Morgunblaðið - 24.10.1969, Síða 21

Morgunblaðið - 24.10.1969, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAOUR 24. OKTÓBER 10160 21 Willumsen er minn veikleiki segir Victor Petersen, sem safnar verkum hans í einkasafn VICTOR Petersen frá Ribe í Danmörku er staddur hér um þessar mundir í leit að verk- um eftir danska listamanninn J. F. Willumsen. Victor Peter sen, sem er ritstjóri blaðsins Ribe Stifts-tidende í Ribe og eigandi prentvélaverksmiðju í sama bæ, mun innan skamms opna sitt eigið safn með verk um Willumsens. Hefur hann þegar keypt á sjöunda hundr að málverka Willumsens og enn leitar hann að fleiri verk um málarans, en þau hafa borizt til margra landa. Listamaðurinn J. F. WMuan sen fæddist í Kaupimannaihöfn árið 1863, en lézt fyrir 11 ár- um, þá 95 ára gamall. Eyddi ihann miklum hluta ævi sinn ar í Nissa í Suður-Frakfklandi. Hann var einn af brautryðj- endum listastefnu, senn var algjör andstæða við natúral- isma og impressonalisma og kom fraim um aldamótin síð- ustu. Rétt fyrir utan Kaup- mannahöfn er mikið safn með verikum hans, og er safn Peter sens annað í röðinni. Þegar Mbl. hafði samband við Petersen í gær sagði hann: — Ég 'kern hingað beint frá Svíþjóð þar sem ég var í sömu erindagjörðum og ég er hér á landi. Willumsen er minn veiikleiki. Mig langar tiil þess að eignast eins mörg af verk uim hans og mögulegt er. Tak mank mitt er að geta sýnt á safninu hvernig listamaður- inn vann, bæði þegar honum tóikst vel upp og eins þegar honum tóikst miður. Willum sen var mjög fjölíhæfur lista- maður, hann málaði með lit- um, teiknaði, gerði höggmynd ir og ýmiss tkonar grafik. Petensen byrjaði fyrst að saifna venkum Willumsens eft ir heimsstyrjöldinni síðari. — Keypti hann eitt og eitt venk, þegar hann fékik tækifæri á því, en fyrist fór hann að safna fyrir alvöru eiftir að hann hafði eignazt safn með 200 myndum, sem áður höfðu ver ið í eigu fjöltgkyldu Willum- sens. — Safnið mitt mun verða til húsa í nýuppgerðu skólahúsi í Ribe og á það að heita — „Victor Petersens Willumsen- safnið“. — Verður það opnað eiinihvern af fyrstu dögunum í nóvember. — Á laugardaginn fer ég heim til Ribe, en þangað til mun ég búa á Hótel Loftleið- um og þar er 'hægt að hafa samband við mig, ef einhver, sem á verk eftir Willumisen, hefði áhuga á því að gera kaup við mig. Kirkjukvöld í Akruneskirkju AKRANESI, 22. oikt. — Kirkju- kór Akraneisis, mieð ongamiisitainn Haulk Guðlau'gsson í broddi fylk- iinigar, hefuir boð'ið ölilium íbúium bæjariims til að hllýða á hiljóm- leitoa í toirfej'Uininli, þar sem erindi verður eiinnig fiutt. SfcóJiaböm- um verðuir boðíð síðar. AWis vterða hlj'ómleiitoair níu tailsinis, 7 fyrÍT fullliorðna oig tveir fyrir böm. Nú þegar er búið að halda 4 hljómilieikia við góðar undir- tektir. Á efnis'ski'á eru verk eftir inn- lienida oig erlenda höfundia, m. a.: Kirtojan óimair ölil eiftiir Siigvaida Kaddaliónis, Maríuivers efltir Pál ísóifsson og ve<rk eiftiir