Morgunblaðið - 24.10.1969, Qupperneq 17
MOBOUNBLAÐIÐ, FÖlSTUDAGUR 24, OKTÓBER 18»
17
Guðmiindur Friðjónsson
ið, svo lítilmótlegt sem það ann-
ars var. Og hvað var geymit í
hiirzlunum?
Stíll öuðmundar er bæði orð-
margur — það er að segja mörg
orð koma þar fyrir — og blæ-
brigðaríkiur.
Vafalausrt hefur einhverjum
fundizt lítið skáldlegt að fara
svona með blessaða ástina. En
gætu þessar setningar ekki veir-
ið eins og teknar upp úr Nýjum
gretti eða öðrum ritum jafnung-
um?
Árið 1921 sendir Guðmundiur
Friðjónsson frá sér sjötta smá-
sagnasafn sitit, Sóillbvörf, sex sög-
ur og fylgir þeiim úr hlaði með
aUilöngum eftirmála. Þar segir
Guðmundiur meðal annars: „Þessi
bók getur orðið síðasta safn
sveitalífis-smásagna, sem kemur
firá minni hiendi.“
iÞá gerir Guðmundur grein fyr
ir því, hvers vegna hanin kaus
sér smásöguformið (fremur en
t.d. skáldsöguform):
„Fyrsit og fremst hefi ég enga
von haft um svo langt lif, eða
milkið starfsþol, að ég gæti kom-
izt yfir að móta öll þau efni, sem
komið hatfa í huig minn Oig barið
að dyrum hugsteoits míns. Ann-
að hvort var að gera: láta
ðhreyfð mörg efni, eða þá að
tafca þau sem fiLeist ag marka
þieim sem minnstan bás. Ég tók
þann kostimn. Þeirri reglu eða
aðflerð fylgir sá vandi, að örð-
ugt er að draga atburði eða ein-
sfcatelingseðli saman í einn brenni
depil, svo að á einum stað sjái,'
það sem nafn sögunnar bendir
til. Þar má hvortei vtera of lítið,
né of mikið, ef vel á að vera
gengið frá myndinini. Þennan
vanda steil ég, þó ég hafi eigi
sýnt það nógu rækilaga í verk-
iinu.
Úrslita'auignablik smásögunnar
þarf að vara eins og ljósdepill,
seim slær bjarma á allit efnið:
persónur og atburði. Krafan er
tvímæilalauis".
Nókíkiru meðar í samia aftiir-
mála seigir Guðmundur, að „sum
efnin sem ég hefi fjalllað um í
smásögu, eru s>vo gerð, að úr þeim
hefði miátt smíða aiMliamgia, fjöl-
breytta sveitalíiflslýsinigu1*1.
En Sóllhvörf urðlu ökíki „síð-
asta safn sveitalífls-smá®agna“
Guiðmuindar. Tveim árum síðar
Sendir hamn frá sér enn eitf smá
sagnasafn (þau urðu allls níú)
og nefnir Kveldglæður. Guð-
rnundur er þá að vterða bálfisext-
ugur og viðurtoenndur hiöfluin'dur,
landskumnur maðlur. í Kveldglæð
mm enu sex smiásöigur. Engin
þeirra ber þó sama nafin og bók-
iin. Bar þá svo að skfflja, að Guð-
mtnndur teldi vinnudag sinn sem
rftíhöfiundar að kveldi kominn?
Ef til vill. Og enn heflur hann
elkiki færat i fanig allt, sem hamn
ætlaði sér.
Hann skrifaði sfcuittam formála
flyrir Kveldglæðium og segir þar,
að hann hafi aatlað „að glíma
við stærri sögu, ef ég fengi ráð-
rúm til þess. En vegna hieileu
iminnar hefi ég elkiki getað lagt á
mig meira erfiði en það, sem
flélsit í smásagnagerð. Þó að svo
kiunni að verða álitið, að ég netni
etetei ný lönd í þessum sögum,
læit ég þær frá mér fara, án
þess að beiðast aflsökumar á því,
að enm teemur smása'gnabók frá
minni hendi.“
Guðlmiundur ber við hieilsuleysi
Fleira hefði hann þó mótt niefna.
