Morgunblaðið - 29.10.1969, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 29.10.1969, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÓBER 1999 til bans, hálf-sitjandi á rúm stokknium, en síðdegissólin skein á ólívugrænan líkaima hennar. — Þetta er .. . ég get varla ... hefurðu enga blygðunarkennd? Hún hló og brjóstin — fimmt- án ára gömul brjóstin — titr- uðu ofurlitið. — Komdu til mín, Dirk! — í>ú ert ekki nema fimmtán ára, Rósa. Honum sjálfum til mestu furðu, skalf röddin ekk- ert. — Viltu eyðileggja sjálfa þig? Hún hló enn. — Já, ég vil eyðiieggja mig — ef þú gerir það, Dirk. Mér er sama, elskam mín. Mér er sama. Hann urraði eitthvað og barði saman hnefunum. — Þetta er ó- skiljanlegt. Ætli nokkur múl- attastelpa sé til, sem mundi sýna sig svona beint framan í mér: — Nei, engin önnur, skal ég játa. En ég er ólík öllum hin- um — og þú veizt, hvers vegna. >ú hefur sagt mér það sjálfur. Það er gamla Ættarblóðið, Dirk, elskan mín. Hvernig ætti ég að vera eitthvað öðruvísi? Hann greip höndunum fyrir augun. — Farðu í fötin, Rósa! — Það geri ég ekki, elsku Dirk. Hún skalf ofurlítið. Hún yar hætt að hlæja. Eftir andar- tak _ yrði hún farin að vola. — Ég skal drepa sjálfa mig, ef þú neyðir mig til að fara í föt- in aftur. Ég vil ekki lifa það, að þú farir til Don Diego í dag og biðjir um hönd Corneliu. — Það er búið að ákveða það fyrir löngu, að ég eigi Corneliu. — Nei, ekki ákveðið. Þú mátt aldrei ákveða það. Þig langar ekkert í hana. — Farðu í, segi ég. Farðu í fötin! — Það er ég, sem þig langar í. Ég er búin að sjá það svo oft í augunuim í þér, í hverri hreyf ingU', sem þú fremur í nærveru minni. Ég er ekki nein venjuleg múlattastelpa. Við höfum vaxið upp saman. Við höfum lært lexí urnar okkar saman. Við vorum vön að synda saman í gilinu, löngu áður en Comelia kom hingað í nágrennið. Þú getur ekki látið reka mig frá þér, rétt eins og þér væri alveg sama um mig, þú veizt, að þér er ekki sarna. Komdu nú. Taktu hendum ar frá augunum og horfðu á mig. Komdu og haltu mér. En hann hélt áfram að standa kyrr, án þess að þora að taka hendurnar frá augunum. Hann gat heyrt þytinn í trjánum fyrir Eldhúsviffur — aislúttur Seljum næstu daga með afslætti nokkrar gallaðar eldhúsviftur. Óðinstorg h.f., Skólavörðustíg 16 sími 14275. Til sýnis og sölu í dog Moskvitch árg. ’68. Vauxhall Victor station árg. ’69. Volvo Amazon árg. ’66. Volvo Duett árg. ’64. Ford Falcon árg. ’66 sjálfskiptur. Tökum notaða bíla í umboðssölu. utan. Hefði hann bara getað ver ið undir trjánum núna, laius við hitann, sem ætlaði alveg að drepa hann þarna inni. Var ekki síðdegið komið? Var ekki búið að hringja bjöllunni til kvöld- verðar hjá þrælunum. Hvers vegna var alitaf hádegi héraa inni...? Hann gnísti tönnum. Hættu þessari heimsku, Dirk. Horfstu í augu við vandann eins og hún Hendri gamla. Sláðu hana út úr veginum þínum, drengur. Hann tók henduirnar frá aug- unum og star'ði á hana. Það var ofurlítill dökkbrúnn fæðingar- blettur fyrir neðan vinstra brjóstið á henni. Fegurðarblett- ur, sem var eins og það dökk- brúna kring um geirvörtuna. Heitur skjálfti fór um alla limi hans. Hann skalf í hnjánum. Eft- ir a-ugnablik væri hann farinn að draf a. Hann sagði: — Þú befur svart blóð í þér, Rósa. Ég