Morgunblaðið - 13.12.1969, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1969
Magnús Jónasson
- Minning
F. 2. maí 1894. D. 5. des. 1969.
Í>EGAR 20 öldin gekk í garð,
átti íslenzka þjóðin óvenju mörg
um vösfcum möninnum á að
skipa, körlum og konum, er voru
faedd á síðasta aldarfjórðungi 19.
aldarinnar Ég hygg, að aldrei,
hvorki fyrr né síðar, hafi slíkt
einvalalið gengið fram hér á
lasndi til starfs og dáða. Hér voru
ekki að verki nokkrir einstakir
fáir forystumenn eins og á 18.
og 19. öld. ÖR þjóðin tók undir
með þeim, er nú gengu fremstir.
Ungir menn og konur fundu, að
þjóðin var að öðlast nýja orku,
var að fæðast til nýs lífs, og
menn fór að dreyma um „strit-
andi vélar, starfsmenn glaða og
prúða“ og um „stjórnfrjálsa
þjóð“.
Einn af þessum „aldamóta-
mönnum" var Magnús Jónasson
bifreiðastjóri í Borgarnesi. Með-
an vegir í Borgarfirði vom að-
Eiginkona mín
Magna í. Guðlaugsdóttir
andaðist á Landspítalanum að
morgni 12. des. Jarðarförin
tilkynnt síðar.
Þorleifur Björnsson
og synir.
Móöir mín
frú Guðríður Massesson
andaðist 10. des. Jarðarförin
fer fram 14 þ.m.
Kate Aasted
Tomtgaardsvej 50
Kohenhavn
Danmark.
Eiginmaður minn og faðir
okkar
Garibaldi Einarsson
lézt þann 9 desember.
Elín Konráðsdóttir
og börn.
Konan mín og móðir okkar
Sigriður Pálsdóttir
Skúlagötu 56,
andaðist á Elliheimilinu
Grund þann 11. desember.
Sveinbjörn Sveinbjömsson
og böm.
Guðbjarni Ólafsson
sjómaður,
andaðist 8. des. sJ. í Landa-
kotsspítala. Verður jarðsung-
inn mánudagirm 15. des. kl.
3 síðd. frá Fossvogskirkju.
Blóm vinsamlega afþökkuð.
Börnin.
eins nokkrir tugir km að lenigd,
gerðiir fyrir ríðandi menn og
akstur með hestvögnum, hóf
Magnús fyrstur manna bifreiða-
akstuir í héraðiinu og stundaði
það sitarf fram á síðustu ár ævi
sinnar. Hamn var eimin af fremstu
forystumönamm siaimgönigumála
í Borgarfirði og ruddi nýjar
brautir, bæði í beinum og óbein-
uim skilningi.
Magnús Jónasson var fæddur
2. maí 1894 að Galtamhöfða í
Borgarfirði. Foreldrar hainis voru
hjónin Ingibjörg Loftsdóttir og
Jónais Jónasson smiður og bóndi
að Galtaithöfða og siðar að Litla-
Skarði. Þ>au hjón áttu alls 7 börn.
Af systkimum Magnúsar eru 3
dáin, en þau voru: Ragnbeiður,
húsmóðkr í Öorgamesi, Karl, af-
grei’ðsiumað'ur hjá Steindóiri í
Reykjavík og Sveinn, er dó ung-
ur. Á lifl eru: Ingibjörg, Ámi
trésmíðameistari og Jóhanmes
trésmiður öll búsett í Reykja-
vík.
Magnús fór snemma að hjá’pa
til við bústörfin, er faðhr harns
var við smíðar anmars staðar, en
síðar var hann í vinniumenjnsku á
fleiri en einu heimili í Borgar-
firði og hlaut þar gott vega-
nesti fyrir lífið, eins og margir
ungir menn í þá daga.
Árið 1916 fór Magniús til
Reykjavikuir og hóf nám í hús-
gagnasmiði hjá Jónatan Þor-
steinssyni. Þar komst hann í
kynni við biíreiöir, því að Jóniat-
an flutti þser inm. Fékk Magnús
strax áhuga fyrir þessu nýja
tæki, sem hamn þóttist sjá að
ætti framtíð fyrir sér, m. a. í
Borgarfirði.
Vinkona mín
Helga Jónasardóttir
frá Hólabaki,
verðuc jarðsungin frá Dóm-
kirkjunni laugardaginn 13.
des. kl. 10,30. Þeim, sem vildu
minnast hinmar látnu er vin-
samlegast bent á S.Í.B.S.
Helga Helgadóttir.
Jarðarför konu minnar
Jósefinu G. ísaksdóttir
Ilringbraut 78
fer fram frá Fossvogskirkju
mánudaginn 15. des. kl. 13.30.
F. h. barna og annarra vamda-
manna.
Hringur Vigfússon.
Öllum ættingjum og vinum
fjær og nær þökkum við
hjartanlega fyrir samúð, hlý-
hug og minmingargjafir við
ancflát og jarðarför ástkærrar
eiginkonu, móður, tengda-
móður og ömmu
Ingibjargar
Vilhjálmsdóttur,
Blönduósi.
