Morgunblaðið - 13.12.1969, Page 31

Morgunblaðið - 13.12.1969, Page 31
MORGUNRLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBBR 1969 31 Jólatré í Hafnarfirði KVEIKT verður á jólatré því, sam Fredri'ksbarg í Dainimörku hafur gafið Hafnarf jarðarbæ, sunnudaginn 14. desamber kl, 16.00. Jólatréð er staðsett á Thors- plani við Strandgötu. Lúðrasveit Hafnarfjairðar und- jir stjóm Hans Ploder leikur á undan athöfninni. Ambaissador Danimerikuir, herra Birger Ove Krorumamn, afhendir tréð. Dönsk konia búsett í Hafnartfirði, frú Lizzy Baldvinsson, mun tendra ljósið. Bæjarstjóri, Kristinn Ó. Guðmundsson veitir trénu við- töku, því næst syngur karlakór- inn Þrestir, umdir stjóm Her- barts H. Ágústssonar. Kynmir verður Helgi Jónasson, fræðsliustjóri. — Manntjón Framhald af bl». 1 færri hefðiu beðið bamia og um þrj'áitíu mieilðzt, en ffljótlagia kom í lijiós, að sú taflia var enigam veg- imm rétt. >á uirðiu gífuirlegajr skemim'dir í bamfcairuuim sjállfuim og í næsta nágmenmi. Um sivipað leyti og þessi at- buirður varð í Mílamió, urðu þrjáir m'ifclar spnengimgiar í miðborg Rómiar. Þar er eilöki vitað tifl. að miammitjón haifi orðilð, an gbamimd- ir urðu nok'krar á byggingiuim. - Grikkland Framhald af bla. 1 skoraði á fuindarmenm að visa Grikik'llanidi ©kki úr ráðimu. Hamm sagði, að í hveæt skipti, sam lamid sitt hefði varið á barmi toortímimgiar hefði her landsins griipið í tauim. aina og bomið tJl bjargar. Hamm sagði, að um það leyti serni her- fiorinigjaim'ir gerðu byltiniguina i apríl 1967, hefði vofað yfirhætta á valdaráni komimiúimsitia. Margir höfðu vænzt þess, að Pipnielis myndi gefa loforð uim að lýðræði yrði komið aftur á í Grikkfbandi áður en la-ngt uim liði, em svo varð ekki. Hamrn sagði im.a.: „Sanmiir virniir Griikk- lands skylidu ekki fordeamia það. Nýtt Grikkliand varð til í bylt- imigunmd 1967. Vinir Grikklanda æittu ekki að sllíta tengsl þess Við Evrópu, allra sízt nú, þegar einiing álfunnar virðist e'kki lamgt umdan.“ Meðal þeirra, sem síðan tóku til mális var forsætisráðher r a Möltu, Borg öliiver, og sagði hamrn að Malta myndi greiða aitkvæði mieð brottvikningarti31ögunmi, nema því aðeims, að Grikkland gæfi út skorinorða yfirlýsingu, þar sem því væri heitið að lýð- ræði skýlidi komið á í l'andinu hið snarasta. Þagar hér var komið sögu var Ij'ósit, að tólf ríki af átjám að mlinmsta kostd, myntdu greiða til- löguntni atkvæði, en það er sá fjöldi sem þurtfti till að hún tæfci giflidt Gart var siðam sibutt Mié á flumidi, em að því iokmu töliuðiu þeir Walther Soheel ut- amríkisráðherra Vestur-Þýzka- Jlarnds og flulltrúia Bireta, Georige Thompson og kváðuist haldafast við fyrri ákvörðun um brott- vikningu.. Var þá allt útlit fyrir, að tveir fullltrúar aðeins myndu verða til að greiða atkvæði gegin tillögummi, það er fulltrúi Grikk Laimds og fulflltiriúi Kýprnr. Aido Moro, sem var í forsæti á fumdinum, stakk því næst upp á því að fufflitrúarmir tæfcju sér matarhlé. Pipinelis greip þá fram í og sagði: „Ég hef orðið þess var að ýmisir fulltrúa hafa ramgtúllkað ræðu miíma fyrr í dag og því sé ég mér ekki ann>að fært en visa á bug reglium ráðs- ins og segi land mitt úr Evrópu- ráðinu." Að svo búniu gekfc ráð- herranm af flundi, semn fymr gmein- ir. TILLAGAN EKKI BORIN UNDIR ATKVÆÐI Ýmsir fuflltrúar Noregs og Sví þjóðair sögðu þá, að enm værnu for sendur fyrir því, að tillagam yrði borin uipp og Grikfcliandi fonm- Lega vísaið úr ráðimiu, þótt gert væri ráð fyrir að það mættd hafa sendinefnd áfram í aðalistöðv- um ráðsins. >á voru margir þeirrar skoðumiar, að afstöðu