Morgunblaðið - 29.10.1969, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 29.10.1969, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÓBER 1S>69 19 eyfirzkrar ættair. Hán var fædd að Fagranesi í Öxmadal, 14. októ ber 1888 og var því tæplega 81 ár® er húm lézt. Var hún elzf þriggja barna þeirra hjóna Trjá m.anns bónda Guðim,uind.sso'nar og Sigurrósar Sigurða r dóttur, er bj.uggu í Fagranesi um langa hríð, snotnu og gagnasömu búi. Systkini Sigríðar voru þau Sig- rún, gift Tryggva Stefánssyni á Akureyri, er hún látin fyrir fá- um árum og Guðm.undur ljós- myndari á Akureyri kvæntur Krisitínu Sigtryggisdóttur. Sigríður ólst upp við öll venju leg sveitastörf að þeirrar tíðar- hætti, enda ekki margra kosta völ um frekari meinntum. Þegar árin liðu og hún koimin yfir tví- tugt, þá réðst hún til Akureyr- ar og varð þá svo heppin nokkru síðar að komast að námi í klæð- sikerasaum. Laiuk hún prófi og fékk iðnréttindi í þessari grein. Stundaði hún þessi störf næstu árin, og rak sjálfstætt verkstæði á vetrum og hafði stúlkur í vinmu. A sumrum var hún oft í kaupavinnu, enda góð og hress- andi tilbreyting frá saumaskapn um. Er hún var á Aku'reyri kynnt- ist hún manmisefni sínu Jóni Björnssyni frá Stóru-Seylu í Skaigafirði. Dvaldist h-amm þar við nám í orgelleik og söng. Þau giftust á Akureyrd 13. desember 1924 og fluttuist síðar vestur í Skagafjörð og voru fyrst á Stóru Seylu. Tóku síðam á leigu jörð- ina Brekku í Seyluihreppi og búa þar neestu 10 árin. Voru siðan 1 ár á Stóru-Seylu og fluttu það an í Reykjarhól og bjuggu þar til ársins 1939. Á þessum árum lágtu jarðir yfirleitt ekki á lausu en um þetta leyti festu þaiu kaup á mesitum hluita jarðarimmar Haf- steinsstöðum í Staðlarfhreppi og vorið 1939 fluttiust þau þanigað og bjuggu þar síðan. Þegar þau hjón búa í Brekku þá haifði Jón tekið við söngstjórm karlakórsins Heimis og var þá mikið sönglíf á þeim slóðum. Á þessum árum fóru æfingar kórs- ins að rmestu leyti fram héima hjá þeim hjónium í Brekku og bætt- ist þá drjúgt starf til viðfeótar hjá húsfreyjiumni að annast veit- ingar, en gestriisni var mi'kil á hieimili þeirra hjóna ailla tíð. Móð ir Sigríðar, Sigurrós, hafðd flut2?t að norðan með dóttuir sinmi og vamn síðan þessu heimili til ævi- loka, em hún dó háöldiruð árið 1938, þegar þau bjugtgu á Reykj- arhóluim. Var þetta milkil öðlings kona og hafði skiliað drjúgu dags verki. Man ég vel þegar ég dvald ist í Breikku hjá þessu fólki, hVe þær mæðgur voru góðar og gerðu sér far um að öllum liði sem bezt. Voru þær svo samhentar um alla hússtjórn að tiil fyrirmyndar var. Var oft gl'aitt á hjalla í litlu bað- stofunni í Brekku, þó ekki væru húsakynnin stór. Störfin gengu líka vel fram bæði inman húss og utan og á fyrstu árum áður en bilferðir hófust úr Skagafirði til Eyjafjarðar, þá brugðU hjón- in sér stundum á hestum til Akur eyrar, þegar heyönnum var að mestu lokið. Var þá gist í