Morgunblaðið - 29.10.1969, Page 2

Morgunblaðið - 29.10.1969, Page 2
* 2 MORGUMBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÓBER 1969 Ljósafoss heitir nýjasti fossinn — afhentur Eimskip í Rotterdam r gœr fulltrúi ríkisstjómarinnar í stjórn ÍSAL, en til hægri handar Brynjólfur Ingólfsson, ráðuneyt- isstjóri. (Ljósm. MI>1. ÓL K. M.) Samningar um stœkkun álversins undirritaöir EIMSKIPAFÉLAGI Islands var í gær afhent skipið Echo, sem félagið hefur haft á leigu og keypti nýlega frá Hollandi. Af- ^.hendingin fór fram í Rotterdam og var skipinu þá gefið nafnið Ljósafoss. Áaeitlað vair að Ljósafoss fæ-ri frá Rotterdam í gænkvöld'i áleið- Forsíða afmælisblaðsins ALÞÝÐUBLAÐIÐ í HÁLFA ÖLD ALÞÝÐUBLAÐIÐ er 50 ára í dag. Af því tilefni gefur blaðið út stórt og mikið afmælisblað, sem helgað er sögu blaðsins. For maður Alþýðoiflokksins, Gylfi Þ. Gíslason, varaforenað<ur Bene dlkt Gröndal og fjórir fyrrver- andi fomenn, Stefán Jóhann Stef ánsson, Hannibal Valdimarsson, Haraldur Guðmundsson og Em- II Jónsson rita allir afmæliskveðj ur til blaðsins. Þá eru gneinar og viðtöl uim fy.rrrverandi ritstjóra, blaðamenn og aðra starfsmenn, spjall um r- liðin ár og fleira efni. Blaðið er 64 blaðsíður með forsíðumynd af Ólafi Friðrikssyni, fyrsta rit- stjóra blaðsins. iis til íslands, þair semn skipið lestar fuflftfermi af frystum fiski tii Eystrasialttsílandia. Br sikipið væntamleigt til temidsinB uim næstu helgi, anirraö hvort til Vest manmaeyja eða Reykjavíkur. Ms. Ljósiaifoss eir simiðaðuir í Hollandi árið 1961. Lestairrými etr 75000 temgifet og getuir skipið flutt uim 1400 tomin af frystum fiiski í hverri ferð. Einmig getur sikipið flutt kjötfarma, þannig að kj ötskrokk’arnir hamigi á kiróikium áfroismir, en kæidir. Hit-astig í lest um má hafa aMlt frá 16 stig-a hita í 90 sti-ga fost. B-uæðoirmiaign skips ins er 2120 torm sem lokað hlnfð- arlþiifarsskip. Gaoghrewii er rúm- iegia 14 sjómíliuir á klukkusitumd. Skipstjófri etr Erleradur Jónssom og yfiirvélstjóri Gísli Haifliðason. Skellihjoli stolið í FYRRAKVÖLD var stolið bláirri Homdiu, R 12&4 þar sem hún stóð fyrir framiain Tóm- stundtalhiölíMmia á mótílm Nóatúms og Laiuigavegiar. Þeir siem upy- lýsámigtair gleta gefið um Homdluma eru vimeaimilegiaisit beðmir að gena rammsókrna r Iögreg'lummi viðvamt í síma 21107. Kdpavogur Sjálfstæðiskvennafélagið Edda í Kópavogi heldur bingó í kvöld kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu við Borgarholtsbraut. Margir góðir vinningar. Allir Kópavogsbúar og aðrir velkomnir. Akraneskonur Akranesi, 28. október. SLYSAVARNAFÉLAG kvenna á Akiranesi og í nágrenni mun halda fyrsta fund sinn á þessum vetri í kvöld kl. 21 í Reyn. VIÐBÓTARSAMNINGAR nm stækkun álversins og nm að fyrri áætlun um byggingu þess yrði hraðað, voru undirritaðir í gær af iðnaðarmálaráðherra ann ars vegar og forráðamönnum ál- framleiðendanna