Morgunblaðið - 10.02.1970, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGU'R 1(0. FEBRÚAR 1070
Dvelja í erlendu and
rúmslofti við nám -
Rabbað við nokkra banda-
ríska háskólastúdenta á leið
til Kaupmannahafnar
AÐ KOMA inn á Loftleiða-
hótelið sl. miðvikudagskvöld,
var eins og að koma inn i frí-
mínútur í skóla. í hverju
horni voru hópar af pískrandi
ungu fólki og stöðugur straum
ur upp og niður stigana. Þau
voru klædd eins og íslenzkt
skólafólk og sum þeirra voru
jafnvel í íslenzkum lopapeys-
um, en þau töluðu ensku. —
Hér voru á ferð 180 amerísk-
ir háskólastúdentar á leið til
fjögurra mánaða námsdvalar
í Kaupmannahöfn og áttu þau
að fara frá íslandi morguninn
eftir, fimmtudag.
Áður en við tölum við
nokkra stúdenta spyrjum við
prótf. Eriksson, fararstjóra
hópsins nánar um þetta ferða
lag og tilgang þess. Hann
sagði: í stuttu máli sagt, þá
er tilgangurinn sá að gefa
stúdentunum taðkifæri til
þess að dvelja uim tima í er-
lendu andrúmelofti og nota
jaífnfraimt tímann til þeas að
halda áfram námi. Á meðan
á dvölinni stendur. Haildin eru
28 sérstök námdkeið á ensku
í Kaupmannahafnarfiáskóla
og eru þessi náimákeið ein-
göngu ætluð fyrdr hópinn.
Einkunnir þær sem neanendur
fá út úr þessum námskeiðum
reiknast þeim síðan til frá-
dráttar hekna í Bandaríkjun-
um.
Þessar námsferðir hafa ver
ið farnar sl. 15 ár og njóta sí-
vaxandi vinsælda, en á með-
an hópurinn dvelur í Kaup-
mannahöfn, búa stúdentamir
á einka'heimilum í borginni og
kynnast þannig dönskum lifn
aðarháttum.
Inni á einu hóteiherberg-
inu eru fjórir háákólastúdent
ar frá mismiunandi hlutum
Bandaríkjanna og við tökum
þau tali:
Ég vil fara að komast burt
frá íslandi, áður en ég verð
spitafeitur, sagði Ghris Mac
Grayne, sem stundar nám við
University of Maimi, Florida.
— Þennan stutta tíma sem
við höfum dvalizt hér höfum
við lítið gert anmað en boa-ða
veizlumat og þess á milli fer
ég í þau bakarí, sem ég kemist
í færi við og kaupi mér brauð.
En ef ég hugsa etaki um þetta
vandamál mitt í sambandi við
dvölina hér þá er ég mjög
Ijóraar af heilbrigði. Hér sér
maður hvergi betlara og
dkuggalega náunga, sam vekja
óhug hjá öllum venjulegium
borgurum í Bandaríkjunum.
í dag fórum við til Hvera-
gerðis og þann stað hetfði ég
viljað skoða betur, en að
þessu sinni er það etaki hægt
vegna tímaskorts. En mig
langar til þess að kcnma hing
að fljótlega aftur og ferðast
meira um og skoða landið og
ef til vill getur orðið af því
þegar ég verð á heimleið frá
Danmörku í surnar.
Chris Mac Grayne, Florida
Próf. Eriksson
hrifinn af fslandi. Ég legg
stund á landafræði og náttúru
fræði og hafði því lesið ali-
mikið um ísland áður en ég
kom hingað, en samt kom
landið mér algjörlega á ó-
vart. Mér finnst Reykjavík
ein'kennast af góðu ákipulagi,
fallegum húsum, þar sem göm
ul og ný hús mynda ákemmti
legar andstæður og síðast en
ekki sízt fallegu fólki, sem
þess oft að ég hefði einhvern
íslending til þess að lesa fyrir
mig á auiglýsimgaspjöddin i
búðagluiggumum. Það var avo
dkrýtið að horfa t.d. á banana
auglýsingu og vita að fyrir
neðan stóð orðið bananar, en
geta þó ekki borið orðið fram
á réttan hátt. Þetta veitti mér
þá tiMinningu, að ég hefði beð
ið ósigur.
— Ég hlataka til þess að
fara til Dammerkiur og að dvöl
inni lokinni þar, ætla ég að
Ron Gedrim, Wisconsin
Carol Neider, Washburn
University, Topeka, Kansas,
leggur stund á þjóðtfélags-
fræði í hádkólanum, en yrkir
ljóð í frístundum sinum.
— Mánuðum saman hef ég
verið þannig að ég hetf etók-
ert getað skrifað, en þessa
þrjá daga sem ég er búin að
vera á ferðalagi hetf ég ort
meira en notakru sinni áður.
Breytingin og allt hið nýja,
sem fyrir augun ber, hetfur
vakið hjá mér nýjan þrótt.
Heiður himininn og kyrrð-
in hér hetfur haft djúp áhrif
á mig, en ég vildi þó ekki
dvelja hér lengi. Ég er stór-
borgarbarn og því verður ekki
breytt.
