Morgunblaðið - 29.10.1969, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 29.10.1969, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÓBER 196« 50 ára: Einar Sæmundsson formaður KR VINUR minn og saimherji Einar Saetmundsson, formaður Knatt- spymuáélags Reykjavíkur, er fknimtugur í dag. Einar Sæmundason kam fyrst í stjóm KR áxið 1941, þá sem á- haldavörður, auk þess sem hann sat lengi í stjóm sundnefndar og deildar KR, var í mörg ár í Sund ráði Reykjavíkur og formaður þess um langt skeið. Einar hef- ux verið í aðalstjórn KR í 28 ár, þar af 9 ár varatformaður og síð- uatu 12 árin formaður. Þ>að befði mátt ætla, að KR h.etfði verið mikill vandi á höndum að velja sér formann eftir að hinn ástsæii fonmaður, Erlendur Ó. Pétursison, féll frá eftir nær 30 ára formannstíð, en þá kom einmitt í ljós drengskap armaðurinn Einar Sæmundsson. Hann hafði þá setið í stjórn fé- lagsins í 16 ár, þar ai 9 ár sem varaformaður og gegnt í 2 ár for mennsku í veikindaforföHium Er lendar Ó. Péturssonar. Fannist þá Einari, að einhver annar ætti freikar að verða formaður er hann, en allir, er til þekíktu, visisu, að enginn annar var bet- ur til þess fallinn, enda sam- heldmi hjá öllum ráðandi mönn- um í KR um að eklki kæmi til greina, að neinn arnnar tæki að sér þetta vandasama stanf. Menn þurftu ekki að leíta langt yfir skammt, maðurinn var fundinn, enda hefur Einar óneitanlega fjöl margt til síns ágæti-s, sem góðan formann má prrýða. Það er ektki að ástæ-ðulausu. að hann nýbur mikilla og almennra vinsælda bæði innan félags og ut an. Við stöndum í mikilli þaíkikar skuld við hann fyrir hina miSklu fúmfýsi í þágu félags Okkar á umliðnum árum, enda stendur hanm í fylkingu þeirra manna, er juíku svo mjög starfssemi KR, að það er nú undir forustu hans, at hafnamesta, sigursælasta og stærsta íþróttafélag landsins. Við, sem erurn samverkamenn Einars, finnum gil)ögg.t, að hann er afar réttsýnn maður og sann gjarn, fórntfús og ósérhlífinn og má ekki vaimm sitt vita, em eðtti- lega eru silíkir menn þungir í akauti, ef þeim er óréttur ger. Einar starfar jafnam í stjórn KR sem dugmaðar-, framafara- og athafnaanaður og hikar aldrei við að leggja á sig miikla fyrir- höfn fyrir hv.aða íþróttaiflofk'k fé lagsdns seim er, honum er jafn annt um heill og velgengni þeirra allra. Hamm fylgist ávallt vel með öiíLum störfum félagsins, er út- sjónarsamur, ráðhellur og jafn framt ráðþæginm, saimvimmugóð úr og styður öll góð mál, er fram koma. Við KR-imgar eruma heppnir að eiga slíkan leiðtoga. Skip oiklkar er ekki á flæðiskieri statt, meðan hann er við stýrið, enda hefur hann sagt, að harm eigi enga ósk 'heitari KR til handa, en að hinm stehki félagsandi og sam- heldni, sem einkennt hefur KR, megi ætíð haldast félagi oiklkar til heilla og blessunar. Undir forustu ELnars hefur ver ið herjað á nýja víglínu í íþrótt- um. Stofnaðar hafa verið þrjár nýjar dedldir, körfulknattleifcs- deild, badminton- og nú síðast borðtennisdeild. Allt er þetta sönnun þess, hve miikill íþrótta- gróandi er í félaginu í formamns- tíð Einans. Hamm er samnarlega manma áhugamestur, og fáar eru þær orrustur, sem KR-ingar taka þátt í, þar sam hann er eklki við staddur, enda taka íþróttamenn félagsins eftir þessum áhuga for- imamnsins og kumna vel að meta hann. Ein er sú íþrótt sem Einari þykir, held ég, vænst um, en það ier sundíþróttin, sú íþróttagrein, sem hann stundaði mest, var í mörg ár keppandi í og sundmað ur góður, auk þess sem hann iðlk ar mifkið skíði á vebrum. Einar var í sundknattleiksííiði KR í 20 ár frá 1939—1959 og val inn í landslið fslands á Norður lamdameistaraimóti í sumdikmatt- leiík, sem háð var í Noregi árdð 1.953. Var hamm þá í tölu toeztu bringusundsmanma landsims, í boðsundssveitum félagsins og anmaðist þjálÆunarstönf. Var hann jafnframt ráðgjafi