Öxna- dal hjá vinum og frændum Sig- ríðar. Var þettia að sjálfsögðu mikil upplyfting og hressandi. Hafði Sigriður mifcla unun af hestum og dáðist ég að hversu miklir fjörhestar voru auðsveipir þegar hún var setzt á bak. Þogar þau hjón fluttu að Haf- steinssitöðum, þá var þar gamall bær og úr sér genginm og þuritd því á næstu árum að talka hönd- um til með bygigingar. Var síðan reist íbúðarhús úr steiinsteypu og síðar komu aðrar byggingar í kjölfairið. Ræktaö land er ár- lega stækkað og vélakostur hef- ur aukizit jafnt og þétt eins og nú tíðkast. Þau Sigríður og Jón eignuðiust einn son barna, Steinbjörn, bónda á Hafsteinsstöðum. Er hamn kvæntur Ester Skaftadótt- ur, bónda á Kjarianisstöðum í Skagafirði, Óskarssonar og konu hans Ingibjargar Hallgrímsdótt- ur. Biga þau 4 börn. Hafa yngri hjónin búið á Hafsteinsstöðum frá árinu 1953 og fyrstu árin í samvinnu við foreldra Steimbjairn ar, en nú seinei árin hafa þau að miestu tekið við búrekstrinum. Sigríður var mikil fríðleiks- korna og svipurinn hlýr og heið- ur. Hún hafði fágaða fr.amkomu og jafnan hýr í viðmóti og hress tali. Hún hafði mikið yndi af söng og tók mikinn þátt í söng- lífi með mamnii sínum fyrr á ár- um. Fylgdist hún vel með um framfaramál þjóðariinnar og fagn aði heils hugar hve>rjum áfanga, sem náðist á þeirri brauit. Við leiðartok er okkur hjón- um skylt að flytja Sigríði og heirn il'isfó'lkiiinu á Hafsteinisstöðum þakkir okkar. Hafla börn olikar dvailið þar suimar eftir sumar og eiga þaðan hlýjar mdnndngar um skemmtilegar stundir. Við votltum aðistandemdum ynni lega samúð okkar vi'ð fráfall þessarar mætu konu. Óskar Þórðarson. Kveðja: Þorsteinsína Brynjólfs- dóttir, Víðidalsá ÞESSI fáu orð eru skrifuð í þalklkarskyni við hinn góða vin obkar og félaga, Einar Debes, sem andaðist í Reykjavík 2. okt. sl., en hann var fæddur 28. júni 1906. Hann bættist í hóp okika: fyrir 3 árum, fluttur frá Fær- eyjum, ásamt konu sinni Margar ethu. Við hittum hann oft, stund um daglega, ýmist í bláu ullar- peysunni, nýkominn frá störf- um í Fiskver'kunarstöð Júpiters og Marz, eða í bláa einkennisbún ingnum á saimikomum Hjálpræð- ishersins. Þannig starfaði harun, á daginn við fisikvinnsiiu, á 'kvöld in fyrir fjölskylduna og Hjálp- ræðisiherinn en allan sólarhring inn fyirir Drottin. Einar talaði alltaf með hlýju um starfið og startsifélagana á Kirikjusandi og vissi hvers virði gott starf og góðir starfsifélagar eru, vann hörðum höndum alla F. 11. marz 1880. D. 17. okt. 1969. „Hveirs er að bíða, eMliin yrjiar daga. Ám þess þú vit'ir komin fönn í haga.