Morgunblaðið - 10.02.1970, Síða 3
MÖRjG'U'NBLAÐIÐ, í>RIÐJUT)AGU'R 10. FEBRÚAR 1070
3
Nemendur bamaskólans í Ang niagssalik leita skólabóka sinna í
sköfium «g húsabraki.
— Angmagssalik
Framhald af bls. 1
inberar byggingar urðu hart úti,
saanlkomu'húsið faulk gjörsamlega
aif grunni sínuim og bæjarskrif-
stofan m'eð slkjöl yfdx Skuldir og
slkjöl yfir aðra félagslega þjón-
uistu hurfu í storminn.
Einstakl'ingiar urðiu einnig hart
úti. Flest öll húsin í bænum eru
tiamburhús á steyptum kjöllur-
uni Yfirleitt er ekki innangengt
í íkjalllarana úr húsunum og verð
ur fólk að fara út til þeiss að
komaist í þá. Eklki var hundi út
sigandi, er veðurhamurinn stóð
6em hæst og þegar húsin fóru að
tfjúka urðu íbúarnir að rjúifa göt
í gólfin til þess að Ikomaist í kjall
arana. Einn húsbóndinn var t.d.
að nota kolaofn til þess að berja
gat á gólfið, svo að fjölslkyldan
Ikæmdst í kjallarann i skjól.
Ung ekkja þorði elkki að vera
í húsi sínu með böm sin 4. Hún
batt börnin saman og hélt út í
óveðrið. Þrátt fyrir það faulk
eitt barnið frá hentni, en henni
tókst þó að ná því aftur og leita
slkjóls í nálægum húskjallara.
(Heimilislausir Angmagssaliik-
búar hafast nú við í uppistand-
andi húsium, s. s. í elliheimili
bæjarins og sjúkrahúsið er svo
til ósikemmt, þótt hitalögn þess
Ihafi eyðilagzt. Þar er aðstaða til
þe®s að framlkvæma slkurðaðgerð
ir, ef unnt er að kynda. Skóla-
Ihúsið í bænum er svo til horfið.
Aðeins standa uppi þrjár kennslu
stofur og víða mátti sjá nemend
iut skólans leita að kennslubók-
um sánum í aköflum og í Ihúsa-
bralki. Um 150 mannst hafa borið
fram þá ósk að verða fluttir yfir
á vestunströnd Grænlands á með
an uppbyggingin er ekki lengra
á veg feamin en vandfevæði geta
orðið á því, að tflytja timbux til
Ihúsagerðar þangað norður fyrr
en vorar.
Torben Österby firá Ritzau
eagði, að vatnslögn bæjairine
(hefiði eyðilaigzt og vænu vamd-
ræði með diryfekanvatn mikil. •—
Tveiggjia tonna vélibótUT eyðila'gðj
vatnsiognina, en hann fiauk 50 m
og á hiana.
Tuttugu og tveir sjúklintgar
voru i sjúkrahúsinu er óveðrið
fkail á. Aliair giuigga'rúðiu' brotn
uðu og hriðin stóð í gagnium hús-
ið. Sjúklingaimir voru allir flutt
ir í þá álmu sjúkrahússins, er
s'óð bezt af sér veðrið.
Ungur bj arndýraiveiðim aður
ha'íði vtirið á veiðum á fimmlu-
riag og hatði nýfei'lt dýr, er storm
urinn Skail á. Hann kól hættu-
lega, en eftir þriggja sólarhrings
rneðferð er ástand hans mun
be'lra, en hanin mun þó missa
tctrnar. AHs vax hann 12 klukfcu
stundir á víðaivangi og fannst
kaiduir og stirður af leitairflokki.
Sa'ta áfenigis hefur al'gjörlega
verið bönnuð í Angmagissalik nú
um stuindarsakir. Búizt er við að
bærinm geti hriauðfætt urn 300 til
400 íbúa eftir fárviðrið.
Ciræmliendingar feailta fiárviðri
sem þetta „piterak" og skellur
slikt veður oft á i vetrum. Þessi
„pir.erak“ er þó sá versti, sem
komið hefuT í Angmagssalik svo
elztu memn rnuma. Þessir sitormar
myndazt yfir meginiandsísnum
og blása ai mikLiu afili úr norðri
yfir bæinn.
Gieuseppe
Ungaretti
heiðraður
Norman, Oklalhoma, 8. febr.
