Morgunblaðið - 29.10.1969, Síða 7

Morgunblaðið - 29.10.1969, Síða 7
MORGUNBLAEHÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÓBER 1969 7 Þeír, sem nú gerast óskrifendur að tímaritinu „Skók" öðlast yfirstandandi órgang ókeypis,en greiða fyrir næsta ór. „Skók" hóf göngu sína 1947 og eru flest tölublöðin fóanleg enn. Tímaritið „Skók" — Pósthólf 1179 — Reykjayík. Áskriftorsími 15899 (ó kvöldin). • Klippist hér mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmma—mmmmmmm Ég undirritaður óska hér með eftir að gerast óskrifandiað tímaritinu „Skók". □ Hjólagt sendi ég óskriftargjald næsta órs. □ Áskriftargjaldið greiðist gegn póstkröfu. Nafn---------------------------------------------------------- Heimilisfang-------------------------------------------------- í tilefni af tuttugu ára afmæli Lúðrasveitar Hafnarfjarðar, hefur sveitin látið prenta styrktarkort, sem eru til sölu á rakarastofu Eínars Sdgurjónssonar og Sigurðar Herlufsens, svo og hjá öðrum félög um sveitarinnar. Verður fénu varið til hljóðfærakaupa, en styrktarfé- lagar fá miða á tvenna hljómleika, er efnt verður til í tilefni afmælis- ins. — Myndin var tekin í sjón- varpssal, þar sem sveitin lék íyrir nokkru. Stjórnandi er Hans Plód- er. Þann 27. september voru gefin saman í hjónaband í Hafnarfjarð- arkirkju af séra Garðari Þorsteins syni ungfrú Jónína Ágústsdóttir og Ragnar örn Ásgeirsson. Heimili þeirra er aö Tjarnarbraut 23. Studio Gufaiundar Þann 20. sept. voru gefin saman í hjónaband í kirkju Óháða safn- aðarns af séra Emil Björnssyni, ungfrú María GuðmundíSdóttir og Guðmundur K. Jónatansson. Heimili þeirra er að Skarphéð- insigötu 6. Studíó Guðmundar Garðastræii 2, sími 20900. FMETTIR Bræðrafélag Nessóknar hefir kvöld vöku miðvikudagskvöldð 29. okt. kl. 8.30 í safnaðarheimili Nes- kirkju, fyrir þátttakendur í safn aðarferðinni 17. ágúst 1969 og sum arferð bræðrafélagsins fyrir eldra fólk, sem farin var í september 1968. Félag austfirzkra kvtnna Basar félagsins verður laugar- daginn 1. nóv. kl. 2 að Hallveig- arstöðum. Þeir, sem vilja styrkja basarinn vinsamlegast komi gjöf- um til Guðbjargar, Nesvegi 50, önnu, Freyjuvogi 17, Laufeyjar, Álfheimum 70, Fanneyjar, Braga- götu 22, Valborgar, Langagerði 22, Haildóru, Melabraut 74, Seltjarnar nesi, Sigríðar, Básenda 14, Herm- ínu, Njálsgötu 87, verzl. Höfn, Vesturgötu 12. Ljósastofa llvítabandsins er á Fornhaga 8. Ljósböð fyrir börn innan skólaskyldualdurs. Simi 21584. Slysavamadeildin Hrannprýðl, Hafnarfirði Basar félagsins verður miðviku- daginn 5. nóv. kl. 8.30 í Sjálístæðis- húsinu. Konur, sem ætla að gefa muni eru vinsamlegast beðnar að koma þeim í Sjálístæðishúsið 5. nóv. kl. 3—7. Kvenfélögin Aldan, Bylgjan, Hrönn Keðjan og Rún halda sameiginliegah skemmtifund Sigtúni miðvikudaginn 29. okt. kl. 8.30 Spilað verður Bingó og ýmis skemmtiatriði á boðstólum. Basar Ljósmæðrafélags íslands verður 30. nóvember. Þær sem hafa hugsað sér að gefa