugn að og harðfylgi ákveðinna hópa, sem berjast fyrir til- teknum frambjóðendum. Þettia er sá vandi, sem mið- stjórn Sjálfstæðisflokksins stendur frammi fyrir, nú þegar hún hefst handa um að semja reglur um prófkjör á vegum flokksims. Hitt er ljóst, að prófkosn- ingar hljóta að verða mjög almeinniar á næstu árum, í sambandi við val manna á framboðsilista Sjálfstæðis- flokksinis, bæði til sveitar- stjómarkosnmgíi og þing- kosninga. Það leiddi nýaf- staðinn Landsfundur glögg- lega í ljós. Prófkosninigin er eininig heilbrigðasitia leiðin til þesis að velja menn á framboðslista. Þá kemur í ljós hverjir hafa raunvem- legt fyigi og hverjir ekki, og prófkjör er því lýðræðisleg- asta aðferðin við val fram- boðslista og líklegaista leiðin til þegs að tryggja að vilji þeirra siem velja eiga menn á framboðsiistiania komi raun- verulega fram.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.