Morgunblaðið - 24.10.1969, Side 13
MOBGUNBLAÐIÐ, FÖSTU’DAG-UR 24. OKTÓBER 11960
13
Vetroidagskró Sjólfstæðis
félogs Seltirningo
Mbl. hefur borizt eftirfarandi
íréttatilkynning:
Sjálfstæðisfélag Seltirninga hef-
ur ákveðið að hefja 11. starfs-
áir sitt með allfjölbreyttri vetrar
dagskrá. Starfsemi félagsins hef-
uir verið frekar laus í sniðum þau
10 ár sem félagið hefur starfað,
sem aðiailftega hetfuir srtsufiaið af
skorti á húsakynnum til félags-
sitarfsemi. HingaS tid hieifiur því
starf félagsins aðallega verið í
saimbaindi viið sivieitainsitjóinnax- oig
Alþingiskosningar, að ógleymd-
um hinum árlegu þoirrablótum
sem notið hafa mikilla vinsælda
á undanförnum árum.
Nú hefur orðið breyting á við
tilkomu hins nýja og glæsilega
íþróttalhiúsis, þair sem anddyri hiúsis
ins er sniðið með það fyrir aug-
Um, að þair megi hafa nokkra
félagsstarfsemi.
Stjórn félagsins hefur því tek
ið þetta nýja húsnæði á leigu
eitt kvöld í mánuði í vetuir, fyrir
félagsstarfsemina. og er dagskrá
in í stórum dráttum hugsuð sem
hér segir:
1. Mánudaginn 27. október kl
20.30. Fumdaineifini: Hirtaiveituimál
Seflltiinndinigia. Framsöigiu heifiur sveit
amstjórd. Tífl. þessa diaglslknárliðiar
er ætiliuð eim kluickíuisitjuind. Féfliags
vist I. Verðlaun kvöldsins.
2. Máiniuid. 10. móv. kl. 20.30.
Fumidiaineifind: Stoóilaimiál og
slkiiipufliagtsimiál. Framisiöglu hafa
fulltrúar félagsins í skólanefnd
og hreppsnefnd. Félagsvist II.
Verðlaun kvöldsins.
3. Mániudalgimin 8. diesember
M. 20.30. Fumidiarefmd: Fraim-
kvæmdir hreppsins. Framsögu
hafa fulltrúar félagsins í sveit-
arstjórn. Til þessa dagskrárliðar
er ætluð ein klukkustund Félags
vist III. Verðlaun kvöldsins —
auk þess heildarverðlaun fyrstu
þriggja kvölda.
4. Márnudiaigliinm 10. jiamúar
1070 M. 20.30: Fumdiairefinii: Félaigis
miál ( umiglliinigiaigtörtf, iþnóttaimál o.
fl.) Til þessa dagskrárliðar er
ærtfliuð edm Miutekiustumd. Féltags-
vist I. Verðlaun kvöldsins.
5. Mániudiaigiinm 16. febrúar
M. 20.30. Fundarefni: Kosnimga-
undirbúninguir, kosin fram-
kvæmdanefnd kosninga. Til þessa
daigsteráriláðar er ærtflmð ein
klukkustund. Félagsvist II. Verð
laun kvöldsins.
6. Mániudiaiginin 16. miairz M.
20.30. Fumdaretfmá: FrjálBt val.
Fyrirspumum svarað, fulltrúair
félagsins í sveitarstjóm. Til
þessa dagskrárliðar er ætluð ein
Mukkustund. Félagsvist III.
Verðlaun kvöldsins — auk þess
heildarverðlaun þiriggja kvölda
f apríl og maí eru síðan fyrdr-
hugaðir fundir um hreppsmál og
væntanlegair kosningar, þar sem
sveitarstjómarfulltrúar Sjálf-
stæðisflokksins munu ræða
hreppsmál og svaira fyrirspurn-
um. Þess skal getið, að umræðu-
eifini þau sem valin hafa verið á
spilakvöldunum em ekki það
bimdandi, að ef einhver æskir
eftir öðru efni, getur viðkom-
andi fengið það rætt með því að
hafa samband við stjórn félags-
ins með fyrirvara.
Eins og fram kemur, verða
verðlaun veitt á hverju spila-
kvöldi, svo og heildarverðlaun í
lok hverra þriggja kvölda, og
verður reynt að hafa þau sem
veglegust. Aðgangseyrir verður
hverju sinni krónur 25.00, og
verða miðar seldir við inngang-
inn.
Þó 'að spifliákvöild iþeisisi séu haild
in af Sjálfstæðisfélaginu, eru þau
að sjálfsögðu opin öllum, sem
þess óska, meðan húsrúm leyfir
og geta menn jafnframt gengið
í félagið á fundunum ef þeir óska
þess
Það er von stjórnarinnar að
fundir þessir bæti úr brýnni þörf
félagsstarfsemi íbúanna á Sel-
tjamamesi og hljóti því jákvæð
ar undirtektir Seltirninga.
Frá Sjálfstæðisfélagi Seltirninga.