muni á basar félagsins komi þeim til ein- hverra eftirtalinna fyrir 25. nóv. ember. Hjördísar, Ásgarði 38. Sól- veigar Stigahlið 28. s. 36861. Sig- rúnar Reynimel 72 s. 11308, Soffíu Freyjugötu 15 Hallfríðar Miklu- braut 44. Unnar Jónu Hrauntungu 39 Kópavogi s. 50642, Unnar Hring braut 19. Haf. 50642 eða á Fæð- ingardeild Landspítalans. UD—KFUK, Hafnarfirði Fundur fmmtudagskvöid kl. 8 Kvennadeild Flugbjörgnnarsveitarinnar hefur sína árlegu kaffisölu sunnu daginn 2 .nóv. að Hótel Loftleíð- um. Velunnarar deildarinnar, sem gefa vildu kökur, hafi samband við Ástu, s. 32060 og Auði í s. 37392. Aðalfundur U.M.F. Drengs 1 Kjós verður haldinn laugardaginn 1. nóv. kl. 9 í Félagsgarði. Héraðsbókasafn Kjósarsýslu Hlégarði. Bókasafnið er opið sem hér segir: Mánudaga kl. 20.30— 22.00, þriðjudaga kl. 17—19 (5—7) og föstudaga kl. 20.30—22.00, — Þriðjudagstíminn er einkum ætl aður börnum og unglingum. Bókavörður. Umf. Afturelding, Mosfellssveit Aðalfundurinn verður haldinn í Hlégarði laugardaginn 1. nóv. kl. 3, en ekki 30. okt. eins og áður hef ur verið auglýst. Sjóðýrasafnið í Hafnarfirði Opið daglega kl. 2—7. Bókasafn Norræna hússins er opið alia daga frá kl. 2—7. Landsbókasafn íslands, Safnhús ínu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9-19. Útlánssalux kl. 13-15. Kvenfélagið Seltjörn Seltjarnarnesi efnir til vetrarfagnaðar föstudag inn 31. okt. í Miðbæ (húsnæði Her- manns Ragnars) kl. 9. Skemmtiat riði og dans. Aðgöngumiðar ímjólk urbúðinni á Melabraut. Kvenfélag Lágafellssóknar Félagskonur eru minntar á basar inn, sem verður i Hlégarði sunnu- daginn 16. nóv. Kvenfélag Frikirkjusafnaðarrns 1 Reykjavík heldur BASAR þriðju- daginn 4. nóvember kl. 2 í Iðnó. Félagskonur og aðrir velunnarar Fríkirkjuinnar, sem gefa vilja á basarinn eru vinsamlega beðnir að koma gjöfum til Bryndísar Þórar- insdóttur, Melhaga 3, Lóu Kristjáns dóttur, Hjarðarhaga 19, Kristjönu Árnadóttur, Laugavegi 39, Margrét ar Þorsteinsdóttur, Laugavegi 52, Elisabetar Helgadóttur, Efstasundi 68, og Elínar Þorkelsdóttur, Freyju götu 46. Kvenfélag Háteigssóknar heldur basar mánudagiran 3. nóv. i Alþýðúhúsinu við Hverfisgötu, gengið inn frá Ingólfsstræti. Þeir sem ætla að gefa muni á basar- inn vinsamlegast skili þeim til Sig ríðar Benónýsdóttur, Stigahlið 49, s. 82959, Vilhelmínu Vilhelmsd. Stigahl. 4, s. 34114, Maríu Hálfdán- ard., Barmahl. 36, s. 16070, Urmar Jensen, Háteigsv. .17. s. 14558 og Ragnheiðar Ásgeirs, Flókag. 55, s. 17365. Kvenfélag Hreyfils Handavinnukvöld að Hallveigar- stöðum kl. 8.30 fimmtudaginn 30. okt. Kvenfélag Laugarnessóknar hefur sinn árlega basar laugar- daginn 1. nóv. í Laugarnesskólan- um. Félagskonur, munið sauma- fundina, sem verða á fimmtudags- kvöidum fram að þeim tíma. íslenzka dýrasafnið er opið á sunnudögum frá kl. 10 árdegis til 10 síðdegis í Miðbæjar- skólanum, ekki í gamla Iðnskólan- um, eins og stóð í Mbl. í gær. ForeUlra- og styrktarfélag heyrn- ardaufra auglýsir: Félagið heldur sinn árlega basar í Hallveigarstöðum, sunnud. 