Læknum og hjúkrunarliði á
C-deild Landspítalans og Hér-
aðstiælirnu á Blönduósi þökk-
um við inmilega frábæra
hjúkrun og alúð í veikindum
hinmar látnu. Guð blessi ykk-
ur öH.
Tómas R. Jónsson
Ásta Tómasdóttir
Róbert Kristjónsson
Nanna Tómasdóttir
Skúli Pálsson
Kristín Tómasdóttir
Einar Kristjánsson
Ragnar Tómasson
Anna GuSmundsdóttir
og bamabörn.
Smemma á áriniu 1918 lærði
Magmús á bíl hjá Jóni Ólafssyni
í Reýkjavík og 20. fehrúar saima
ár fékk hamm ökuskírteini hjá
sýstumnannimim í Botrgamesi,
Kristjáni Lirmet, hið fyrsta í því
umdæmi. Hanr, keypti sér gaml-
am Ford fyrir 2.200,00 króniur,
og hlaut sá biH númer M.B. 1.
Þessum bíl var síðar hreytt í
vörubíl, en Magrnús keypti amm-
an fólfcsbíl, er hlaiut nr. M.B. 2.
Síðar vao- bifreiðamúmerumun
breytt úr M.B. i M. Er M 1 og
M 2 enn í eign fjölskyldu Magn-
úsair í Borgamiesi.
Árið 1926 gerðist Friðrik Þórð
arson meðeigamdi Magmúsar í
bílairekstrinium og stofnúðu þeiir
Bifreiðastöð Borgamess, seim var
rekin með myndarbrag og átti
hún um skeið 6 bifreiðir til vöru-
og fólksfluitniniga.
Þegar konunguir og Islend-
inga og Dana hekmsótti lamd okk
ar þjóðhátíðarárið 1930, var far-
Þökkum auðsýnda samúð og
vináttu vegna andláts og jarð
arfarar
Guðrúnar Einarsdóttur
Ölduslóð 8, Hafnarfirði.
Börnin.
Þökkum inimilega auðsýnda
samúð og vinarhug við amdlát
og jarðarför eigírwnamms míns,
föður, tengdaföður og afa
Gunnars S. Hafdals
Hafnarstræti 84, Akureyri.
Anna Hafdal
Gunnar Hafdal
Þóra Flosadóttir
Sveinn Hafdal
Edda Sigfúsdóttir
Elfa Hafdal
Haraldur Sighvatsson
og harnabörn.
ið með hanm og föruneyti upp í
Borgainfjörð, svo að hamn fenigi
þar að renma fyrir lax. Voru
þeir Magnús og félagar hans
fengnir til þess að sjé uim þá
flutniniga frá Hvalfirðd upp að
Norðurá. Tókst það vel, þrátt
fyrir ýmsar torfærur á þeirri
leið í þá daga.
Saga Magnúsiair í sambamdi við
bifreiðarekstuir verðuir ekiki rak-
in lerngur hér, þótt af mörgu sé
að taka. En á það er vert að
mimmiast, að aldrei henti hann
mokkurt óhapp í sambamdi við
fluitnimg farþaga, þótt vegir væru
oft vomdir og farþegamdr marg-
ir. öllum kom hamn heilum á
leiðairemda.
Árið 1919 byggði Magmús hús
sitt í Borgajrmesi — Borgarbraut
7 — og bjó lítimn en fallegan
garti umhverfis það. Hús þetta
var eitt aif fyrstu steinsteyptum
húsum í Borgaimesi og var á sím-
um tíma eitt aBra fegursta hús
bauptúnsinis. Enn í dag — eftir
50 ár — er það bæjarprýði. Því
hefur ávallt verið vel við haldið
og vel umgengið utanhúss sem
innam. Mig grumair að hús þetta
og litli gan-ðurinm umhverfis það
eigi simn þátt í þeirri umgengni
og þeim þrifmaðd, sem ríkt hefur
og ríkir í dag í Borganniesi.
Hinn 16. júnií 1933 gekk Magm
ús Jónasson í hjómabamd með
eftirlifandi konu simni, önmu
Agnarsdóttur. Er hún ættuð úr
Austur-Húmavatnssýsl/u. Móðir
frú Ömrvu vair Hólmfríður Ás-
grknsdóttir, er. faðiir Agmar Þor-
láksson, og var hann vel metinn
vegiaverkistjóiri í Húmavatrussýslu.
Hinis vegar cist frú Anma upp á
einu mesta myndarheiimM þair
nyrðra — Hofi í Vatnsdal hjá
merkishjónunum Vaigierði Ein-
arsdóttiurr og Jóni Jómssyni. Naut
hún þóu- góðs uppeldis og hefur
æ siðan borið merki þess mymd-
arskapar er þair rífctL
Frú Anrna er fríð koma og gáf-
uð og fraimúrsfcairandi góð hús-
móðir. Áttu margiir farþegar
Magmúsar mikilli gestrismd að
Innilegair þakkir fyrir auð-
sýnda samúð við andlát og
útför
Sigurðar Guðmundssonar
Eiríksgötu 33.