Moziairt, Raasini, Bach, P. E. Flietchier. — FOiytj'emidiur eru Kirkjutoór Atora- niðsis, stjóimiendur Haiulkiur Guð- lauigsson og Magmús Jónisson, orgeiunidMieik anmiast Haiukur Guiðiauigisison og tol'airiniettleik Þóirir Þórisisian. Erinidi fllytur sr. Jón M. Guðjónisisian. — hjþ. - BECKETT Framhald af bls. 1 (1952), „Endgame“, „Molloy" og „Malone dies“. Þá má nefna slkáldsöguna „The Unnamable". Margir aðrir ritlhöfundar hafa reynt að .skrifa á öðm tungu- máli en sínu eigin, þeirra á meðal Strindberg, sem reyndi að skrifa á frönslku en með litlum árangri og Joseph Conrad, sem alinn var upp í Póllandi, en varð frábær rithöfundur á enisku. En fáir hafa megnað að gkrifa á tveimur tungumálum með sama árangri og Beckett. Útgetfandi Bedketts skýrði frá því í París í da^, að Skáld'ið væri erlendis og dveldist nú í Túnis. Væri ektoi unnt að ná til hans og skýra honuirri frá tíðindunum, en Beckett myndi sennilega ifrétta um þau í útvarpi eða með því að lesa eitthvert dagblað. Sagði útgefandinn, Jerome Lynd on, ennfremur, að ekki væri bú izt við því, að Bedkett kæmi aft- ur frá Túnis fyrr en eftir einn mánuð. - STRÍÐ Framhald af bls. 1 ia, Um 150 vopnaðir menn réð- uist á báðar þessar stöðvar. Þriðja stöðin, sem ráðist var á, var Maasna á þjóðveginuim milli Beirut og Damastous og voru þar um 50 vopnaðir mienn að verki, em aðrir skæruliðar skutu fluig- skeytum frá fjöllunum í krinig. Helduir líbansiki herinm því fr-am, að árásinmi hafi verið hrundið, eftir að ein-n lögreglumaður hafði særzt. Blaðamen-n, sem fóru til Maas-na, komust að raun um, að aðeins 20 menn gættu stöðvar- in.na r og að mi’klar skemimdir höfðu verið unmar á byggingum þar. Hersveitix héldu inn í Beirut í dag tiil þes-s að tryggja öryggi í höfluðborgi-nmii, en þar höfðu 400 —500 m-anms farið í mótmæla- göngu fyrr um dagin-m. Fles-tir þeirna voru Palestínufólk. Hem aða-ryfirvöld rits-koðuðu a-llar frása-gnir, sem send-ar voru með lýsAngu af mótmæila-göniguin.ni. í Sid-eon, suður af Beir-ut, gengu hermenn og lögreglumenn um götur, en í gær var allsherj- arverkfall í borginni. í Beirut gekk athafn-alíf eðlileg-a, en ara- biskum skólum og bandaríska Há skólamium var lokað. Charles Helou, fonseti Líban- ons, ráðfærði sig við sitjórnmála jeiðtoga í landinu í da-g í því skyni að freista þess að finna lau-smi á því alvarflega hættu- ástandi, sem nú ríkir í landinu. Hu-gsanlegt er talið, að lausn verði flumdin, sem verði ekki á s-tjórns-kipuliegum grundvelii, þar sem það er talið mjög ósennilegt, að borigaralleguir stjórnmálamað- ur geti komið skipuliagi á stjórn- mália-flokkam-a nú. Stjórin Karaim- is forsætisráðhemra va-r við lýði í sex mánuði sem bráðabirgða- stjórm og allam þenna-n tírna átti Karmis í viðræðum í því skyni að finma pólitískan grundvöll fyrir nýr-ri stjórn. MÓTMÆLAGÖNGUR t ARABALÖNDUM Mótmælaigöngur_ gegn Líban- on voru farmar í fr-ak, Sýrlandi, Jórdamíu og Líbýu í da-g. í Dam- askus va-r s-kipulagður mikill