Morgunblaðið - 24.10.1969, Side 4
- 4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAjGUR 24. OKTÓBER 1860
m 1 f BÍLALEIGAIS \Lvnf
555
m ^ ttm \ Æ
\mtm
BILALEIGA
HVERFISGÖTU 103
VW Sendiferðabifrelð-VW 5 manna-VW svefnvagn
VW 9 manna -Landrover 7manna
LITLA
BÍLALEIGAN
Bergstaðastræti 13.
Sími 14970
Eftir lokun 81748 eða 14970.
MAGIMÚSAR
5KlPH3lTt 21 SÍMAR21190
ettlr lokun >lmi 40381
<
bilaleigan
AKBRA UT
car rental service
8-23-4?
sendum
NOTAÐIR BÍLAR
Skocfa 1000 MBS, árg. 68
Skodá 1202. árg. '66
Skoda 1000 MB, árg, '65
Skoda Octavia Combi ár. '65
Skoda Feíecia Super árg. ’64
Skoda Octavia Super '64
Skoda 1202 árg. 63
Skoda Ocktavia Combi '62.
SKODA Auðbrekku 44—46, Kópavogi Sími 42600
15581
KLÆÐNINGAR OG
VIOGERÐIR
á bólstruðum húsgögnum
K omuim í hús með
ákilæði.ssýniishom og
gerum verð'tálb oð.
FLJÓTT OG VEL UNNIÐ
SÆKJUM — SENDUM
SVEFNBEKKJAIÐJAN
■ BÓLSTRUN ■
Duggtivogi 23, sími 15581
0 „Tíminn“
og sannleikurinn
„Sauðárkróki, 19. okt. 1969.
Ég sé fra.msóknarblaðið Tím-
ann sjaldan, enda áhugi minn á
þessu fyxirbæri haria lítilL J>ó er
mér, eins og flestum öðrum lands
mönnum vel kun-nugt um hin sí-
felldu átök milli blaðsins ogsann
leikans. í skrifum þess hefur sig-
urinn nær alltaf verið Tíma meg-
in, þótt honum hafi aldrei tek-
izt að koma algjöru rothöggi á
andstæðinginn. Hann skýtur þvi
upp kollinum annað veifið, en
er þá harla vankaður og miður
sín, sean eðlilegt er.
Nýlega barst mér í hendur
Tímablað frá 3. okt. s.l. en þar
er á baksíðu m.a. frétt, sem hef-
ur eftirfarandi 3ja dálka fyrir-
sögn: „Atvinnuleysið hefur auk-
izt á sex stöðum."
0 Atvinnuleysi
Af þessum orðum mætti draga
þá ályktun, að hið mikla böl, at-
vinnuleysið legðist með aukn-
um þunga á þjóðina. En sá, sem
ekki lætur sér nægja að lesa ein-
ungis fyrirsögnina, (en þeir eru
býsna margir, sem láta það duga)
kemst þó að annarri niðurstöðu,
eftir að hafa lesið fréttina alla.
5 herb. íbúð við Skipholt
5 herb. falleg íbúð í sambýlishúsi við Skipholt 117 ferm.,
3 svefnhorb., samliggjandi stofur, þvottahús inn af eldhúsi,
sérhiti, bílskúrsréttur. Lóð fullfrágengin.
SKtP OG FASTEIGNIR
Skúlagötu 63
Sími 21735, eftir lokun 36329.
Skrifstofustúlka
Rösk og nákvæm stúlka getur fengið vinnu við almenn skrif-
stofustörf hjá stóru verzlunarfyrirtæki í Reykjavík, strax eða
síðar. Kunnátta í ensku og vélritun nauðsynleg.
Eiginhandarumsókn sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf,
sendist á afgreiðslu Mbl. fyrir 30/10 n.k., merkt: „Traust
— 8829". — Fullri þagmælsku heitið.
SNJODE
Betri spyma í aur,
slabbi og snjó.
Þau eru sérstak-
lega framleidd
til notkunar við
erfiðustu
akstursskilyrði.
★
Akið á Good Year
snjódekkjum.
^llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllilllillllliilllllllllllliíííí^KSffiímíííiiilllllllllllll^
Fyrirliggjandi í eftirtöldum
stærðum:
700—14 815—15
| 915—15 700—16
750—16 750—17
( HEKLA H.F. (
^ Laugavegi 170—172. — Símar 13450 og 21240. g
Illlllllllllllllllllllllllirilllill!IIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIlllllillll!IIIIIIIIIIIIIIII!l!!!IIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIllll^
Tímkm segir: „Atvinnuleysið hef
ur farið versnandi á sex stöðum
á landinu, staðið í stað á fjórum
stöðum og minnkað nokkuð á 10
stöðum" (leiturbr. mínar). Það
dylst engum á hvað áherzlan er
lögð. en það er á hið versnandi
ástand á stöðunum sex. Við áfram
haldandi lestur kemur svo í ljós,
að á þessum sex stöðum hefur at
vinnuleysingjum fjölgað um sam
tals 23 frá mánuðinum á undan
þar af á Aknamesi um 12. Á ísa-
firði er aukningin 1 og atvinnu-
lausir þar orðnir 5. í Neskaup-
stað er fjölgunin 2 (áður enginn).
1 Hafnarfirði bættust 2 við og 4 í
Kópavogi, en 2 á Hellissandi.