snerti aldrei neina, sem hefur það. Ég hef aldrei snert neina am- bátt. Þú ert öðruvísi, eins og þú segir. Ekki aðeins vegna þess, að þú hefur ættarfolóðið í þér . . . heldur .. . heldur ... Hann andaði djúpt og fékk vald yfir hreyfingum sínum. — Ég get gjarna sagt það. í min- um aiugum ertu öðruvísi, eins og þú segir. Ekki aðieinis vegna þess, að þú hefur ættarblóðið í þér, beldur l'íka vegna þess, að ég girniist þig. Ég gæti gert und- antekningu fyrir þig. Ég skal ekki neita því. Ég girndst þig af allri sál minni og líkama. En ég 54 má það ekki, Rósa. Ég stend mig eikki að því að vera veikur fyrir. Það er einhver linkuæð í ættinni. Ég er hræddur um, að Graiham sé með hana. Kvenfólkið getur vafið honum uan fingur sér og mótað hann að eigin geðþótta. En ég er einn þeiirra hörðu. Ölfl framtíð ættar- innar getur oltið á því, að ég sé sterkur og harður. Ef ég læt undan þér, elskan min, get ég glatazt fyrir fullt og allt. Ég er hræddur við þig, Rósa. Þú get uir tekið þér til innfekta, að ég varpa þér frá mér. Hann tók að stikla um gólfið, hristi höfuðið og kreppti hnefana. — Þú ert eina kvenveran, sem hefur komið fram við mig eðlilega og vingjarnlega, hiömlu lauist og frjálslega. Ég sagði Gra ham það í bréfi fyrir skemmstu, enda þótt ég nefndi ekki nafnið þitt. Mín eigin móðir lítur á mig eins og eitthvert skrímsii. Og Comelia — hún elskar mig, en hún dregur sig í hlé og um- I I I 1 I I i 1 I I 3’Símar 38900 38904 38907 BlLABÚÐIH Notaðir bílar Vauxhail Victor station '69 eki'nn 5.800 km. Skipt'i koma tiil greina. Opei Record '62—’67. Vauxhall '63—'65. Taunus 17 M station '66. Skipti möguteg. Saafo '65. Toyota Corona station '66. Skipti möguieg. Chevroliet ’62—'65. Toyota Crown '67. Raimfoter American '67. Einka'bílil, ekinn 40 þ. km. Ýmsar gerðir jeppa og sendiferðafoíla. I I I i I I I s I I 1 H |VAOXHALL gg. opa || ej| W&MM W3BW1 mm MW WBBBB ITTM Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Þér eengur vel út á við í dag á allan hátt. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Skrifaðu niður, hvað þig langar að hafast að, og hyrjaðu. Tvíburamir, 21. maí — 20. júni. Segðu það, sem þér býr I brjósti, en eyddu ekki í óþarfa. Krabbinn, 21. júni — 22. júlí. Þú getur sennilega fengið fjölskyiduna á þitt hand. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. j Reyndu að sinna dálítið því fólki, sem orðið hefur útundan. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Það hefur mikil áhrif, hve þú leggur hart að þér. Vogin, 23. september — 22. október. Þú ert svo heppinn, að fá fréttir, sem þú getur varið þig með. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Dagurinn verður svolítið Iangdreginn, nema því aðcins að þú sökkvir þér niður í annríki. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Reyndu að sinna bréfaskriftum, og farðu síðan á vinafund, Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Þegar þú hefur lokið starfi þinu, skaltu fara yfir bréf, sem þú átt ennþá ósvarað, og reyndu að hæta hag þinn. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Þú getur komizt að samningum í dag, með hagkvæmum skilmálum. