Morgunblaðið - 24.10.1969, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.10.1969, Blaðsíða 11
MOBGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER Ii96» 11 Gagnrýnandinn og rithöfundurinn Útgefendur taka gagnrýni með æðruleysi eins og bóndinn veðr- inu; vita, að gkiptast á skin og skúrir, hitabylgjur og hretviðri. Ósjaldan taka þeir loÆsaimlegar glefsur upp úr ritdómum og fella inn i bókaauglýsingar. Loks er svo almenningur, sem les hvort tveggja: ritverkin og gagnrýnina, ber saman og þenk- ir svo og ályktar út frá sínu sjónarhomi. Það er gömul saga, að gagn- rýni er vanþakiklátt venk og gagnrýnendur þvi lítils metnir. — Hvenær hefur gagnrýnanda verið reistur minnisvarði? var einu sinni spurt. Stumdum er því haldið fram, að gagnrýni sé eins og sníkjudýr á listinni. Og tíðum fá gagnrýnendur það framan í sig, að allir séu þeir mibheppnaðir listamenn — hafi t. d. gefizt upp að verða skáld — og svali sér svo í vonbrigðutn sínum með því að raklka niður, þá sem eittihvað geta. f>á eru gagnrýnendur sakaðir uim hlut- drægni, persónulega sem póli- tísika, klíkuislkap og fáfræði. En aðrir menn og hliðhollari gagnrýnendum halda því fram, að gagnrýni sé súcapandi list og gagnrýnandinn sé því listamað- ur, rithöfundur. Þá er að sjálllf- sögðu miðað við undirstögugagn- rýni á breiðum vettvangi; síður við stuttar uimsagnir í blöðum og tímaritum. Allt er þetta satt og rétt — að vissu mariki. Gagnrýnandinn er aðeins maður, og því má ætla honuim hvens konar mannlega galla og bresti, sem aðrir menn eru haldnir, svo sem hlutdrægni, mannvonzfku eða undanlátsisemi. Hver er sú mannleg viðleitni, að hún sé hrein af þvílífcum synd- um? Aðeins er sá munur á gagn- rýni og mörgum öðrum störfum, að gagnrýnandinn vinnur verk sitt fyrir opnurn tjöldum. Elf hann dæmir, þá eru dómar hans síðar dæmdir af öðrum. Gagn- rýnandi getur aldrei orðið hæstiréttur, hversu sem hann er annars mifcils metinn. Gagnrýn- andi kann að hæla verki vinar sínis og níða verfc óvinar síns. En Sovézhir tundurspillor í heimsókn FRÁ u'ta'nirikiisráðuneytinu bairst Mbl. eftirfairaindi fréttaitilfcynin- iin'g í gæir: Tveir sovézkir tumdunspillar undir stjóm N. V. Solovjovs, aðmirál3, koma í opinbera heim- sökin til Reyfcjavíkuir föstudaginin 24. þ,m. Verða herskipin tvö hér í höfn fram til þriðjudags 28. þ.m. ber það að sama bmnni og önn- ur vélabrögð: upp kemst um strákinn Tuma. Margar freistingar verða á vegi gagnrýnenda, t.d. sú að Erlendur Jónsson láta talka mark á sér. Sé sagt um gagnrýnanda: það er farið að tafca marfc á honum — þá merkir það oftast, að hann er sjálfur farinn að taka fultonikið mairk á öðrum. Gagnrýni er rannsókn, þegar bezt lætur, en snakk, þegsu verst gegnir. Hversu margir hafa áhuga á niðurstöðum hlut- lægrar ramnsóknar — það er álitamál. Um hitt er enguim blöð- um að ffletta, að margir hafa gaman af sniðuglegum strák- sfcap. Og með ritdeilum er fylgzt af spenningi, eins þær væru barátta upp á líf og dauða. En hver er þá afstaða gagnrýn andans til ritihöfundarins? Eru gagnrýnendur og rithöíundar andstæðir hagsmunahópar eins og t.d. verkamenn og vinnuveit- endur? Engan vegnn. Gagnrýn- andi og rithöfundur eru hvorki samherjar né andstæðingar, held- ur tveir aðilar, sem vinna verk sitt hvor öðrum óháðir. Auðvitað liggur í hlutarins eðli, að gaginrýnandi