“ Matth. Jóh. Á BJÖRTUM ævisólmánuði kynntist ég henini fyrst, konunmi, sem nú er borfim bak við nátt- skiuigga daoðanB. Þá var hún hús- íreyja á einu virðuilegaista sveita- setrd vestanlliainds, Víðidalisá í Steingrímsfirði. — Það voru glaðir og góðir daigar. Síðan hafa bl’ásið vindar ýmissa átta og nú leikiur kaLvindur um gfenar hærur þeirra, sem þá voru umigir og fótmáliumium fækk- ar miWi henmar, sem huilin ér mialidu og hinnia, er á bakkairjum bíða Þaninig er hið óræða lögmál, sem miannisbanndð má jafn mátt- vania lúta nú og fyrr, þótt iðkiaðair séu geimisiiglimgar og fenigizt við hniattaflut. Þorsteinsínn Brynjólfsdóttir húsfreyja á Víðidalsá var fædd 11. mairz 1880. Hún ólst upp á heiimiil'i fareiidra sininia, Brymjólfs Jómssomar bómda á Broddadalsá og komu hans Ragnbeiðiar Jóms- dóttur. Brynjólfur var sontur Jóns Jónissomar hreppstjóra á SbriS- mesemmi í Bitru og komu hamis Haliifríðair B rynj ólf sdóttur frá Kárastöðuim á yatmsniesi. Um Jón hreppstjóra var saigt, a® hanm var „einstakur sóma- og merkismað- ur“. Koma Brynjólfs, Ragmheiður, var dóttir Broddameishjóniarana Jóms Magnússomaæ og Guðbjargar Björnsdóttur, sem þjóðkumn voru fyrir rausn og sköruiragssfcap. Þa® var því emigimn kalviðar* st'oifn, sem Þorsteimsina var vaxin frá, emda bar hún glögg merki siraraar kymgöfgi. Heimilin á Broddaimeisi og Bi-oddadateá voru temigd vináttu og ættarbömidum, og börmin, sem þar ólust upp sem syistkiimahópur. í þekn hópi var þó einn urn- komuilítiil dremgur, ssm þá skort) mögiu/l'eika tid a® ætlia sér sama hhit. — Þetta fór þó á amnan veg. — í mininiiraguim sirnum segir hainm á þessa lei@: „Leiksystkimi mín, böim Brynj- ólifs og Ragnlhieiðar á Brodda- daLsá, 'létu mig aidrei finina til þeiss a® ég væri ekki ful lkoím'l'ega hiutgemgur í þeim vimahópd. Ef till vill famn ég það betur síðar, hve mikilll stuðnimgur þessi hjiartahlýja varð í uimlbomiuleysi mímu“. Þesisar eðMseigindir, sem svo vel muitu sím á æskuárumum, fiuitti Þorsteimsína með sér í hús- freyjustöðuima, þegar hiún giftist PáM Gísl'asyni og settist að á óðalssetrimiu a@ Víðidailsá. Þar ríktu þau hjón vi@ mikla nausn lamiga maramdómsævi. Bönm 'þeirra urðu atgjöi'visfólk. svipmikið og igott, sem fetað hef- uir Slóð fordldiramma, hvar sem þa® hefur Skipað sér í svedt. Umnið samtíð sirani vel og sfciLað firam- tímarauim góðum ættarainfi. Mann simn m'issti Þorsteinsína 3. öbt. árið 1962; höfðu þaiu hjón þá að mestu hætt bústömfum og látið í hendur sona simma Síðuistu árin dvaldist hún Reýkjiaivík, öldruð og vainh'eill, en raaut þá þeirna erfða, sem eðlis- læg voru börraum hemraar. Sér- staklega mun ein dótti'riin, Ragn- heiður, hafa fyl-gzt með henni síðuistu fótmálin. Það er efcki ætl'un mín á þess- uim vettvanigi að rekja æviþréð Þorsteimsímu á Víðidaillsá. Þar ligguæ að baki svo meirk og stór- brot'iin saga, að hún verður ekki í fáutm orðuim sögð. Þetta er aðeims kveðja, fábrot in eiras og förumaoma er háttur. Heiimia í byggðinini, þar sem húra átti sín æskuispor og reiisn henn ar var mest sem eiginlkomu og móður, hlýtur hún hinzta beð Haustreigmið drýpur á gráa steimistétt — sólmárauður er Lamigt að baki og komin fömn í haga. T>að voru skuigigafl ausir sól' dagair, þegar ég umgur kymntisit Víðidailsárheimiillinu. Yfir