Morgunblaðið - 29.10.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 29.10.1969, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2i9. OKTÓBER 1969 EF vígsltaðia stjótmiar- og .gtjórnarandstöðuflökka í þing- byrj'un nú og í fyrra er borin saman, keuiur í Ijós, að þáttaskil bafa orðið. Er þingið var kvatt saman til funda í fyrrahaust stóð ríkisstjómin óneitanlega höllum fæti. Þeir efnahagstegu erfið- leikar sem dunið höfðu yfir þjóð ina í tvö ár, voru í háimarki O'g raunverulega sýndist fátt tii úr- ræða. Frá þvi um sumarið höfðtu staðið yfir samningaviðræður milli fuilltrúa stjórnmáliaflokk- anma um hugsanlega myndun þjóðstjórnar. Upp úl- þeim við- ræðum slitnaði endanlega Skömmu áður en þing var kvatt saman, og voru því margir sem spáðu því, að ríkissrtjórnin yrði maiuðbeygð til að siegja af sér og láta fram fara þingkjosningar. í þingbyrjum í fyrra var því heliduir ófriðlegt á Alþingi og um hverfis það, og auðbeyrt að stjórnarandstæðingar og þá sér staklega Framsóknairmenn töldu nú komina stundina til að berj- ast til þrautai. Kommúnistar fóru hins vegar hægar í sakirn- ar, þar sem „innanríkisdeilur” þeirra voru í hámarki og kosn- ingar því hæpinn ávinningur fy- ir þá. Helzt var það ungkomma- hreyfingin sem lét að sér kveða á götunni fyrir framan Alþingis húsið og voru þar haldnir há- vaðafundir með viðeigandi stór- og slagyrðum. Og einstaklingar úr þeima hópi náðu því lang- þráða marki að verða fræg- ir, — þótt af endemum væri. Mér er nær að halda að sú harða amjdsitaðia sem nílkiisistjóm- ' in fékk á haustdögum í fyrra haifi gert hana samheldnari og ákveðnari í að takast á við vandann af fullri einurð og festu. Séð var fyrir, að þær að- gerðir sem grípa þurfti til mundu korna illa við flesta, og vera óvinsœlar, en þær vairð eigi að síður að gema, etf ekkd átti illa að fara. Það var því vamarbarátta sem ríkisstj’órnin háði. Stjórnarand- staðan var í sóikn. En á grund- velli þeirra tillagna og ákvarð- ana sem ríkisstjórnin tók í fyrra, er þjóðin nú afbur tekin að rétta úr kútnum. Má með ó- líkindum telja hivað vel hefur til tekizt og kemur nú enn eirnu sinni í ljós, að þegar litið er til baka, reyniist Al'þingi hafa mót- að rétta og skynsamlega stefnu og eitlt þá forystu sem nauðsyn- leg var. Vitanlega er enn við marg- þátta vanda að etja. Atvinnu- málin eru þar efsrt á baugi, en um þau fóru fram hóflsamlegar umræður strax í þingbyrjun. En taflstaðan er snúin. Stjórnar- flokkarnir eru aftur feomnir í sókn og mesti brodduirinn er horfinn úr baráittiu og málatil- búnaði stjórnarandstæðinga. Bú ast má því við að þinghaldið í vetur hafi á sér rótegri blæ en í fyrravetur, þótt vafalaust verði harðar deilur um einstök mál, eins og t.d. aðild íslamds að EFTA, en senn mun líða að því að tillaga um það verði lögð fyr- ir Alþin'gi. KARL Á KOMMABÁTI í>að vakti athygli við nefndar- kosnilnigair á fyristu dögum þings- ins, að Karl Guðjónsson stóð í einu og öllu með „Þjóðviljaklík unni,” þrátt fyrir sínar fyrri yf- irlýsingar og situr fundi þing- flokks Alþýðubandalagsins. Að öðru leyti hefur ekki reynt veru lega á afstöðu Alþýðubandalags manna hvers til annars. Hanni- bal og Björn höfðu saimvinnu við Framsókn í nefndarkjörinu, eins og í fyrra, en sem kunnuigt er, náði það samstarf ekki lengra, og er ekki