Morgunblaðið - 29.10.1969, Blaðsíða 26
26
MORGUNiBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÓBER 1969
17 manna hópur valinn
í keppnisför til Bermuda
Leiknir verða tveir aukaleikir á
Bermuda og fyrsta vetrarferð
landsliðsins tekur 10 daga
1 GÆR tilkyimti „einvaldur“
KSt um landsliðsval, 17 manna
hóp knattspymumanna, sem þátt
tekur í Bermudaförinni. Farið
verður héðan 9. nóvember og
landsleikur leikinn 11. nóvem-
ber. Aukaleikir verða á Bermuda
eyjum 13. og 16. nóvember, en
haldið heimleiðis þann 17. Mun
þetta lengsta landsleikjaför sem
ísl. knattspymumenn hafa farið
og aldrei fyrr hefur landsleikur
verið leikinn af íslendingum að
vetri til.
Liðið, siem Hatfsiteiran Guð-
miuodisisian hiefíur valið til fetrðiar-
inniar, er þaminiiig:
Markverðir:
Pálfl. Bálmiaisoin, ÍBV,
Þorbeirgur At'liasoin, Enam.
Bakverðir:
Jótenmies Atflasioin, Finaim,
ÞorsteiinTi Pr'iðlþjióifisisioini, Vai,
Óliaifiur Siiguirviinssioin, ÍBV.
Miðverðir:
Gujðmi KjartanBsnm, ÍBK,
Einiar Giummiamsson, iBK,
Rúmiar Vifllhjiállimisisiom, Frtamo.
Tengiliðir:
Hamaildiur Stiurillaiuigisisiom, ÍA,
VINNUR FRflM
riTILINN?
í KVÖLD er síðasta leifldkvöld
ið í imeistaraíloflílki (karla í
Reyikjavítkunmótiniu í hand-
kmattleilk. Þá leifka Fram—
Valur, Þróttum—ÍR og Ár-
mann—Vílkingur.
Baráttan um Reylkjavílksur
titilinn stendur á milli Fram
og Vals. Fram nægiæ jafntefli
í þessari orrustu en Valismenn
verða að sigra til að halda
Reykjavíkurmeistaratitli sín-
um. Staðam í mótinu er þessi:
Hafllidóir Björmisisiom, KR,
Sigurður Aflíbertisisiom, ÍBK.
Framherjar:
Maittfli'ías Hafllllgirimssiom, ÍA,
Eimiar Gedmsisiom, Fram,
Bjiörm Láruisisiom, ÍA,
Jóm Ól. Jómisisiom, ÍBK,
Guðjóm GulðimumidsBiom, ÍA,
Þómir Jómisöom, VaiL
Haifetiedran saigðli í 'glær að aflfl-
mflíkiið hieÆði verið um Æomföfll lieik-
•miarania, t.d. kæmiiist hivoriki EIBert
Sdhmam nié Eyteiifur Hacfisteiinisisiom
vegmia vimmu, em þedr hiafla vierið
„faistamemm“ í iamdsfliiði í sumiar.
Ríiklharlðlur Jómisisom þjáillfar
þemmiam bóp og er umdirbúnájngiur
á lolkiaistigl Leikmlir fliafa verið
tveár æifiiingiailieilkflr isl. trvær hieflg-
ar. Liðdð vamm Umgfliinigiafliamidsfliið-
ið 2—1 og síðam lið Vaflis um síð-
uistu fliielgi imieð 4—0. Æfimigar
fliaifia verið á kvöflldim á lýisitum
vöflflium. Æfimig var á veflli KR í
gæokivöflldi ag á f immibudag verð-
ur æft á V'afl&veflflflmium. Á siummu-
dagimm lleiikiur fliðiið æfiingiaflieik
við ísfliamidsmieáisitanamia í Keflvík.
AðaiMamarstjóri í för'imini verð-
ur Allbert Guðmumidsisom, ©n um-
sijómiarmiemm iliðisiins verðta Haf-
steirnm Guðlmiuinidssiom og Ríklharð
ur Jómisisiom.
Stúlkur úr Armaimi sýna fimleika.
Fimleikar fyrir alla
FIMLEIKAR eru falleg og heill-
andi íþrótt og æ fleiri komast
að raun um hversu nauðsynleg-
ur þáttur daglegs lífs þessi íþrótt
er. íþróttafélögin hafa mörg æf-
ingar og Armenningar bjóða nú
fólki á öllum aldri til fimleika-
Sigurður Eina/rsson skonar.
Dæmdur f rá knatt-
spyrnu ævilangt
— og tveir félagar hans í 3 og 5 ár
HEIFT og slagsmálaæði ein-
kenndu mjög úrslitaleik Milan
og argentinska meistaraliðsins
Estudiantes um heimsmeistara-
titil félagsliða í knattspymu. —
Þrír voru reknir af velli og for
ráðamenn knattspyrnu í Argen-
tínu hafa nú kveðið upp ströng-
eolmum me
réttum
var ekki skilað til getrauna
— Vinningurinn 192 þús. kr.
skiptist í 16 staði
ÞAÐ verða 16 manns sem fá
glaðning úr síðasta vinnings-
potti Getrauna. Þessir 16 áttu
allir seðla með 10 réttum
lausnum. Og þó að vinningur-
inn — sem aldrei hefur verið
stærri en nú — skiptist nú í
marga hluta, , koma samt 12
þús. kr. til hvers. Dágóður
glaðningur. Ýmsum finnst
einnig ánægjulegt að pottur-
inn skiptist og fleiri og fleiri
ræða um að taka ætti upp
skiptingu vinningsupphæðar
hverju sinni milli þeirra, sem
„flesta rétta“ hafa og þeirra,
sem „næstfíesta" hafa.