Samtals er því aukningin í þess-
um 6 bæjum 23 eins og áður seg-
ir. Þetta er vissulega sorglegstað
neynd, en hafa ber einnig í huga,
að hér er um að ræða nokkra af
stærsitu kaupstöðum landsins. En
sagan er ekki öll. Eftir er að
segja frá stöðunum 10 þar sem at
vinxuileysið „minnkaði nokkuð".
Þá kemur í ljós, að á þessum 10
stöðum fækkar atvinnulausu fólki
um 180 skv. frétt Tímans. Áþeim
20 stöðum, sem hér er fjallað um
eru þvi 157 færri atvinnulausir en
í mánuðimum á undan.
Yfir þessari þróun gleðjast auð
vitað allir — nema dálitill hóp-
ur stjórnarandstæðimga, en þar
eru þeir sem ráða Trmarurm fremst
ir í fk»kki. Ef tölumar um minnk
andi atvimnuleysi hefðu glatt rit-
stjóra Tímans, hefði fyrirsögnin
á umræddri greiin verið allt Önn-
ur. Ég er ekki að mæla með því
að menn loki augunum fyrir
þeirri staðreynd, að í landinu er
til fólk, sem verður að þola böl
atvinnuleysisins. En sá, sem á í
erfiðleikum er vissulega í þörf
fyrir uppönvun og bjartsýni. Tím
inn gerir hins vegar allt, sem
hann getur, til að dylja fyrir les-
endum sínum þau batamerki, sem
greinilega má sjá í efnahagsmál-
um þjóðarinnar og gefa vonir um
betri tíma. Blaðið leitast við að
ala á vonleysi og svartsýni með-
al allra stétta þjóðfélagsins.
Skrif Tímans um „landflótta"
eru eitt gleggsta dæmið um hræsn
ina, sem ein.kemnr þetta blað.
Enginin aðili hefur verið jafn öt-
ull við að „agitera" fyrir brott-
flutningi fólks af landinu. ,,Ag-
entarnir" þ.e. umboðsmenn þeirra
landa, sem sækjast eftir fólki héð
an gætu margt af Tímanum lært
til að bæta árangur starfs sins,
en trúlegt er að þeir telji starfs-
aðferðir blaðsins ekki til fyrir-
myndar. Sá timi kemur, að erfið
leikar okkar íslendinga verða
að baki. Þá mun þeim verða
þakkað, sem báru gæfu til að leiða
þjóðina gegnum þren.gingarnar.
En þá verður einnig ástæða til að
minniast hinna, sem lögðu sig
alla fram til að koma í veg fyrir
að þjóðin rétti úr kútnum. í þeim
minninigum mun framsóknarblað
ið og bakhjarlar þess eignast
stóran kapitula.
Sauðkrækingur".
0 Er hægt að fordæma
heilt hverfi vegna
fáeinna gallagripa?
Guðfinnur R. Kjartansson
skrifar:
„Reykjavík, 21.10. 1969.
Athugasemd vegna rosafyrir-
sagnar í 231. tbl. Vísis um að
„Breiðholtsíbúðirniar" haldi
hvorki vatni né vindL
Mig setti hljóðan, er ég las
þessa fyrirsögn Visis í einum
verzltmarglugganum í gær. Ég á
íbúð í Breiðholtshvenfi, og hlýt-
ur hún að vera ein af „Breið-
holtsíbúðunum" svo kölluðu. Ég
hef ekki orðið var við, að hún
héldi hvorki vatni né vindi, þó
að annað sé ekki nefnt, sem í
þessari grein stendur.
Mér skilst að hér sé átt við
þær fáu blokkir, sem Fram-
kvæmdanefnd byggingaráætlunar
lét byggja hér í hverfinu.
Hvernig mundi Sjálfstæðismönn
trm líka, ef allir þingmenn væru
kallaðir kommúnistar?
Ég býst við að hlutföllin séu
ósköp svipuð. Mér skilst, að Vís-
ir sé að reyna að drepa niður
þetta hverfi með sínum rógskrif-
um í garð Breiðholtsíbúa. Vísis-
menn ættu að fara að gæta skrifa
sinna, ef þeir ætla Sjálfslæðis-
flokknum mörg atkvæði úr Breið
holti í vor, þótt okkar góði og
vel upplýsti vegur sé ekki nefnd
ur.
Virðingarfyllst,
Guðfinnur R. Kjartansson,
Eyjabakka 6, Breiðholti".
Hainarijörður - Garðahreppur
Athugið heimsendingaþjónustuna.
Sendum heim sex daga víkunna.
Hringið í síma 52690 og 52790.
HRAUNVER
Alfaskeið 115.
FATAMARKAÐUR
KARLMANNAFÖT
KARLMANNAJAKKAR
DRENGJAJAKKAR
DRENGJABUXUR
MOLSKINNSBUXUR
TERYLENEFRAKKAR
VETRARFRAKKAR
KVENKÁPUR
KVENREGNKÁPUR
TELPNAREGNKAPUR
TELPNABUXUR
frá kr. 1.990,00
------ 975,00
------ 875,00
------ 290,00
------ 350,00
------ 1.760.00
frá kr. 500.00
á — 350,00
á — 150.00
frá — 290.00
GERIÐ GÓÐ KAUP
Op/ð til kl. 4.oo
á laugardögum