Morgunblaðið - 22.10.1969, Page 25

Morgunblaðið - 22.10.1969, Page 25
MORGUNBLAfHÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓB'ER 1968 25 Þingmenn hvetja til andstöðu NATO gegn grísku stjórninni Þingmannasamkunda bandalagsins skorar á aðildarlöndin að berjast tyrir endurreisn lýðrœðis í Crikklandi Allar líkur benda til þess, að Atlarutshafsbandalagið muni beita áhrifum sínum til þess að lýðræði verði aftur komið á í Grikklandi. Á mánu daginn samþykkti þingmanna samkunda bandalagsins álykt unartillögu, þar sem skorað er á ríkisstjómir aðildarland anna að beita ölluim tiltækium ráðum til þess að fá grísku stjómina til að efna til frjálsra kosninga og hverfa aftur til þingræðislegira stjórn arhátta. Það hefur vakið sér- staka ánægju, að Bandaríkja- stjórn gat fallizt á þessa til- lögu, og þannig verður því um að ræða samræmdar að- gerðir bandalagsins í því skyni að víkja herforingja- stjóminni í Aþenu frá völd- um. Saimþykkt ályktunartillög- unnar er síðasti og milkilvæg- asti áfanginn í baráttu, sem hefur verið háð gegn grísfcu herfoiringjastjórninni í ýmsum alþjóðlegum stofnunum. Um alllangt skeið hafa Dan mörk, Noregur, Svíþjóð og Holland beitt sér fyrir því, að Grikklandi verði vikið úr Evrópuráðinu á þeirri for- sendu, að þingræði hafi verið afnumið í Grikklandi og manin réttindi fótum troðin. LÖGREGLURIKI Stjórnmálanefnd þingmanna samkundu NATO, sem samtíi ályktunartillögu þá sem nú hefur verið samþykkt, segir í skýrslu, sem lögð var fram að Grikkland sé lögreglu- ríki. f skýrslunni er deilt á grísku stjómina fyrir af- skipti hennar af málefnum grískra háskóla, hömlur á starfsemi verkalýðsfélaga, eftirlit hennar með öllum fjöl miðlunartækjum, handtökur, útlegðardóma og pólitísk rétt arhöld og strangt eftirlit henn ar með öllum ritum, sem eru gefin út. Skýrslan hlaut góðar imdir tektir á þingmannasamkund- unni, sem sótt var af 200 þing mönnum frá öllum aðildarlönd um bandalagsins nema Grikk landi. Þau aðildarríki banda- lagsins, sem mest hafa beitt sér fyrir því að gripið verði til aðgerða gegn Grikklandi, em Bretland, Noregur, Dan- mörk, Holland og Vestur- Þýzkaland. Samþykktir þing- Pipinelis. mannasamkundunnar em ekki bindandi fyrir ríkisstjórn ir aðildarlandanna, en þar sem fulltrúar hennar em jafn framt fulltrúar þjóðþinga, sem samþykkja fjárveitingar sem nauðsynlegar em áframhald- andi tilvist NATO, verður Atlantshafsráðið að taka til- lögur samkundunnar til gneina. Með samþykkt tillögunnar hefur þingmannasamkundan raunverulega tekið þá af- afstöðu, að endurreisn lýðiræð is í Grikklandi sé mikilvæg- ari bandalaginu en hemaðar- staðan við austanvert Miðjarð arhaf. Þar hefur sovézk flota deild þó sífellt látið meira að sér kveða að undanfömu og þótt gríski flotinn sé lítill, er hann miifcilvaegur Ihluti af flotastyrk NATO á þessum slóðum. Þingmeninirnir gera sér grein fyrir því, að Grikk ir kunni að draga úr hemað- arlegum tengslum sínum við NATO eins og Frakkar gerðu á sínum tíma-vegna samþykkt arinnar, en höfundur skýrslu stjómmálanefndarinnar, Erik Blumenfeld, heldur því fram, að „ef NATO þarfnist Grikk- lands, þá þarfnist Grikkland NATO ennþá meir“. Formað- urstjórnmálanefndóirinnair er bandaríski öldungadeildar- þingmaðurinn Jacob J. Javits. ÚR EVRÓPURÁÐINU? Almennt er búizt við, að Grikklandi