Morgunblaðið - 29.10.1969, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 29.10.1969, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÓBER 1960 ÆMnmzmi Efling íslenzkra atvinnuvega — er megintilgangurinn með trumvarp- inu um Fjárfestingarfélags Islands — Eyjólfur Kon. Jónsson mœlti í gœr fyrir frumvarpinu á Alþingi Á FUNDI neðri-deild^r Alþingis í gær mælti Eyjólfur Konráð Jónsson fyrir frumvarpi því er hann flytur um Fjárfestingarfé- lag fslands h.f., ásamt Benedikt Gröndal. í ræðu sinni lagði Eyj- ólfur höfuðáherzlu á að af- greiðslu málsins yrði hraðað, og sagði að með samþykkt frum- varpsins gæti áhrifa félagsins til eflingar íslenzks atvinnurekstrar farið að gæta þegar f vetur. Umræðum um frumvarpið var ekki lokið, er fundi var frestað. f ræðu sinni rakti Eyjólfur að- alatriði frumvarpsins og tilgang þess og fer hér á etftir megin- hluti ræðu þingmannsins. Frumvarp svo til samhljóða því, sem hér er nú til uimræðu, fkitti ég á síðasta þingi, ásamt trveimdur öðruim þimgmiönnuim, og va.r það þá rætt noklrnð hér í deildinni. Af þeim sökum tel ég mig geta haft tiltölulega fá orð twn þetta mál, einkum þegar þess eir einnig gætt, að um mál- ið hefur talsvert verið ritað í blöðum að undanförnu. Um gang málsins er það annans að segja, að Verzlunarráð íslands og Fé- lag fel. iðnrekenda létu undir- búa frumvarp þetta, sendu það ríkisstjórninni skömmu fyrár þinglok í fynra og málið fékkst ekki afig.reitt af hálfu ríkisstjórn aránæair og vairð því að ráöi, að þaö væri hér sýnt af þingmönnum, svo að menn gætu hugleitt það tid haustsins. Málið hefur síðan verið rætt í stjóirnarflokkunum og við ákváðiuim að flytja það tveir, ég og 5. þingmaður Vest- urlaindskjördæmis, ekki vegna þess, að þetta sé sérstakt mál stjórnarflokkanna. — Þvert á móti geri ég mér vonár um og treysti naunar, að þingmenn stjómarandstöðunnar, sumix hverjir a.m.k. muni styðja þetta mikilvæga mái, ekki sizt með hliðtejón af því, að þunglega hef ur horft í atvinnumálum fslend inga að undanförnu og brýna nauðeyn ber tiil þess að stynkja og efla íslenzk atvinnu/fyrirtæki. Það er einkum tveir þættir í þessu frumvarpi um tiligang fé- lagsins, FjárfestingarPéiags fs- lands h.f., sem ég vii vekja hér atihygli á, af því að þeir heyna til algers nýmælis. Annars veg- ar er það, að þetta fyrirtæki g'erir það að atvinnu sinni að vera það, sem kallað er frum- kvöðull að félagastofnun og sam edningu hhutiaféiaga, Þarnn þátt Iieiflun- skart í íslenzkt atvinmiuMf og hefuT enginn aðili, hvorki einstaklingur, né félag, í þessu landi, gert það að verkefni sínu beinlínis að vinna að félaiga- stofnunum og endurskipulagn- Eyjólfur Konráð Jónsson. ingu félaga í þeim tilgangi að taka þóknun fyrir sína vinnu að þessum verkefnum, en hverfa að nýjiam á eftir. Og í annarn stað heíjur ekki verið til hér á landi það, sem hér er nefnt óbein þátt taka í hiutafélögunum, en hún er í því fiólgin, að félagið mundi taka að sér að tryggja sölu á hlutabréfum í hinum ýmsu fyr- irtækjuim. Sá, sem ynni að stofn un arðvænlegs fyrirtækis og hefði ekki nema hluta af hluta- fjánmagninu í eigin höndum gæti leitað til félagsins og ósk- að eftir þvi, að það tæki að sér fyrir þóknun að sjá um sölu á hlutabréfiunum, en vildi eiga þau sjálfit, e< bméfin ekfci seldust til aLmennings. Ég held, að þetta tvennt hafi valdið þvi, að í ís- lenzkum atvinnufyrirtækjum er yfirleitt allt of lítið einkafjár- magn og sem betur fier held ég, að langflestiT ilandsmenn geri sér