1 gær var leitað dymm og
dyngjum hjá Getraunum að
seðli þeim, sem Reykvíking-
ur einn tilkynnti að hann ætti
með „il réttum". Stofn seð-
ils hans finnst ekki og hefur
ekki verið skilað til Getrauna
að sögn forráðamanna þar.
Reykvíkingurinn segist hafa
komið með seðilinn í Iþrótta-
miðstöðina eftir hádegið á
laugardag, ekki sett hann í
„miðakassa“ siem þar er vel
merktur í anddyrinu, heldur
fengið óþekktum manni I
stigagangi hússins stofn seð-
iisins. En sem fyrr segir finnst
ekki stofninn þrátt fyrir
mikla leit.
Reglur Getrauna em strang
ar hér um. Seðlum ber að
skila með góðum fyrirvara tii
útsölustaða. En Getraunir
hafa miðakassa í anddyri
íþróttamiðstöðvarinnar þar til
e.h. á laugardag til að greiða
fyrir þeim, sem síðbúnir eru,
en hafa keypt miða. Meðan
kassinn er í anddyrinu má
setja miða í hann — en að-
eins í kassann. Það em strang
ar reglur með að það er stofn
hvers seðíls sem gildir, en
ekki aðrir hlutar hans, ef til
vinnings kemur. En nú kom
slíkt ekki einu sinni til greina
því stofninn hefur ekki bor-
izt Getraunum. Ef svo hefði
verið og allt reynzt eins á
stofni og á 3. hluta seðilsins,
sem Reykvíkimgurinn er með,
hefði hann einn setið að vinn-
ingnum, 192 þús. kr.
ustu dóma, sem um getur í knatt
spyrnusögunni til að refsa þeim
er upptökin átti — og til að
forða endurtekningum.
Marikvörður Estudiantes, Pofl-
etti var dæimdur í keppniisbann
til líifistíðiar. Hann rotaði einn
leilkmanna Milan.
Suarez framvörður var dæmd
ur í 30 leikja keppnisbann í
deildakeppnii heimafyrir og gerð
ur óhlutgengur í landslið í 5 ár.
Manera var dæmdur óihlutgeng
ixr í næstu 20 Xeilki félagsdns í
deildalkeppni og óhlutgengiux í
landslið í 3 ár.
Að vonum eru mfllklar deiflur
um þetta mál í Argentínu.
æfinga í vetur. Er þjálfað í þrem
ur flokkum karla og þremur
flokkum kvenna hjá félaginu.
Konur ætfa í 1. og 2. flolkki og
í firúiarfflloiklki. Keranianar eiriu Iragi-
björg Jónsdóttir oig Viigdis Guið-
miundisidóttir.
Æft er í 1. og 2. fiLofldki karfla
ag í Ælioikiki „Oflid lx)ys“. Kenn-
arar eru: Ingi Sigurðsson, Krist-
ján ÁstráJðESiom, Óbtiar Jófhaninis-
sion ag Magmúis GunnJianigsisioini.
Allar upplýsiiinigar um fimflieiika
æfiimgar Áxmiaranls er að flá í síkirif
istoifiu fiéiaigsinis, Linidangöitiu 7,
siími 13356.
Norðmenn
töpuðu fyrir
A-Þjóðverjum
N'ORSKA miedisrtianafliðiilð í tonid-
kniaittflieik BlSI í Bierigten; lék fynri
leifc isiinini í Evinápulkeippni mieist-
ainailiiðla vilð A-þýzlklu mleiisltianainla
Dyniamio A-BieiriLín í Bieaiglen ulm
dl. (befllgL Þj óð'verj ainniiir uinniu 2(4:
20 en í (hállflleik viair stiaiðlain 112:8.
Leilkurinn viar mpg (hiarðlur o|g
sieigir NiAB aið Þjóð'verjiainniiir ihiaÆi
Æáinilð aið yztu mtörikium (hinis teytfi-
tega í flranidlklniaitltllieik og ísfllenzku
dómiairiaim'ir, Karfl Jótommaslani og
Hainmias Þ. Sigiurðbson Ihaifi ■ekfld
aflflltatf tolflt fluH tök á lleikmiuimj.
S/r Alf leitar að
HM liði Englands
EINVALDUR enska landsliðsins
í kmattspymu, Sir Alf Ramsey,
valdi í gær 16 leikmenn, sem til
greina koma í landslið Englend-
inga gegn Hollendingum í Amst-
erdam þann 5. nóvember. Þetta
er fyrsta landsliðið sem Sir Alf
velur á þessu leikári, en Eng-
Iand ver heimsmeistaratitilinn í
Mexíkó að vori.
Himir 16 úitvöfldu eru: Mark-
venðiir: Bonetti, Clheflisiea, og
Stepney, Mamcihieisrter Unlitied.
Varniarmienin (iilðið flieiikiur vœmlt-
amilietga 4-3-3-floemfið)/: Hughes,
Li'verpooil, Newton, Bflaclkburn
Ravens, Wright, Everton, Mull-
ery, Tattieniham, Smith, Liver-
poofl, Labone, Evertora, Moore,
Weist Ham ag Hunter, Laeds Utd.
Prtamttiieirjax: Lee ag Bell, Mjan-
dhiester Ciity, BaU, Everton,
Bobby Charlton, Manoheisrtier
Uniited, Hurst og Peters, West
Ham.
Aðuliundur
SKRR
AÐALFUNDUR Skíðaráðs Rvík
ur verður ihaldinn á morgun,
fiimmtudag kl. 8,30 í Tjarnarbúð
(uppi).