Morgunblaðið - 13.12.1969, Blaðsíða 23
MORiGUlNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1069
23
GULLRODIN SKY
Sex ævintýri eftir ARMANN KR. EINARSSON
Þetta er önnur bókin 1 heildarútgáfu í ritverkum hins vinsæla
barna- og unglingabókahöfundar Armanns Kr. Einarssonar.
„ . . . Ævintýri eru kannski eitt allra skemmtilegasta form í
skáldskap ... Ármann ... hefur fullt vald á aevintýrager® ...“
— Kristján frá Djúpalæk.
Þessi fallega, íslenzka ævintýrabók er ómissandi
í bókasöfn íslenzkra bama.
Verð kr. 220.00 án söluskattg.
SKJÖLSTÆÐINGAR
DULRÆNAR FRÁSACNIR
eftir GUÐLAUGU BENEDIKTSDÓTTUR
„ ... Guðlaug leiðir okkur inn í sálarlíf lifenda og dauðra. Per-
sónulega þykir mér bókin bæði góð og fræðandi. Þeir sem hafa
áhuga á skyggni og sambandi við framliðna munu meta hana
að vcrðleikum....“ — Kristján frá Djúpalæk.
Verð kr. 370.00 án söluskatts.
Plastgómpúðar
halda gervitönn-
unum föstum
• Lina gómsæri
• Festast við
gervigóma.
• Ekki lengur
dagleg viðgerð.
Ekki lengur lausar gervitennur,
sem falla illa og særa. Snug Den-
ture Cushions bætir úr því. Auð-
velt að lagfæra skröltandi gervi-
tennur með gómpúðanum. Borðið
hvað sem er, talið. hlæíð og góm-
púðinn heldur tönnunum föstum.
Snug er varanlegt — ekki lengur
dagleg endurnýjun. — Auðvelt að
hreinsa og taka burt ef þarf að
endurnýja. Framleiðendur tryggja
óánægðum endurgreiðslu. Fáið yð-
ur Snug í dag. 1 hverjum pakka
eru tveir gómpúðar.
OtvTTT/^ denture
iTjiNUvjr CUSHIONS
Þrýsiið á hnapp og gleymið svo upp-
þvottinum.
KiRK
Centri-Matic
sór um hann, algerlega sjálfvirkt, og
(afsakið!) betur en bezta húsmóðir.
• Tekur inn heitt eða kalt vatn
• Skolar, hitar# þvær og þurrkar
• Vönduð yzt sem innst: nylonhúðuð
utan# úr ryðfríu stáli oð innan
• Frístandandi eða til ínnbyggingar
• Látlaus, stílhrein, glæsileg.
FYRSTA FLOKKS FRA FONIX
SIMI 2 44 20 — SUÐURGÖTU 10
Barónsfrú Orczy
Höfundur Heiðabrúðarinnar, er öllum lesendum að góðu kunn.
Hún skrifaði margar bækur, sem allar néðu mikilli útbreiðslu
í heimalandi hennar.
A Islandi hafa margar sögur Orczy verið þýddar, og má meðal
annars nefna:
RAUÐA AKURLILJAN,
EIÐURINN,
ÉG VIL HEFNA,
og margar fleiri sögur, sem of langt yrði upp að telja.
HEIDARRÚÐURIN gerist í smáþorpi, þar sem Elsa og Andor
unnast hugástum. Þau hafa ákveðið að giftast, en áður en
af hjónavígslunni verður er Andor kallaður í herþjónustu.
Andor á að vera þrjú ár i herþjónustunni, og lofar Elsa
að bíða eftir honum . . .
Heillandi og spennandi ástarsaga.
Verð 330.00 án söluskatts.
Bókaútgáfan VÖRÐUFELL
Nýkomið
Karlmannaskór
Inniskór karlmanna
Drengjaskór
Skóverzlun
Péturs Andréssonar
Laugavegi 96.
Laugavegi 17.
Framnesvegi 2.
JÓM THÖKAREMSEN MARINA er hugljúf ástarsaga ★
- • ... f .... c- . .f 3íf
■—^ „Hún mun lengi til gildis metin
vegna þjóðháttalýsinga og þótt
ekki væri fyrir annað en mál-
snilldina.“
MARINA er veruleg vinargjöf
Nesjaútgáfan.