grein fyrir þvi, að styrkja þurfi atvinnureksturinn, einmitt með þeim hæWi, að áhættuféð verði þar mieira og fyrirtæikin verði ekki jafnháð lánastofnunum og þau hafa verið fram að þessu. Frumvarp þetta er í tveimur atriðum frábrugðið því fnum- varpi, sem flutt var hér í fyrra- vor. Annars vegar er einungis einkabönkaim heimilað að ger- ast hluthafar í Fjárfestingarfé- lagi íslands h.f. í þessu frum- varpi, en hiitt fnumvairpið gerði ráð fyrir því, að öllum bönkum væri heimilað að kaupa hluta- bréf. Það var aldrei tilgangur- inn, að aðrir en einkabankarnir yrðu aðilar að þessu fyrirtæki og þess veigna var talið eðliliegt að undirstriika, að það væri ekki öðnum bankastofnunum heimail- að að verða hlutlhafiar. í annan stað er svo takmörk- un á skattfríðindum, sem félag- inu yrði veitt. í fyrra frumvarpi um ólakmör'kuð skattfiníðindi, en nú er gert ráð fyrir, að þau verði einungis til ársloka 1977. Starfræksla eins og þessi, sem hér um ræðir, er óþekkt hér á landi og talið nauðsyniiegt að þessu fyrirtæki verði veitt túna- bundin skattfríðindi meðan það er að konrnst á le/gg, svo að það geti skjótlega, og með mjög ár- angursríkum hætti, sinnt ætlun- airverki sínu og vonir standa raunar til þess, að þegar á þess- um vetri gæti farið að gæta álhrifa frá þessu félagi, sem vaida því að atvinnu gæti auk- izit og atvinniufyrintæki styrkzt. Auk bankanna er öllum opin- berum sjóðum heimilað aíð kaupa hlutabnéf í þessu fyrirtæki, þó að ákvæði sjóðanna hljóði um bann víð hlutabréfakaupunum. Ekki er mér kunnugt um það, hvort nokkrir opinberir sjóðir aðrir en Framkvaemdasjóður ís- lands mundu gerast hlutlhalfar í fyrirtækinu, en mjög teldi ég — Afmæliskveðja Framhald af bls. 20 Mariu og Guðmiundar eru nú 21 og barnabarnaböm 15. Það má því segja að vel laufgist limið á lífameið þeirra hjóna. Guðmundur Pétursson er ekki einungis völundur á alla smíði, heldur líka verkíhagur svo af ber. Ég tel hann verkihagasta verkstjóra, sem ég heifi unnið hjá að öllum öðrum ólöstuðum. María hafði snemma yndi af söng, enda hafði hún bjarta og fagra söngrödd. Hún söng árurnn saman í kórum á Flateyri, undir stjórn hins glaða og góða söng- stjóra Snorra Sigfússonar dkóla stjóra. Þau hjón fluttu til ísatfjarðar 1940, og þaðan til Reykjavíkur 1946. Þar byggðu þau tfjölbýlis- hús með börnum sínum að Barmahlíð 36, og hafa búið þar sdðan. — María heffur fundið fé lagsimálaþörf sinmi útrás í kven félögum fyrir vastan og síðari árin í Kventfélagi Háteigssóknar. í þeim félögum hefur hún unnið af sérstökum áhuga, myndarskap og dugnaði. Hún hefur einnig hatft ákveðnar og óbifanlegar skoðanir í landsmálum og ávallt fylgt Sjálfstæðiaflokkinum. María hefur ekki eimingis ver ið rösk og vinnusöm húsmóðir, heldur einnig vökul, hjartahlý og fórofús móðir barna sinna. Til þeirra hjóna er alltaf gaiman að koma. Auk heimilishlýju og venjulegrar gestrisni, er þar jatfn an glatt á jalla. Guðmundur Pét ursson er býsna fiundvis a létt spaug og kíimni í fari manna og málefna fyrr og nú, og segir kemmtilega frá - Ég ætla að hjónaband þeirra Maríu og Guðmundar hatfi verið einlægt og gkynsamlegt. Enda hefur það þegar enzt í 58 ár. Og nú á áttatíu ára atfmælisdegi Maríu móðursystur minnar fyll- ist ég aðdáun þegar ég hugoa um, hvað þau hjónin eru gkemmtilega saimstiga. Bæði enn svo ungleg og sterk og virkir þátttaikendur í málefnum líðandi stundar. Ég flyt þeirn þaikkir fyr ir vinsemd þeirra fyrr og síðar. Einnig bið ég þeim og fjölskyld- unni allri