Morgunblaðið - 29.10.1969, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2®. OKTÓBER 1969
11
RITSAFN GUÐMUNDAR
KAMBANS í 7
Nokkur önnur ritsöfn endurútgefin
FYRIR skömmu birtust í
Morgunblaðinu tvær greinar,
þar sem rætt var við bóka-
útgefendur um útgáfubækur
þeirra nú fyrir jólin. Hér á
eftir fer þriðja greinin, þar
sem forráðamenn Almenna
Bókafélagsins, ísafoldar, Ið-
unnar, Hlaðbæjar, Skálholts
og Bókaútgáfunar Hildar
skýra frá bókum sínum.
RITSAFN GUÐMUNDAR
KAMBANS f 7 BINDUM
Útgáfustarfsemi okkar er ekki
stíluð upp á jólamarkaðinn,
sagði Baldvin Tryggvason, fram
kvæmdastjóri Almenna Bókafé-
lagsins þegar við ræddum við
hann. Baldvin sagði, að AB væri
búið að gefa út fimm bækur það
sem af væri árinu og væntanleg
ar væru fjórar nýjar bækur og
eitt stórt ritsafn. Sagði Baldvin,
að útgáfustarfsemi AB, værj
heldur minni nú en í fyrra.
— Elf við getuim fyrst nm þær
bækur sem þegar haifa kamið
út á þessu ári, sagði Baldvin, —
þá eru þær þessar:
Undir ljásins egg, síkáldsaga
eftir Guðmund Halldórsson frá
Bergstöðum. Saga þessi fjadlar
um tímaimót og kynslóðasíkipti í
sveit og hefur hlotið góðar við-
tökur. Guðmundur hlaut nýlega
viðurkenningarstyrk úr Rithöf-
undasjóði íslands.
Reisubók séra Ólafs Egilssonar,
Þetta er saga úr Tyrkjaráninu.
Sverrir Kristjánsson sá um út-
gáfu bókarinnar, en hún eir sjötta
bóikin í þeim flokki sem við hötf-
um kallað Bókasofn AB, en í þvi
eru ýmis merk rit frá fyrri og síð
ari tímum.
Dulin örlög er smásagnasafn
eftir Guðnýju Sigurðardóttur og
er það hennair fyrsta bók.
Þættir um daginn og veginn
eru gefnir út í minningu Jóns Ey
þórssonar veðunfræðings, og er
í bókinni úrval af þáttum þeim
er Jón flutti í útvarpið undir
þesisu heiti. Eirí'kur Hreinn Finn
bogaison sá um útgáfuna.
íslenzkt orðtakasafn — síðara
bindi þeirrar bókar er komið út
nú fyrir Skemimstu. Er það eftir
dr. Halldór Halldórsson og er i
þeim flokki bóka, sem við höfum
kallað íslenzkt þjóðfræðasafn
Þar hafa komið út áður bækurn
ar Kvæði og dansleikir í 2 bind
um og Málsháttasafn.
Baldvin vék síðan að þeim bók
um sem koma munu út hjá AB
á næstunni:
— Hjá aklkur koma nú á næst
unni tvær ljóðabækur etftir ung
ar skáldkonur og eru þetta fyrstu
bækumar sem þær senda frá
sér. Önnur bókin heitir Aðeins
eitt blóm, og er eftir Þuríði Guð-
mundsdóttur, en hin nefnist Sí-
feliur, óg er eftir Steinunni Sig-
urðardóttur. Form þessara bóka
verður svipað og á fjórum ljóða
bókum er við gáfum út í fyrra
Reynt er að stilla kostnaðinum í
eins mikið hóf og mögutfegt er,
en það þýðir aftur að hægt er
að hafa bækurnar ódýrari og því
líklegra að þær komist í hendur
fleiri lesenda.
Ævisaga Sveinbjöms Svein-
björnssonar tónskálds, er einnig
væntanleg innan tíðar. Það er
annað tónskáld sem bók þessa
semur, Jón Þórarinsson.
Hafísbókin, verður stór og mik
il bók og er hún byggð á þeirn
fyrirlestrum og umræðum er áttu
,sér stað á hafísráðstetfnunni, sem
haldin var hér sl. vetur, helguð
minningu Jóns Eyþórssonar veð-
Urtfræðings. í bók þesisa rita 24
vísinda- og fræðimenn.
Síðast en ekki sízt ber að nefna
Ritsafn Guðmundar Kambans,
sagði Baldvin. — Verður ritsafn
ið í 7 bindum og munu þarna
birtast öll skáldverik Kambans
sum í fyrsta sinn og önnur sem
ekki hafa komið áður út í ís*
lenzkri þýðingu. Um útgáfuna
hatfa þeir Tómas Guðmundsson
og Lárus Sigurbjömsson séð, en
Kristján Albertsson ritar for-
mála, um Skáldskap og lif Kamb
ans. Við völdum þann kostinn að
gefa ritsaifnið út í einu, en mun
um svo getfa fólki kost á að eign-
ast það með afborgunahkjörum.
