Morgunblaðið - 29.10.1969, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 29.10.1969, Blaðsíða 14
14 MORGUN’BLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÓBBR 1969 Útgefandi Frainkvæmdastjóri Ritstjórar RitstjórnarfuHtrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald kr. 165.00 I lausasölu H.f. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Sími 10-100. Aðafstræti 6. Sími 22-4-80. á mánuði innanlands. kr. .10.00 eintakið. NÝTT HÁSKÓLAÁR ITáskóli íslands stendur um þessar mundir á tíma- mótum. Undirbúin hefur ver- ið og lögð fram til úrvinnslu ítarleg greinargerð um þró- un og eflingu Háskólans til að veita sívaxandi stúdenta- fjölda aukna möguleika til menntunar. Endurskipulagn- ing á kenslufyrirkomulagi einstakra deilda skólans hef- ur farið fram og að henni er unnið í öðrum. Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu fyrir ár- ið 1970 er áætlað, að ríkis- sjóðUr leggi fram 30 milljón- ir króna til byggingafram- kvæmda við Háskólann. Þetta framlag markar stefnubreyt- ingu, því að til þessa hefur Háskólinn einungis byggt fyrir fé frá Happdrætti Há- skólans. Á liðnu ári fengu stúdent- ar við Háskólann meiri áhrif á framkvæmd og stjóm hags- munamála sinna, þegar Fé- iagsstofnun stúdenta var komið á fót með lögum frá Alþingi. Á vegum þeirrar stofnunar hefur nú verið ráð izt í byggingu Félagsheimilis stúdenta, sem á að verða fok- held um áramót. Á liðnum vetri jókst aðild stúdenta að beinni stjóm Háskólans bæði með aðild að rektorskjöri og auknum fulltrúafjölda í Há- skólaráði og deildarráðum. Við upphaf þessa háskóla- órs horfir því ýmislegt öðru vísi við en áður. Reynslan ein sker úr um það, hvort vel tekst til. Háskólarektor, Magnús Már Lárusson, komst svo að orði í ræðu sinni á háskólahátíð á iaugardag: „Liðið háskólaár einkennd- ist af nokkurri spennu og atburðir á liðnu sumri beindu mjög svo athygli almennings að málefnum Háskóla ís- lands. Ég hygg, að engin vem legur skaði hafi orðið af því heldur miklu fremur gagn og veitt mönnum ahnennt tæki- færi til þess að komast að raun um, hversu þýðingar- miki'l stofnun Háskóli ís- lands er.“ í ræðu háskólarektors kom fram eindreginn vilji hans til hð kynna stúdentum um- hverfi sitt. Hann sagði: „En mál máianna fyrir ruér er að finna ráð og leiðir til þess, að stúdentar geti notið tilsagn- ar í hinum ýmsu merku stofn unum og söfnum ríkis og at- vinnuvega, sem merkir eigi það, að Háskólinn eigi að gleypa þau, heldur hitt, þar sem vér erum mjög fámenn þjóð — að möguleikamir, — sem fyrir hendi eru, nýtist sem bezt.“ ÞING VERKAMANNA- SAMBANDSINS jyfýlega er lokið þingi Verka mannasambands íslands, Tvö atriði vekja sérstaka at- hyg’li í ályktunum þingsins í fyrsta lagi er nú lögð höf- uðáherzla á aukinn baupmátt verkafólks. Þetta er í fyrsta skipti um nokkurt skeið, sem úrbætur í atvinnumálum hafa ekki verið efstar á blaði í kröfugerð verkalýðssamtak- anna. Að vísu leggur þingið einnig mikia áherzlu á að- gerðir í atvinnumálum til þess að forðast atvinnuleysi en þó sýnist fullt tilefni til að túlfca ályktanir verka- mannaþingsins á þann veg, að það telji nú bjartari horf- ur í atvinnumálum og þess vegna sé á ný fært að setja kröfuna um aukinn kaup- mátt launa á oddinn. 1 öðru lagi vekur athygli sú samþykkt verkamanna- þingsins að freista beri þess að ná sérsamningum fyrir al- mennu verkalýðsfélögin i næstu kjarasamningum. Á undanfömum árum hafa verkailýðsfélögin komið fram að mestu sameinuð við kjara- samninga og hefur það að ýmsu leyti skapað meiri festu í samningaviðræðum en um leið vandamál vegna þess að samræma hefur þurft ólík sjónarmið innan samninga- nefndar verkalýðssamtak- anna. Yfirleitt hefur verið ríkjandi skilningur á nauð- syn þess, að veita himun lægstlaunuðu kjarabætur. Andstaða hinna betur settu í verkalýðsfélögunum gegn því að fal'last á meiri kjarabætur ti'l hinna lægstlaunuðu en þeirra sjálfra hefur hins veg- ar gert viðræðumar flókn- ari og erfiðari. Ef hin almennu verkalýðs- félög óska eftir sérsamning- um má segja að hreinni lín- ur verði í samningaviðræð- unum en það getur einnig leitt til glundroða í samn- ingsgerð við verbalýðsfélög- in og þess vegna nauðsyn- legt að fara að öllu með gát. En hvert sem forrnið verð- ur á samningaviðræðum næsta vor verða verbalýðs- félögin að horfast í augu við ákveðnar staðreyndir. At- vinnulífið hefur tekið tölu- Hundaæði í brezkum bæ Víðtœkar varúðarráð stafanir gerðar — HUNDAÆÐI, sem helfiuir kom- iið upp í bseruum Camfoerliey í Sunriey í Brugl'amdá, iheifiur vald ið miMium áhygigjum. Hund- ■uir sem haiið'i telkiið