F. h. aðstandenda.
Gúðrún Halldórsdóttir.
Þiackum vináttu og samúð við
fráfall móðuir okkar
Guðbjargar Gísladóttur
frá Vestmannaeyjum.
Börnin.
Innilegar þakkir fyrir auðsýrtda samúð og vináttu við andlát
og jarðarför móður okkar, stjúpmóður, tengdamóður og ömmu
EtlSABETAR JÓNSDÓTTUR
Grettisgötu 43.
Haraldur Pétursson,
Jón Axel Pétursson,
Nellý Pétursdóttir,
Guðmundur Pétursson,
Asgeir Pétursson,
Auður Pétursdóttir,
Tryggvi Pétursson,
Steinunn B. Pétursdóttir,
Pétur Pétursson,
Astþór
Margrét Þormóðsdóttir,
Astríður Einarsdóttir,
Jón Jónsson,
Ingibjörg Jónasdóttir,
Dýrieif Amadóttir,
Kristófer Jónsson,
Guðrún Jónasdóttir,
Þórmóður Jónasson,
Bima Jónsdóttir,
Pétur Ólafsson.
fagna á því beknilL er þeir
komu úr sjóferð ftrá Reykjavík,
stumdium illa haldnir aif sjóveikL
Vair förin frá Borgamesi oft haf-
in með ágætum veitinguim hjá
frú Önmu. Þetsisar hlýju og mynd
airlegu móttökiur ásamt öryggi í
ak.stri gerðti Magnús vimisæliam
bílstjóra og var fáuim hent að
kieppa við hiainm á því sviði.
Margir bifreíðaisfjórar Magnús
ar héldu til á heknili þeiirra
hjóna. Þar var því oft mamm-
margt og þurfti mikið í bú að
leggja. I þessu sem öðru stóð frú
Anna við hlið miainmis síns með
festu, góðvdd og sérsitökum
dugnaði.
Börn þeirra hjóna eru þessi:
Reymir, glökkviliðsimaður á
Keflavífcurfliugvelli. Kona hams
er Svala Kristinsdóttir og eiga
þau 5 böm.
Ingibjörig, húsrmóðitr 1 Rcykja-
vík. gift Vigni Norðdahl flug-
mammi. Þau eiga 3 börm.
Skjöldur, sem er ógiftur og er
hanm slökikviHðteimaður á Keflia-
vitourflugvelli.
Fósitursynir eru þeir Magnús
Reynissom, en hamm er giftur
Jóhönnu Tjmflmgisdóttuir og eiiga
þau 2 böm og Magnús Norðdahl,
unglingspiltur í BongamesL
Magmús var trúaður m.aður og
vamdiaður. Hainm var hjálpfús og
orðheldinn. Loforðum hanis mátti
treysta. Hamm var fcappsaimur og
duigiegur til allira verka. í laimg-
varamdi veikindum var hann
harður og ósórbliífinm.
Við, siem vorum tíðir gestir á
heimiii þeirra Magnúsar og
Önmu, nuium þar margra ánætgju
stumda og fyrir þær vil ég nú
þakíka. Veit ég, að ég tala þar
fyrir mumm fjöhnairgra farþega
MagmúsaT og gesta þeiirra hjóna,
svo og fyrir hönd saimstarfs-
manma og vina allra.
Þegar við hugsum um vini
okkar og samsitarfsm'enn. sem
horfnir enu út yfir gröf og
dauða. þá verður ofarlega í hug
okkar þakklæti yfir því, að okk-
ur sfcuili enm vera gefið líf og
starfsorkia, að við sfculium enm fá
að vinma okfcur til þroska og til
S'aans fyrir temd okkar og þjóð.
Það er mikið ríkidæmi að geta
tekið þátt í hinnd Tíðandi stund
— eisa dagimrn í dag.
Við sækiumst eftir margs kon-
ar aiuðæfuim ag tefcst miismum-
amdi vel að afla þeirra. En
mestu auðæfi okfcar er stumdin
Framhald í bls. 12
Öllum þeim, sem auðsýndu
mér vináttu með margvfeleg-
um hætti á sextugsacfmæli
mírm, þakfca ég hjartanlega
og bið þeicm blessunar.
Svavar Guðnason.
Hjairtans þakklæti til alllra
sem glöddu mig á sextugsaf-
mælinu 10 des. si. með heim-
sóknum, gjöfum og sfceytum.
Sérstakiega þafcka ég böm-
um míinum og tengdabömum
9em gerðu mór daginin ógleym
anlegan. Guð blessi ykkur öll.
Sigurlaug Andrésdóttir.
Innilegar þakkir færi ég öll-
um þeim mörgu, sem glöddu
mig með heimsóknum, gjöf-
um, skeytum og á anman hátt
á 70 ára afmæli mínu þann
21. nóvember.
Guð blasisi ykkur öll.
Jóhannes Þ. Jónsson
Langeyjamesl.