árs og friðar um alla framtíð. Hálfdán Sveinsson. æskilegt, að t.d. sjóðir eins og Atvinnuleysistnyggingasjóður, þar sem launþegar og vinnuveit endur starfa saman mundu ger- ast aðilar að stófnun sem þess- avi fylgjast þar með framgangi mála og láti koma tii sinna á- hritfa. Þess hefur líka gætt nokk- uð að undanfönnu, að launþegar skilji betur en áður nauðsyn þess, að fé aim>ennings sé varið til at vin nu rekst r ar. Það kom t.d. glögglega fram á nýafstöðnu þingi Landssambands verzlunar- manna, en þar var ályktað í þessa átt og mér er am.k. kunn ugt um það, að á einum stað hafia verkalýðsfélög lagt fram meginhluta sjóða sinna til hluita bréfiakaupa í atvinnufyrirtækj- um, til að tryggja aukna at- vinnu og aðstöðu síns byggðar- laigs, og vissulega væri þalð vel farið, ef framhald yrði á þeirri þróun. Hún mundi ekki einung- is valda því, að atvinnufyrirtæk- in styrktust, heldur mundi hún líka etfla skilning á milli laun- þega og vinnuveitenda, sem stundum hefur ekki verið nægi lega ríkur í þessu landi, því mið ■ur. Ég legg ríka áherzlu á pað, að gangi þessa máls verði hrað- að hér á Alþingi, því að eins og ég gat um áðan er hugsanlegt, að áhrifa þessa fyrirtækis gæti farið að gæta strax á þessum vetri og nú er brýn þörf á því, að öll þjóðfélagsöfl sameinLst um það að reyna að styrkja íslenzka atvinnuvegi sem allra mest. Raunar ætti það ekki að verða ofverk okkar, sem hér erum, þeirrar kynslóðar, sem nú er á — Bréf um Alþingi Framhald af bls. 12 þama um að ræða hlutverk sem fyriritæiki eins og Fjárfiestingar- tféJiaig íöliamidis hlf., 'etf atf verðiur stofnun þess, ætti að siinna og er lamgt um eðlilegra að það geri glikt, heldur eu að rikis- valdið fari að hafa bein afskipti af uppbygigim gu og rektri fyrir tækja. Eftir öllum sólarmerkjum að dæmia, er þinigmieirihiluiti fyrir frumvarpi þessu, og nær það því vamandi gem fyrst fraim að gainga. Ekifci er heldur óðlíktegit að m.a. einihiverjíir Fraimsókimarþiinigarveinn veiti frumvanpinu brautangengi, a.m.k. væi það fyllilega í sam- ræmi vilð fynri ytfiriýsdinigiar þeima «m ^uðnimig riíkisvaldsins og almenmingB við atvinnufyr- irtæki. VARAÞINGMENN SL sumar önduðust tveir Al- þingismenn, þeir Pétur Benedikts son og Skúli Guðmundsson. Var þessara mætu manna mimnst á viðeigandi hátt í þiniglbyrjun, Sæti þeirra á Alþingi baka Axel Jónsson úr Kópavogi er var i fjórða sæti á lista Sjálfstæðis- flokksins í Reykjaneskjördæmi og Jón Kjartanssoin fionstjóri sem verið hefiur fjórði maður á lista Framsóiknarflokksins í Norður- liainidskjördæmi vestna, sem fiuill- tnúi Sigflfirðiniga. Báðir hafla þeir Axel og Jón átt sæti á Alþingi áðúr, og hefur Axel setið heil þing. Fimm aðrir varaþingmenn hafa tekið sœti á Alþingi fyrsta háltf- an mánuðinn. Þeir Ásgeir Pét- ursson, Geir Hallgrimsson og Eyj ólfur Konráð Jónsson hafa allir setir meira og minna á þingi áð- ur, en Snæbjörn Áageinsson er kom inn í forföllum Matthíasar Á. MaShiesen hefúr ekki verið þingmaður fyrr. Var Snæbjörn í sjötta sæti á framboðsiisia Sjálf stæðisflokiksins í Reykjaneskjör dæimi við síðustu Alþkiigiskosn- ingar, ungur og dugandi maður. Þá kom Helgi Seljan skóia- stjóri gæti Lúðvíks Jósefssonar. Hetfur Helgi áður komið inn sem varamaðúr Lúðvíbs, en ekki á þessu kjörtímabili. Mun hann gömu línu og Lúðv£k, en sem kunnugt er, getur svo farið er varaþingmenn Alþýðúbandalags ins koma inn á þing, að þeir að- hyllist aðriar kenningar en menn innir sem þeir koma í staðinn fyr ir fyigja. Steinar