Hann var bóndi oig átiti fyrir
atórri fjötokyldu að sjá. Þórodd-
ur Guðimundsison segir í prýðiis-
góðri savisögu föður síns frá að-
Stæðuim þeim, sem Guðim.undiur
nau’t til riitistarf a:
„Urn Ihieyiskiaparfímiamn leit
ham.n varla í bók nema hrak-
viðrisdaga. En blöðin las hann,
þegar þau komu. Yfir sumarið
gat hann varla heldur gefið sér
stund tii að sterifa sendlibréf,
hlvað þá að rita annað, nema ef
inniaetudagar komu veigna oifviðr
is, og sagði þá, að nú væri penni
sinn „ryðgaður“ — þ.e., að sér
væri stirt um byrjum, . . . En
hvað tók svo við með skammdeg-
inu? Skriflborð var ekkert. . . .
Fram yfir sextugt bjó Guðtaund
ur í baðsfcofulhúisi litlu, sem um
ieið var svefnlherbergi hjónanna
og yngstu barnanna á hverjum
tírna, leikstofa emn fleiri barna,
vistarvera gesta, borðsalur,
hamdiavininustofa, þar sem rokka
þytur, uilarkambaiurig og sauma-
vélarlhljóð létu sínium látum —
að ógleyimdu skvald-ri oig há-
reysti fólteisins, barna og full-
orðiinna.“
Ljóst er af ýmsum uimmiælum
Guðmuindar, t.d. eftirmála Sól-
hvarfa og formálanum fyrir
Kvieid'glæðum, að hann hefur
langað til að skrifa skáldsögur.
En aðstæðurnar hafa hreint og
beint eklki veitt honum tóm til
svo samflelldra ritstarfa. Guð-
miundur blauit því að verða höf-
umdur smærri forma: kvæð-a og
smásagna. Ei-nmig má hafa dreg-
ið kjark úr Guðlmundi, aðfyrs.ta
og síða-sta tilraun hans til skáld
sagnagerðar, Ó-löf í Ási, tókst
ekiki vel.
Við viitum ekki nú, hvers var
misst, að Guðmundi Friðjónssyni
auðnaðist ekki að senda frá sér
fleiri sfcáldisögur. Hitt viibum við,
hvað við böfiuim frá h-endi hans:
kvæði, smásögur og dýraBÖgur,
aute fjölda ritgerða. Gg þau verk
standa svo vel fyrir sínu, að
óþarft er að harma, að Guð-
mundur skyldi e-kki nema „ný
lönd“, eins og hamn orð'aði það.
Framan af mun Guðmundur
hafa efazt um hæfileifca síma. En
hann gerði sér þeim mun skýr-
ari grein fyrir Mutverki sín-u
sem rithöfundar: „Gestux Páls-
son tók sér fyrir hiendur að lýs-a
í söguirn hræsnlinni, Einar H.
Kvararn. hefur á efra aldri lýst
spíriti'smanum, ég tðk mér ís-
lendingseðlið."
Vestur-ísllemdinguir, Rögnvaild
ur Féfcunssom, sagði, að sögur
Guðmundar „mættu heita ís-
íendimgasögur hinar nýjiu“. Þau
orð bera að vísu keirn af fa-gur-
gala. En þau fara nærri sann-
léilbanum. Guðlmuindiur þe'klkti
landið og áttaði sig á því sam-
flélagi, sem harnn hrærðist í:
skýldd flestum betur eðli þess,
sityrk þess og veikleiik'a. Bænda-
þjóðlflélaigið forna með öllum sín-
um rótgrónu venjum og viðhorf-
um lá fyrir sjórnum hans eins og
opim bók. Guðtaundur þekkti
bómdann oig húsfneyjuna, afanm
og ömmuna, börnin, vinnulhjúin,
niðunsetninigan'a og filakkarana
— Yfinleitt allar mam.ngerðir
sem mörlkiuðu svipmót þesa sam-
flélaigs, sam var þjóðlítfið állt, þeg
ar Guðimundur sá fyrst þessa
heiim-s Ijós, en aðeins partur af
því, þegar hann var sjáltfur all-
ur.