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Nú skaltu gera þær breytingar, sem nauðsynlegar eru og tilkynna fjölskyldu þinni það. gengst mig af stillingu og hátt- vísi. Hún leikur sér að mér eins og köttur að mús. Næstum hver einasta stúlfca umgengst mig með varasemi, rétt eins og balk við lönguninia til að vera mærri mér, leynist foinæðsla við ein- hverja hættu af mér. Þú ein hef- uir aildrei verið hrædd við mig og fyrir það er ég þér þakklát- ur, Rósa. Ég hef dáðzt að þér fyrir það. En þú verður að gera þér ljóst, að þú geknr ekki lieyft þér allt við mig. Þú ert með svart blóð. — Ef þú elskaðir mig, mund- írðu gleyma því. — Víst elska ég þig og þú munt aldrei komast að því, hve innilega. En það er sama, ég get ekki látið mér á sama standa um svarba blóðið í þér. Farðu í föt- ini, Rósa. Hann sneri sér frá henni og greip saman höndum. í þetta sinn hlýddi foúm. Hún fór í fötin meðan hann sneri baíki að henmi, án þess að hreyfa sig. Grafkyrr og stirðnað ur. Van Groenwegel af hörðustu gerð. — Ætlarðu enn að fara til Corneliu, Dirx? — Erbu komin í? — Já. Hann sneri sér við. — Já, ég ætlia að fara. Ég skal fylgja þér niður á bryggju og svo fer ég til Don Diego, eftir stigmum. Þaiu stóðu þama og horfðu hvort á annað, án þess að hörfa eða líta undan. Svo greip hann í axlir henmi, og sagði: — Ég dáist að þér, þrátt fyrir alilt. Að geta ögr »ð mér svona! Klæða þig úr hérna inni — það þarf hug til anners eins. Það er járn 1 þér, Rósa. — Og svart blóð. — Og svart blóð. Þér er ilila við það,_elskan mín. En þú lifir það af. Ég ætla aiitatf að lita tdl þím úr fjarsfca. Þér er ðhætt vegna þess, að þú ert sterk. Heimur- iinn kölivarpar þér aldriei. — Nei, það skal hann aldrei gera. Hún hló beizkfliega. — Ég veirt ekki enn, hvernig ég fer að því, Dirk, en ég skal sýna þér það — þrábt fyrir svarta blóðið sem í mér er. Þú skalt liifla það að verða að líta á mig sem full- kominm jafndngja þinn. Það sver ég. — Komdu, við skulium fara, elskan mín. Ðátsmaðiuirinn fer að verða lleiður að bíða. Hálftíminn þinn er víst næstuim liðinn. Það var orðið dimmt þegar hann kom til Don Diego. Corrue- l'ia var úti í forskálanum og beið bans. Hún reis upp úr strá- stólnum er hann hljóp upp tröppurnar, hávaxin og róleg í sægræmum kjól, ofurlítið ilm- andi af eimhveju ilmefni. Hör- und hennar viirtii&t fölt í hálf- rökkrimu, en hárið, auignaibrún- irmar og augun sjálf voru sam- lit nóttunni. Hann stanzaði og leit á hana. — Þú ert falleg. Alveg eins og veðrið í kvöld. — Ég átti von á þér, Dirk, og og þess vegna þurfti ég að vera uppábúin. Hann myndaði sig ekkert að snerta á henni, heldur stóð hann stífbeinn og sagði: — Þú veizt í hvaða erindum ég eir kom- inn er það ekki? Þú getur rétt Jón (við móður sína): „Til hvers fór pabbi upp á loft?“ Móðirin: „Hann ætlar að syngja Halla litla í svefn." Jón: „Jaeja, ef ég væri i Halla sporum, myndi ég látast vera sof- andi.“ Gamli maðurinn hafði að vísu bílpróf, en hafði ekki orð á sér fyr ir að vera sérlega snar í smúning- um: í ökuferð einn sunnudag, fór hann fram hjá hraðaskilti, sem á stóð: 35 km. Gall þá við örverpið: — AUir á kjöl! 3ja herb. íbúð með bilskúr Til sölu 3ja heb. ibúð á 1. hæð i tvibýlishúsi við Skólagerði. Sérinngangur og sérhiti. Bilskúr. SKIP OG FASTEIGNIR Skúlagötu 63 Sími 21735, eftir lokun 36329.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.