þær minmiragar fellur emginn fölvi. Þar réðu þá sömu eðliseigdimdir og léttu föður mírauim umfcomiu- lleysi uppwaxtarárarama. Þær urðu mér æskuymdi, þótt högum ökkatr væri á ólífca vegu hátt- að. „Þar sem góðir menm ganiga eru guðs vegir“. Þorsteinn frá Kaldrananesi - OLOF PALME Framhald af bls. 21 raam, ám mokkuirra saimnimgaum leitana. Þá tók Palme það fram að hann væri alls ek'ki andsnú inn Bandaríkjunuim, þvert á móti — það væri aðeins stríðsrekst urdnn í Víetnam, sem hann g.agn rýndi, og að hains dómi væri þetta stríð mesta feilspor Bandaríkj anna til þessa dags. Hann tók og fram til að skýra afstöðu sína, að þegar Rússar gerðu imn rásina í Tékkóslóvakíu hafi hamn sjálfur stjórnað mótmæla gömgum í Stokkhólmi, eins hafi stjórnin haldið uppi stöðugri gagnrýnd á Rússa. Þó við séum hlutlausir, þýðir það ekki, að við eigum að hafa enga skoðun og láta ram.glæti ómótmiælt, sagði Palme að lokum. Eftir fyrstu fregnum að dæma, virðist viðtalið hafa fa.ll- ið í góðan jarðveg og brúað nokkuð það bil, sem verið hefur á milli Svíþjóðar og Bandaríkj- arnna upp á síðkastið. Palme er sagður vera í au.gum margra Baimdaríkjaimaimma, eiras komar róttækur Kemmedy frá Evrópu. iinar Debes - Minning SJONARMIÐ Framhald af bls. 17 an gott 'kemur — það er niður- staðan sem ræður úrslitum. En af þessu gefna tilefni, sé ég ástæðu til að rekja stuttlega að gerðir ungra manna á raefndum landsfundi: Það voru hugmyndir ungra manna, að megináherzla skyldi lögð á atvinnumálin, bæði í um ræðum og ályktunum. Hvort tveggja varð ofan á. Framsögu- ræður hinna ungu vísindamanna settu sterkan svip á landsfund inn og vöktu verðskuldaða at hygli. Vísindastefna ungra Sjálf stæðismamma, sem dreift var fundinutm, er að mati reyndra manna, eitt það merkiilegasta, sem úr þeirri átt hefur komið Nefndarstörf sneru-st nær ein- göngu um tillögur ungra manna og einustu breytingartillögurnar á skipulagi flokksins komu frá SUS. Allar þær tillögur voru samþykktar ágreiningslaust að undansikilinni breytingartillög- unni á miðstjórnankjöri. Þrátt fyrir andstöðu flokksforystunnar og meirihluta Skipulagsnefndar þorðu tiOliöguimenn samt að fylgja þeirri breytingartillögu sinni eít ir og barátta þeirra og mállflut.n ingur var ekki neikvæðari en svo, að landsfundurinn sam þyklkti þá tillögu einnig. Ef verið er að halda því fram, að það Skoðist ekki já'kvæð vinnubrögð að íylgja skoðunum sínum eftir aif hreimskilni og ein urð — þá hefur landsifundurinn svarað þeirri staðhæfingu. Ef verið er að halda því fram að baráttuaðferðir séu ekki já- kvæðar, þegar þær gangi í ber- högg við vilja flokksforystunnar — þá sfcilja menn ekki eðli og tilgang stjórnmála. Vinnubrögð ungra manna geta raunar ekki fengið betri með- mæli en uimmæli í Reykjavíkur- bréfi Morgunblaðsins sil. sunnu- dag: og geri ég þau að lokaorð- um mínum: „Þótt þes'si niðurstaða ®é án efa upþhaf að mikilli og heilbrigðri þróun