—- AP —
í DAG var í fyrsta skipti út-
hlutað bókmenntaverðlaunum,
sem kennd eru við tímaritið
„Books Abroad“, og nema verð-
laun þessi 10 þúsund dollurum.
Verðlaunin hlaut ítalska ljóð-
skáldið Giuseppe Ungaretti. —
Voru verðlaunin tilkynnt á af-
mælisdegi skáldsins, en Ungar-
etti varð 82 ára á sunnudag.
Það er Oklahoma-háskóli og
„Boolks Abroad“, sem leggja
fram verðlaunin, en dómnefnd
er skipuð fimim ertendum skáld
uim og ritlhöfundum, auk ritstjóra
„Boofcs Abroad".
Fyrstu ljóð Ungarettis birtust
árið 1915, og ári seinna kom út
fyrsta Ijóðabók hans. Hann vinn
ur nú að útgáfu úrvalsljóða
sinna.
— Arafoar
Framhald af hls. 1
ar frá Egyptalandi, Sýrlandi,
Súdan, Jórdaníu og írak. Hófiust
viðriæðiurnar á laugardag, o-g
þeiim laiuk um hádegið í dag. í
sam'eiginl'egrii yfirlýsiinigu leiðtog
anna heita þeir því að „firelsa
hermumiin lan.diS'væði Araba“.
Þá segja þeir ennifremur að „Ar-
abar eru færir um að brinda
áirásium. Við ákváðum að halda
áfnam baráttunni gegn óvinin-
umni, og neitum að láta hann
kiúiga Oklkiur“.
Leiðitogairnir segja að fiuMviss
Sandgerði:
Grjótgarðarnir
tvístruðust
SANDGERÐI 9. fielbirúiar.
Hér á Miðnesinu þar vann Ægir
karl margs konar hryðjuverk,
þó ekki nema á dauðum hlutum.
Efri hluti stóru bryggjunnar var
alveg ófær vejgna grjóts, sem
brimið rótaði upp á hana. Vél-
báturinn Tindfell ,sem stáðið
hefur uppi á bryggjunni í haust
og vetur fór þar fram af yfir
annan bát, braut úr honum
mastur, fór sáðan upp á garð,
sean byggður var fyrir uppfyll-
ingu og hafnaði uppi á uppfyll-
ingunni.
Vélbá'tluriinm Kedlir siliitiniaði flrá
lelguifiæTium oig rdk iupp í fijlöru.
Hamm er sjállfisiagt eititttnviað
slklemimdlur, em TimidlfieLl tfiurðu-
lítdlð. Suðíur í Kvíaskierslbveirffi
igekk sjlór oopp á tóm og ‘braiuit
þar miiðbr vairmiargatriða á Stórum
srvæ'ðiuim Og ytfiirieáitt 'aMlar girð-
inlgar, sem miokkiuns ataðair miæmri
stóöu. Gísffii Einiamsison í Sertfbemgi
áiitá úti (hley við fjóa Þamigað
fHlæddii sljórimm og sitóð hieyið
mimirustia kalgli fiet í ajió. Þáð má
gleitla þiesis að þetita hiús sitiemidur
irétt uipp við þjóðveigiimm suiðiur
á Stafinles.
í . Puiglaivík sópaðitsf grílðár-
þyklkiur igrjóitlfeamltur imm á túm oig
stór hluitii þesis miilkið islkiemmtdiur
eff elkM áL^jiöriega eyðiiaigður.
Sömiuflleiðis 'erlu þar fyrir siuinmiam
allar giirðimigar mitðiuirfbrotniar.
Suiðiur á Stiafinlasi saigðd miér Ei-
rákiur Eyfeáífisisiön að í gamia dlaga
'hlalfi Hálkom á StJaflniesi átt rétt,
sem hianm geymidi í sauiði sína.
Svo var það árið 1I8©6 >að þar
dlrulklkiniaði eittlhivað iaff siaiuðium
Hákomiar í fló'ði. Smo var það miú
'að méttim siópaðlist í [buii-itu, þanm-
ig að það vlir'ðist elklki hiafia orðið
ammiað eirno ffDlóð þar sffiðam. Eirík-
ur Ikveðst Ihiaifia fiarið að Blátsiemid-
um Og taflldi ih'ainin að'byggð toetfði
staðiilð þötta iaf sér, em það fiiæddi
afllgjöaTeiga í torinigum músitiirmiar.
Sjóriinm ixraiut þar mpp bæðá
garðá öig eininiiig nælktaða igrasrót
afllgjiötrflletga í torimigum rústirniar.