hins vegar. Ráð herrann undirritaði samningana með fyrirvara um samþykki Al- þingis, en þeir fjalla m.a. um stækkun Straumsvíkurverksmiðj unnar um 10 til 11 þúsund lestir á ári. Hér fer á eftir fréttatil- kynning iðnaðarmálaráðuneytis- ins: „Eins og fram kom af ský-rslu, sem lögð vair fram aif hálfu iðm- aðarmáiaráðherra á Alþingi, sl. voru, dags. 13. maí 1969, voru þá uppi ráðagerðir um stækkun ál- bræðslunnar við Straumsvik mp 10—11 þús. tonin ársafköst, er lokið skyldi í júlí 1970. Jafnifraimt var þá ráðgert, að byggingarframlkvæmduin síðari áfanga álbræðslunnar yrði hrað að, þannig að honuim lyki árið 1972, í stað 1975 í síða-sta lagi. Nú hefir verið gengið frá samn i-ngum um ofangreimt mál, milli allra þeir-ra aðila, sem hlut eiga að máli, og lauik undirritun samn inga í dag, 28. október. Breytimgar á aðalsamningi frá 28. marz 1966, um álbræðslu við Strauimsvík, eru undirritaðir ann ars vegar af iðnaðanmálaráðherra fyrir hönd ríkisetjórnarinnar og hins vegar af stjórnamformamni og a-ð.aifonstjóra Sviiseniesikia Állfé lagsins h.f. (Swiss A'luiminium Ltd.), og framkvæmdastjóra fé- lagsins fyrir þæs hönd. Af hálfu iðnaðarmálaráðherra eru breytingamar undirritaðar með fyrirvara um samþykki Al- þingis. Breytingar á raÆmsgnssaanm- ingi undinritaði formaður Lands virkjunar fyrir hennar hönd, og hins vegar tveir stjórnarmenn ís lenzka Álfélagsins 'h.f. fyrir þess hönd. Breytingar á hafnar- og lóðar- saimningi undirritaði bæjanstjór- inm í HaifnaT’firði fyriir hönd Hafn arfjarðarkaupstaðar svo og tveir Framhald á bls. 27 Áskorun lil borgaryfirvalda — um ferðir Lœkjarbotnavagnsins * Portisch, Hecht og Smej- kal berjast um 3ja sætið — segir Cuðmundur Sigurjónsson sem nú er í 6. til 7. sœti BLAÐIÐ átti í gær stutt við- tail við Guðmumd Sigurjóne- son skákm-eistarra, sem nú tek- uir þátt í svæðaimótinu í Raach í AuBturríki. — Guðtnundur kvað vonáx sínar um að ná þátttöku í millisvæðajnótinu á Spáni, setm fer fram næsta suroar, bafa hru-gðizt. Hanm tapaði fyrir u-ngverska stór- mei staranum Lajos Portisch í gær. Hanm sagði að Austur- Þjóðverjimm Wolfgang Uhl- miann hefði tieflit lamg’bezt í mótiniu til þessa og væri ör- uggur itm að breppa eitt af þremur efstu sætuinum. Guð- mumdur saigði enmfrem-ur, að Portisch, Ungverjal., Hecht, V -Þýzkaliainidi og Smejkal, Tékkóslóvaikíu, næðu tveimur af hinium þremur útvöldu sæt um, en aðeins þrír komast í millisvæðamótið. Hanm sagði að N orður liamd abú a-mir, em þeir eru sjö að tölu, hefðu vak ið athygli á mótiniu. Lengsta skák Guðmumdar á ævinni, var tefld á þessu móti, gegm Fimnamum Lahti, sem er í næst nieðsrta sæti í mótinu. Á hinm bóginn hefði skákin við Norð- roanminm Zwaig verið ei-nna léttust og þó hafði Guðmumd- ur svairt. Önmur úrslit á skákmótinu í Raach urðu þau, að Smejkal vann Vestur-Þjóðverjann Due beli í biðskák þeirra úr 16. umferð. Þá gait