Morgunblaðið - 24.10.1969, Side 2

Morgunblaðið - 24.10.1969, Side 2
2 MOKGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. OKTÓÍBER 106» Stórgjöf í heimilissjóð taugveiklaðra barna Stjóm Bamavemdarfélags Reykjavíkur boðaði blaðamenn á fujul í gær í tilefni þess, að afhenda átti 265 þúsund króna gjöf til heimilissjóðs taugaveikl aðra barna. Sjóður þessi er í umsjá biskupsembættisins. Frú Lára Si-gnjirbjörnsdóttir, gjaldtoeri Barnav'erndarfélags Reykjaívfkur, afhen-ti séra Ing- óltfi Ástma.rssy.ni peningana í tveiimur ávisunum. Önnur hljóðaði upp á 200 þúsund krón ur, og var beiint fnamlag frá Barnavterndarfélagi'nu, og hin uipp á 65 þúsund krónur úr siervéttuisjóði, en í hann bafa konur safnað fé með þvl að selja servéttur. Von.ast stjórnin til að græða fljótlega aftiur fé til afflvendimgar í hieimilissjóðinin, en ágóði af söliu Sólhvarfa og mierkja Bama- verndardagsins, rennur ailur til þessa sjóðs. Nú eru um þessar mundir 20 ár liðin frá stofnun Bamavernd arfélags Rvífaur, en það er fé- lag áhugamanna, seim hefur það markmið að vekja áhuga á ýmis- um vandkvæðum varðandi börn, svo sem örðuigleifcuim í uppeldi, eða likamlegum örðugleifauim, börnum, sem þjást, eða fara hallofaa í þjóðtféliaginu. Það starfar að málefnum, sem ekki hefur verið starfað að áð- ur, og raunihæf ástæða er til að sinna. — f stjórn Bamaverndarfé- llags Reykjavítour eru nú, Matt- hías Jónasson, formaður, Lára Sigunbjörnsdóttir, gjaldkeri frú Pálína Jónsdóttir, Jónas Pákson, sálfræðingiur og Krist- inn Björnisison, sálfræðiingur. Helzta kappsmál félagsins nú, er læfcning tauigaiveiklaðra barna, og bygging heimil'is fyr- ir þau. Eins og er, er enginn læfc-nir starfamdi hérna, sem sér- fróðuir er í tauigaveikiuin barna, en von er á möninum heim frá náimi mieð þessa menntun. Á fumdinum kom fram, að bugsanlega séu 2—3 prs. barna á bamaekólaistiginu með ein- hverja taugaiveiklun, og sú taugaveiklun sé auðlseknan.leg, etf tekin verði fyrir nsegilega snemma og beitt verði rétitum að flerðum, og þá einnig án mifcillar fyrirbafnar. >að boma lífaa fram, að V\ allra öryrkja á íslandi væru taiuiga- og geðsjúfalingan. í heimilissjóði voru fyrir 1 milljón og 300 þúsund krónur. Sjóðurinn var stotfinaður með 100 þúsumd farónum uipþhafieiga, en síðan heflur hamn árlega not- ið fjárframlaga frá Barnavernd arfélaginu, og mun áfram gera. Sögðu forráðamenn Barna- verndarfélaigsins, að þörfin fyrir aðstoð við taugaveifchtð og at- flerlistruflkið börn, vaeri mjög brýn, og væri sú þjónusba, sem þeim væri veitt af hinu opin- ber-a og öðrum, b)lutifaillis]eig.a miklu minni, en sú þjóniu’sta, sem öðrum sjúfalingum væri veiitt. Væri aðkiaillamdi, að sinnt yrði betiur þeim vanda, sem steðjaði að uppeldisiega vanræktum börnum og taugia ve ifalu ðuim. Væri þess vegna vel varið því fé, er safnaðist í heimilissjóð Gufurafstöðin í Bjarn- arflagi reynist vel — en fœr ekki nœga gutu til