alira for- manna sunddeildar KR, en í þeirri Lþr'ótt sækir félaigið nú ört fram, margir sigrar hafa þegar verið umnir, og fram er sótt að því marlki að verða bezta sundfé Lag lamdsims, en betri atfmæflis- gjof g-etur deildin etoki gefið hon um. Ég veit, að Einari er ljúft að .starfa fyrir KR og hafur yndi af starfinu. Um léið og ég ósika þér til haim rngju með arfmælið, vdl ég þakka þér Einar, fyrir öll þau miklu störf, er þú hefur innt af hendi fyrir Knattspyrnufélag Reykja- víkur, og ósika þess, að félagið megi enn lengi njóta hinna far- sælu stamfskr.afta þinna, þvi að þa® mum ver.a .erfitt að hugsa sér KR án þín. Sveinn Björnsson Afmœliskveðja: Guðný Teitsdóttir Ijósmóðir í diag er áttræð, Guðrúm Terts dóttir, ljósmóðir í Höfðakaup- sbað. En hnn er fædd 26. októ- ber 1889, á Krimgiiu í TorfaiLœikj- arhreppi í Húnaþingi. Voru for- elidrar benmar, Teitur Björmsson bóndi á Kringlu, Ólafssnnar Berg manns, er var bróðir Björns Ól- sen. Kona Teits, móðir Guðrúnar, var El'ínborg Guðmundsdóttir systir Guðmundar á Torfalæk, föður Páls Kolka, læknis. Þá voru þau og þrenvenni.'igar. Guð rún Teitsdóttir og Guðmumdur Björnsson, landlæknir, frá Marð armúpi í Vatr.sdai. Foneldrum Guðrúnar, Teiti og ELímborgiu, búnaðist vel á Krimg'liu og óist hún upp með þekn í sín- um systkinahópi. Guðrún Teits- dóttir þótti smtemma tápmikil >og toótoelsk og kom í ljós að hún hafði erft hneigð .ættmamnta simma að vena nærgætin um menn og búfé. Fór toúm því á Ijósmæðra- skólann í R eykjaivík og útskrif- aðist þaðan 1915. Var það þá halzti menmitayegiuir um þeisisa hluti, enda toafði mörg Ijúsmóðir in gegnt mikijisve'r.ðu starfi um I/ækningair, þar sem siamgön.gur vomu tomveldair og erfibt að niá í lækmi. Gmðrúmiu balfði sóitzt námiið vel og auk þess iært noktouð í nudd laeknimigum. Að aÆloikniu námi, fór hún toeim tjfL si>nm,a átttoaga og sett ist að á Kringlu í stað þess að sækja um Ijóemóðummdæ'imi í fj arliægiu toér aðþ sem toeinmi hefði verið innantoamdar. Emda giftist toúm um þessar mumdiir, 25. júlí Afmœliskveðja: María Hálfdánardóttir í»ANN 28. október 1889, fæddiust hjónunum að Meirihlíð í Bolun.g arví/k, Guðrúnu Níelsdóttur og Hálfdáni ÖTnólfssyni útvegs- bónda og hreppstjóra, tvær dæt- ur. Þær voru sttdrðar María og Kristín. Báðar uxu meyjairnar til manndóm.s og þrosika, og völktu athygli þegar í æstku saikir fríð- leifcs og manndóms. Kristím gitftist Steingrími Árrna syni útgerðarmanni. Húm lézt að eims 29 ára gömul frá manni srn um og þremur kormungum son- um. Kristín var frábær kvenkost ur og varð því sár harmdauði, ekki aðeins manni sínum og son um, heldur og öllum ættmenmum og öðrum, er hana þeklktu. Hin systirin, María, er áttræð í dag. HeimiliS í Meirihlið var talið til stórbýla þar fyrir vestan í bernslku og æsku Maríu. Háiljf- dán Örnólfsson var talinn mittrill búhyggjumaður. Hamm var rrveð aöasæluistu formönmum í Bolung arvíík fyrir og eftir sáðiustu alda- mót. Af börnum þeirra Meirihlíð arhjóma komust 10 til fullorðims áca. Á itoeimilinu v.ar auk þess jafnam ma:gt hjúa. Þau sysbkin -ólugt því upp við mittdl umsvif. Vinna og agi, ásamt guðsótta, vonu giidandi uppeldislögmál þeirra tíma. — Sameiginleg sikap einkenm þessara syisbkina, kyn- bœrim og áunnin. voru að mínu áliti:. síkapfesta, h.reinsðdlni, hag- leitour handa, vxnnusemi og þrek umifram meðalmennsiku. María giftist Guðmundi Péturs symi brésmíðameistara, 2. septem ber 1911. Hún vamn á Ísaíirði um tvítugt og mun þá hafa kynnzt mannsetfni sínu, sem þá_ var við smíðanám þar í bæ. Ungu hjónin fluttust til Flateyrar haustið sem þau giftu sig og bjuggu þar síð- an allt til ársins 1940. Þar eigm- uðusf þau börm sín öll, er urðu 7 að tölu. Elzt barnanna var einá dóttir im. Guðrún, sem giftist Aneðlusi Hagvaag. Hún lézt árið 1956. Syn irmir eru: Hálifdán, fistosali, kvæntur Rannveigu Gísladóttur; Jen,s, bifreiðastjóiri, kvæntur Mál fríði Gísladóttur; Garðar, slkrif- sf»fuma>ður .kvæntur Margréti Ásmundsdóttur; El(ís, trésmíða- meistari, kvæntur Guðríði Þor- s'teinsdóttur; Marinó, pípulagn- ingameistari, kvæntur Pálínu Gunnlaiugsdóttur og Hreiðar, kiæðskerameistari, kvæntur Jónu Helgadóttur. Allir eru bræð umir nú búsettir í Reykjavík, nrnia Marinó, sem er búsettur á Akureyri. Allt er þetta mamn- dóms- og myndarfólík. Barnaböm Framliald á bls. 16 HÆTTA A NÆSTA LEITI eftir John Saunders og Alden McWilliams WHAT DOYOU MEAN LE£ ROy 15 ON PROBATION TO yOU ? y'MIGHT 3Ay I'M NOWQUR BROTHER'5 KEEPERyÆNDY' I'LL EXPLAIN WHEN WE ŒT HOME/ - DAN NV... THE'RE'S, AH.. SOMETHINQ I HAVE TO ASK VOU / — Hvað áttu við með því, að Lee Roy sé undir þínu eftirliti? — Þai mætti segja, að ég eigi nú að gæta bróður okkar, Wendy. Ég skýri þetta nánar |>egar við komum heim. — Danny, það er . . . hm . verð að spyrja þig um. — Hvað er það, eiskan . . ! — Gerði Legs notokurs komar samkomu sem ég lag við lögregiuna? Eg á við . . . svaraði hann mörgum spurningum um . . . hm . . . hópinn? 1915, Árna Kristófersisyni, frá Köldukinn. Bjmggu þau þar til 1935, er þau fluttu í Höfðakaup stað. Þau hjón hatfa eiigmast fiimm börn og eiga emmig einm fóstur- som, öl etnu börmdm gift oig bú- sebt í Hötfðakaupstatð. Jörðin Kringta er hæg og nota leg jörð og eru þau hjón bæði búhneigð og hatfa mi'kið yndi af skepnum. Guðrún Teitsdóttir hafði aldrei ifiast ljósmóðurumdæmi er húm bjó á Krimigl'U, en oft var ti'l hennar ieitað í fanföl'lum amn- arma. En er hún flutti tii Höfða- kaupstaða.r árið 1935, varð hún Ijósmóðir þar. Hafði þá þar ver- ið lengi starfamdi ljósmóðir. Ótt- íma Siguðiardóttir,, er var dug- mikill og vel látin. Mátti nú segj,a aö Guörúm Teitsidóttir fiemigi gott svigrúm til að láta hæfiiieika sína njóta sín. Fékk toún til þjónuistu Skagaströnd, frá Ytra-Hóli ’til Hofsár, og að fáum árum liðm- uno, að auki, Skagatorepp, frá Iíofsá til Ásibúð/a. Oft viar á þeissum árum ótfært bilum á milli Blönduóss og Höfðakaupstaðar tímum saiman. Var eigi eingöngu, að Guðrún væri hreppnum ljósmóðir, toeld- ur og sj ú kdóm.agltögg um mein manma. Lét toún m jög tiil sín takia um veikindi m.anmia og var vertoa fús að legigja sig fram. Hún er að eðiisfari sjálfstæð í skoðum- um oig læikmiiis/þjóniusta henmi mjög tougfliedkin. Va>r fræmdsiemi þeirra Páls Kolka, hér.aðslæknis á Bllöndu- ósi, hin bezta og þ-ví samstaxfið gotft. Þá toafði hún kvnni af toim- um mörgu a'ðstoðat læ'knum hér í toéraði og toafa sumir toaldið tryggð við ham'a árum saman. Þá var Guðrún einkar lagim við alidýrasjúkdóimia en þá viar enigámin dýnailiækmir í Kúnaþimigi. Hjálpaði toúm bæmduim og búa- liði otft um þessa tokiiti. Var Guðrúm ósporiöf í sínu sbarfi og fram.kv aem d asöm. Hún lét af ljósmóðurstörfum, er hún varð 70 ára, eftir gdftu- ritot stiarf. Guðmúm er kon.-a féliaigslynd og hefiur starfað mikið í kvenfé- lagimu Einingim í Höfða'kaupstað End.a betfur það féiaig hlymnt mik ið að læknisbúsitað þeim, sem er nýreistur hér. Hún er kona kirkjurækin og trúiuð. Heimitti beminiar er gestrisið og þar gott a.ð koma, þóbt það ®é eigi toáireist, né sibórar stofur, þá finnur fólk það eigi, er inn er komið og er gott þar að dveija. Guiðirúm toetfiur nú, þessi síðustu ár, frá því er hún lét atf störfum, látið sér tougar- haldið uim ræktun blómiagarðsins við toús þeiirna hjórua, því þóbt erf itt sé um silíka hluti á sjávar- baktoanum, bllómstra þar þó marg lit blóm I sumardýrðiinni. Eiins og attttlt það er vér iegigjum aiúð við á Wtfsfliei'ðimmd, þrostoaiat í toömidium vorum. Margur roam nú þessa ábtræðu konu, er hetfur viljað vel Og rruargt geut gwtt. 26. okt. 1969 Pétur Þ. Ingjaldsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.