Morgunblaðið - 04.12.1969, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.12.1969, Blaðsíða 15
MORiGUN’BLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1069 15 HVAÐ SEGJA ÞEIR 1 FRÉTTUM? Straumsvík fullkomnasta hafnarmann- virki á íslandi Frá alda öðli hefur Hafnar-1 fjörður verið ein helzta höfn á Islandi, og rammtengdur sögu ís landsbyggðar allt frá upphafi. Gunnar H. Agústsson, hafnarstjóri. I Landnámu er þess getið að Hrafna-Flóki hafi komið í Hafn- arfjörð, áður en hann hvarf af landi brott. Þar fundu þeir hval á eyri — Hvaleyri. Hafnarfjörð- ur er sannnefni. Þar mun bezt höfn á Suður- og Suðvestur- landi frá náttúrunnar hendi allt frá Austfjörðum að Hvalfirði. Nýlega varð höfnin í Hafnar- firði 60 ára, en fyrsti fundur hafnamefndar var haldinn 9. september 1909. Nú nýlega bætt ist Hafnarfjarðarhöfn mikið og veglegt mannvirki — Straumsvík urhöfn og að því tilefni átti Mbl. viðtal við hafnarstjórann, Gunn ar H. Ágústsson. Fyrst barst tal okkar að hinni nýju höfn í Straumsvík. Gunnax sagði: — Byggingafiraimkvæmdir í Straumsvík hafa gengið nokkuð vel, þótt tafir hafi orðið vegna slæmæar veðiráttu og verkfalla. Verkefnið var ennfremur aukið nokikiuð frá því sem upphaf- lega var áætlað. Höfnin er mið- uð við að verða fyrir 50 þúsund lesta skip og unnt mun verða að taka inn staenri skip, séu þau ekki fullhlaðin. Nú þegar er unnt að afgreiða 30 þúsund lesta skip, fullhlaðin, en enn er höfn in ekki fullbúin fyrir 50.000 lesta skip. Höfnin í Straumsvík er að mestu leyti byggð fyrir íslenzka álifélagið, ÍSAL, en við vonumst til að geta notað hana við fleiri tegundir útflutnings og innflutn ings og er þá alls ekki óhugs- arudi að Straumsvík verði gerð að fríhöfn, svo og svæðið um- hverfis. Þá getur komið til greina að hafa þar olíugeymslu eða birgðastöð, jafnvel olíu- hneinsunarstöð. Athugað hefir verið lauslega, hvernig unnt sé að koma fyrir allt að 100 þúsund lesta olíuskipum í Straumsvík og mun það framkvæmanlegt, á hag kvæman hátt. Þá tel ég sennilegt að bnáðlieiga verði niauðsyn að gena í botni víkiuiriininar austan- megin u.þ.b. 100 metra hafnar- bakka fyrir smænri skip, t.d. þau, er flytja afurðir álversins úr landi. Verður þá stóri hafnar garðurinn nýtilegur mun lengri tíma en ella, fyrir stóru skipin. — Hvað um þessd stáru sikip? — 100 þúsonid lesta -olíiu- skip eða stæirri verður unnt að afgreiða í Straumsvík með því að gera viðlegumannvirki með- finam veatanverðiri Straiumsvík- inni. Dæla má upp leirkenndu botnlaginu og fylla yfir hraunið vestan víkurinnar. Þax yrði unnt að reisa olíuhreinsunarstöð. Landið þair er mjög vel til þess fallið. Vestan víkurinnar í hraun inu er landið mjög lágt og slétt, 6 til 8 metrar yfir sjó, og er þar afbraigðs góð undirisitaða fyriir hvaða mannvirki sem er. — En er ekki hafnarmynnið helzt til þröngt? — Að hafa hafnarmynnið svo þröngt er bæði kostur og galli. Gallinn er sá að meiri varkánni þarf við að sigla skipum inn, en kosturinn er að minna af út- hafsöldunni kemst inn í höfn- ina. Hins vegar hefir verið ráð- gert að gera sérstaka búkka (guide-dolphins) í hafnarmynn- ið áður en 50.000 lesta skipin fara að koma. Þessi höfn býður upp á ýmis- legt. Hún er mjög vel staðsett firá skipulagslegu sjónarmiði, svæðið ákaflega hentugt iðnað- arsvæði, þair er rafmagn, gnægð vatns, vararafstöð og einhver Spjallað við hafnarstjórann í Hafnarfirði Gunnar H. Ágústsson bezti þjóðvegur landsins. Straumsivík er