verði innan skamms vikið úr Evrópuráð- inu, en nýlega neitaði herfor- ingjastjórrún að víkja úr ráð- inu fyrr en það færði sönnur fyrir ásökunum sínum gegn henni. Panayotis Pipinelis ut- anríkisráðherra hefur í sjón- varpsviðtali sakað Dani, Norð menn, Svía og Hollendinga um að reyna að kollvairpa ríkjandi stjórn til þess að þröngva upp á grísku þjóðina sínum eigin hugmyndum um lýðræði, alveg á sama hátt og Rússar gerðu í Tékkóslóvak íu. Pipinelis sagði í viðtalinu, að Grikkir mundu heldur berj ast gegn þessum „hræðilegu" ásökiunum í Evrópuráðinu en segja sig úr því og verða sak- aðir um veiklyndi og strok. „Núverandi stjóm Grikk- lands er að reyna að koma á laggimar nýju stjórnar- kerfi, þar sem lýðræði mun tryggja lög og reglu og fram- farir í stað þess að grafa und an þessum þáttum“, sagði hann. Grikklandsmálið verður tek ið fyrir á fundi utamrákisráð- herra aðildarríkja Evrópu- ráðsins í desember. Ráðgjafa þing Evrópuráðsins hefur þeg ar hvatt til þess að Grikk- landi verði vísað úr ráðinu. Nýlega skilaði niefnd, sem var skipuð til þess að rannsaka ásakanir um brot á mannrétt- indum í Grikklandi, skýrslu til Mannréttindanefndair Evr- ópu eftir eins árs starf. f sjón varpsviðtalinu varaði Pipinel is utanríkisráðherrama við því að taka ákvörðun um hugs anlega brottvikningu Grikk- lands áður en þeir hefðu kynnt sér rækilega skýrslu Mannréttindanefndarinnar. AIIRIF BANDARfKJANNA í umræðum þingmannasam- feundu NATO uim Gr.ikfclands- málið, þar sem kom fram hörð gagnirýni á herforingjastjóm ina, hélt danska þingkonan Else Merete Ross úr Róttæka vinstri flokknum því fram, að brottvikning Grikklands úr Evrópuráðinu mundi ekki leiða til þess að pólitískir fang ar í Grikklandi yrðu látniir lausir, að réttarriki yrði end- urreist og að efnt yrði til nýrra kosninga. „Einia ríkið, sem getur haft áhrif á Grikk- land eru Bandaríkin", sagði frú Ross. „Við verðum að skora á bandarísku stjómina að hjálpa okkur að breyta stjónninni í Grikklandi," bætti hún við. - FJÁRLAGARÆÐA Framhald af bls. 20 af þessum sökum getur það rýrt samkeppnisaðstöðu fyrirtækja, ef virðisaukaskattur er ekki í gildi í viðkomandi landi og mun það hafa átt sinn þátt m.a. í því, að virðisaukaskatturinn var inn- leiddur samtímis í Efnahags- bandalagslöndunum, og Danir urðu fyrstir til að innleiða hano Norðurlandannia, m.a. vegna við skipta sinna við Bfna(hagsbanda lagslöndin. Málið þarf því að skoðast rækilega niður í kjölinn Jón Ármann Héðinsson lagði í gær fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um aukna hag- nýtingu á saltsíld. Er tillögu- greinin svohljóðandi: Alþingi álýkltiar aið riaora á íilká'sisltjórniiinia iaið slkipa 5 mianinia miefnid, -er tnaninsalkíi mlöguflleilkia á alufciinmii hiaignýtimglu saltsíldiair til últlfliuitninigis. Þessi raninsióten bein- ilsrt aið 'flraimileiðsfliu á síldairfliöfeium og söilu á þeim í smiápalklkiniinig- uim. Efltintaildijr afðfllaír tiflineiflná mlenin í meflnidlinia: LamdssJam- eimnig hér á landi og hefur þeg- ar verið haft samband við danska fjármálaráðuneytið, sem hefur lofað að veita alla aðstoð varð- andi upplýsingar um reynsluna í Danmörku af skatti þessum, en rétt þótti að bíða með að leggja málið fyrir hér þar til að sýnt væri hver reynslan yrði af skattinum í Danmörku. Með hæikíkiun söluskattsins