íslenzkra stjóirnmála, þar sem frjálsræði og opin stjórn- málabarátta mun ráða rilkjum, þá er hún líka ávöxtur af löngu starfi þeirra, sem Skilið haffa nauðsyn þessara breytinga, fyrst og frerost yngri manna í Sjálf- stæðd sffHioikknum“. ævi frá því hann byrjaði 14 áira sjósólkn frá Færeyjum. Með sömu hlýjunni sagði hann okkur frá fjölsikýldunni, þeim heima í Færeyjum og hinum hérna á fs- landi. Hann missti móður sína 3ja ára og fór þá til ömmu sinn- ar, en 14 ára fór hann afftur til föður síns, sem þá giftist öðru sinni. Aðeins tvö af níu systkin- um Einars kornust til fullorðins- ára, hann og systir hans búsettt í Færeyjum. Bn þau Einar og Margaretha eignuðust 2 börn og barnabörn. Börnin eru Olavur og Sonj'a, gift Jaikob Olie Beck, og búa þau hjón hér með börn. sín. Við sendum Margarethu og fjölslkyldu hennar allri samúðar kveðjur okkar, einkum Sonju, fé laga okikar og vini, en hún missti yngsta bam sitt í fæðingu dag- inn áður en faðir hennar dó og var það jarðsungið með affa sin- um. Heimili Einars og Margarethu var gestrisið heimili og á stoffu- borðinu dá alltaf opin Biblía og gestum var boðið að draga sér „,mannaikorn“ og lesa ritningar- vens. Einar sýndi að honum var það alvöruimál, sem hann sagði svo oft, að við yrðum að benda fólkinu á Jesúm, ævin gæti end- að svo slkyndilega. Margaretha og fjölslkylda hennar hefur nú þurft að honfast í augu við þann sára sannleika en um leið séð þá m.iklu gleði að Guðs oæð er sannleiikur; Guð er oss hæli og styrkur, örugg hjálp í nauðum. Trúar'þi-ek Margaretlhu í sorg hennar hefur verið ökkur mikiLl vitnisburður um styrk og hjáílp Guðs. Einar Debes var jarðsunginn frá Hjálpræðishernum 9. októ- ber. Fáni Hjálpræðishersins huldi kistu hans undi-r einkennis húfu hans Biblíunni hans. Her- roaður Guðs og Hjálpræðishers- ins var kvaddur með sárum söknuði en í öruggri trú á hinn lifandi Frelsara, sem með kossi sínum hefur keypt okkur eilíft liíf. Félagar í Hjálpraeðishernum. Medici kjörinn Bruzilíuforseti Brasilíu, 26. október. AP. EMILIO Garrastazu Medici, hershöfðingi, var sl. laugardag kjörinn forseti Brazilíu, næsta kjörtímabil. Þing þar í landi kýs forseta. Þá var Augusto Rade- m.aiker kjörinn varaforseti. Forsetinn nýkjörni tekur við þann 30. október n.k. Fyrirrenn- ari hans í forsetastóli er Arthur da Oosta e Silva, sem hefur legið sjúkur um allílanga hríð. Sonur otakar Jóhann Ægir Egilsson stýrimaður, Stangarholti 16, andaðiist 27. þ. m. Lan dspí talaraum Elínborg Jónsdóttir Egill Þorsteinsson. N auðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik fer fram nauðungar- uppboð að Brautarholti 4, laugardaginn 1. nóvember n.k. kl. 10 f.ih. verður þar selt: pappasax, þynningarvél, 3 sauma- vélar, gillingavél, vökvapressa, rafm.reiknivél, Ijósmynda- staekkunarvél, 2 skrifborð, 10 stálskápar og skjalaskápur, talið eign Atla Ólafssonar. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.