ástæða til að ætla að máldn skipist nú á ann- an veg. Róa því þeir félagair saman á báti, en Karl situr enn undir árum á skipi línumann- mannanna. Enn h/afa þeir Hanni bal og Björn ekki látið verða atf því að stofna sérstakan þing- flokk, svo sem þeir hafa þó margboðað, og eru því afskiptir c.d. í útvarpsuimræðum. REIKNINGSSPAKUR MAÐUR Svo sem venja er orðdn var fjárlagafrumvarpið lagt fram í þingbyrjun. Var það að þessu siinni töluvert öðru vísi upp sett en venja betfur verið til, og er murn aðgengilegra og gefur heil- legri mynd af fjárreiðum ríkis- ins og hinum ýmsu sbofnunum þess. Fyrsta umræða um frumvarp- ið fór fram mánuidagiinn 20. októ- ber og var henni útvarpað, svo sem þingsköp gera ráð fyrir. Er þetta ef til vill í síðasta sinn sem fjárlaigaumræðiu v-erður út- varpað, þar sem fyrir þinginu liggur nú í þriðjia sinn frumvarp til laga um breytingu á þingsköp um, þar sem m..a. er lagt til að fella þessa útvarpsumræðu nið- ur. Benda líkur tiil að frumvarp þetta verði afgreitt í einhverri mynd á þessu þingi, a.m.k. virð- ist vi'lji allna þingflokka í þá átt hafa komið fram. í fjárlagafrumvörpum og um- ræðunum um þau hafa jatfnan komið fram mörg atrið'i sem frétt næm verða að teljast. Voru þau óvenjufá að þessu sinni og staf- ar það sennilega fyrst og fremst atf því, aið f járliögiuinium vair þrönig ur stakkur skorinn og lítið um nýjar fjárveitingar. Með frum- varpinu er fyrst og fremst stefnt að því að afgreiða greiðslulhalla lauis fjérillog, án þeiss að laglgja nýja afeatrta. á þjó'ðdnia. Ýmiisdiagrt er þó greinilega á döfinni ifjár- miáliarefesrtiri ríkdisins, og kamuæ sú stetfna fram í frumivarpinu að rík isfyrirtækjum og stofnunum vecrði veitrt æ mieira aðlhald. Þanniig hetfur t.d. verið fund- in iaiuisn á hinium viðlkvæmu bitfreiðlaimáilum rikiisinis, sem hatfa oftsinniis venið deiliuméi, bœði innan þinigis og uitam. Magnús Kjartansson sýndi í umræðunum um fjárlagatfrum- varpið, að hann er ekki við eina fjöl felldur. Að þessu sinni brá hann sér í gerfi reifeningsmeist- arans og taldi sér alla vegi færa, rétt eins og Sódon íslandius forð- uim daga. Ekki má samt gera ráð fyrir að aðferð sú er þingmaður inn nobaði við reikning sinn yrði tekin gild í barnaskóla, þ.e. að byrja á að skrifa niður ímyndað svar, og flellia síðan dæmið að því. En Magnús ritstjóri sá svo rækilega um að Magnús alþing- ismaður fengi nægj.anfegt rúm í Þjóðviljanum daginn eftir, til út liistinga á hinni nýju reiknings- aðferð sinni, en með benni var fundið út, að raforka til álvers- ins í Straumsvík yrði seld langt undir feostnaðarverði. Málsmeðflerð ritstjórans og al þingismiannsins kom svo til um- ræðu á Allþiinigi oig hriakti Ing- óilfur J ónssioin riaflomfeuimálaráð- herra þá rækilega staðhæfingar hans. Fór Magnús undiam i flæm ingi og stakk upp á þvi að skip- uð yrði rainmsiókinarruetfind til þeisis að fjalla um málið og skyldu full trúiar aillira þinigifuOlltrúia eigia sæti í henni. Með þesisum ummælum er sýnit, að e/kkd ber Magmús mik- ið traust til flullltrúa Aliþýðu- baimd'alialgsins í'srtjórin liaindsvirkj- unar, en sem kumnugit er eiga allir fllokifear fuilOltriúa í benná, oig ætti iþví aið vera hæg hieimai- töfcin fyrir þiinigmeinm að flá upp lýsingar frá þeim. Fjiámlagaifruimvarpið beflur nú verið afgreitt tid