FÆRRI NÝJAR BÆKUR
EN ÁÐUR
Forráðamenn Bókaútgáfunnar
ísafoldar. sögðu að ísafold gæfi
nú lit nokkru færri bækur en oft
áður. Hins vegar yrði lögð meiri
áherzla á að binda og gefa út að
nýju þær bækur útgáfunnar sem
ekki hefðu verið til í bókaverzl
unum um árabil.
Þa,r á meðal voru nefnd ritsöfn
Matthíasar Jochumssonair, alls 5
bindi er hafa að geyma ljóömælj
leilkrit og sögu'kafla skáldsinis1,
Ritsatfn ÞorsteLnis Erlingssonar
sem er í • þramur bindum, rit-
safn Bólu-Hjálmans sem er í
þremur bindum og Ijóðasatfin
Guðmundar Guðmundasonar í
tveimur bindum. Þá er ennfrem-
ur væntanleg ný prentun é bók
Árna Óla, — Gamla Reykjavík,
en sú bók hefur verið uppseld í
al'lmörg ár.
Þá sögðu farráðamenn Isafold
ar, að reynt yrði að fylla í skörð
in í ritsafni Jóns Sveinssonar,
„NONNA“, en fáar bannabækur
hafa notið jafn mikilla vinsælda
og Nonnabækurnar. Þá er og fyr
irhuguð endurútgáfa á bamabók
uim eftir Stefán Jónsson, a.m.k.
Sögunni af Hjalta litla og bók-
inni Dísa frænka og feðgarnir á
Völlum, en þessar bækur hatfa
verið ófáanlegar í heilan áratug.
ísafold mun að venju getfa út
mikinn fjölda kennslubóka og
auk þeirra sjö orðabækur.
E'kki var endanlega ákveðið
hvaða nýjar bækur kæmu út hjá
útgáfiunni er Mbl. hafði samband
við hana. Eftirtaldar bækur voru
þó ákveðnar:
Jón Óskar — skrifar bók um
bókmenntir siðari ára.
Banatilræði og pólitískt morð,
nefnist stórt ritverk eftir Eigil
Steinmetz. FjallaT þessi bók um
örlagarákustu tilræði veraldar-
sögunnar eins og t.d. morðin á
Jean Paul Marat, Abraham Linc
oln og John F. Kennedy. Her-
steinm Pálsson hefur þýtt þessa
bók.
Dagbók að handan, nefnist bók
eftir Jane Sherwood er kemur út
í þýðingu Ingibjargar Þorgeirs-
dóttur. Bók þessi lýsir síðasta
áfanga langrar miðilsstarfsemi
sem hófst árið 1938. Höfundur-
inn sem er þekktur rniðill segir
BINDUM
frá reynslu sinni og sambandi
sínu við framliðna, gegnum ó-
sjálfráða Skri.ft, einikum við þann
sem kallar sig Scott og höfund-
urinn fullyrðir að sé Arabíu Law
rence.
Matur og vín — val og venjur,
nsfnist veitingahandbók eftir
Conrad Tuor yfirkennara við
stærsta og strangasta hóteliskóla
Evrópu, Ecole Hoteliere í Lous-
anine í Sviss. Bókin er þýdd aí
Geir R. Andersen og fjallar hún
um val á veitingum, vínföngum
og helztu sérréttum svo og sam
setningu þeirra. Er bókin sniðin
við hæfi alimennings, ekki síður
en þeirra sem starfa á veitinga-
húsum.
Silfurbeltið, nefnist skáldsaga
eftir norsku skáldkonuna Anitru.
Stefán Jónsson fyrrum námsstj.
hetfur þýtt söguna, sem hefur ver
ið lesin sem framihaldssaga í út-
varpið í þættinum „Við sem
heima sitjum“. Er þetta 7. bókin
eftir þennan höfund er út kem-
ur á íslenzku.
Hnefaleikarinn, nefnist svo bók
í ritsiafni Jaöks Londons og er
þetta jafnframt 16. bókin er út
kemur í því safni.
Sandur. í ritsafni Guðmundar
Daníelssonar kemur sikáldsagan
Sandur út í annarri útgáfu. í rit
Jónas Guðmundsson stýrimaður,
sendir frá sér tvær bækur.
safninu eru nú komnar sex bæk
ur. Skrifar Guðmundur sjáltfur
eftinmála með bókunum og segir
frá tildrögum þeirra og útkomu.