rafmagnsframleiðslunnar REKSTUR gufurafstöðvarinnar- innar í Bjarnarflagi við Mývatn hefur gengið vel, en hún hóf rafmagnsframleiðslu til notenda fyrir um það bil 10 dögrum. — Affaöst ratfstöðvariininar eru tefldki niemia þriðjiuinigiuir þeiss, sem hún á aið geta framiliedtt, sag«ði Knútur Otrbeinsíbedit raÆvedltuisibjóiri é Afauireyri, er MoaigumMaiðlilð Ihaiflði samlband við hianm. Raif- sftöð'in getiur flramilieiít 3000 kw, en nú flramilieiilð'k húm alðeins 1(000 kw og eir ástæðan sú, að við höfuim efaki miedri guifu og fáum efaki mieka fyrr en etftk máiniuð, er húið verður aið vkfaja nýjUisáu Iboriholuinia. Hve mdlki'l orka fæst úr hieniná vi'tium við efcfaá enin. — Úr bolumum, sem búið er aS vkfajia, flást aRs um 40 tanm af gluiflu á klufcfcusfcumd. KíisóiLilðijain, sem genigtar fyrk mieð glulflu fær 215 tonm em við fláum um 16 -tjonm, sem niægja til fraimfleiðslu á 1000 kw. Þegar Kísildðjam verðúr sfcækkiuð uan hieilmimig, eáns og ákveðið hefur verið, þamf húm 50 fcanrn á KMrteustiuind og ef raf- sftöðiin á alð flramllleiðla alllt þa/ð raifimaign, sem hiún getur fram- leifct, þairtf húin um 45 tonm, þammiig að ailis þairf að viirfcja um 100 fconm aif gulflu á failulkíkiuisibumd. — Raifmiagn sframíleiðsiiain í ’guifu rafstöðiinmi (borgar sig emgam veginm eánis og Sfcenidlur, því að stföðin er mönmulð alliain sófllar- hirinigimm nú, þófct sifcefln/t sé að þvá að gema Ihama sem nmesit srjéfltf- virfaa, svo að biaagt sé að hiaifla bania ómianmiaöa. En etf svo fler að guiflumiagniið, sem við fláiuim, nruknntoar flrá því sem nú er, verðuim við að stoppa um sdtnm og bíða þess að vilð fáuim mieiri guiflu. — Hetffur verið samálð um verð á guifluinmi? — Orkugbaflnium seliur Laxáir- virfajium guiflumia og hialfla staðið yfir viðræðúr um verðið, en samtoomiuíllag elkfai teíktizit eminiþá, sagði Knútur Ofcfcarstedlt að loik- um. ViÐTALSTÍMAR borgarfulltrúa Sjálfstœðisflokksins BORGARFULLTRÚAR SjáMsitæðilsiflliofcikisimis miumu í vetiur hailda áfram viðtaisrtámum á laiuigardögiuim, þar siem firá var hiorfið sl. vtyr. Viðtaflstímaimik fara fram í Vadhiöilil við Suöurgötu milli kL 2—4. Er þar tefaiSð á móiti hivers kynis fyrirspunnium og ábend- inigum, og er olílium bortgarbúum hieimilt að nottfæra sór viðtals- tfcma þessa. Laiuigard/aigimm 25. okitóber verðia tifl. viðitailis frú Auðiuir Auðuins, forseiti borganrtjómar og Gunnar Heligaisan, borgarifiu/Mltrúi. taiugaveiklaðra barna. Þyrfti að tooma upp lækningahieimiffi, með geðdieild til að flullt gagn hefð- ist af. í tilefnd atf tuttugu ára af- maeli sárniu befiur Bairnaivermdar- félaig Reylkjavífaur gefið út bók, sem Matifchiías Jómasson, sálfræð- inigur hefur séð um útgáflu á, og netfnist: Uppeldi ungra- barnia. Er hún ribuð af ýmsum höfund- urn, læfcnum, logfræðingi, upp- eldistfræðinigum, sáltfræðingum og fleirum, og er sú fyrsta sinn- ax tegundar sem hér faemur út rituð af ísilenzfcum