fjárveitinga- nefndar. Tekur það vafalaust nofekruim breytingum í meðferð hennar. Fjárveitiingamefndin er án allis vafa edm mikdlivægastá nietfnd Aíllþijnigis og rfður á mdikdu hvemdig til teifcsrt með stötrtf hernrn- ar. Jón Árnason hefur undan- fairin ;ár vemið flonmaðUr nieflndlar- inimair og staiðið mjög vel í þeimri vainidasömu sitöðu. Þá heflur mál- flutniingur helzta málsvara Fram sókarfl'ofefesims í nefndinni, Hall dórs E. Sigurðssonar, jatfnan mót ast af hófsemd og sanngirni, en það er annað en sagt verður um flesta Framsófenarþim.gmenn, þeg ar fjármáil rikisins eru annars vegar. TIL HÖFUÐS FLUGVELLINUM Mattlhias Á Mathiese.n og fl'eiri þinigmenn hafa endurfluitit frumvarp um fólifevamg á Álfta- nesi, en þar er laigt til að meg- in hluti Álftamesins verði frdð- lýsrt útiviistarsvæði fyrir íbúa stór Reykjavíifcur. Till’aga þessi er hin afhyglisverðaista, þarsem samam fer augljós sifeortur á riúmu útivisitarsvæði borgarbúa og hin ákjósanlegustiu skilyrði sem þetta landsvæði bíður upp á, og mifetl náttúrujfegurð þess. Em í fruimvarpi þessu felst anmað og meira en af línum þess verður lesið. Þvi er greinitega stefnt gegn þeim huigmyndum og ráða- gerðum sem uppi hafla verið um gerð flugvallar á Áltftanesd. Heí ur sú hugmymd mætt milkilild and stöðu margra íbúa Reyfej.ames- kjördæmis, sérstaklega þó íbúa Garða- og Bessastaðalhreppa, sem fagna mumu fruimvarpi þessu heils hugar. Er vomandi að Al- þimgi baífei sfeýria og atfdráttar- lausa aflstöðu til þassa frum- varps nú í vebur, því nauðsyn- legt er margra hluta vegna að framtíð þessa lamdsvæðis verði riáðin. Náttúruvernd hefur ver- ið sýndur vaxandi skilnimgur og ■álhiugi á utndamiförmium árium, og er vomandi að sá amdi verði svíl andi yfir vötnunum þegar fjalil- að verður um frumvarp þetta. FÖST ÁÆTLUNARFERÐ Benedikt Gröndal hefur flutt tillögu til þingsályktunar um áskorun á ríkisstjórnina að haf- izt verði handa um gerð Vest- urlandisáætlun'ar og samkvæmt þehn upplýsámigum eir fram feomu, er þiingmaðurinn mælrti fyrir til- lögu sinni, hetfur hann verið það hiugullisamur að senda kjósendum sínum í Vesburlandskjördæmi til löguna til yfirlesrtirar. Slífct ber síður en svo að gagnrýna. Þing menn mættu að ósekju hafa sjáltf ir forigöngu í að kynma aknenn ingi þau mál, sem þeir flytja og berjast fyrir á Alþingi. Víða um lönd tíðkast t.d. sá siðUr að þing menn ákveðinna kjördæma senda þinglfrétrtiabrétf til kjiósemida siimna. Með þeim móti er hægast fyrir þá að koma sjónarmiöuim sínum á framfæri og fá á þau gagn rýni frá umibjóðendum símum. I samfoandi við tdllö’gu Bene- dikts var farin hin venjulega áætliana hringferð um lamdið. Vestfjacrða-, Notrðuirlanids- og Auistuiriamdsiáæthiiin feoanu tiH um- ræðu og eimm þiinigimiamma SjtáJlflsbæðiiisiflioklfesiinis, Guðlaug- ur Gíslasiom, boðaði, að ha/nm myndi flytja, tillögu uim Suður- landsáætlun. Bygigðaáætlanir geta án allllb vafla geigmit milkiu Mutv'erki, svo sem sammazt hef- ur þegar á Vestfjarðaáætlumimni. Æsfci'ieigit er, eigi að síður, að fara að sl’ikum áætiunargerðum atf gát, og lláta fcumfcvæið'ið feoma frá byggðarlögunum sjálfuim eims og t.d, skieð hetfur á Ausiturlamdi. FJÁRFESTINGARFÉLAG Tveir þingmenn, þeir Eyjólfur Konráð Jónsson og Benedikt Gröndal hafa lagt fyrir þingið fruimvarp til laga um