— í gær gekk ég um í borg
inni og skoðaði mig um og á
þessari ferð minni óskaði ég
Marilyn Weiner, Pennsylvania
ferðast um Evrópu þangað til
ég verð orðin peningalaus
með öllu.
Ron Gedrim frá Beloit Coifl
ege, Beloit, Wisoonsin, sker
sig úr hópnum með síðu hári
og dkeggi. Hann segist ætla
að námi loknu helga sig fram
farakennislu. þ.e.a.s. vinna við
að endurbæta slkólakerfið
eins og það er í dag.
— Ég tiiheyri ekki hin-
um þegjandi meirihluta
Bandaríkjanna og er mjög ó-
ánægður með núverandi á-
stand þar. Ég veit ekki hve-
nær ég mun útskritfast úr
Skóla, því ég tek allar þær
greinar sem ég hetf áhuga á
og koma mættu mér að gagni
síðar á lífsleiðinni og þá skipt
ir það engu máli hvort þær til
heyra mínu aðalnámi, sem er
þjóðfélugstfræði, eða eftóki. En
þegar ég fer að vinna, vil ég
vinna með börnum og fyrir
böm, með það markmið fyrir
augum að þau fái að sjá eitt
hvað annað og betra en við
sjáurn í dag í Bandarikjun-
um.
— Ég er mjög hrifinn cuf
íslandi og smæð þess og vildi
að ég ætti heima hér, því það
tæki svo stuttam tíma að
breyta þessu landi þannig að
það yrði gott land. Einnig hetf
Carol Neider, Kansas
ur smæð landsins það í för
með sér að einstatólingsbarátt
an hér er etaki eins hörð og í
Bandaríkjunum og því virð-
ist mannúð og bróðurþel eftóki
vera á einis lágu stigi hér og
þar.
Marilyn Weiner frá Dick-
son College, Carlisle Pennsyl
vania stundar nám í þjóðtfé-
lagsfræði og á eftir tvö ár til
þess að Ijúka námi. Marilyn
er af Gyðingaættum og í því
sambandi segir hún:
— Ég hef aldrei lent í nein-
um vandræðum vegna upp-
runa míns, en hins vegar er
etatai lengra síðan, en þegar
pabbi var ungur að Gyðingar
urðu fyrir aðkasti í Banda-
ríkjunum. Enn em þó til
notókrar heimaviistir í háskól-
um í Bandaríkjtmium, sem
leyfa ekki gyðingum að búa
í vistunum, svo þetta hatur
er eftóki með öllu hortfið, þó ég
hafi efklki sjáM orðið fyrir barð
inu á því.
— Þegar ég hetf lokið námi,
langar mig til þess að vinna
með hinum þegjandi meiri-
hfluita og reynia að fá hamin til
að Skilja þau augljósu vanda-
mál, sem við eigum við að
stríða.
— Mér þykir kalt hér á ís-
landi, en annars likar mér vel
hér og gæti vel hugsað mér
að setjast hér að. En það sem
mesta hrifningu herfur vakið
hjá mér eru íslenzku þjónarn
ir eins og hrægammar eftir
undarlega, en ég get etóki
annað en dáðzt að þeim. í
Bandaríkjunum bíða þjónarn
ir einis og hrægammiar eftiir
þjórfé frá viðslkiptavinum og
Xáta þá síðan sigla sinn sjó,
en hér eru þjónarnir alvarleg
ir, beinir í baki, kurteisir og
vilja allt fyrir mann gera þar
til maður stendur upp frá
borðuim. Það likar mér.
Málverkasýning
Sigurður Kristjánsson listmálari hefur sett upp nokkrar
myndir til sýnis og sölu olíumálverk, slípaðar myndir og
Relifmyndir í Málverkasölunni, Týstgöu 3, sími 17602.
H júkrunarkona
óskast að Elli- og hjúkrunarheimilinu Sólvangi Hafnarfirði hið
fyrsta. Afnot af 2ja herbergja íbúð kemur til greina.
Sólvangi 10. febrúar 1970.
Forstjórinn.
Símar 50281 og 51831.
BUNAÐARBANKINN
cr bnuki fólkisinw
ÞORFINNUR EGILSSON
héraðsdómslögmaður
Málflutningur - skipasala
Austurstræti 14, simi 21920.
Umslag merkf
,,nafnmiði44 vantar
með tillögu merkt: „41941" er barst I samkepni um hlaðin
hús á vegum Jóns Lofftssonar hf.
Umslag þetta verður að hafa borizt mér í hendur í siðasta
lagi mánudaginn 16. febrúar n.k. kl. 18.00.
Trúnaðarmaður dómnefndar
Ólafur Jensson.
Frá Sjúkrasamlagi Kópavogs
Skrifstofan er flutt
að DIGRANESVEG 10 II. hæð
(Sparisjóðshús).
Sjúkrasamlag Kópavogs.
JJF UtBOÐ 81 SAMININGAR
Tilboðaöflun — samningsgerð.
Sóleyjargctu 17 — sími 13583.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar,
púströr og fleiri varahlutir.
I margar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. • Simi 24180.