staðsiett m.iðgvæð- is á mesta olíuneyzlusvæði landsins og möguleikar eru á því að leggja olíuleiðslur til sér stakra dreifistöðva í Reykjavík, Kópavogi, Hafinarfirði, jafnvelá 'fyrirhugaðan Álftanessflugvöll, til Keflavíkur og á Keflavíkur- flugvöl o.s.firv. Framhald á bls. 17 Þannig er hugsað, aS komið sé fyrir 100 þúsund lesta olíuskipi stærra skipi. í Straumsvík eða þá jafnvel enn Lífsvenjur ogýmiskonar regl- ur hafa áhrif á heilsufarið f SÍÐASTA hefti ritsins Hjartavernd skrifar Eggert Ásgeirsson, framkvæmda- stjóri Rauða kross íslands, grein um heilsufarið og sam- félagið, en Eggert hefur lengi verið fulltrúi við borgarlækn- isembættið í Reykjavík. Fjall- ar greinin aðailega um mikil- vægi fyrirgirðandi heilbrigðis þjónustu. Og í því sambandi um skaðlegar neyzluvenjur og framleiðslureglur, sem þurfi að breyta eftir breyttum aðstæðum. Mbl. ræddi þetta mál nánar við Eggert, sem sagði m.a.: — Ástæðan fyrir greininni er sú, að á fjölmörgum svið- um þjóðlifsins hafa verið settar reglur, sem beint eða óbeint hafa áhrif á heilsufar manna, stundum til ills. Þegar litið er á reglur, sem gilda um framleiðslu neyzluvara, sjá- um við að í þeim eru ýmis ákvæði, sem eru miður æski- leg frá heilbrigðissjónarmiði. Sum eru upphaflega komin inn til að tryggja vörugæði, en önnur vegna verðlagseftir- lits. Jafnvel getur verið um að ræða reglur, sem einhvern tíma voru álitnar vernda hags muni neytenda og gerðu það kannski þá. Niðurgreiðslur eru t.d. til komnar til vemd- ar hagsmunum neytenda, framledðenda eða þjóðhags- kerfisins sjálfs, en geta vald- ið röskun á eðlilegri neyzlu. — Það skal tekið firaim, að þar er ekflci við neinn sérstaik- an að salkast. Suimt er frá þeim tíma, þegar höfundum reglanna var óikunnugt um gallana, segir Eggert. Hitt verður lílka að hafa í huga, a@ skortur á regtam getur valdið öfugþróun. — Þegar fram líða stundir aðlagar framleiðandinn sig reglunum eins og sjóimaður- inn hagar seglum eftir vindi. Þróunin getur orðið sú, að lítilsháttar breyting á reglun- um getur orðið stórkostlegt hagamunamál stórra þjóðfé- lagsihópa. Með slíkum reglum hefiur hið opinbera stundum blandað sér í þróunina og flækzt í mikinn vanda. Sjaldnast af ráðnum hug. Miklu fremur vegna viðleitni til að bjarga málum, þegar erfiðlei’kar steðja að. — Hagnaður mjófikurbúa er t.d. reilknaður bændum í htat- falli við innvegnar fitueining- ar. Verður það hagsmunamál framleiðandans að selja sem flestar fitueiningar, þótt það sé óhollt nútíimafóiki, sem yfirleitt hefur nóg að bíta og brenna, að neyta fitu nema í hófi. Heppilegra væri því að gera allt aðrar kröfur til mjól'kurinnar á framleiðslu- svæðum nieyzlumjóllkair. — Mjólkurreglugerð tekur firam, að fitumagnið skuli ekki fara niður fyrir 3%. Heilbrigðis- samþykikt fyrir Reykjavík mælir svo fyrir, að fitumagn skuli vera a.m.k. 3,5%, en miegi læklka í 3,15% yfir vetranmánuðina. Víða annars staðar roun mjólk vera fitu- stöðluð og fitumagnið ákveðið 3% allan ársins hring. 3% feit mjólk þykir heppileg, bæði með tilliti til næringar- gildis og bragðs. Með kynbót- um hefur fita í mjólk aukizt noklkuð og hefur meðalfita í innveginni mjólk einn mánuð komizt upp í 4,15% í mjólik- ursaimlagi hér á landi. Og dæmi eru um kú, sem mjólikar að meðaltali 5,83% feitri mjól'k. Gott er að framleiða smjör, þar til offraimleiðsla á sér stað. Óþarfilega margar Framhald á bls. 17 Eggert Ásgeirsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.