Guöm-umdur að Hechit hetfði betri Stiöðu gegn Portisdh í biðskák úr sömu umferð. í 17. umÆerð urðu úrslit þau, að Portisch varun Guðmund, sem fyrr seg- ir, Ivkov vamn Adamiski, Smejkall vanm Ducksitein, Esp ig vamm Raduilov og Hecht vann Matanovic og hafð-i Hecht svart. Drimer og Jacob sen gerðu jafntefli og sömu- teiðis þeir Zwaig og Duebell, en Barczay og Lahti og Camil ieri og Janssoin eig'a bið-skák- ir. Vinmingsstaðan í mótinu er þesBÍ: 1. Uhlmann 13 vinninga, 2. Porti-sch 11% og eina bið- skák, 3.—4. Smejkal og And eron 11 vinninga hvor, 5. Heoh.t 10 V2 og 1 biðkák, 6.-7. Guðmundur Sigur.jónsson og Ivkov 10 vinninga hvor. Næst ir koma Dueball, Radulov 9%, Matanovic, Zwaig og Drimer 9, Barczay 8% og 1 biðiskák, Jansson 8 og 1 bið- skák, Westerinen og Espig 8 hvor. Norðurla-ndameistar- inn Ole Jacobsen er sextándi með 7% vinning. í 17. umferð teflir Guð- mundur við júgóslavneska stórmeistarann Matanovic og hefur hvítt. ÍBÚAR ofan Seláss, sem notað hafa forðir Strætisvagna Reykja víknr á leið 12, þ.e. Lækjarbotna vagn, hafa beint þeirri áskor- um til borgarstjómar og borgar- ráðte Reykjavíknr, að ferðir Lækj arbotnavagnsins verði ekki rýrð ar með fyrirhuguðn fyrirkomu- lagi á rekstri strætisrvagnanna. Til vara beina aðlar þeim til- mælum til borgaryfirvalda að ferðum strætisvagma á þessari leið verði hagað þannig að þeir geti stundað vinnu sína í borg- inni og haft þar áfram þau við- skipti, sem þeir þurfa á að hald-a. Undir áskorunarskjalið h-afa rit að 108 áskorendur með 69 börn á sinu framfæri innan 16 ára aldurs. „HRINGEKJAN" Ný skáldsaga eftir HRINGEKJAN er sjötta bók Jó- hannesar Helga. Það eru orðin fjögur áir síðan síðasta skáldsaga hans, Svört messa, kom út. Um þá bók hanis voru ærið skiptar sikoðanir, ýmist borið á bókina meira lof en venja er um íslenzk skáldver-k eða hún var talin hin ómerikilegasta, jaifnvel óskapnað ur. En -hvort heldur mönnum sýn ist, þá valkti Svört messa óhemju athygli og mikið umtal, — og var mikið lesin. Þessi nýja skáldsaga Jóhann- esar Helga, Hringekjan, er ekki síður athyglisverð en Svört messa, þótt hvor sé með sánuim hætti. Hringekjan sýnir okfltur jöfnum höndum grófa iimviði ráð villlts fólks, gem eianlblíindr á mtuin að líðandi stundar og skirrist einskis í fullnægingu gimda sinna. Hin kaleídóskópiska Reykjavík Jóhannesar Helga brýtur þa-nn grámóðu-lega veru- leikaspegil sem við roguimst með sí og æ. Kvifitamyndunartæknin, sem höfundur beitir í líkimgum sínurn og egghvössum hliðstæð- um, umbúðaleysið í byggimgu sögunnair og hinar hröðu skipt- Jóhannes Helga Jóhannes Helgi ingar á senum, er víða mjög á hrifamifldð. Hringekjan er 180 bls., prent uð í Alþýðuprentsmiðjunni h.f., én bundin í Bótefelli h.f. Kápu- teikning er eftiir Atla Má. Útgefaridi er SkUggsjá. (Úr fréttatilkynmimgu frá (Skuggsjá)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.