Morgunblaðið - 13.12.1969, Side 10

Morgunblaðið - 13.12.1969, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. DESEMBBR 11969 SJOWARP EFTIR GÍSLA SIGURÐSSON FÁTT er öllu vinsaella í sjónvarpi en skemmtiþættir af því taigi, sem Svavar Gests hefur farið af stað með .Um stjórn á Sllíkum þáttum má slá þvi fastu, að þar geriir enginn svo að öliluim lílki, og eins hitt, að inn á það svið stefkkur eng- inn alskapaður. Svavair Gests er heldur ekki undantekning frá þeirri reglu. Tveir fyrstu þættir Svavars lofa góðu um, að hann eigi eftir að finna sjálfan sig og ná sér vel á strilk, í sjónvarpinu, elkki síðuir en útvarpinu. Enn verður þó að telja, að Svavar eigi talsvert í land að ná sama árangri og þá er honum tókst bezt í útvarpinu. Flestuim gengur illa að gleyma návist myndavélanna og það sést á Svavari ekki síður en mörg- um öðrum, að hann veit óþyrmilega af þeim. ★ SYAVAR þyrfti að notfsera sér áhorf- endur miklu betur, það er í rauninni sérgrein hans og þar njóta haefileikar hams og fyndni sín bezt. Styrkur hams liggur í eldsnöggum tilsvöruim og frek ar meinlitlum útú rsnúningum, en fjrrir sjónvarpið hefur Svavar aulk þess þann kost að myndast vel. Ég hygg að við eigum eWki kost á mörgum sem geta, svo vel sé, haft með höndum stjóm á fjölbreyttum og fjömgum sjónvairps- þætti í þessum dúr, og líklega getur það enginn betur en Svavar. Þegar hann er orðinn viðlíka slípaður og David Frost, sem vel gæti orðið eftir 50—100 þætti, þá fer Svavar að verða tilhlöklk- unarefni í sjónvarpinu og mná gera því ókóna, að þau kvöldin verði éklki margir á ferli úti við á Dalví'k og Dagverðar- eyri. ★ SVAVARI tekst milklu síður að gera alvöru viðtöl við menm. Viðtalið við Vernharð Bjamason á dögunum fór að mestu leyti í hundana, og hefur trúlega verið óundirbúið og samtalið við Enok rann út í einberan vandræðagamg, þegar að farið var að kveða upp móralska dóma í lokin. Saga Enóks hetfði getað verið sæmileg, en með þessu varð út- koman fyrir neðan frostmark. ★ INGIBJÖRG Guðmuindisdóttir kemur prýðilega fyrir á srviði, en aulk þess hef- ur hún þann hæfileika að geta talað óþvingað og sagt eðlilega frá sjállfsögð- um og hverisdagslegum hlutum, en það virðist margt ungt fólk eiga ertfitt með. Dekrið við bítlahljómsveitimar heldur áfraim og fæ ég elkki með neinu móti komið auga á, að Mánar frá Seltfosisi hafi átt erindi til landsmanna allra í þessum þætti. Kannski duga þessir skemimti- kratftar í Þjórsárveri eða Selfossbíói, en því eklki' þá að halda sig þar? Kosið hefði ég, að framlag Árnesinga yrði ögn dkárra; mætti ég heldur biðja um hreppsnefndina á Stokíkseyri. ★ ÞAÐ er Mklega orðið gamaldags að hatfa fallega söngrödd; helzt þamf hún að vera mátulega hás, og nú eru góðir tímar ef maður kemst hvarki upp né niður, þá hækfkar maður sig bara og lækkar um áttund, etftir þörtfuim. Sjálf- sagt em kvartettar líka gaimaldags, en þar fyrir hatfði ég óblandma ánægju af söng Tónakvatettsins frá Húsavik. Ein- hvern veginn faminist mér þeir betur í essinu sínu í fyrra skiptið, þegar þeir sungu Engimm grætur íslemding, og ðnm- ur viðlíka lög, en núna, þegar þeir spreyttu sig á Bellman. Þess ber lfka að gæta, að það er ekki nóg að menn syngi eins og englar, etf þeir standa svo stífir, að hnúarmir á krepptum hnef- unum hvítna. Dálítið frjálslegri, Húsvík- ingar, og þá skuluð þið hatfa fullam stuðning á móti þeiim hásu. ★ Þrátt fyrir tíðar fregnir atf ógnvekj- andi hryðjuverfkum, sem framin em á okkar dögum um