getur ekki verið án rithöfundar. Og rithötf- undur getur tæpast heldur verið án gagnrýnanda. Hvorugur þjón- ar undir hinn. En báðir eiga þátt í viðgangi fagurra bókmennta. Gagnrýni hlýtur að vera jafn- gömul slkapandi sfcáldlist, þó rit- uð gagnrýni í blöðum og tíma- ritum sé snöggtum yngri. Sér- hver lesandi er gagnrýnandi, góður eða lélegur eftir atviikum. Gagnrýnanidi við fjöLmiðliunar- tæki á ekfci að vera öðrum Les- endum æðri. Hann á hvorfci að kenna né predika og því síður að dæma, aðeins að lesa og segja svo, það sem honum dettur í hug. Margir rithöfundar eru jafn- framt gagnrýnendur. Aldrei hatfa þó verið færð fyrir því viðhlít- andi rök, að rithöfundur sé öðr- um sérhæfðum mönnum fæxari um að slkrifa gagnrýni. Hins vegar má segja, að hann hafi til þess betri aðstöðu en aðrii' menn. Ungir rithöfundar og sumir eldri höfundar eru jatfnan við- kvæmir fyrir gagnrýni En við- urkenndir höfundar, sem svo eru kallaðir, taka henni oftast, eins og hún kemur fyrir. Við ber, að rithöfundur reyni að hafa áhrif á gagnrýnanda. Sá, sem þetta ritar, veit ekfci til, að slilkt hatfi borið árangur. En tak- ist það, hlýtur það að verða hötf- undi skammgóður venmir. Það er þá að svíkja sjáLfan sig og grafa undan sjáLfsvirðing sinni, sem á að vera leiðarhnoða skap- andi listamanns. Ég hygg, að flestir góðir rit- höfundar kjósi hlutlæga gagn- rýni — reista á athugun — fram yfir lofsamlega „dóma“, sem eiga e'klki stoð í veruleifcanum. Og gagnrýnandi, sem nOkfcurs metur sta-nf sitt og sjálfan sig, hlýtur að taka mest mark á sjálfum sér og segja það eitt, sem hann veit sannast og réttast. Erlendur Jónsson. Tvö frumvörp STJÓRNARANDSTÆÐINGAR hafa llagit tvö frumvörp um tog- araikaup fram á AJIþ’imgi. Anm- ans veglar er frumwairp sem Gils Guðmtundsision og Karl Guðjóns- son flytja og fj aUiar það um að ríkáissitjórnimini verði heimiiað að Láta smiiíða eða kiaiupa ailiit að 15 skiuittagara með það fyrir aiuigium, að þeir vetr!ði seldir bæjarút- gerðum, útgerðairféliögium eða einsitaikiiimgium. Þá kveðiur frum- varp þettá á um að tii fraim- kvæmda þasisara verði rffldis- stjómáoni heimilit að taka er- Lerud lám, er rnemi aLLt að 90% atf simí ðaikostmaði eða kaiupverði tagairanna. Hirnis veigar flytjia sivo sex þing Mólefni iðnuðurins NOKKRIR þinigimiemin Framisókn arfflokikisins hatfla lagt friam á Al- þimigi tvær þtongsályikitumiartilíLöig- ur og eitt frumivarp til laga er fjallla um málefná iðnaðarims. Er frumwarpið til breytimiga á lögium um Iðnlámiaisijóð en þimigis- á 1 yktumartiLlög>umar fjalLa amm- ars vegar um Lækkium tollla á etfnum og véLum tii iðnaðarims oig hims vegar um rekistrarlán iðmtfyrirtækja. Fiuitmimigismemn þessaira mála eru: Þórarimm Þór- arinssiom, Einar Ágúsitsson, Jón Skatftason, Inigvar Gfalason, Halldór E. Siguirðsson, Bjami Gu'ðbjörnsson, Ásgeir Bjarma- som, ÓLaifur Jáhamniesisan, Bjöm Fr. Bjönnissoin og Siigurvim Ein- arssorn. um togarakaup menn FramsókmiarfLoikiksiimis fruim varp um tagairaútgierð ríkitsims og stuiðmimg vfð útgerð svedtar- féLaga. Fyrsti fluitmimigisirruaðiur frumvarpsiinis er Ölatfur Jóhamm- essom. FjiaLLar fruimvarpið um að stafinsetjia skiuiLi og startfrækja útigierð fiskiskipa umdir natfhámiu Togaraiútgierð ríkisins. Á rífcis- srjóður að lieggja útgeirðimmi til 100 miífflijómir króma sem