Þagnarmál, heitir bók eftir
Snæbjörn Jónsson. Er þar um að
ræða safn greina um margvíslegt
efni.
Sunnan jökla, nefnist Ijóðabók
eftir Kára Tryggvason frá Víði-
keri.
fslenzk frímerki 1970, er etftir
Sigurð H. Þorsteinisson og kemur
að venju út í byrjun nóvember-
mánaðar. Þetta er 13. árið sem
bókin kemur út, en hún fjallar
að mestu um verðlagningu frí-
merkja.
Af barnabókum sem ísaifold
getfur nú út voru eftirtaldar
nefndar: 3 bækur um Siggu og
skessuna góðu, eftir Herdísi Eg-
ilsdóttur, Angalangur, eftir Ingu
Birnu Jónisdóttur og er sú bók
myndskreytt af Barböru Árna-
son og að lokum bókin Bátur á
reki, sem er eftir Anton Esperö
og er í þýðingu Jóns H. Guð-
mundssonar skólastjóra. Er sú
bók einikum við hæfi yngstu les
endanna.
TVÆR BÆKUR EFTIR
JÓNAS GUDMUNDSSON
Gunnar Þorleifsson hjá bóka-
útgáfunni Hildi greindi frá þeim
bókum er forlagið gefur út nú
fyrir jólin, og gat þess jafn-
framt að forlagið væri 10 ára á
þ-essu ári.
—Fyrst ber að nefna tvær
bækur eftiir Jónas Guðmundsson
stýrimanin, saigði Gunnar. *— Önn
ur þeirra bóka er viðtalsbók við
Jón Otta skipstjóra, þar sem
ha.nn fjallar um lífið á Vestur-
götunni og sjóferðir síniar. Hin er
smásagnasafn er nefnist: Dáið á
miðvikudögum. Jónas er kunnur
sem smásagnahöfundur og hetfur
notið vinsælda sem slikur.
Örlagaleiðir, nefnist svo bók
-eftir danisika Skáldsagnahöfund -
inn Ib H. Cavling, sem notið heí
ur mikilla vinsælda hér á landi.
Kastalagreifinn, nefnisrt skáld-
saga eftir Victoriu Holt og er það
þriðja bókin, sem út hetfur kom
ið á íslenzku eftir þann höfund.
I fyrra kom út bókin Frúin á
Mennlyn og gekk sala hennar
með mikluim ágætum.
Guðmundur Kamban. Almenna
Bókafélagið geíur út heildarsafn
af verkum hans í 7 bindum.
Áhætta eða dauði, eftir Ian
Flemiming fjallar um þá frægu
parsónu James Bond. Er þetta
fimimta James Bond bókin eir út
kemur á íslenzku.
Stjiípsysturnar, netfnist svo
sikáldsaga eftir Margret Ravn, en
sá höfundur hetfur notið vin-
sælda hérlendis allt frá stríðs-
árunum. Er þetta fimmta endur
útgáía viðkpmandi bókar.
Rachel, nefniist svo skáldsaga
eftir Daphne De Marier, sama
höfund og bókin Rebekka er eft
ir.
Að lcikum gat Gunnar svo um
unglingabókima Tveir vinir, en
hún 'kémur nú út í endurútgátfu.
MARGAR NÝJAR BÆKUR
Valdimar Jóhannsson er rek-
ur forlögin Iðunn, Hlaðbúð og
Skálholt gat um útgáfubækur
forlaganna, sem flestar eru eftir
íslenzka höfunda. Verða þær
eftirtaldar:
Vér íslands börn, etftir Jón
Helgiaisan ritstjóra. Er þetta amm-
að bindið í þessum bókatfloikki
ag flytur etfni af saima toga ag
fyrri bækur hafundarinis: fró-
sagmiir atf íslenzkum arllagum og
eftirmimndlegium atbuirðum, sem
reisitair eru á trausbum söguieg-
um grunini ag ítarlegird kaninuin
margvíslegrta heimilda.
Ferðin frá Brekku, metfnist
anmiað bindið atf enidurminininig-
um Smarra Sigtfúsisoraar fynrum
skólastjóra ag raámsstjóra. Segir
hanm í bók þessari frá stoóla-
stjóraárum síraum á Fliateyri,
störfum á Isafirði og mönmium
ag málefraum víðar um Vest-
fárði. í bókirani er mikiiM. fjöldi
mannamynda.
Fundnir snillingar, raefnist bók
eftir Jón Óskar rithöfund. Seg-
ir þar einkium frá þeinri nýju
kyraslóð skálda, sem var að karna
fram á sjóraarsviðið á styrjaldiair-
áruraum síðari, möraraum, sem
höfðu tileinkað sér nýtt form og
ný viðhiocrtf. Sagði Valdirraar að
bók þessi væri veruiegt framlag
till íslenzkrar bókmenintaisögu
síðari áratuga.