Vilji einhver fræðast um,
hivenn'ig þjóðin fór að því að lifla
í landinu fyrr á tíimum — riaun-
ar fram á þassa öld — þá veiita
sögur Guðtaiuindar ýmis svör við
því. Hörfciu lífebarátfcunnar lýs-
ir bann t.d. í sögunum Gamla
heyiið, Hletjan horfna, Geiri hús-
míaður og Vetumæbur. Frá
ánelkisfcnum gamla og nýja tím-
ams segir gerst í sögunuim Manna
mót og Alidurtili Arnáldis. í sög-
uiniuim Strigastakkurinin, Frá
flurðuströndum, Bak við tjöldim
og Undraljósið og skyggnzt inn
í rökkvaðan heim þjóðtrúar og
hjátrúar Ástir og hjúskapairmál
eru brotin til mergjar í Ólöfu
í Ási og smásögum eins og Til-
hugalíf, Heiðríkja hugans, Of-
ríki enduirminminganna, Hólm-
ganga og Skúraskin Og þannig
mætti lengi telja
Engin saga Guðmundar ætti
þó firemur skilið heitið íslend-
ingasaga en Tólfkóngavit, lengsta
smásaga hans: sagan af firam-
bjóðandanum, Bjarna bónda á
Hjalla, sem ríður um kjördæmi
sitt, hittir að máli tólf kjósend-
uir, sem heima sátu um síðustu
kosningar, brýnir þá til kjör-
fylgis og — nær kosninigu.
Bjarrn hittir á ferð sinni ekki
Guðmundur Friðjónsson.
aðeins bændurna, sem áttu að
kjósa, heldur einnig húsfreyjur
(þær höfðu ekki kosningarétt,
en Bjarni lofaði að beita sér
fyrir, að þær fengju hann) og
lausafólk, og er hópurinn bæði
sumdurfeiitur og minnisstæðiur.
Annað eins myndasafn fyrir-
finnst vart í nokkurri annartri
smásögu íslenzkri og fáum skáld
sögum. Hver manngerð fyrir
sig fær aðeins lítið rúm í sög-
unni, en er þó lýst svo, að í
minni festist: „Hann sat með hálf
opinm munninn og vissi ekki vit-
und hvaðam veðrið sbóð. En eðl-
Sbundium bregður hann á leik
með orð eða orðtök og á þá til
að tvítaka sama hlutinn með mis
munandi orðalagi, svo sem „lenda
milli steins og sleggju, eða þá
bveggja elda“. Svona nokteuð má
hafa þótt lýta, áður en lesendux
höfðu vaniat stíl Guðmundar. En
sem maður teku-r að venjast stíl
hans, má komast að raun um, að
málshættir og ýmiss konar „sér-
vizka“, sem Guðmundur notar í
stái sínum, ber þar með sér fiersk
ari blæ en almennt gerist —
maður gerir sér í hugarlund, að
Guðmunduir hafi varla notað svo
myndhverft orðtak, að hann hafi
ekki um leið séð fyrir sér upp-
runalega merking þess: sá, sem
var milli tveggja elda, var ekki
aðeins í klípu, heldur var sem
eldar brynnu honum á báðar
ihendiur.
Sumum samtíðarmönnum Guð
mu-ndar þótti hann sérvitur stíl
iisti. Noklteuð höfðlu þeir til síns
máls Guðmundur skrifaði öðru
vísi en aðrir. Hann lagði nneira
upp úr stílnum en Gestur Páls-
son, Þorgils gjallandi, Einair H
Kvaran og Jón Trausti, svo dæmi
séu tekin. Þeir beinlínis „gerðU
í“ að skrifa fiábrotinn stíl. Það
var parbur af realiismia þeirr.a.