höfumdum, og á erindi til al'ira. Barnaiverndarfélag Reykjavík- ur h'efur haflt afskipti af mörg- um félagslegum málefnum, en m. & hefur það styrkt til námis er- ilendis fjölda manns, svo sem flé- llagsráðgjafla og fleki, og hefur, síðan það byrjaði, oftast átt ein hvern styrkþegia erlendis við nám. Stúkurnor snfno Akuireyiri. KONUR í stúkumium Brynju og ísaifold eiflna til kaiflfisöiiu og fjölslkylduibinigó'S í Sjáíltfstæðis- húsimu á Afauireyri kd. 3 á sunnu dagdmn. Góð veiölaum emu í boði og sfcemmtiatriði eru ifllutt. Aliuir áigóði remmiur til Frið- bjainniairlhúias, sem sitúfauimiar eiga em í því ‘húsi var fyrs/ba góðtemipl arastúkam á íslamdi stotfnuð 10. jan. 1884. Snmið við Islenzko Aðnlverktnko ú Iægstn tilboðsverði 1968 — Athugasemd Samgöngumálaráðuneytisins MBL. hetflur borizt etftkfanamdi atihiuigasiemd fra Samigönigiuimiáilia- ráðuneytiimx: I tilliafini atf umimæilium Maign- uisar Kjanbansisianiar, ailþinigiis- miaminis í útyairpsuimræðuim. um fruonvairp bil fjiárOiaga fyrir árið 1970, varðandd framtovæmidir ís- ilenizkria aðalvenkltafaa s.f. í Vest- uirlainciisivegi otfám við Ántúms- brekku, sem iofaið var á þessu ári, vidfl. ráðumieytið gema etftimfiar- amidii ileiðréttimigu: f ræðu sámmi gatf allþimigismiað- uriinm í sfcyn, að á umræddu verfci, sem kosiba mum um 30 miíHj. kr., hiefði mátt spara 12—- 13 máEj. kr. mieð úifcboðá, og bygg ir hamm þetta á niðurstöðu út- boðs á ö'ðruim hduta Vestiurlands- vegar, um Ártúinisbnektou, em til- boð í það verk voru opruuð 15. þ. m. í vegaéætlum 1968 var hieám- ild til lántöfau tifl fnamtovæmda við Vestiuinlainidisveg, en enigim fjárveiltimig. Þönf tiil að hraðia þesisum flraimikvæmidium er óum- diedid, og var leitað tii ísilenzkra aðalveTtotaka s.tf., siem viitað var að gátu veitit greiðlsiliutfireist tii nökfauinna árna, em aðrk verktak- ar efcfci. Haiuistið 1968 var síðam samið við fslenzka aðalverktaka s.f. um að fnamikvæmia verkið á einimigar verðsgrumdveilili, með hliðstæð- um eininagrverðum og hjá lægst bjóðanda í maí sama ár, er iagm- kug Hafniarfjiarðarvegar um Kópaivogslkia/upstað var boðim út. Uægrstbjóðandi var látinn vinna það verk og voru allir sammála um, að það væri hagstætt. Vegagerðin samdi í umboða ráðumieytisinis við ísilemzka aðai- veirfctiaikia s.f. um sömu eindnigar- verð á fnamkvæmdum við Vest- uniianidsveg og llög'ð voru til gpumdvaiiiar á Hatfmairtfjarðar- vegi. Það er því etoki rétt hermt, að uimsaimið verð fyrir umnætit verfc við ísiemzkia aðaiverktafaa s.f. hatfi verið óeðliieiga hátt, miðað við þau verð, sem aiknemmt flemig- uisit í útboði htiiðlstæ'ðna ventoa uim þetta iieyli. Áætium Vegagerðar rikiisiinjs um faostniað við iiagindmigu kaifiains um Ánbúmitfbnefctou var miðuð við sömiu eininigarverð og að firiamniam gneiimir, að viðbættum 'þekn verðlhiæfakuinium, sem urðu í byrj'um þeissa áns á bifreiða- og véiatöxbum á frjáillsium mark- aðd, en