2. nóv. n.k. Þeir velunnarar félagsins, sem vildu gefa muni, á basarinn eru góðfúslega beðnir að hafa sam- band við einhverja af eftirtöldum konum: Jónu, s.33553, Báru s.41478, Sólveigu, s.84995. Unni s.379Ö3,og Sigrúnu, s.31430. Basar kvenfélags Langholtssóknar verður haldinn Iaugardaginn 8. :,óv. kl. 2 í Safnaðarheimilinu. All- ú, sem vildu gefa á basarinn, eru vmsamlega beðnir að láta vita í símum 32913, 33580, 83191 og 36207. Frá kvennanefnd Barðstrendinga- félagsins. Basar félagsins verður haldinn föstud. 31. okt. '69. Þær sem vildu gefa muni, vinsamlega látið þessar konur vita: Helgu, sími 31370, Guðrúnu s. 37248, Margréti s. 37751. Jóhönnu s. 41786 og Valgerði s. 36258. KONA ósikar eftiir hólifs dags vfiirnnu. Er vön aifgreiöslu og ýms- um öðrum stönfium. Upp4 í sima 10077. BROATAMALMUR Kaupi alten brotamálm teng- hæsta verði, staðgreiðste. Nóatún 27, sími 2-58-91. REGLUMAÐUR óskar eftiir hiembengi sitmax. Tíllboð sendiiœt Morgiunibllað- rmu fyriir föstudagskvöikJ, merkt „G — 3860". PILT í Háskótenuim vaintar at- vinmu eftiir 'hédegii. Hefur bílpróf U pplýsimigair t sírne 32645 á kvöldin. nAttfataflúnel myndafliúnel í 5 íiitum, rósótt fflómef, bamainéttföt á 1—6 ára. Verzl. Arma Gunnlaugsson Laiugiaweg 37. HÚSHJALP ÓSKAST Aðeín® tvenint í beimiilli. Vimnutlímii fná k'l. 8 tii'l 3. Frf alllte sunimudega. Mjög gott 'k'3'up i boðii. Tilb’oð merkt ,,3859" seodiist aifgir. M'bl. ÓSKA EFTIR AÐ KOMA tveiiimuir direngjiuim 4 og 6 ána í fóstur (saman eða siitt í bvoru tagá') frá kil, 9—5 á daigiinin mú þege r. H.-iinigið í síma 16306. ÓDÝRT HANGIKJÖT Ver&iæk'ku'n á haingikjöti, ný- reykt teeri 139 kir. kg, ný- reyktiir frampairtair 113 kr. kg. Kjötb. Laugav. 32, s. 12222. Kjötmiðst. Laugafæk, s. 35020 TIL SÖLU sem mýtt homsófasett. Upp- lýsinger í síma 92-1272. MINKASLA til sölu imijög failiegt, sírmi 42793 frá kit. 6—10 á kvötdm. SlLO Við kaupum síld. stærð 4—8 1 kilóið, fyrir 1 kr. hvert kíló, afgreitt t Fugtefirðii. P/f. Handils & Frystivirkið SF, Fugtefjörður — Fþroyar, sími 125-126 - 44. Bezt að auglýsa í Moigunblaðinu Sjávarlóð í Arnarnesi Til sölu er ein fallegasta sjávarlóðin í Amarnesi. SKIP OG FASTEIGNIR Skúlagötu 63 Slmi 21735, eftir lokun 36329. Alexander Kielland norska skáldið, en íslenzka sjónvarpið sýnir nú fidmhaldsleikrH byggt á sögu hans um Worse skipstjóra, — vax sjald- ar ánægður með ritlaun úh frá bókaútgáfu Gyldendals, en þrátt fyrir það var hann mikill vinur forstjóra útgáfunnar, Friðriks Hegels etas- ráðs. Eitt sinn tók Kielland þátt í stórkostlegri veizhi á hinu fallega sveitasetri Hegels, Skovgaard. Varð þá Kielland að orði þtgar hann virti fyrir sér „herlegheitin": „Það gleð'ar n ig sannarlegn að sjá penin-ga mína svo vel notaða!" Lúðrasveit Hafnarfjarðar 20 DELICIUS. Verð út á viðskipta§pjöld 35 kr. kg. Miklatorgi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.