í Hlvalsniesslhivenfimiu fiædidi sijór
fliamigt yfir toamitamia og mmlulkti
aflivetg tvö 'býfli, Nýjlalbæ og Biust-
'hiúis og var .elkltoi fiæirlt og túl
stoammis tímia htefiur elklki verið
fært að Biuisitlhiúisium á bSL
— Páil.
STAKSniAIAR
Kurteisi
kostar lífið
Vegfarendur verða oft vitni að
því, að bifreiðastjórar stöðva
ökutæki sin á götum, þar sem
tvær akreinar eru, til að hleypa
gangandi fólki yfir, jafnvel utan
merktra gangbrauta, án þess að
fullvissa sig um það, að ekki sé
bifreið á leið á hinni akrein-
inni. Kemur jafnvel fyrir, að
bömum er bent á að ganga yfir
götuna, en það er einu sinni
háttur bama að sýna fuHorðnum
trúnaðartraust og ganga hik-
laust út á götuna, cf þeim er
bent á að gera það, en munðu
ella gæta sín og líta til beggja
handa. Auðvitað er það ætíð vel
hugsað, þegar menn vilja liðka
tii fyrir fótgangandi fólki á þann
hátt, sem að ofan greinir, en
menn ættu að hafa það hugfast,
að slík kurteisi getur kostað
mannsUf.
Aukin áhrif
almennings
an um áframihaldandi stiuðning
Bandaríkjanna og vopnasend-
ingar þaðan háfi ieitt til þess
að ísraelar þori að ögra almenn
inglsálitiniu í heiminium og brjóta
stofnsikrá Sameinuðm þjóðanma
mieð áframihaldandi árósium.
Skora þeir á Ariaba um allan
heim að standa saman í barátt-
unni gegn ísrael og styðja þá
baiáttu í eimu og öliiu.
Ekki er þess getið hvers kon-
ar filugvél það var, sem Egyptar
stoutu _ niðlur við Súez-skurð í
dag. ísraelar siegja háns vegar
að egypzk fliugvél af gerðinmi
Mig-21, sem tóik þátit í árásinni
á ísraielskiu vélina, hafi verið
Skiotin niður. Hafa ísraelar þá
griandað alls 67 egypzkum þoit-
um frá því sex daga stríðinu
lauk í júni 1967, að þeirra sögn,
en miisst sjálfir 10 þotur.
í frétt frá Amman í Jórdaníu
segir að ísriaela.r hafi nú kvatt
út um 60% af variaiiði sínu. Er
þessi frtegn höfð eftir Aröbum,
sem búa á berteknu svæðunum
á vesturböikkum árinnar Jórdan.
Segja þeir ennfremur að Arab-
ar, sem eiga vönuibifreiðir, lang-
fierðabífl'a og oliuflurtmiimgabifreið
ir hafi flengið fyrirmæli um að
halda bifneiðunum vel við, því
hugsanliega þurfi yfirvöídin að
grípa til þeirra. Einnig verða
eiigendurnir að láta yfirvöldim
fylgjasrt mieð því hvar bifreið-
arnar eru niður komnar hverju
sinmi.
- NORDEK
Framhald af bls. 1
landaráðs er Nordeksammingur-
inn nú til meðferðar og það var
þar, sem Jenis Otto Krag kom
fram með tillögu sína. Eftir öllu
að dæma mun ráðið láta sér
nægja að kreffjast þess, að þjóð
'þimigin ’aifigiriedði miáflið mú í vor.
öll mcginatriði milli landanna
fjögurra nema um það, hversu
miklu fjármagni skuli varið til
sjóðanna fyrstu fimm árin, og
hvernig því skuli skipt á milli
þeirra. En um það náðist sam-
komulag á forsætisráðherra-
fundinum á laugardaginn.
í emibættismanmasflcýrslunmi
voru fulltrúax Danmertour, Nor-
egs og Svfþjóðar saimmál'a um, að
heildarfjárhæðin til sjóðsims
Stoyldi meima 2.2 milljörðum
sænstora '100110 fyrstu fimm árin.
Skyldi fénu þamnig sflript: verð-
sjóður fyrir fisk 50 millj. s.kr.
á ári, verðsjóður fýrir landbúm-
að 90 milljón sæniskar krónur
á ári og aimennur fjárffestinga-
sjóður 300 miilj. s.lkr. á ári. Finm
ar gátu ekki sætt sig við þetta.