úti fumdur um miðbik d-agsins. í Bagdad réðst mótmælafólkið á sendi-ráð LLbanonis, þar sem líb- an-ski fáni-nn var rifin-n niðu-r en fáni Frelsishreyfimgar Pa-lestínu var dreginn að hún í staðinm. Á meðan mótmælaganigan fór fram, sendi stjórn íratos mótmælaorð- sendingu til yfirv-alda í Líban- on. í Arniman bar mótmælafóllk eld að sendiráði Líbanons. í Dam- askus tóku þúsu-n-dir mianna- þá'tt í fjöldagöngu, sem Baathflokkur- inn gekkst fyrir og stimp-luðu ræðumenn þar Líbanion sem hand'lan gair a B an darikjam a n na og zionistiskrar heimsv-alda- stefnu. Leiðtogi Libyu, Muamm'ar Gaddafi ofursti, reyndi í dag að koma á fundi milli s-tjórnmála- leiðtoga í Líbanon og fulltrúa skæru-lið-asveita-nin.a. Samkvæmt opinberum h-eimildum sv-araði Helou for-seti þessu tilboði á þann veig, að einis og sakiir stæðu gæti hann ekki farið ti-1 Libyu, en slík ferð gæt'i reynzt raun- hæf síðar, Hafði G-addaíi ofursti farið þess á leit við Helou fonseta, að hann ætti fund í Li- byu með forin-gj-a Frelsishreyf- ingar Palestínu, Yasser Arafat. Þá hefur Hussein konungur Jór- daníu einnig boðizt til þess að miðla málum mil'li skæruliða og Líba-nonshers. Blaðið E1 Moudjiahid í Alsír ásakaði herinn í Líbanon um buigleysi í dag. Herinn þar hefði aldrei barizt gegn zionistum, meir-a að segja ekki þegar ísra- elsmenn réðust á fl-uigvöllinn í Beirut, sagði bl'a-ðið. Ríkisstjórn Súd-ans skoraði á yfirvöld í Lífoanon í dag að gena þegar í stað ráðstafanir til þess að stöðva bard-agama miili her- man.raa úr Líbanonsher og Palestínuskæruliða. Súd-an gæti ekki fallizt á, að noktouirt ara- bistot land snerist gegn rétti skæriuiliða.nn'a til þess að berjast fyrár réttindum sínum. ÚTGÖNGUBANN Yfirvöidin í Líbanon fyrir- skipuðu í kvöld útgöngubaran í Beirut og öðrum stærri borgum la-ndsins og á bamnið að taka gildi í fyrramálið, föstudagsmong un k.1. 6.00 að staðartím-a (4.00 isL tími). Á útgöngubannið að ver-a í gildi um óákveðinn tím-a-. Friét'tamenn í Beirut segja, að yfir-völd í landinu hafi au-gsýni- lega fyririsikipað útgöngubann til þess að koma í veg fyrir frek ari mótmælaað-gerðir í land- inu tii stuðning-s skæruliðum. í Arabalönd-um er föstudagur hvíldardia-gur og því miátti bú-a-st við, að til enn frekari óeirða kæmi. Útgön.gubannið nær til borg- anna Beirut, Tripoli, Sidon, Tyne, Baalbek og Nabatiya'h. Sumir borgarar fá þó að ferð- ast frjálsir ferða sinna eins og lækn-a-r, þingme-nn, se.radistarfs- *nn, blaðamenn, starfs-menn riaÆorku-veria og vatsn-veita, síma og flu-gfélaga. LÁTNIR LAUSIR Skæruliðar E1 Fatah-.hreyfig arinn-ar skiluðu í kvöld aftur 24 líbönstoum landamæravörðum og tollþjónum, sem rænt var í morg un- í árás á þrjár landam-æra- Stöðvar í Líba-non og gr-eiin-t hef- ur verið frá hér að f-raman. Var mönnunuim skiiað við Arida á norðurl-a'ndamærum Líbanons og var skæruliðUm a-fhent í stað- i-nn lík eins félaga Síns, sem faill ið ha-fði í átökunum u-m morgun- in-ra. Neituðu skæruiliðar