20 óra afmæli Londssaoibaads
íslenzkra rofverktoka
Aðalfundur Landssambands ís
lenzkra rafverktaka var haldinn
í Beykjavík 25. og 26. sept. s.l.
Fundinn sóttu um sextíu rafverk
takar úr öllum landsfjórðung-
um.
Mörg mál voru rædd á fund-
inum m.a. raglur um raflagning-
ar í skip, siðarieglur raifverktaka,
löggildingar og r.©g!'ugerð um raf
orkuvirki, úrtiboð ver'ka, húsahit-
un með raímagni o.fl.
Samþykkt var ásfcoruin á inn-
fliultningsyfirvöld, þesis efnis, að
hekkiaðir yrðu tollar á raímagns
ofnimm, til samræimis við tolla á
venjuilegium miðstöðiva'rofinuím
með till'iti til þess að notkun raf-
orku til húsihitunar hefur í för
með sér mdkinn sparnað erlends
gjaldeyris.
Ákveðið var að stofna sjóð, er
nota á til að kosta framhalds-
námiskeið fyrir rafverfctaka og
efla sérþekkinigu irman stéttar-
innar.
Fundurinn talöi mikla þörf á
að reglur um raflagnir í sk,ip
yrðu teknar til gaumigæfilegrar
endursikoðuinar, einkum að því er
varðar efnisval og framkvæmd
eftirlits.
Á fuindinum var kosin stjórn
fyri'r sambandið og skipa hana
nú: Gunnar Guðmundsson Rvík
formaður, Aðalsteiinn Gísiason
Sandgerði varaform., Hannes Sig
urðsson Rvík ritari, Þórðuir Fin.n
bogason Rvík gjaldkeri, Trygigvi
Pálsson Akureyri mieðstjórnandi.
Tuttuigu ára afmælisiins var
minnzt í hófi, sem haldið var í
Dcnmus Medica.
Þar voru sex meixn heiðraðir
fyrir störf í þágu samtakanna
og voru þeir sæmdir gullmerki,
sem nú var afihent í fyrsta skipti.
Þessir blutu gullmerki:
Aðalsteinn Gísl-ason- Sandigerði,
Gísli Jóhann Sigurðsson Rvílk,
Gissur Páilsson Rvík, Indriði
Helgason Afcureyri, Jakob Gísla
son orkuimálastjóri Rvík og Jón
Sveinsson Rvík.
Að loknum aðalfundi skoðuðu
fundarmemn virkjunarfram-
frvæmdir við Búrfeli í boði Lands
virkjunar.
(Fréttatilkynning).
Hestomannafélagið
Fdkur
Sviðaveizla verður í félagsheimilinu laugardaginn 25. október
kl. 8 e.h. — Dansað til kl. 2.
Þátttaka tilkynnist í skrifstofu Fáks.
Bridgekeppni hefst þriðjudaginn 28. október. — Spilaður verður
tvímenningur. — Þátttaka tilkynnist í sima 20678.
SKEMMTINEFNDIN.
Michelin
XM S er
Vetrar-Vidnám
bfls ydar
XM-fS er ný gerð hjólbarða, sérs aklega sniðinn fyrir vetrarakstur.
Hann er sterkur. Hann er öruggu \ Hann nær taki á snjónum. Með
þessum hjólbarða fáið þér góða en lmgu, fulla nýtingu, þægilegan og
mjúkan akstur. Þegar færðin versnar, þá setið nýja XM-f S snjóhjól-
barðann undir. Þér getið reitt yður á hann. Hann er frá MICHELÍN.
Hvernig XM S veitir framúrskarandi Vetrar-Vidnám
Lesið þetta>
XM + 2 hjólbarðinn er með þversum sniði eins og allir
aðrir Michelin X hjólbarðar. Það þýðir að hliðar þeirra gagn-
stætt því sem er á venjulegum hjólbörðum, eru byggðar
þversum og hreyfast því óháð frá sérstaklega innlögðum
burðarþráðum. Kosturinn við þetta er sá, að hliðarnar eru
sveigjanlegar og teygjanlegar og lyfta því ekki burðarflet-
inum eða aflaga hann eins og á venjulegum hjólbörðum.
Auk þversum-byggingarinnar hefur XM+S hjólbarðinn tvo
aðra mikilvæga kosti; -. Stál, Burðarflöturinn er styrktur
með fínu stálívafi. 2. Mjög djúpskorið mynstur — sér-
staklega gert fyrir snjó og slæma færð.
Það er þetta, sem felst í VETRAR VIÐNÁMI. Þ/ersum byggður hjólbarði. þar sem burðarflet-
inum er haldið tryggilega niðri og þar að auki s yrktur stálívafi. Takið eftir hvernig holum er
dreift um alian burðarflötinn. Þær gera ísetningu ísnagla auðveldari og tak hjólbarðans þv! enn
betra
VENJULEGUR Á honum hættir viðnámsfletinum til að liftast upp og aflagast undir álagi. XM + S Viðnámsflöturinn situr stöðugur á veginum vegna þversum byggingar og stálveggja.
m 5 2
Egill Vilhjálmsson h.f.
LAUGAVEGI 118 SÍMÍ 22240