Griikfcja til mállsims mœtti túlfca sem sigur fyrdr Norðturflöndin þrjú, sem báru fraim tiflllöguma og sýndi að srmáríki gætiu viasu- lega fengið miklu áorkað, þeg- ar þau legðu sig firam. Bn þegar fuindir háflust að nýju eftir hádegið kom þó í ljós að grumdvölfliur var ekkfi lengur fyr- ir því að uitanríkisráðlherrar'niir saimþýkktu brottvisiuniartillögum'a. Hiins vegar var saimþýkkt állybt- un þar sem segir, að furndar- menn séu þeirrar skoðuinar að Grikkland hafi gróflega brotið þá greim í llöguim ráðsins, þar siem greint er frá skiflyrðutm fyrir aðild. Ráðherrarmir sögðiu, aðþar sem Griikfcir óski ekki eftir því að vera lenigur aðilar að Evrópu- ráðinu sé engin ástæða til að halda áfram frekari uimræð- uim uim tillöguina. Látin var í Iijóg von um að ástandið í Grikk landi kæmdst þó bráðlega i slíkt hortf, að það gæti aiftur orðið aðifli að Evrópuráðinu. Þessi ályktum var samþýkkt með öilum greiddum atkvæðum, en fU'l'l'trú i Kýpur sat hjá. Síðd'egis í dag sendi gríska sendinefndin sfcriflega úrsögn S'ína úr ráðinu og er uppsagnar- frestur sex miánuðir. Pipiimelis sagði enmfremur á fundi með blaðamönnutm í dag, að Grikk- ir hefðu farið úr Evrópuráðinu með reism og virðuiglieik. Hamm sagði, að Griíkfcir hefðu ver- ið í fulfliuim rétti tifl. að segja POPS leika frá kl. 9—2. — Munið nafnskírteinin. sig úr því, og notfært sér þá grein rélðlsijns, þar sem kveðið er á um að hverju niki sé heimilt að segja sig úr Evrópuiráðiniu, ef því sýniist svo. MIKILL SIGUR, SEGIR LYNG John Lynig, utanríkisráðlherra Noregs, sagði við blaðamenn í dag, að niðurstaðam væri mifcill sigur fyriir liömdim, sem að tiMög- unni hetfðu staðið og hefði náðst gá áramgur, sem þau hefðu vomiazt eftir. Enginn vafi léki á því að ef tillagan hefði verið borin und ir atbvæði heifði mikilll meiri- hluti fuindarmanna greitt henmi abkvæði. Segir NTB fréttastof- an að nokkurn veginm sé víst að allt að 14 ríki hefðu stutt til- löguna. GRÍSKA STJÓRNIN STYÐUR NATO ÁFRAM Skömrnu áður en Pipinelis gaf út greinda yfirtýsingu var send út orðlsending frá Georges Papa- dopoulos, forsætisráðherra Grikk lands, þar sem borin er til bafca frétt á þá leið, að Grikkir ihugi að endurskoða fjárframlög sím til A tlantghaf sbamd al.ags ins, ef sú ákvörðun yrði tekin í París að reka þá úr Evrópuráðinu. Sa.gði í orðsendingu ráðherrana, að þessar fréttir væru rmeð ölttu til- hæfuttauisar og ekki frá ábyrg- uim aðlilum komn.ar. f morgum höfð>u tvö blöð í Aþenu gefið þetta í skyn. Voru það blöðin Nea Palitia og Eleft- heros Oosmos, sem bæði styð'j a stjórnina. Sögðu þau að ýmás að ildiariönd Evrópuráðisims heifðu unmið með nasistum á styrjald- arárunum og voru Danmörk, Sviþjóð og Noregur nefnd þar sem dæmii. Einnig var lýgt svo- kailaðri nýlendustefnu ftala í Afriku og grimmdarverkum brezkra herm.amna á Kýpur. Blöðin sögðu, að Grikkir stæðu amdspænis því að ákveðin ríki, sem köllluðu sig verndara lýð- ræðis, reyndu að gefa í skyn, að Grifckland hefðí fótum troð- ið hugsjónir lýðræðis. „Þvíllík ósvinna að þessar stjórnir áfell- ast skuli áfell a.st Grikfld.and og reyna að kenna því, hvað er lýð ræði. SMkar árásir ábyrgra rík- iástjóma eru ekki í neinu frá- brugðnar þeim ógntunum, sem Grikklánd hefur sætt af hálfu kommiúniiista", klybktu blöðin út með. LÝÐRÆÐIÐ VERÐUR ENDUR- REIST SMÁM SAMAN, SAGÐI PATTAKOS. Frá Aþenu höfðu fyrir fund- inn borizt óstaðflestar fréttir um að svo kynni að fara, að Gri'kk- land gegðli sig úr rá'ðinu, áður en atkvæðagrei'ðsla færi fram. Sagði gríska fréttastofan, að frumkvæði Norðuirlandamna um að fá málið tekið