Á fundi sínum á laugardag
voru forsætisráðherrar landanna
fjögurra og auik þeirra utanTÍkis
ráðlherra Finma, sem sat fiund-
inn, sammála iim að heildarfjár-
(hæðin skyldi nema 2.2 milljörð-
um s.ikr. fyrstu fimm árin og
skyld'i hemni varið eins og að
fframan greinir. Ráðherrarnir
samþykktu efftirfaramdi breyting
ar á niðurstöðum embættis-
mannanefndarinnar:
1) Þar sem gert er ráð fyrir í
sflíýrslu nefndarinmar, að 70
miLlj. s.kr. sé sérstatolega varið
til finndks landbúnaðar, skufli
upphæð þessi ihækkuð í 90
millj. s.lkr.
2) Þá skal fjárhæð sú, sem sér
staklega slkal varið til lamdbún-
aðar og sjávarútvegs í Noregi,
hælkka úr 30 mifllj. s.flcr., eins og
gert er ráð fyrir í embættis-
mammaskýrslunni, í 38 millj. s.kr.
í tiikynningu ráðherramma um
þetta samtoomulag fcemur fram,
að þedr eru sammálla um ákýrslu
embættismannanefndarinmar að
öðru leyti.
☆
Samkomulag
um fjárfestinga
sjóði NORDEK
FORSÆTISRÁÐHERRAR Dan-
merkur, Finnlands, Noregs og
Svíþjóðar ákváðu á laugardag
endanlega skiptingu á fjármagni
því, sem verja skal tU sjóðanna
þriggja innan Nordek. í skýrslu
embættismannanefndarinmar,
sem hefur fjallað um Nordek, er
gert ráð fyrir stofnun verðsjóða
fyrir sjávarútveg og landbúnað
og almenns fjárfpst ingasjóðs. í
skýrslunni er samkomulag um
Skáld
biður
um hæli
París, 9. febrúar — AP
TÉKKNESKA ljóðskáldið Ivo
Fleisehman hefur beðizt hælis í
Frakklandi, að því er áreiðanleg
ar heimildir herma. Hann hefur
verið starfandi menningarfull-
trúi í tékkneska sendiráðinu og
var áður virkur félagi í tékk-
neska rithöfundasambandinu.
Sjálfstæðisflokkurinn efnir nú
til prófkjörs víðsvegar um land,
til undirbúnings framboðslistum
við sveitastjórnarkosningarnar í
vor. Prófkjöri er þegar lokið á
Seltjamarnesi og í Vestmanna-
eyjum, en víða annars staðar
stendur það yfir og víðtækasta
prófkjörið verður að sjálfsögðu
í Reykjavík. Hefur mjög vel ver-
ið vandað til undirbúnings þess
og er þess að vænta að þátttaka
í þvi verði mikil. Á því hefiur
mjög borið undanfarin ár, að
kvartað hefur verið yfir því, að
flokksræði væri of mikið, og of
fáir hefðu áhrif á það, hverjir
veldust til framboða fyrir stjóm
málaflokkana. Sjálfstæðisflokk-
urinn hefur haft forystu um
prófkjör, bæði fyrr og nú. Og er
það þess vegna á valdi hins al-
menna kjósanda að velja þá
frambjóðendur, sem hann helzt
vill kjósa.
Ráðstefnuland
Mikið er um það rætt, að fc-
land geti orðið ráðstefnuland, og
á það bent, að ráðstefnur séu
haldnar á öllum árstímum, þann
ig að um verulega tekjulind geti
verið að ræða að vetrarlagi, þeg
ar hótelin ella hafa fáa við-
skiptavini. Að sjálfsögðu þarf að
koma hér upp margháttaðri að-
stöðu til þess að laða slíkar ráð-
stefnur til landsins, en athyglis-
vert er, að þátttakendum á fundi
Norðurlandaráðs b»r saman um,
hve vel hafi til tekizt með að-
húnað í Þjóðleikhúsinu. Að sjálf
sögðu er ekki oftsinnis liægt að
leggja niður starfrækslu Þjóð-
leikhússins til þess að koma þar
á ráðstefnum. En hins vegar er
nokkuð langt gengið, þegar leik-
arar mótmæla því, að í þetta
eina skipti var óhjákvæmilegt
að nota þetta húsnæði í eina
viku. En mótmæli em víst i
tízku og þess vegna hefur leik-
urunum sjálfsagt sýnzt þeir
verða að „tolla í tízkunni“.