víða veröld, er það hald manina að þrátt fyrir allt sé mann- úðim í framsókn. Ef sleppt er þeiim við- bjóði og Skepnuslkap, sem hvarvetna birtisf í styrjöldum, þá fer heimurinn líklega batnandi og voldugar stofnanir vinina stórvirki til gagns fyrir þá hrjáðu og srniáðu. Hvert mannsbarn þéklkir sögu Chamles Diekens um Óliver Twiisf og nú þegar sjónvarpið hefur byrjað á fram- haldsmyndafilokki um Oliver Twist, þá verður ofarlegia í huga sú aðstaða, sem munaðarlausium börmum var búin í menmingarlamdi eins og Englamdi á þess um tíima. Fljótt á litið virðist þetta vera vel unnið etfini og vel þess virði að fylgjaisf með því, þó ekki væri til anm- ars em að heyra hvað leikaramir tala frábærlega fallega enSku. ★ EN'N fengum við að sjá 'kvikmymd frá 1942; það var Majórinn og barmið, og Billly Wilder leikstjórinn. Mér er sagt, að þesisi mynd hatfi verið mjög rómuð á sínum tíma og kammiski hefur eitthvað verið í henni, sem hitti naglann á höf- uðið á þriiðja ári iheimisstyrjaldarinmar. Þá var tími hinna dáðu kvilkmynda- stjarna og Ginger Rogers og Ray Milland voru sannarlega í þeirra hópL Fyrir fáeinuim áruim töluðu íslenzkir bókmemntagagnrýendur um svolkallaðar kerlinigabókmenntir. Á saima hátt mætti kalla þetta kerlingamymd. Er það e/klki fuH barnalegt í kvilkmynd, seim trúlega er ætluð fullorðmum, að láta líta svo út að þroskaður karlmaður sjái ekki mun á 12 ára barni og tvítugri stúlfcu? En málkið lifandis ósköp fór þetta ailt veil að lofcuim. ★ ER rómantílkin frá 1942 alveg stein- dauð? Sú spurming vaknaði eftir að hafa séð nomska sjónvarpsleíkritið, eða öllu heldur kvilkmyndina Barböru. En drott- inn mimm dýri, þvílikur munur á list- rænni útfærslu. Myndin var beinlímis Svavar Gests. Tveir fyrstu þættimir lofa góðu geið fyrir augað, myndræn frá upphafi til enda, vel tekin og prýðilega klippt. Innilhaldið: Hirnn útbreyddi lífisledði fólks, sem í rauninmi hefur all'lt, getur allt, og á allt, nema hugssjónir. Inni í þetta fléttaist svo nýmóðinis, skamdin- avíslk frjáishyggja í ástum. Sú tilbreyt- ing virtiist þó elkfci geta komið í veg fyrir að ölluim persónunuim dauðdeddd- ist, og kannski er það rétt, sem komiu- greyið sagði, að það er hart að þumfa að ihátta til að njóta einíhverrar blíðu. ★ KONA er nefnd Aðalbjörg Sigurðar- dóttir, og höfuim við oft í hemni heyrt áður, en einkum þó í útvarpinu. Frís'kir voru þeir Helgi á Hratfnkelssitöðum og Guðbrtandur Magnússon íjnr í þessuim þætti, en erfiðaira mun þó reymast að komast fram úir Aðallbjörgu. Það vair satt að segja unun að heyra hama segja frá viðburðamíku lífi sínu, og með fúllri virðingu fyrir öllu, sem Aðalbjörg hef- ur siagt í útvarpinu, finnst mér naum- aist faira miUi mála, að hún er mikluim mun þekkilegri og áhrifameiird í sjón- varpi. Það er stórkastlegt, þegar fólk á níræðisaldni heldur ungæðislegu fjöri til viðbótar við lífsreynslu áranna. Elín Pálmadóttir leiddi samtalið prýðilegia, en þurfti sannarlega ekfld að toga svör- in upp úr Aðalbjörgu og fátt er erfið- ara í sjónvarpsisamtali en eimmitt það. a Jónasardóttir - Minning F. 15. marz 1907. D. 3. des. 1969. Það var eimm messudag á Þingeyrum suimarið 1923, að ég sá Helgu í fyxsta skipti. Sveit- in vair böðuð í sól_ og fólfc fjölmermti till kirkju. Ég var ný fluitt á þessar slóðir og mér lék forvitni á að sjá og kynmast til- voniandi nágrönmum og samferða tfólki. Meðad kirkjugesta þenman sólbjarta dag voru hjónirn á Hólabaki með dóttur sdna Helgu, þá 16 ára. Óðara og