Morgunblaðið - 24.10.1969, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 24.10.1969, Qupperneq 1
32 SÍÐUR « 234. tbl. 56. árg. FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER 1969 Prentsniiðja Morgunblaðsins Samuel Beckett hlaut Nobelsverðlaunin Sjá grein um Beckett á bls. 14 □-------------O Stolklkhólmi, 23. okt. — AP IRSKA leikritahöfundinum Samuel Beckett voru í dag veitt bókmenntaverðlaun Nób els fyrir árið 1969. Segir í yf irlýsingu .sænsku akademáunn ar, sem verðlaununum úthlut ar, að Beckett hafi hlotið verðlaunin fyrir „ritverk sín, sem með nýju formi skáld- sögunnar og leikritsins hafi lyft þeim upp yfir örbirgð nú tímamannsins". Beokett, sem er 63 ára að aldri fæddist í Dúblin, en thesfur verið búsettur í Frakiklandi í þrjá ára tugi og skrifar að mestu á frönsiku. Fyrsta verik hans kom út á [ ens'ku árið 1930 með Ijóðabóik- iruni „Whoroscope“ og enn þann [ daig í dag geifur hann sum af verlkum sánum út á ensku og Frá útför Rashid Sharmarke forseta Sómalíu sl. þriðjudag — Kenneth Kaunda forseti Zambíu er i þann veginn að leggja blómsveig að leiði hins látna forseta, sem myrtur var í síðustu viku Er stríð yfirvofandi milli arabiskra skæruliða og Líbanons 1 Árás El Fatah á þrjár landamœrastöðvar í Líbanon í gœr- morgun. Útgöngubann fyrirskipað r helztu borgum landsins um óákveðinn tíma Amman, Beirut og Tripolis, 23. október. NTB-AP 0 Skæruliðasveitir Frelsis hreyfingar Palestínu, PLO, hótuðu því í dag að segja her Líbanons stríð á hendur, ef hann hætti ekki þegar í stað hernaðaraðgerðum sínum gegn skæruliðum í Suður- Líbanon. í»á krafðist Frelsis- hreyfingin einnig, að skæru- liðar fengju athafnafrelsi á libönsku landssvæði. 0 Mikil andúð á Líbanon kom hvarvetna fram í lönd- um Araba í dag. Svo virðist sem arabisk blöð og útvarps- stöðvar eigi nær erfitt með að finna nógu sterk orð til þess að fordæma líbanska herinn, sökum þess að hann „úthelii blóði Palestínu- manna í staðinn fyrir að út- hella blóði sameiginlegra óvina“. Frelsishreyfmg Palestínu, PLO, ktauf sig út úr meginhreyf- inglu aralbisfcra skærulliða, E1 Fat- aíh, fyrdr nær einu ári. Tvisvar á þessu ári hefur PLO flarið í hierimdarverkaferðir inn á lands- svæði ísraels. Nefnd frá þessum skæruiliðiasamtökium bar í dag fram mótmæli við sendi'fulltrú'a Libanone í Amman, höfuðborg Jórdaniiu gegn „fjöldamorðun- um“ á sfcærulliðiuim og líböniskum borgurum í Suður-Líbamon. Að minnsta. kosti 30 rwanns hafa fall- ið og fjöldd sœrzt í átöfcum milli berliðls Lílbanons og skæruliða. Fatalh því fram í yfirlýsdingu, að árásirnar hefðu verið gerðar 1 því skyni að sýna fram á aíð dkæruliðar gætu mætt valdi með valdl Peissar árásir, sem framfcvæmd ar voru af einfcennisbúnum mönnum með arabisk höfuðplögg, bafa í för mieð sér nýtt vanda- mál fyrir yfirvöld í Li'banon, sem nú verða að leggja autona áherzlu á öryggisgæziu í fjöll- ótfu landamærasvæðinu í austri. Sýrland lotoaði lamdamær'umum að Líbamon á þriðjudagslkvöld ímót mæiasfcynd geign bardögunum í Suður -Uba.non. E1 Fatab hélt því fram, að til- gangu'rin.n með árásunum hefði verið að gera það ljóst, að sfcæruliðar eru þe&s miegnugir að verja siig sjáSfir. Því var lýst yfir, að mönnum þeiim, sem rænt