óatftur- * kirastft stoflnfjárframLag og aiuk „ þess er rffldisstjómiimmi heimiLt að ábyrgjast Lám aillt að 300 miiillljónium krómia tffl þess að stamda straum atf kostnaði við byggimigu skipa úitgerðarinimair. Vesturlunds- úætlun TÓLUVERÐAR umræður urðu á Aiþingi í gær um þingsályktunar tillögu Benedikts Gröndals um Vesturlandsáætlun. — Komu byggðaáætlanir og áætlanagerð aLmennt nokkuð til urnræðu og var m.a. boðað atf Guðlauigi Gísla * syni að flutt yrði tillaga til þings ályktunar um byggðaáætluin fyr ir Suðurland. í umræðumum tóku þátt aufc flutningsmanna tillögunnar þeir Eysteinn Jónsson, Jónas Árna- son, Guðlaugur Gíslason, Hall- dór E. Sigurðsson, Magnús Kjart amsson og Sigurvin Eimarsison. Var umræðunni ekiki loikið er fundartími var úti og mun um ræðu uim tilllöguna fram haldið nfc. miðvikudag. Framlug til kvensjúkdömudeildur og veiting úr verðluunusjdði KVENFÉLAGIÐ Björk í Ögur- hreppi í Norðuir-ísaÆjairðarsýsiLu hefur mýlegia gefið till kvem- sjúkdómiad!eíLdar Lamdispítalamis kx. 11.045. Er þatfca ágóði atf Skemmtuin, sem komiuirmiar héldu í Ögri þanm 9. ágnjist s.l. í þeim tilgangi að satfma fé tll kvem- sj úkdóm'adeildarimniar. Þamin 17. jútí 1969 ákvað stjóm miiininimgatrsjóðs séra Sigurðár Steflánssoniar og Þórummar Bjamraa dóttur í VLguæ að verðLaium sjóðs- Lnis á þesisu ári, kr. sex þúsumd Skyldu veitt Karli GumniLauigs- symi bónda á Bimustöðum í Ögur hreppi, fyrir framiúrskaraindi smyrtimiemmiskiu og góða uimigemigmi á býli sínu. Enmtfremur fyrir fa/Blega og vel hirfa blóma- og matjuirtagairða. í stjóm sjóðsimis eiiga sæti Baildur Bjamiason oddviti Vigur, séra Sigu'rður Kristjámisean pró- fastur, ísafirði og Einar Stéin- dórsson sýsLumetfndiairmiaður Hmifs dafl.. VYMURA VEGGFUDUR Klæöiö veggina með VYMURA VINYL VEGGFOÐRI Umboðsmenn: G. S. Júlíusson. Það er fallegt, endingargott, þvott- ekta, auðvelt I uppsetningu. Tilvalið I skóla, sjúkrahús. samkomu- hus, skrifstofur, opinberar byggingar — og auðvitað á heimli yðar. VYMURA VEGGFÓÐUR má þvo og skrúbba, en þó heldur það alltaf sin- um upprunalega lit. Gerið ibúðina að fallegu heimili með VYMURA VEGGFÓÐRI. HVERT á að vera hlutverfc gagn- rýnanda? Á hann að leiðbeina höfund- um; segja þeton, hvermig þeir eigi að slkrifa; hjálpa almenningi að velja lesefni og síðan að skilja það og njóta þess? Oft eru ritihöfundar spurðir um álit sitt á bókmenmtagagn- rýni — hvort þeir taki maifc á henni, óttist 'hana, læri atf henni og svo framvegis. Og næstum jafnoft taka þeir gagnrýnendur í karphúsið. — Viltu að ég berji á gagnrýnendum? sagði ungur höfundur við blaðamann, þegar hann var farinn að halda, að spyrillinn ætlaði að gleyma svo sjálifsögðum hhxt. geri hann mikið aif slíku, er tífc- ast, að hann gefi sjáltfan sig við — eða með öðrum orðum það, sem er sjálfc hofði dýrara: sdna æru. Að gagnrýnendur beri saman ráð sin í þeim vændum að kála einum eða öðxum hölundi (sem höfundi aðeins, vel að merkja) — það mun vart gerast nema í hugarheimi manna, sem gæddir eru meira en meðal ímyndunar- afli. Hitt er ekiki fyrir að synja, að gagnrýnendur kunnd að bera saman bækur sínar og draga dám hver af öðrum. Þeir geta verið klífcumenn eins og hverjir aðrir. En taki þeir sig saman um að spilla fyrir höfundi, þá f tilefni rithöfunda- þings

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.