ég kom auiga 6 hana varð mér starsýnt á umgu veikbyggðu stúlkuma með björtu augum. — Eftir messu kom fólfcið heim og þáði katffi- sopa eina og þá var siður. Það lteyndi sér efcíki að Helgu litlu var eitthvað mikið niðri fyrir, Ihún leiitaði mín með rauna- mæddu augnaráði hvert sem ég Ifór, en auðsjáanilega skarti hana eimurð til að yrða á mig. — Loks sigraðist hún á feimminmd og kom til mdn fram í eldhús, þar sem ég var að hella á könm- uma, bauð mig velkomima í sveit- &na, bætti svo við, að hún þráði að kormast í skóla, og hvort ég þefckti nýju forstöðukönuma eem væntanlega kæmi í haiuist ®ð Kvenmaskólamuim á Blöndu- ósi. — Ég hélt nú það, frænd- kona mín Guðrún Þ. Björnsdótt- ir frá Veðramóti var þá nýráð- im forstöðukona við skólanm, mifcilllhæf gátfukona. — Nú var vandinn leystur og þar með hóf- U9t okkar fyrstu kymni, síðam höfum við Helga verið vimir og ég metið hana meira eftir nán- ari kymni. — Helga var fædd að Geirastöð- um í þingi 15. marz 1907. For- eldrar hemnar voru hjónin Gróa Sigurðardáttir og Jónas Björne- son bóndi að Geirastöðum og sdðar að Hóliabaki. Gróa var vest firðingur að ætt, frá Vestur- Botni í Patreksfirði. Kom hún umig að Akri í A-Hvs tifl. frænd- koruu simmar Guðrúnar Jómsdótt- ur komu Pál3 Ólafssonar, hrepp- stjóra og Dbrm. Jónaa faðir Helgu var somur Björms Ey- steinssomar, sem mifcil ætt er komin af, og Guðbjargar Jónas- dóttur frá Tindum, þau hjón skildu og var þá Jónasi komið í fóstur að Akri. Ein-a alsrystur átti Jónas, Guðrúnu húsfreyju að Guðlaugsstöðum í Blömdudal. Hjónin á Akri voru talim miestu merkismiammeskjur, minmtist Jón as þeirra otft mjög hlýlega. Á Akri bar fumduim þeirra saman Gróu og Jónasar. Helga átti nokkur ljúf bemskuár á Geirastöðum með ástrífcum foreMrum og einka- systur Imgiibjörgu, sem var tveim árum eldri en Heilga. Voru þær syistur mjög samirýradiar, miáttu ekfci hvor atf ammiarri sjá. Imgi- hjörg glaðlynd og tápmikil, en Helga feimdm og hlédræg, en báð ar voru þær góðum gáfum gædd ar. — Þær systur áttu bú í Geirhól og uppi við tjörnima fyrir vestam túnið, umdu þær glaðar við leik og byggðu töfra haliir, tjömdm var úthafið og sigldu þær skipum sínum um hafið fyrir þöndum seglum. Svo var fflutt frá Geirastöð- um og fram að Hólabaki, þar hófu-st áhyggjur og raunir. Móð ir Helgu fór að kenma alvar- legs sjúkleika, er stöðugt ágerð- ist og Imigibjörg systirin ldfs- glaða veiktist og var flutt fár- sjúk norður á sjúkrahúsið á Akureyri, þar sem hún lézt eftir míklar þjáningar. Meðan Ingi- björg lá á sjúfcrafhúsimu skrif- aði hún systur simni hvatningar- bréf, hún vissi vel að hverju stefndi, en það sem olli henmi mestu hu-garangri var að vita af Helgu heima, hún óttaðist að hún miumdi missa alla fótfestu, þegar hún væri ekki lemgur til að styðja hama og telja í hama kjarkinm. Svo barst helfregnim. Heigu fanmst öll sumd lokast, hygg ég að hún hafi aldrei beð- ið þess bætur, svo náim voru temgsl þeirra systra. Hauistið 1923 settist Helga í Kvennaskólamn á Blönduósi og lauk þaðan prófi um vorið. Þetta skólaár var skólanum breytt í eims árs skóla, verk- legt nám aukið, en dregið úr bókmámi. Ekki var að því að spyrja, að Helgu sóttist mámið vel, var samvizkusöm og góður skólaþegn. — En mú langaði Helgu til að l’æra meira, um framhaldsmám var þá ekki að ræða norður þar. Hún var tvo vetrarparta á Þingeyrum og laa urndir kenmaraskólamn í Reykja- vík, því þangað stefndi hu-gur- inn. í Reykjavíik átti hún eragam að, sem gæti tekið