En Gu'ðtaundur eiti hvorki þá
tízteu né aðna. Hins vegar fór
hann að dæmi fyrrnefndra höf-
unda í því að aðhyllast málvönd
un. Haifi sú stefna sogið merg og
blóð úr stíl sumra höfunda, þá
var því sízt svo varið um stíl
Guðrnundar. Rammislienzkt tungu
tak — lært sem móðurmál af
daglegu tali fólks og síðar af
lestri fornrita — hefur áreiðan-
lega verið Guðmundi svo nátt-
úrlegt, ihvort eð er, að hann hef-
ur ekki þurft að taka á sig
króka vegna máltízku anmarra
manna. Aulk þess vor.u sögusvið
hans svo íslenzk, að þeim byrj-
aði vart annars konar tungutak
en það, sem hann hafði tamið
sér. Og prýðilega lýsir Guðtaund
ur margri söguhetju sinni með
orðum hieninar sjálfirar, þó hann
kvæðist ekki vilja vera „eftir-
herimiumaðlur í fráisögnumum“.
Gamanmál ástundaði Guðmund
ur ekki svo mjög í sögum sín-
uim; var m'eiri alvörumaður en
svo, að hann setti þau ofax
„gaignsmu'namiálum"; bregðUr þó
fyrir sig glensi, þegar við á,
svo sem í Feðgamir á Hillu, þar
sem tildrið er tekið til bæna,
Kaupakonuleitin, þar sem ættar-
nafnatízku og lifnaðarháttum
kaupstaðafólks eru gerð skil, og
Bak við tjöldin, þar sem anda-
trúin verður uppistaða í heldur
bebuir kostulegum reyfara.
Ekki er þó að búast við, að
tilætluð gamansemi Guðtaund-
Allt um það verður gaman-
semin varla talinn sn-ar þáttur í
sögum Guðmundar. Hún er þar
eins og kirydd einungis: krydd,
sem farið er sparlega með. Meira
máli skiptir sú þjóðlífslýsing, sem
sögur Guðmundar geyma, ásamt
því almenna lífssannindagildi,
sem þær miðla. Guðmundur
skyldi söguhetjur sínar, þær sem
voru úr sama umhverfi og hann
sjálfuir, og á hinar, sem komu úr
framandi umhverfi, leit hann
sömu augum og aðrir sveiba-
menn um hans daga. Bóndinn í
Aldurtili Arnalds, svo dæmi sé
tekið, er söguhetja, sem Guð-
mundur leggur rækt við, skilur
og finnur til með, sömuleiðis hús
freyja hans. Tildurdrósin í sömu
sögu er ýkt. En lítur hún ekki
út, einmitt eins og íslenzkur
sveitamaður ímyndaði sér slíka
persónu á þeim tíma, þegar sag-
an varð til?
Syteruð væmni fyrirfinnst óvíða
í smásögum Guðmundar. Sögu-
heimuir hans er svalur, en ekki
kaldur; og heiðríkj-a yfir. Nöfn
in á sumum sögum hans leiða
hugann meira að segja að róm-
antík og sveitasælu: Hillingar,
Bóndinn á Bjarmalandi, Skúra-
skin. Guðmiundiur var lítea náitt-
úruunnandi. Sögur hans iða af
heilbrigðu, óspilltu lífi. Og dýra
sögumar eru ekki aðeins skáld
verk ,heldur einnig baráttusög-
ur fyrir náttúruvamd.
Það sýnir áræði Guðmundar,
að hann fékkst við allar megin-
greinar ritstarfa, sem tíðkuðust
um hans daga: kveðskap, sögu-
ribun og rit'gerð'asmíð; hefði vatfa
laust einnig sinnt leikritun, ef
íslenzk leikmenning hefði al-
mennt verið tekin að þróast um
hans daga.