hér á landi gæti orðið mikilvægara að inn- leiða virðisaukaskattinn vegna þess að kenfið er þainnig upp- byggt, að það feiur í sér traust- ara eftirlit með skattheimtunni, banld ísienzlkra útveglsimiainina einin mamn, fóiog síldairsaflltemda samieigimiega einn roaimn og við- dkiptamiáfllaináðuinieytið eiinn miamn. Fanmiaður nieflmdiairilnimar verði Skiipaðuir án tifliruefnámgar. Neflmdlin sflcilii 'tiíilöguim sínium eági Síðar en í flebrúarlolk 1870. í íltairfllegri greinargerð geirir svo fluitindimgsmaiðiuir tillöguimmair greiin 'fyrir hieruni og kemiur þar m. a. flraim, að aðieiins 62 sfciip stuimdiuðu sfflid'veiðair si. suimiar á miótJi 23'4 Skipum á/rið 1865. en hins vegar þá eir kerfið það flókið að ýmsu leyti og margþætt að það hefur í för með sér aukna fyrirhöfn fyrir greiðendur og hin ýmsu fyrirtæki. ÖU þessi atvik verður að sjálfsögðu að meta, en ég tel rétt að stefma að því, að virðisaukaskattsmálið verði tek- ið til heildarathugunar hjá okk- ur á næsta ári, og menn hafi gert sér grein fyrir kostum þess og göllum, er næsta þing kemur sam an. Lokaorð Svo sem greinargerð mín um stöðu ríkissjóðs nú og undanfair- in tvö ár hefir leitt í ljós, hefir ríkissjóður verið með nokkrum rekstrarhalla á árunum 1967 og 1968 og verður það sennilega einnig í ár. Þessi rekstrarhalli er að vísu smávægilegur miðað við hinar efnahagslegu aðstæður í þjóðfélaginu og hversu djarft hefir verið teflt varðandi afkomu ríkissjóðs til þess að reyna að íþyngja borgurunum sem minnst á erfiðleikatímum. Vegna erfið- leika á innheimtu ríkistekna og vaxandi veltufjárþarfar ríkis- úitgjöldum hafa 'hins vic'gar anynd útgjöldum hafa hinsvegar mynd ast svo miklar lausaskuldir við Seðlabankann, að þar er um hættulega þróun að ræða fyrir I efnahagskerfið í heild. Við af- greiðslu næstu fjárlaga verður því að sýna þá gætni, að um- fraim allt sé hægt að fraimtovæma þá lækkun lausaskulda, sem lagt er til í frumvarpinu og helzt að mynda nokkum greiðsluafgang, er geti or.ðið rekstrarfé níkis- sjóðs, sem myndi koma atvinnu- lífinu í heild til góða í auknum útlánamöguleikum Seðlabankans og styrkja efnahagskerfið. Þróun ©fnahagsimála á yflirstandandi ári staðfestir ótvírætt, að efnahags aðgerðir ríkisstjómarinnar hafa í öllum meginatriðum verið rétt- ar, sem birtist í senn í batnandi gjaldeyrisstöðu, stórvaxandi inn stæðum í lánaistof<nunuim og nýj- um þrótti, sem er að færast í at- vinnulífið. Það er að vísu svo, að um stundarsakir getur jákvæð þróun þjóðarbúskaparins haft neikvæð áhrif á stöðu ríkissjóðs, og er þróunin í ár, þegar bæði hefir stórlega dregið úr innflutn ingi og viðskiptaveltu, glöggt dæmi þess. Þegair til lengdar læt ur falla í sama farveg þróun þjóðarbúskapar og ríkisbúskap- ar í þrengri merkingu. Það er þegar orðið ljóst, að með skynsamlegum viðbrögðum tekst þjóðinni á ótrúlega skömm um tíma að hefja sig upp úr þeirni miklu lægð efnahagslegra erfiðleika, sem hún hefir verið í um skeið, og það er engum efa bundið, að þessir erfiðleikar, sem eru einstæðir meðal þróaðra þjóða, geta orðið okkur til góðs, ef við drögum af þeim rétta lær- dóma. Þótt ekki sé rétt af mér að fella neinn dóm uim stjórn ríkisfjármála á þessu tímabili, þá má benda á, að á þessu erfið- leikatímum hafa ekki verið skert nein félagsleg hlunnindi þjóðfé- lagsborgairanna