Morgunblaðið - 10.02.1970, Síða 22

Morgunblaðið - 10.02.1970, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1970 Þórunn Einarsdóttir Svendsen — Minning Fædd 6. október 1894 — Dáin 30. janúar 1970 — „Það er svo margt að minnast á frá morgni æskuljósum. Fyrir eyrum mér hljómar hið gullfallega lag Inga T. Lárus- sonar tónskálds við þenn.an texta Einars E. Sæmundsen, hvort tveggja svo austfirzkt. Við fráfall Þórunnar Einars- dóttur Svendsen koma fnam í huga mér óteljandi minningar frá bemskuárum mínum austur t ElskuAeg amma mín, Herdís Gróa Lárusdóttir, andaðdst að Ellliheiimilinu Grund 9. febniar. Fyrir hönd ættmenna, Herdis Ásgeirsdóttir, Bergstaðastræti 54. t Ástkæri sonur minn, Ástráður Hermann Helgason, Harrisondurg, Virginia, lézt a<f silysförum 4. febrúar. Sigurlaug Guðmundsdóttir, Sólbakka, Höfnum. á Norðfirði. Margar þær hug- ljúfustu em nátengdar þeim elskulegu hjónum Þórunni og Emgelhart Svendsen. „Mamma — má ég fara í bíl- túr inn í sveit með Þórunni og Engelhart?” „Mamma — má ég fara til Mjóafjarðar í trillunni með Þór- unni og Engelhairt?” „Mamma — Þórunn sagði, að ég mætti læra að hjóla á henn- ar hjóli” og fleira þessu likt. Og alltaf mátti ég þiggja þeinra góðu boð, því að þau gættu mín sem sinnar eigin dóttur. Mér fannst jafnvel við að rifja upp þessar minningar, að þau munu hafa átt sinn þátt í því, að veðr- ið var alltaf svo gott í þessum ferðalögum — sjórinn sléttur og sólin í heiði. Ég var ekki ein aðnjótandi þeirra góðu boða — við vomm það báðar systumar og fleiri leiksystur Jóhönnu dóttur þeirra. Fyrir nokkm, er ég var stödd á heimili Jóhönnu og við vomm að rifja upp gamlar og góðar minningar, spurði ég Þómnni, hvort hún hefði ekki lániað öll- um bömum Neskaupstaðar hjól ið sitt, þá brosti hún bara og vildi nú ekki viðurkenna það, en þau voru áreiðanlega mörg börnín, sem lærðu að hjóla á hennar hjóli. Reiðlhjól vom í þá daga í færri eigu en nú á dög- um. Það vora líka bílar og (listi-) bátar, svo það var ekki lítils virði fyrir börn að verða aðnjótandi svona skemmtiferða og ekki sízt þau böm, sem misst höfðu föður sinn. Eitt sinn í heimsókn hjá Jó- hönnu slasaðist ég smávegis í leik, þurfti að fara með mig til læknis og taka nokkur spoir í skurð. Þau Þómnn og Engel- t Faðir okkar, t Eigirakona mín, Sigríður Jóhannesdóttir, Jóhann Valdimarsson, sem lézt að heimili sínu, A'ðail- vélstjóri, götu 11, Sigiufirði, 3. febrúar, Ránargötu 10, verður jarðsuragin frá Siglu- lézt í Borgarspítalanum sunnu fjarðarkirkju 11. febrúar kl. 2. Egill Stefánsson, daginn 8. þ.m. Synir hins látna. börnin, bamabörnin og affrir aðstandendur. t Dóttir okkar Maja Weatherlake lézt að heimili sinu í Brad- ford, Eniglandi, hinn 9. febrúar. Fyrir hör.d vandamaima, Clara og Kjartan Örvar. t Eiginma'ður miran, faðir okk- ar, temigdafaðir og afi Friðrik Einarsson Vesturgötu 5Ic verður jarðsu'nigiinin fimmtu- daginn 12. febi’úar ki. 13,30, frá Fossvoglsíkirkju. Þeim sem vildu minmast harns er vin- samliegasit benit á lTkarstafainir. Hannesína Rut Þorbjömsd. GuSbjörg Friffriksdóttir Þorbjörn Friðriksson Elín Helgadóttir Friðrik Friðriksson Esther Pálsdóttir Þórunn Friffriksdóttir Kristján Ólafsson og barnabörn. t Konan mín, móðiir okkar, temgdamóðár og amma, Sigríður Guðmundsdóttir, Efri Grund, frá Gularáshjáleigu, verður jarðisuinigin frá Foss- vogskirkju miðvikudaginin 11. febrúar kl. 1.30 e.h. Fyrir hönd vandamanna, Jóel Einarsson. t Móðir min, tenigdamióðiæ og amma, Ingibjörg Hjartardóttir, sem andaðist 5. febrúar, verð- ur jarðsumgiin £rá Dórakirkj- uram fimmtudaginin 12. febrú- air kl. 1.30 e.h. Þeim, sem vildu miranost hinraar Dátnu, er vinsaim iegiasit berat á Bamauppeldisisjóð Thorvaldsienstféliagsii'ns. Ilaukur Gunnarsson, Affalbjörg Sigurffardóttir og barnaböm. hart fóm bæði með mér og fylgdu mér síðan heim — ég man ennþá hversu gætilega þau sögðu