Ekki er vert að gera upp á
milli kvæða Guðmundar og
sagna — hvort betra sé né meiri
list. Sum kvæði hans munu eiga
langt líf fyrir höndum og verða
tekin upp í sýnisbækur og lestr-
arbækur um langa framtíð, svo
sem Ekikjan við ána og Bréf til
vinar míns. En óneitainlega eru
sögurnar merkilegra fnamlag til
íslenzkra bókmennta. Við eigum
svo mörg ljóðskáld, eldri og
yngri en Guðmiund, að kvæði
hans skera sig ekki úr. Öðru
máli gegnir um sögur hans. Þeg
air Guðmundur sendi frá sér
fyrsta smásagnasafn sitt, var sú
bókmenntategund nánast ný í ís-
lenzkum bókmenntum. Það var
ekki, fyrr en Guðmundur var
kominn á efri ár, að tölu varð
ekki lengur kastað á íslenzk
smásagnasöfn og skáldsögur.
í dag eru liðin hundrað ár frá
fæðing Guðmundar Friðjónsson
ar. Og enn standa verk hans í
fullu gildi. Vetur hvem er
Erlendur Jónsson
skrifar um
BÓKMENNTIR
isfari hans var þannig háttað,
að hann mælti jatfnan noteteuð“.
Magnað er samtal Bjarna bónda
við Leyningsbræður þrjá, sem
lágu undir grun um sauðaþjófn-
að: „Bjarni virti þá fyrir sér, og
þótti honium mennirnir gildlegir
og ekki árennilegir, ef í þeim
skyldi þýkikna. Þeir voru allir
svipþungir, höfðu alskegg og sá
því éklkii m'Unnibriagðið'". Bjarni
vinnur atkvæði þeirra, þrjú tals
ins, með því að skjalla og hóta
til skiptis. Og um hiibýlaíhætti
þeirra bræðra segir, að „þar
voru eigi sæti nema á hirzáum“.
Með því eir gefið til kynna fleira
en orðin segja: fátækt þeirra
bræðra og útúrboruháttur og
jafnframt sú leynd, sem kot
þeirra, basl og amstur var hul-
ar nái sama hljómgmnni með nú
lifandi kynslóð og samtímakyn-
silóð hiöfiundarims.
Hins vegar standa enn í fullu
gildi ýmis stílbrögð Guðmundar,
þar sem hann dregur niður á
svið hversdagsleikans sumt það,
sem aðrir höfundar um hans
daga orð'uðum hvað hátíðlegaet.
Tökum sem dæmi lýsingar Guð
mundar á samdrætti karla og
kvenna, en slíkt var ósjaldan
í þann tíð útmálað með fjálglegu
orðagjáilfri. Guðlmundiur átti til
að lýsa snerting pilts og stúlku
sem svo: „Þau kysstust og vöfðu
handleggjunum hvart um annað,
eins og voðfelldum teygjubönd-
uim, — Eða „ungur maðUr
lagði lófana að rifjahylki stúlku
sem hann hafði dansað við“.
Gamla heyið lesið í nálega
hverjum skóla landsins. Ekki er
ofsagt, að unga fólkið „læri“
meira af þeirri sögu en nokkr-
um öðrum texta, sem fyrir það
er lagður.
Sé spurt, hvers vegna verte —
og þá einkum sögur Guðmund-
ar — hatfi reynzt svo varanileg
sem raun ber vitni, má meðal
annars ráða það af einni starfs-
reglu höfundarins:
„Sú regla,“ sagði Guðmund-
ur, „þó þögul sé, er gefin í forn-
sögum vorum, að hugsanir ein-
staklinganna eru sýndar í svo
fáum orðum sem unnt er. . Ég
héfi reynt að feta í spor feðra
vorra að þessu leyti, etftir því,
sem ég hefi orkað.“
Erlenður Jónsson.