Jörð í álögum, eru þættir úr
byggðum Hvaltfjarðar etftir Hall-
dóru B. Bjarnssan. Hatfði húin
nýlakið við að leggja siíðuisitu
hörad á bókina, er andlát heran-
ar bar að höradum á sl. hausti.
í bókiraná eru m.a. þættir urn
skáldin frá Mfðsaindi, Eimar
Ólatfssan í Litla-Botmi ag aitoom
Nýjar
bækur
eradiur hains og um álögin á
Litlasandi.
Þá eru komiraar út fjórar
kenraslubækur: Drög að lestrar-
fræði, eftir Birte Biragier Kristi-
amisan í þýðimigu Jóraaisar Páls-
soraar sálifræðiiiragis. Fjalliar bók
þeissi um lestrarmám og kenmBÍlu
frá sáitfriæðilegu og uppeldistfræði
legu sjóraarmJði, skilyrði barraa
til lestrarraámis ag kemminigiar um
onsalkir lestrartriegðu ag hvarmdig
iraegi úr benni bæta. ».
Kennslufræði, etftir Jon Naies-
luirad í þýðiragu Guðrúraar Ólatfs-
dóttur Kennairaskólakeniniana 0(g
Sigurðar Guraraanssoraar æfimga-
keranara Kennaraskólaras. Höf-
unduir bókarimmar er keraraairá í
uppeldiistfræði við Kenraarahá-
skólainn í Staklkhólmi. Bótkin er
almenn kenraslufræði, ein og
nafntíð bendir til, og er hún raot-
uð við keranshi í keniraaraskói-
um í fjórum löraduim. Fnairaam-
greindar tvær bætour eru jatfn-
framit hugsaðar sem handbækur
fyrir startfairadi kieranana.
Hagræn landafræði, er etftir
Lýð Björnssan, Verzlunainskóla-
kenraana. Bætir sú bók úr skorti
á raámsbók um manmikynið, lífs-
kjör þess og atvimirauvegi.
íslenzk hljóðfræði er eftir
Baldur Ragnarssan, hötfund bók-
arana Mál og málraatkum og
SkaLaritgierðir. Markmið þessar-
ar bókar er að veita fræðslu um
teragsl íslienzkrar tuiragu við mál,
sem herani eru skyldust, Lslenzk
málhlj óð og myradiuin þeiirra,
helztu hljððbreytiragia í íslenzku
og orsalkir þeirra, svo og ís-
lenzka hljóðritun.
Þá sagði Valdjmar, að í umd*
iirbúnimgi væri síðari hluti hins
mikla rits um nútíma Mffræði
eftir B. B. Weiisz, sem Örmióltfúr
Thorlacius memntaBtoðlatoeraraaxi
þýddi ag byg®i í hendur ísfenzk
um teseradum, svo og Laxdæia,
skólaútgátfa búim til prentumar
af Nirði P. Njarðvík lektar.
Forlögin getfa út þrjár þýddair
bækur um jólin:
Hetjumar frá Navarone raetfn-
ist bók etftir Alistair McLeam,
sem fjallar um sömu aðalsögu-
hetjurraar og him kummia saiga
höfuradiarins, Bjrssuirraar firá Naiva
rarae. Þá kemur ný síkáldsaga eft-
ir Hammomd Inmes, hÖÆund bók-
arinraar Silfurskipið svairar ekki,
en raafin á þessa bók hefur emm
eklki verið ákveðið. Þriðja bóikin
er svo Kólumbella, etftiæ Phyllis
A. Whitraey, höfumd söguniraar
Undiar'feig var feiðim..
Enintfnemtur keimur svo út 15.
siagan í flakkraum Sígildar sögur
Iðuraraar. Er það hin vfðtounmia
indiáraasagia Hjartarbani eftir J.
F. Cooper.
Barna- og uraglingabætour, sem
út karraa á árirau eru þessar:
Fimm á Ieynistigum, Dularfulli
böggullinn og Baldintáta verður
umsjónarmaður, allar eftir Eniíd
Blyton, höfumd Æviiratýrabók-
anraa. Hilda í sumarleyfi, fimmta
bókin um Hildu frá Hóli eftir
M. Sandwal'l Bergström, Beverly
Gray í III bekk, etftir Clarie
Blamik, Lystivegur ömmu, fknmta
og síðaista sagan í flakki bóka
etftir Anrae-Cathie Vestly, höfuirad
bókanmia um Óla Afexander
Fílíbamm-bomm-bamm, og Tröll
ið í sandkassanum, bók hairada
ymigistu fesemdunium etftir Bjöm
Damíelsson, skólastjóra.