J. Lúðvíksson. bezta starfsaddri að efla svo og bæta íslenzkan a tvin nurekstur, að 8. áratugurinn yrði mesta framfaratímabil í sögu þessarar þjóðár og að honum loknum væri engum blöðum um það að fletta, að líflskjör á íslandi væru betri en á nokkrum öðruim stað. Við geitum gert þetta, etf við viljum og höfum framsýni og dugnað til þess að hrinda fram góðuim málefnum, auka og efla þá atvinnuvegi, sem fyrir eru og hleypa nýjum , af stokk- unum og einmitt að því miðar flutningur þessa frumvarps og þær athuganir, sem samtök þau, sem að því standa, hafia látið fram fara. - HÁSKÓLINN Framhald af bls. 15 sögðu óska ég þeim eins og fjölda annarra nýrra kennara heilla í staæfi. Eins og að venju hafa kennar ar héðan sótt erlénda háskóla heim til fyrirlestrahaids og hing- að hafa komið margi.r merlkir út lendir fræðimenn og verður þess getið i árbók. Gjafir hafa verið gefnar marg ar, till að mynda 10.000 kr. vegna afnota af kapellunni, og þabka ég ambassador Bandaríkjanna. Tæki til arfnota á Keldum frá Alexander von Humboldt-stofn- uninni, ultramilkrotom, ein The Ohain Coffin Ohilds Memorial Fund veitti $31.500 styrk til rann sókna dr. Guðmundar Eggertsson ar í erfða-líffræði á Keldum. Fyr ir atriðum þessum og mörgum öðrum verður gerð grein í ár- bók. Inntökuskilyrði Liðið háskólaár einkenndist af nolkkuríri spennu og atburðir á liðnu sumri beindu mjög svo at hygli almennings að málefnuim Háskóla fislands. Ég hygg, að eng inn verulegur gkaði hafi orðið að því heldur miklu fremur gagn og veitt mönnium almennt tæki- færi til þess að koomast að raun um, 'hversu þýðingarmikil stotfn un Háskóli íslands er. Tækifærið gkal notað til að benda á, að hinn 20. oktöber siL staðtfesti Fonseti íslands reglu- gerðarbreytingu á 42. gr. b um læfknadeild og segir þar um inn- tökuskilyrði: „Aðgang að læknisrfræðinámi í læknadeild hafa þeir, sem lok ið hafa stúdentsprófi við íslenzka menntagkóla eða öðiru samsvar- andi prófi. Deildin getur þó sett lágmaríkiseinikunnir í stúdents- prótfi sem skilyrði inntöku. Rétt- ur þeirra, er falla á fyrsta áns prótfinu, til áfrarohaldandi setu í deildinni Skal ekfci vera meiri en réttur nýstúdenta til inn- göngu“. Frá upphatfi hafa vigsar höml- ur verið á aðgangi til verlkfiræði náms og eigi þótt umtalsvert. Hitt er svo það, að sé nauðsyn að setja hörolur, þá verður að gera það tímanlega og af sanngirnL Menn verða að spjara sig, vilji menn ná settu mariki. Ég þakka samkennurum roín- um störf þeirra og virði. Ég þaikka starfsliði störifin og virði og vil geta þess með þakklæti, hvensu bætt aðstaða skrifistofunn ar, er, þar sem m.a. cand. jur. Sterfám Sörensson hetfur gjörzt fulltrúi, og mun fjalla aðailega um mál, er lúta að stúdentum, prófum og fleira. Sýnálegt er þó, að breyta verður til um ^kipan gkrifstofu til þess að nýta vinnu aðstöðuna sem bezt auk þess að koma upp símotöð o.fl. Og er mér fagnaðaretfni að njóta samvinnu um það við ungtfrú Erlu Elíasdótt ur, sem verið hetfur oss öllum stoð og stytta, og háskólaritara Jóhaunes Helgason, sem er oss öi'Ium að góðu eiinu og ötulleika kuninur. Máli mínu skal að sinni lokið, enda þótt Háslkótti íslands og stofnanir hans séu með stærstu fyrirtækjum þjóðarinnar og vandamál hans mörg og mikil, sum næsta vandleyisL BUÐBURDÁRFOLK / OSKASI í eftirtolin hverfi: Meðalholt og Laugaveg 1 — 33 TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA í SÍMA 10100 00000000000000090000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.