veikina og verið settur í sóttkiví, ærðisit, beit tv;o mienin og drapst. Síðam hafa bxezk yfirvöld beðið eig- endur allria bumida, sam kumma að hatfa komizt í snartingu við Ihiumdinin er drapst úr veikinmi, aið faillast á að hiuindar þeirra verði hatfðir í einiamigrun í sex mániuði. Um eitt humdrað hu'ndar emu í bæmium og fyrst um simn var edigendium þeirra bamnað að Mieypa hiunduimum út úr húsuim síinium merna þeir vænu nvúlbuinidniir. Síðan var igripið til bóíiu’se'tni'nigar o,g fleiri ráðstatfania, Mál þetta hefur valkið mikl'a athygi'i utan Brietilamids og orð- ið til þess að 'grápið hetfur verið tdl iriáðlstaifainia til þess að komia í veg fyrir að veikim berist tiil ainm'airra Ilatndia. Yfir- völd í Ástrialíu og á Nýjia Sj'á- landi hafa tilkymint, að baoniað verði að flýbja bneztoa humda til 'þessara laindia. Yfirvöld í Vestur-iÞýztoaliamdi bafa lagt barnm við því, að til liamidsims verði fluttir bundar frá Camberley og 25 ferlkíiliómeitra svæði umihvemfis bæiinm, Brezkuim sendiráðum um alllam 'foeiim he'fur veirið til- kyninit um huind'aiæðið svo að þau geti aðstoðiað brezíka ferða memm, sem etf til vi'lil vilja tatoa humda sínia með sér í skemmiti- ferðalög, og ölluim þeim sem hyggj'a á skemmtiferðalög til útla'mda, hieifiur verið ráðliagt að foafa samband við brezk semdiráð. Flugfélögum og skipafélöig- um hefur verið sagt frá ráð- siöfiuinuim þeim, sem gripið he'fur venið tiil vegna hunda- æðisins, og þau hafa verið vöriuð við því, að svo geiti farið að ferðamönmium með hu'nida fná Bnetlamdi verði bammiað að toomia til ýmissa l'anda. Eininiig getur komið til mália, að hundar fenðaimiamma frá Bretiandi verði settir í sex mámaða sóttkví í viðlkam- andi lömdum. Til roália getur komið að náðsíiafainliir, sem gripið heifur venið til vegma veilkiminiar, verði eiraniig látraar má til amm- arra dýraitegumda svo sem þef- dýra og greifimgja, er geta . te'kið víruis þanm sem veldur veikinmi Óttazt er, að etf dýr, sem sbafar hætta atf hiumdaæði, verði ekki seitt í nógu örugiga sótttoví igetli svo fairið, að villlt dýr einis og retfir og dádýr get'i sýkzt og að um viðvar- arndi smitum verði að ræð'a í Bretftamdi. Að dómi sénfiræð- inigs igetur jatfmvel neymzt mauðsjmilegt að eimaingma apia, sem flulttir eru til BretliandB í því Skyini að miota þá tti lækmsfræðitegra t'ilirauma, og er vitað um dæmi þess að eiiirnn slílkur api heifur tekið veikima. Alm'emmt er talið að sex mánalðia sóttlkví sé miægjainJIeg, þar sem meðgöngultími sjúto- dómsims getur var.la verið leimgri. H'unduirinm, sem dó í Cambeirfey, hafðd að vísu verið sex mániuði í sóbtlkví. Ammar 'huindur, sem var éklki í sótt- kví, foetfur drepizt úr veifcimmi og smituoarhættu er eklki L 'hægt að útiliolk'a. Dýraiviermdumianrmenin í Bret- l'aodi vilj'a, að eimamigrumiar- tímiran verði styttur, en það getur foaift í för mieð sér miikllia hættu að dómi sérfræðinga. í gnein í blaðirau „Natume" Framhald á Ms. 27 verðan fjörkipp og verulegur vöxtur er í mörgum atvinnu- greinum í ár. Hins vegar má lítið út af bera til þess að aft- ur halli á ógæfuhliðina. Þess vegna verða verkalý ðsf él ögin og launþeigar yfirleitt að skilja, að atvinnufyrirtækin verða að fá tækifæri til að treysta stöðu sína. Þeim mun meiri kjarabætur geta þau veitt starfsfólki sínu, þegar fram í sækir, ef þau fá svigrúm til þess. BÓKMENNT ARÁÐ NORÐURLANDA Camsfcarf Norðurlandanna á ^ sviði menningarmála hefur náð að þróast á ýmsan veg. Varðandi bókmenntir má minna á bókmenntaverð- laun Norðurlanda, sem út- hlutað hefur verið um nokk- urra ára bil. Samistarf Norð- urlandanna um byggingu Nor ræna hússins í Reykjavík hefur orðið til menningarlegs ávinnings fyrir okkur íslend inga. Mörg fleiri einstök verk efni og sikipulagða starfsemi mætti nefna. Á fyrsta almenna rithöf- undaþimginu, sem hér hefur . verið haldið, var samþykkt tiillaiga þess efnis, að komið verði á fót Bókmenmtaráði Norðurlanda. Var því beint til fulltrúa ís'lamds í Norður- landaráði, að þeir beittu sér fyrir framgamgi málsins þar. Flutningsimenn ti'llögunnar á Rithöfundaþimgi lögðu til, að bókmenntaráð þetta gæfi ár- lega út fjórar norrænar bæk- ur í þýðingum. Tillaga þessi er fyrst og fremst flutt vegnia þess, að íslenzk ritverk virðast eiga einma erfiðaist með að ná fót- festu á Norðurlöndunum á er lendum vettvangi, eins og anmar flutningsmanna fram- angreindrar tillögu komst að orði á Rithöfundaþinginu. En framgangur tillögunnar yrði efcki einumgis íslenzkum bóbmenntum tiil góðs heldur norrænum bókmenntum al- mennt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.