heldur beinlínis með ríkisfnamlögum komið í veg fyrir kjaraskerðingu öryrkja og aldraðra og stórfelld aukning orðið á framlögum til heilsu- gæzlu og menntunar. Hins vegar hefir auðvitað reynzt óumflýjan legt að beita öllu tiiltaelku að- haldi um ríkisútgjöld og synja um framlög til margvíslegra um- bótamála, sem vissulega hefði ver ið æskilegt að sinna. Ég lýk máli mínu með því að benda á þá stað reynd, sem ætti að vera öllum ljós, en sem því miður gleymist of oft, að ríkissjóðurinn er sam- eignarsjóður allrar þjóðarinnar, sem er lágmarkskrafa til okkar hvers og eins, að við umgöngumst að minmsta kosti ekki með minni náðdeild en okkar eigin fjár- muni og að jafnhliða sérhverri kröfugerð okkar á hendur þess- um sameignarsjóði verðum við annaðhvort að vera reiðubúin að draga úr kröfugerð á öðrum svið um eða mæta með jákvæðu hug- arfari nýrri fjáröflun. Þingsályktunartillaga: Hagnýting á saltsíld — Þorsteinn Jónsson Framhald af bls. 10 feturn í aðflugi till lending- ar, að ég sá bjartmann frá brennandi flugvélarflakinu sunnan vallarins. Rétt eftir að við vorum lentir tók að lyfta sfcýjum og birta til, og varla voruim við stignir út úr vélinni, þegar Óslkar Óskar sendi okkur kveðjuna og urðum við að fleygja oflakur flötum. Stalkk ég mér niður á milli ruinna, og lenti með andlitið á kafi í þykkum köngulóarvefi, og er það í fyrsta skipti, sem ég hefi staðið upp aftur á með- an enn heyrðist hvinurinn í fallandi sprengjum! Enginn þeirra féll mjög nærri, en hvar þær lenda veit maður ekki fyrr en þær springa! Oft finnst oikkur stafa meiri hætta af hinum sfcotglöðu loftvarnarslkyttum Biafra- manna heldur en spreingjiu- vélinni, og mætti segja mér að Ósikari Óskar sé stundum gkemimt, þegar hann heyrir okkur vera bölva í gegnuim talstöðina, þegar akotið er á okkur í misgripum fyrir hanin. Erum við Bklega þá jafn fegnir og hann að skot- fimi þeirra er ökki í beinu hlutfalli við gkotgleðina. Sem betur fer er langt frá því að við séum ónáðaðir á hverri nóttu. Stundum þarf sprengjuflugmaðurinn að tafca sér frí, og jafnvel oftar eru veðurguðirnir á móti hon- um. Aufc þeas erum við með ýmsar ráðagerðir til að gera starf hans ennþá erfiðara en það er núna, og væri óvarlegt að ræða slífct hér. Nægir að segja, að við erum bjartsýnir á framtíðina. Eftir vifcu, eða nánar tiltek- ið 19. cikt., er liðið eitt ár síðan við hér hjá Transavia flugum oikfcar fyrstu ferð til Biafra. Upphaflega flaug Transavia leiguflug fyrir skandinavisfcu kirfcjiusamtök- in Nordchurchaid, og notaði tiil þess bæði eigin flugvélar af gerðinni DC-6 og flugvélar af sömu gerð, sem það leigði af Loftleiðum. Síðar meir var Flughjálp stotfnuð, seim keypti þessar vélar af Trans- avia og Loftleiðum og tóku þau félög svo að sér sam- eiginlega að sjá um refcstur þeirra. Á þessu tímabili hafur fjöldi fslendinga starfað lengri eða skemmri tíima á vegum Transavia við þetta hjálparflug, og er óhætt að segja, að þeir eigi drjúgan þátt í hversu giftusamlega þetta heíur takizt. Á vegum félagsins er nú búið að fljúga 460 ferðir til Biafra, og flytja þangað 14.600 lestir af matvælum og lyfjuim. Sunnudaginn 19. okt. höld- um við hátíðlegan, og von- umst til að margir taki þátt í að gleðjast með okkur yfir náðum áfanga. Þorsteinn E. Jónsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.