fyrir á ráð- berrafundinium, myndi ekki bera tiliætlaðan árangur. Eitt grísikt blað birti í morg- uin viðtall við Stylianos Patta- kos, inn.anriíkisráðherra, þar sem hann segir, að hver sem niður- staða fundarins í París verði, mumi það ekki hafa neim áflirif á „siðferðiléga stöðu“ Grikfc- lamds, Landið hvilli á trauistum lýðræðiisllegum gruin.nli, þa.r sé tryggður friður, öryggi, ró o>g regla og efnalhagBlegar framfar- ir. Aðspurður um, hversu liði áætium stjórmiarimmiar um að eind- urreisa að fufflu lýðræðið í land imu, sagði Pattakos, að það yrði gert stig af stigi og síðan yrðj efrut til kosmimga. FYRRVERANDI STJÓRN- MÁLAMENN KVÍÐNIR Fjölmargir fyrrverandi stjórn málamienm grísfcir sögðu í dag flréttamönnum NTB að þeir ótt- uðuist, að stjónnim myndi nú enn herða tökin á andstæðimguim sim um, þar sem hún væri niú óháð- ari álm'einmimgsá'Mtiinu í heimin- um. Kváðuat þeir kvíða því að fjöld'afliamdtökur kynmu aðfylgje í kjölBarið og ríkisstjórnin myndi hugsanlega taka upp emn ósveigj.aol©gri stefnu á a.lþjóða- vettvangi. Flestir þessara fyrr- verandi stjórmm álaman na töldu þó, að niðúrstaða fundarins hefði verið óhjákvæmiilieg. HNÍPNIR MENN í VANDA? Af háMu stjórn.ari'nnar í Grifck iandli hefur engin yfirlýsing ver- ið gefin út vegna ákvörðumar innar. NTB fréttastofan segiist hafla það eftir áreiðamíeguim heim ildum, að grískir ráðamemn séu nokkuð u.ggandi vegna þessa og bí'ði forsætisráðherramm nú eftic nákvæmri skýrslu frá sendi- nefndinmi um uimræður og iruáHa Lofc á Parísarfundiinuim. / SÍMABOÐ FRÁ AÞENU TIL PIPINELIS, SEGIR LIPKOWSKI Sbamimiu eftir að Pipineliis hafði tjáð ákvörðum sína, sargði Jean de Lipikiowsiki, ráðuneytiis- stjóri í franska utainiríkisráðu- neytinu., að hamn harmaði að sínu leyti ákvörðun grísku stjórn arinnar, en hann kvaðst telj.a að hún væri endanileg. Hann sagði að Pipinelis hefði sa.gt: „í reynd er ég maður hófgamiur og gætinn. En hafið það huigfast að í Aþenu sitja ákveðnir ha-rðlínu menn.“ Lipfcowáki segir að sér bæmi það ekfci á óvart, þótt Pip- imelis hefði femgið boð um það símlleiðiis, þegar sýnt var, hvern ig atkvæði myndu falla, að segjia Grikfcland úr ráðiniu. TEKNAR AFTUR PYNDINGARLÝSINGAR Beigíska blaðið La libre Belg ique, birti í dag viðtai við grísk am manmi, Vardikos, að nafnii, þar sem hanrn tók afltur framburð sinn fyrir manmiréttindam'efnd- inmii í Strassbourg. Vardikos hafði sa.gt að hann hefði verið handtekinn í Aþenu 1967 oig pymidaður grimmiúlðiega í famig- elsinu. f viðtalinu sagði VardS- bos að norskur m.aður hefði nám ast rænt sér og hótað sér öfflu ill-u, ef hanm vitmaði ekki gegn herforin.gjatstjómánnii, Þegiar Vardikos var lótinm laua úrfamg elsinu réðst hanm á fiutmánga- Skip, en straufc í Lomdon og baðst hælis. Norðm.aður sá, sem í hllut á, hefur sagt í tileflni viðtalisáns, að það sé uppspuni, að hamm hafi neytt Vardikos til eins né neins. Hafi Grikklimn sjáfllfu.r leitað hann uppi og sendinefndir Dam- mierkur og Svíþjóðar í Straes- bourg og sagt þeim sína hörm- ungarsögu. BÓKAÚTGÁFAN « ÖRN OG ÖRLYGUR H.F. BORGARTÚNI 21, SfMI 18660. m til . , orustu EFTIR FRÍMANN HELGASON, ÍÞRÓTTAFRÉTTARITARA Spennandi bók um mikil átök, mikla sigra og harða þjálfun. Þetta er bók um fjóra bardagaglaða menn, skráð af manni, sem öllum öðrum fremur skilur íþróttamenn, vonir þeirra, veikleika og styrk og þrot- lausa baráttu að settu marki. Þetta er bók sem yljar öllum um hjarta- ræturnar, strákum og stelpum, jafnt átta ára sem áttræðum. SPENNANDI BÓK UM SPENNANDI AUGNABLIK

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.