hetfði verði yrðu látnir iausir. Hélt E1 Flataih því fram, að 24 mönmum hefði verið rænt, en samtovæmt hernaðar- heimildum í Beirut voru aðeins 20 menn numdir á brott frá varð stöðvuinum A1 Aridia og An Bafc- Framhald á bls. 21 Samuel Beckett þýðir sjáltfur ritverfc sín úr frönsfcu á enisfcu. Samuei Beckett er kunnastur sem einn helzti frumfcvöðull nú- timal'eifcritsins og eru fcunnustu leiikrit hans „Waiting for Godot“ Framhald á bls. 21 i Rússneskui „sprengjuberi n Moskvu, 23. ofct. — AP RÚSSAR skutu upp geimfari dag, en lentu því aftur áður ' en það hafði farið heilan i I hring. Ekki var skýrt frá til ) gangi farsins, en talið er lík legt að þeir hafi verið að reyna „sprengjubera“ sinn. I Vitað er að þeir vinna að | fullkomnun lítillar geimstöðv I ar sem fer á braut umhverfis jörðu, flytjandi með sér eld flaugar búnar kjamorku- eðal I vetnissprengjum. Ef til stríðs | kæmi, gætu þeir svo skotið eldflaugunum utan úr geimn- um, á skotmörk á jörðu niðri. Charles Helou, forseti Líbanons. ÁRÁSIR Á LÍBANSKAR landamærum Líbanon og Sýr- VARÐSTÖÐVAR lands fyrir dögun í morgun og Skæruiiðiar E1 Fatah réðiust á námu á brott 24 lögreglumenn og þrjár libansfcar varðistöðvar á I tollþjóna. í Daimaskus hélt E1 Lodge neitaöi að taka til máls — á friðarviðrœðufundi í París Saiigon, Waslhinigitan, 2l3. ofkltíóber, AP. Henry Cabot Lodge, aðalfull- trúi Bandaríkjastjórnar í frið arviðræðunum í París, neit- aði að taka til máls á samn- ingafundinum í dag, þegar röðin kom að bonum. Norður-Víetnam virðist vera að minnka herstyrk sinn í Suður-Víetnam, þótt ekki hafi verið tilkynnt uan það opinberlega. Mannfall Bandaríkjanna í Víetnam hefur farið minnk- andi að undanförnu, og nú falla að jafnaði fleiri Suður- Víetnamar í bardögum, en Bandarikjamenn Melvin Laird, varnarmála- ráðherra, hefur sagt að ekki komi til mála að Bandarikin hefji einihliða vopnahlé í Ví- etnam. Á firiðarvilðiræ'ðtulfluinid'iiniulm í Par- ís í diaig, nieáltiaiðli Heniry Cabat Lodlge alð tafcia itlil méŒsi, ein tflór 'fram á <að fuinidliimum yhði sfliiltlið. Br bamin rædldli við tfréitltiamieinin á eftir, sagðli Lodlge aö sér hietfSi elklki flumidizt talka því a® iflytja Frambald á bls. 12 MORG SPRENGJU- TILRÆÐI í HAIFA Haifa, 23. október, NTB. YFIRVÖLDIN í Haifa, stærstu hafnarborg ísirael, hafa komið á fót sérstakxi gæzlusveit, sem heí ur á að skipa bæði Gyðingum og Aröbum. Hlutverk hennar er að fylgjast með, og reyna að finna skemmdarverkamenn þá sem komið hgfa fyrir sprengjiun víða um borgina síðustu daga. Firnrn sprengjur hafa sprung- ið möð skömmiu miilldbilli, og hatfa tveár mienn látið lífið og um tutt ulgu særzrt. Lögregljubílar óku um borgina í morgun, etftir að sú síðasta sprafcfc, og í gegnum hátal'ara var fólk hvatt til að vera vel á verði, og leita á hverj um degi að sprengjum við íbúð- arthús sín og aðrar byggingar. í Hiaifa búa 220 þúsund manms og um 15 þúsumd af þeim eru Araban. Blamdaða gæzlusveitin var stofnsett m.a. með það fyrir auguim að aufca á einingu íbú- anna, og bæta samkomulag þeirra. Lögreglian telur lífclegt að það séu frelsissamtöfc Palest- ínuaraba sem bera ábyrgð á S'prengjumum. í" % v

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.