hæikfaamir þessiar námu 40% á vininiuvéiafledigiu og 23— 25% á vönuibifneiðafcöxtiuim. Þnáifct fyrir þesisar hæikfcamir vomu neer öil tkboð, sem bárust niú í umdirbygiginigu Veisfcuriiamds- vegar í Artúnisibmektou, byggð á lægri eimiimiganverðum em hjá iægsbbj'óðiandia í Hatfmianfjanðar- veg í Kópavogsfciaiupsbað í miaí 1968 og iægista tMboð nú um 26% lægna í krániutolu, miðað við óbreytt eimiimiganverð. Var þó í tveimuir tilvilkum um sömiu bjó’ð emidur að ræða í bæði sflriptim. Saimigömiguimiáianáðu'neytið, 23. ofctóber 1969. ÖRN RE 1 er kominn hekn eft- ir óvenju langa úitivist — eitt ár, en á þesisum tíma hefiur skipið laigt upp aflann, sem er ein- göngu síld í Gloueester í Banda ríkjunum. Heildaraflamiagnið er um það bii 5200 lestir og mum aflaverðmætið vera um 7.320. 000 krónur. Aflinn hefur þó ver ið minni en vonir stóðu til og minni en reynsla fyrri árs frá þessum miðum gaf til kynna, að sögn Þórhalis Heiigasonar hjá Hraðfrystistöðinni h.f. í Reykja- vik. Þetta útivistarár hefiur sama skipshötfnim verið á skipinu nær undanbekningailausit. SStipið hélt á Amerfifaumiðin í o/któber í fyrra og það kom hekn á sunnu daginn var. Skipsihöfnim kom hieirn um jólin í fyrra, en anm- ars hafa þeir dvalizt vestra. Hins vegar fóru eigimkomuir ,,F jaðrafok" í kvöld 10. sýningin á Fjaðrafoki verð ur í Þjóðleikhúsinu í kvöld. — Þann dag hefst rithöfundaþingið í Reykjavík og verða fulltrúar á þinginu og gestir þeirra á sýn ingu á Fjaðirafoiki um kvöldið. Mikið hefur að undanfömu ver ið rætt og ritað um Fjaðrafok og er greinilegt að leikurinn hef ur vakið verðskuldaða athygli. Myndin er af Vali Gíslasyni, Val gerði Dan, Brieti Héðinsdóttur og Þóru Friðriksdóttur í hlutverk um sinum. (Frá Þjóðleikhúsinu). Kópovogur SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Kópa vogi efna til vetrarfagnaðar n.k. laugardagskvöld, 1. vetrardag, í Sjálfstæðishúsinu við Borgar- holtsbraut og hefst fagnaðurinn kl. 21.00. Miðapantanir í Sjálf- stæðishúsinu í dag og á morgun kl. 5—7 síðdegis, sími 40708. Sjálfstæðisfólk er hvatt til að fjölmenna og taka með sér gesti. al'iflestra skipsmanna utan í sum ar og dvöldmist með mönmum sín um. í leyflum miuimu þeir hafa fierðazt um og sfaoðað umihverfi Gloucester, en það er mikill íerðamannabær með skemmti'leg um baðlströndum. Örn RE flec nú á síld, efltir að búið er að gera skipinu tiil góða. Búizt er við, að þvi verði lok- ið í næsbu vitou og miun þá skip- ið halda am.nað hvort á miðim hér við landið eða sigla á Hjalt landsmið. Á Amerítoumiðúm vonu í sum ar fleiri íslenzk skip: Örtfirisey, AJfaurey, Óskar Halfldórsson og Efldey. Öll þau sfldp héfldu á miðin í júnímánuðd. Töflu/vert bar á þvi, að erlendir togarar gerðú usla á rmeðal bátannia. Bkipstjóri á Erni RE 1 er Sæv- ar Brynjólflsson. Örn RE kominn heim eftir árs útivist — Aflaverðmœti rúmar 7 milljónir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.