þvi, að her Sýriainds hefði átt nokkurn þá-tt í árásunum, heldur hefði E1 Fat-ah staðið ein að henni og hefðu Sýrlendingar ekfcert vit- að um h-a-na, fyrr en hún haíði verið framkvæmd. UNDIRRÓT ÁTAKANNA 'Hinn 23. og 24 .apríl sl. sauð U'pp úr í Líbamon, er til hairðtra átaka kom í laindimu mil'li hems llaradsiinis og miamnia, sem gripið höf-ðu till vopraaðra aiðgeirða til þess -að mótmæia tatomötrtoumum þeim, er stjórmiairvöld höfðu sett á stairfsemii airahiskira Skæruliða í laradimu. Stóðu virastri sinmuð öfl að þessum mó tmælaað'gerð - utm, en tafcm'airkaniir stjánnairvald araraa höfðu og vakið milkla reiði á meðafl stoærufliða og Múham- eðstrúairmiararaa í lamdimu. Það sem eimkum hatfði verið ástæðam fyrir áflcvörðum stjórraardmmar var heifradaráirás Ísraeílismamma é fiuigvöllMmm í Bei-rult í desember- mán'uði 1968. Forsætisráðherra Líbam-omis, R-aighid Karami, bar fram iaiuism- airbeiðni sínia 24. aipríl, en sök- uim þess að ekki reyradist unint sð mynda aðra ríkisstjórn, var stjórn Kairamis áfiram við völd sem bráðabingðastjóm, er segja skyldi atf sér, jafnskjótt og uinmit reyndist að mynda aðma ríkis- stjórn. Það hefluir þó ekikii tek- izt á þeim tírna, sem liðimm er cg á miðvikudag sl. sagði Kaira- mi og stjórn hams endamflega af sér. Enda þótt viðræður milli s-tjórnar Kara.mis og skæruliða í því skyni að útkljá deilumál- in færu fram í byrjum maí sl., tókst ekki að komast að sam- toomufla-gi þa>r. Viðræðurmar urðu áranigurslausar og enda þótt ekfci kæmi til nýrra- átatoa að sinni, var ljóst, að m.ikil ólga sauð undir niðri. Óánægja stjónn ar Líbanons með veru skæruilið a-rana í landinu var mikil, en þeir á himm bóginm vildu fá miklu meir-a athaiflna-frel-si til að gerða- gegn ísrael. Hætta-n á því, að deilan harðnaði og til vopn- aðr-a átaka kæm-i, va-r því mikil ei-ns og nú hefur komið á dag- inn. Smurðsbrauðsstofan BDÖRNINN Njálsgötu 49 - Sími: 15105 Aætlunarferðir SKIPAUTGCRB KIKISINS RÍKISSKIP Austur um lund í hringferð HERÐUBREIÐ: 25. október 4. nóvem-b-er 14. nóv-ember 25. nóvember 5. desember 16. desember Vestur um Iund í hringferð ÁRVAKUR: 29. október 6. nóvember 15. nóvemiber 26. nóve-mber 6. desemiber 16. de-semibier Vestfirðir BALDUR: 28 október 4. nóvember 11. nóvem'ber 18. nóv-emiber 2. des-emiber 9. des'em'ber 16. desember HERJÓLFUR: 27. okt. Ve'Stmainnaeyjar 30. okt. Vestmanna-eyjar 3. nóv. Vestmanmaeyja-r 5. nóv. a.l. Djúpivogiur 10. nóv. Vestmaininaeyjar 13. nóv. Vestmairrn-aeyjar 17. nóv. Vestmairanaeyjair 19 nóv. a.l. Djúpivogor 24. nóv. Vestmaminaeyjar 27. nóv. Vestmamnaeyjair 1. des. Vestmamnaeyjar 3. des. a.l. Djúpivogur 8. des. Vestm-annaieyjar 11. des. Vestmannaeyjar 15. des. a.l. Djúpivogur 22. des. Vestmanmaeyjar 29. des. Vestmannaeyjiar Vörumóttaka aila virka daga Hufnurfjörður - Gurðuhreppur Kvöldsala alla daga vikunnar til kl. 10. — Mjólk, brauð og fl. HRAUNVER Álfaskeið 115, sími 52690.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.