Morgunblaðið - 29.10.1969, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 29.10.1969, Blaðsíða 28
Bezta auglýsingablaðið Blað allra landsmanna ijriönmMíífaiifo MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÓBER 1969 Skipuleggja nýja þjóðarbókhlöðu Sérfrœðingar á vegum UNESCO starfa kér Daelt er tonni af kjarnfóðri í hinn nýja fóðurdælubíl MR á fimm mínútum. Og hann losaður jafnhratt hjá bændum í þar til gorðan geymi eða bara á hvaða þurra st^að sem er. MR flytur kjarnfóiur í nýj- um fóðurdælubíl Stefnir að aflri fóðurblöndun innanlands Verður með kornhlöðu í Sundahöfn EINS og áður hefur komið fram hefur mikið verið rætt um að reisa þjóðarbókhlöðu, þar sem Landsbókasafnið og Háskóla- bókasafnið verði til húsa. Hefur málið verið til athugunar undan farið og hefur þjóðhátíðamefnd- in 1974 m. a. gert samþykkf um að þjóðarbókhlaða verði eitt helzta minnismerkið um 1100 ára afmæli íslands byggðar. Lanidsbókavörðtur hecBur farið utan til þess að kymna sér Ibókblöðajr og stkipoxlag þeinra og iniú eru gfcaddir hér á laodi á vag Uttn IJNESCO tveir sérfraaðliintgiar til þess að umdirbúa og skipu Gullfossi seinkuði um sólarhring GULLFOSS kom í gær úr skemmtiferð til Skotlands, Ham borgar, Kaupmannahafnar og Fæneyja. Var skipið rúman sól- arhring á eftir áætlun. Það sem orsakaði seinkunina var storm- ur í móti og sjór. 13 úreksfrur ALLS urðu 13 árekstrar í Rvík í gær. Skammdegið er nú að færast yfir og virðist auka um leið tíðni árekstra og slysa. — Þrettándi áreksturinn varð um kl. 10 í gærkvöldi. Var hann mjög harður. Skullu saman bíl- ar á mótum Njarðargötu og Freyjugötu og skemmdust báðir mikið. Keflavíkurflugvelli, 28. október — BÚAST má við því að risaþotur af gerðinni Boeing 747 fari að hafa viðkomu á Keflavíkurflug- velli næsta vor. Grétar B. Krist- leggja nýja þjóðarbókhlöðu. Eru það Hairald Tveteraas ríkisbófca- vörðuir Norðmiaininia og Edwaird Cairter bókavörður og arkiitekt frá Bretlainidi. Starifa þeir að þessttum miáluttn mieð Landlsibóka- verði og Hás/kóla(bókaverði. Magnús Már Lárusson háskóla rektor vilatr að bókasafnsmáliinu í háskólahátiðarræðú sinini, sem bimt er í blaðimu í diag. Færeyskir síld- veiðisjómenn fnrost SL. lauigardagsmorgun varð það slys í Skánefirði í Færieyjum, að þremur bátum hvoilfdi, er þeir voru ásaimt 22 ööirum að vitja síldameta þar. Misiviindiur hvodfdi bátunium. Á hverjum báti voru 2 menn, fjórir sliuppu, an tveir létu lífið. Menniirnir, sem drukknuðu, voru frá Skánie og Stnendur. Um Ólafsvökucna í sumar hvolfdi bát á þessium sama firði. I>á fórst eiinin maður. DANSKUR maður, Gunnar Stokholm, er um þessar mundir að flytja prjónastofu sína frá Jótlandi til Akraness, þar sem hann hyggst setjast að. Hefur hann fengið íslenzka aðila í lið jánsson, framkvæmdastjóri Loft leiða á Keflavíkurflugvelli tjáði fréttamanni Mbl. að Loftleiðum hefðu borizt óskir frá þýzka flug félaginu Lufthansa um að annast afgreiðslu á B-747 vélum félags- MJÓLKURFÉLAG Reykjavíkur hefur tekið í notkun nýja fóður- dælubifreið til flutninga á lausu kjamfóðri og er það fyrsti bíll sinnar tegundar hér á landi og hægt að flytja í honum samtím- með sér um rekstur stofunnar og mun fyrsta vélasamstæðan koma til landsins eftir um það bil hálfan mánuð. Hann hefur leigt húsnæði sokkaverksmiðj- unnar Evu á Akranesi. ins, er þær hefja flug um Norður Atlantshaf hinn 1. apríl nk. og mundu þær nota Keflavíkurflug völl sem varaflugvöll. Lufthansa verður fyrsta flug- félagið utan Bandaríkjanna, sem tekur Boeing 747 í notkun. — Grétar sagðist búast við að þess ar vélar myndu hafa hér aðeins Skamma viðdvöl á meðan þær tækju eldsmeyti og fairþegar myndu dvelja um borð í flug- vélunum. Enda