hana í vetr- ardvöl, en af tilviljum var leit- að til Guðrúmar Helgadóttur í Gróðrarstöðinmi við Laiutfásveg, tók hún stumdum skólaifóilk í fæði, taldi Helga það sitt mesta Idtfstem að kormast til þeirrar elskutegu góðu komu og kymra- ast jafn ágætu fólki og þar var í heimilirau. Kallaði húm Guð- rún/u jafraan fóstru síma, og átti enga ósk ríkari en þá, að geta goldið hemnii rífculleg fósturlaumi. Veraldarauiður var Helgu ekki bamdbær, svo hún gat ekfci goM ið í þelrri mynt. En í vel gerð- uim eftirmæluim eftir Guðrúnu, þegar hún féll frá o-g raú síðaist fyrir nokkrum vitouim eftir Ei- rík Eimarssom arkitekt hefur Helg-a lýst heimil'inu í Gróðrar- stöðinmi og sagt í stutitu máli hvers virði það va-r hemni í tuigi ára. Þegar Helga kom í Kennara- skólamm lék heilsa hemmiar á veikum þræði, hún var buiguð eftir veikimdi móður siramar og systummissimm. En í skólamutm opniaðist henmi mýr heimur, hún hafði yndi af að læra, skóia stjórinn sr. Magnús Helgaisom reyndist hermi strax afburða vel, hún eigmaðist góða féla-ga í sfcólaniuim og svo hlýr fóstur- faðmiur, sem beið henmar heima, allt var þetta þumgt á mietum- uim, til að lótta hernmi rnámið. Kerumaraprófi lauk hún vorið 1929 rmeð ágætri eimlbuinm, henni sóttist nárnið vel, var með þeim hæstu í bekknum. Sjaldam hef ég séð Helgu ein® glaða eins og þegar hún kom norður um vor- ið. Efcki treysti Helga sér til að benna að svo komnu máli, heram fammst að ábyrgð kemnarastarfs- ins miundi verða sér ofraiuin. Aft- ur lokuðust su'ndim. Um þetta leyti fór móðir hemmar suð'ur á geðveikrahælið að Kléppi, hafði öll þessi ár verið mikið veik heima á Hólahaki, höfðu veikindi henrnar llegið á Helg.u eimis og þumgt farg. Afbur birti till, hernni bauðlst starf hjá Morgumiblaðimu í Reykjavik og tók hún því feg- iras hendi. Taldi hún það anmað m'esta lán sitt að komast umdir hand'arjaðar góðra húsbænda og blanda geði við gott sam- starfstfólk. Minmt'iist hún oft á það, hve Morgumblaðsmenn hetfðu reynzt sér vefl. Um hver jól hetfði hún feragið frá þeirn hlýjar kveðjur og góðar gjafir, en hún gæti ekkert memia þakk- að og beðið þeim blessumar. Atf miikilli samvizku'semi og ósér- hlífmi vanin Helga við Morgun- bllaðið í mær tvo áratuigi, em heilsuinmi hrakaði og var hemmi þá ráðlagt að fara ultam sér til heilsuibótar. Hún var skorim uipp við skjaMkirtilveiki á rífc- isspítalamum í Höfm. Lækniriinn sem stumdaði hama reyradist hemnd mjög vel. SenmiIIega hetfur honiuim fumdizt einstæðinigurinm frá norðurhjara all sérfcenmileg- ur persónuileiki. ÞuiMi Hel'ga fyr ir hamrn, sögu útikjiáilkans og sagði horauim sitthvað úr Islend- imgasögumuim og Edduim. Hún furðaði sig á því, að læfcmir- inm gaf sér oft tímia til að setj- ast á rúmistiokkinm og hlusta á hania. Þegar hieilsan sfcámaðd bar iækniriran mál á, að hamn viflldi útvega herarai ókeypis vist á hressingarhæli í Daramörfcu. Em þrámdur var þar í götu, svo hún gat ekki motið þess. Lá þá leið- in heirn og að VLfilsistöðum, þar sem hún dvaldi á amnam áratuig, oft mjög illa haldin. En þá sem fyrr átti hún góða að, læknama á Vífilsstöðuim, var hún þeirn mjög þakklát, einkuim yfirlækn inuim Helga Imgvarssjmd, leitaði hún til hans mieð hvers koraar vamda, er að höndum bar og leysti hamn úr rraeð raæmiuim gkilm ingi á mammleg mein. Hún þakk- aði honiuim einnig að hún komst á Reykjaluirad, hún hlakkaði til', ef hún gæti uinnið ögn fyrir sér Framhald á bls. 25

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.