stofnun Fjárflestiugarfé'lags ísliands h.f. Er það mær samíbljóöa flrumivairpi er feom flram á. þingimiu í fyirria og var þá flutt af Eyjólfi, ásamt þeim Pétri Sigurðssyni og Matt- híasi Bjarnasynd. Var liðið á þingtímann er frumvarpið kom fram, og náði það ekki að hljóta afgreiðslu. Með fruimvarpi þessu er í stut'tu má'li stefnt að því að stofna öflugt fjárfestingarfélag, með þátttöku almenninigs, stofn- ana og ríkievaldsins, siem hafi það megiinmarkmið að styðja við atvinnurekistiur ein.kiaaðill.a og fá almenning til þátttöku í hon-um, svo og að komia á fót nýjum at- vinnutfyrirtækjum. Er iagt til, að lágmarfesihlutaifé fyrirtækisins verði 80 milljónir krónia og skal það ekki stofnað nema það mark niáisrt. Er 'því stetfinit að því, að fyrirtæki þetta verði þegar frá byrjuin meign.ugt að sinna hlut- verki sínu. Þörfin fyrdr slífct fyrirtæki er auigl.jós. Lengi heflur skorrt að- Ma sem veitt gæti einkafyrirtækj uim nauðsynlega aðstoð og fyrir gr'eiðslu og stutlt við þá sem eru að reyna að koma skynsamileg- um fyrirbækjum á fót. Slikt hef ur reyndar átt að vera hlutverk bankanna, en brotalamir hafla veirið á tfýrdingrieiðsíLu þeiirma. Þátt- taka .aknennings í atvin.nu- rekstri hefur einnig verið tak- -mianfeaður, enda rruá siagjia, að það sé eðlillegt, þar sem skort hetfiur aðila, sem fóllk hetfur getað teyst fyrtr fjármunum sínuim og sjálf hlutafj'ár!liög.gjöfin heflur ekki stuðlað að því að fól'k sæi sér hag atf því að leggja fé til at- vinmiurietetmar. Nýlega var fja.l.lað á Alþimgi uim breytángar á lögum um Fram fcvæmdasjóð íslands, og kom þá fram í næðu fj ármálaráðherr a, að breytingar sem gera á á lög- um um sjóðintn séu gerðar til þess að veita a.m.k. tveimur ákveðnum fyrirtækjum, Állafoss Ihf. oig SQdppert'öðdinini á Akuineyri fyiningneiðtílu í þaimni miymid, að kieypt verða hlutabréf í fyrir- tækjum þessuim. Augljósl'aga er Framhald á bls. 16 & STOFNFUNDUR HVERFASAMTAKA NES- OG MELAHVERFIS verður haldinn fimmtudaginn 30. október kl. 20,30 í Súlnasal Hótel Sögu. (Hverfið takmarkast af Hringbraut sem fylgir hverfinu, flugvellí og Seltjarnarnesi). Fundarstjóri verður Ellert Schram. Hörður Ellert Undirbúningsnefnd stofnfundar. Hverfasamtökunum er ætfeð að standa fyrir ýmiss konar félagsstarfi, treysta tengsl fólksins og kjörinna fulltrúa þess á Alþingi og í borgarstjórn, að berjast fyrir framfaramálum hverfisins á sviði borgarmála og að vinna að sem mestu kjörfylgi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavlk. Hörður Einarsson, formaður Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna I Reykjavík mun á fundinum gera grein fyrir undirbúningi samtakanna og þeim reglum sem um starfsemi þeirra gilda. Á fundinum fer fram kjör I stjórn samtakanna og kjör fulltrúa I Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna. GEIR HALLGRÍMSSON, BORGARSTJÓRI AVARP OG SVARA FYRIRSPURNUM, MUN MÆTA A FUNDINUM, FLYTJA ÞAR Auk borgarstjóra verða á fundinum nokkrir sf fulltrúum Sjálfstæðisflokksins I borgarstjórn og nokkrir af þingmönnum flokksins I Reykjavík, sem munu svara fyrirspurnum, er til þeirra kann að verða beint. SJÁLFSTÆÐISFÓLK SAMFINUMST UM STOFNUN HVFRFASAMTAKA OKKAR GFRUM STOFNFUNDI ÞFIRRA SFM GLÆSILEGAST UPPHAF NÝRRAR SÓKNAR í STARFI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.