væri. ekki tími fyrir 350 til 400 mannis, að yfir- getfa flugvélina á þeim stutta tíma, sem þaið tekiur að dæla elds neyti á geyma hennar. Framhald á bls. 27 is Iaust kjarnfóður og sekkjað. Móttaka á fóðrinu hjá bændum er auðveld, þarf aðeins þurra stíu eða kassa, sem billinn dælir í á skammri stundu, rúmt tonn á fimm mínútum. Einnig útvegar Ásbj örn Siguirjónisson, firam- kvæmdastjóri Álafoss, skýrði blaiðinu frá því í gær afð Gunmar S'bok'holm hefði átt viðskipti við Álafoss síðam í stríðislok. Þá seldi hamin mikið aif bamdi og værðarvoðum fyrir Álatfoss í Danmörku. Fyrir háltfu þriðja ári tókst honiuun að vélprjóraa peys- ur úr ísdenzkum lopa oig ihiefror haran uiranið þeim mairkað í Evr- ópu og hyggst nú færa úrt kví- arraar og haisla sér völl á B'ainda- ríkjaimiairkaiði. Peysuir hams eru öðru vísi en hiniar hamdprjómuðu peysur ísiendiraga. Þær eiru þykk ari og þyragri — vega um 900 grömm hver. Aðallástæðam fyrir því að Guminiar flytur prjóraasitofu sína til íslaindis er sú að þá losraar hanm við dýra fluitiniga á hrá- efnii. Ásbjörm kvað ekki ummt að semja um fiutniniga, er aðeins eitt skipaifélag ammiaðist þá. Um 40 til 50 konur mumm fá atvimmu við að sauma sam-an peysumnar og giera þær það í heimiahúsum. Er fúM afköst hafa niáðst á nýja vélaisaimstæðú, seim keypt hefur verið í Svíþjóð, mum Gunmar flytja aðma til landsimis frá Dam- mörtou og við full afköst þessara tveggja véliaisaimistæða er búizt við a® uminit sé að fraimileiða 30 þúsumd peysur áriega. félagið þeim sem óska svokall- aða sílósekki úr nælon, sem hægt er að hengja upp og taka nokkur tonn. Á blaðamannafundi af þessu tilefni, ræddi Leifur Guðmunds- son, framkvæmdastjóri, kjarn- fóðurs vinnslu og innflutning á fóðri. Tók hann fram, að MR stefndj að því að öll fóðurblönd- un færi fram í vinnslustöð hér innanlands, annað væri óeðlilegt. En nú um stundarsakir hefur verið flutt inn kúafóður frá Dan mörku, vegna niðurboðs á kúa- fóðri þar, sem stafar af mikilli verðhækkun á fiskimjöli á mark aðnum. Einnig er flutningskostn aður óhagstæður hér og veikir samkeppnisaðstöðuna verulega gagnvart erlendum aðilmm. T. d. fluttu Norðmenn bygg frá Frakklandi fyrir flutningsgjald er nema mundj 3—4 dollurum á tonn, en íslenzk skipafélög telja sig þurfa að reikna 10 dollara fyrir sama flutning til íslands. Einnig skýrði Leifur frá þvi að Mjólkurfélag Reykjavíkur hefði ásamt SÍS og Fóðurblönd- unni hf. ákveðið að stofna fyrir- tæki í þcim tilfgangi að reisa kornturna við hina nýju Sunda- höfn í Reykjavík. Mun fyrirtæk- ið verða nefnf Komhlaðan hf. og er tilgangurinn að nota tum- ana sem móttökustöð og kom- geymslur fyrir nefnda aðila og mun fyrirtækið annast losun þar, lestun og geymslu á komi Framhald á bls. 27 Unnið oð björg- un vélbntsins Stokfcseyri, 28. ofctóber. UNNIÐ ©r að björtguin vb. Bjiairraa ölafsgomiar, er ralk á lairad hér siíðastliiðiiimn lauigardiaig. í gær vair bátuirinin settiur uipp á Slisfcjor og bdðúr þess að tilraium verði gerð t)l þeas að diraiga hamm á fflot á mæsltia fflóði. Björgum hlf. sér uim fraimlkvæimdir. HJÁLPARBEIÐNI VEGNA BÁGSTADDRA í JÚGÓSLAVÍD RAUÐA krossi íslands barst í um sínum á skrifstofu Rauða gær hjálparbeiðni frá Genf krossins að Öldugötu 4, ««i að vegna bágstadds fólks á jarð- auki er unnt að leggja fram- skjálftasvæðunum í Júgóslav lög inn á reikning IRauða íu. Þeir sem vilja gefa í söfn- krossins í öllum bönkum og unarsjóð, gcsta komið framlög- sparisjóðum. Boeing 747 með merkjum Lufthansa Risaþotur á Keflavík- urflugvelli næsta vor? — Lufthansa óskar fyrirgreiðslu hér Dönsk prjónastofa á Akranesi — Vélprjónapeysur úr íslenzkum lopa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.