móður minni frá því, hvað komið hafðii fyrir. Og allar ferðirnar, sem ég átti í smiðjuna til Engelharts með gleraugun mín, alltaf var hann reiðubúinn til að lóða um- gjörðiimar saman ... Þómnn var fædd að Hofi í Mjóafirði þann 6. október 1894 og var því 75 ára, er hún lézt. Foreldnar hennar voru þau Jóhanna Sigurðardóttir og Ein- ar Árnason, er þar bjuggu. Þór- unn var elzt 16 systkina og em nú aðeins 5 þeirra á lífi. Hún giÆtist þann 30. marz 1920 Enigel hart Svendsen, vélsmið — ætt- uðum frá Tönsberg í Noregi mesta myndar- og ágætismanni. Höfðu foreldrar hans verið bú- sett hér á landi um tima, bæði vestur á önundarfirði og austur á Mjóafirði, en flutzt aftur út til Nonégs. Þórunn og Engelhart bjuggu fyrstu 16 hjúskaparárin í Nes- kaupstað, þar sem Engelihart rak vélsmiðju — var hann hag ur smiður og lipunmenni hið mesta og því eftirsóttur til verka. Árið 1937 flytja þau vest ur til Hesteyrar, þar sem Engel- hart um 6 ára bil er forstjóri fyrir síldarverksmiðjum Kveld- úlfs. En átthaganir munu h£ifa átt sterk ítök í Þórunni og árið 1943 flytja þau aftur austur og setjast þá að á Hofi í Mjóafirði, bemskuheimili Þórunnar og rieka þar búsfcap, jafnframt því, sem Eragelhart stundaði iðra sína víða um Austfirði. Þau Þómnn og Engelhart eignuðust 4 börn — 2 dætur misstu þau nýfæddar og var þeirra sárt sakraað. Á lífi em: Jóhanna, gift Bimi Jónssyni, múnara — eiga þau 2 syni og Eragelhart, búfræðingur, kvænt- ur Jónínu Valdimarsdóttur. t Þökkum hjartamlega auð- sýrada samúð og hlýhug vegraa fráfailllK fööur míns, bróður og fósturbróður, Helga Árnasonar frá Vogi. Hanna Helgadóttir, Sigurborg Ámadóttir, Guffrún Ámadóttir, Lilja Sigurffardóttir. t Jaröarför mannisirais míras, föð- ur ofckar, tenigdiaföðiur og afa, Hannesar M. Stephensen, Hringbraut 76, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 11. febrúar kl. 3 e.h. Þeim, sem vildu miraraast hins ?ð, Hamrahilið 17. látraa, er berait á Blindiratfélag- Guffrún H. Stephensen, böm, tengdaböm og barnabörn. Þeirra böm eru 4. Auk þess kom til þeinra mánaðargöm- ul Sigrún Örnólfsdóttir — Svendsen og ólst hún upp hjá þeim sem þeirira eigið bam. Reyndist hún þeim góð dóttir. Elgelhart lézt árið 1949. Bjó þá Þómnn áínam á Hofi í nokk- ur ár, en árið 1953 flyzt hún til Jóhönnu og Bjöms, er þá vom setzt að hér fyrir sunnan og búsett i Kópavogi. Mun það hafa verið gagnkvæmur styrk- ux henraar og beimiliisins. Sigrún dóttir hennar á þar einnig heim- ilL Þórunn var há og myndarleg kona, alltaf glöð og hressileg í viðmóti, talaði vel um alla og átti þá kosti til að bera, sem dýnrraætairi eru fliestum öðrun? — tryggð og vináittu. Síðustu æviárin átti Þómnn við heilsuleysi að stríða, var oft nmeð stuttu mililábili á sjúkra- húsi, nú síðast frá því 5. desem- ber s.l. Naut hún þá góðrar um- hyggju bama sinna og tengda- bama, sem allt gerðu, sem unnt var til að létta henni sjúkdóms- byrðina. Þegar heilsan er þrotin mun líkamsdauðinn mild lausn. Þau Þómnn og Engelhart söfnuðu ekki veraldarauði, en eigi margir — og það er ég viss um — eins góðar minningar um þau og ég, þá hafa þau lagt inn á banka, þar sem gengis- fiellingar rýra ekki inraistæðuna. Elsku Jóhanna mín — ykkur syskinunum öllum og fjölskyld um ykkar votta ég samúð mína í söknuði ykkar. Minninganathöfn um Þómnni fór fram í Fossvogskapellu 6. febrúar. Jarðneskar leifar henn ar verða fluttar austur til Mjóa- fjarðar og hlýtur hún legstað við hlið eigiramiánns síras, þar sem einnig hvíla dætur þeirra og íoreldrar hennar. Þómnn! „Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt Ingibjörg Jónsdóttir. Sigurjón Böðvars son — Minning F. 20. okt. 1911. D. 11. des. 1969. ÞANN 19. des. var til moLdiar boriinn firá Víkurkdirkju Sigurjón BöðvarsBon frá Bódstað í Mýrdal. Sigiurjón var fæddur og upp- alirm í Bólsitað hjá fonefcirum síiraum er þar bjuigigu, þeim Huig- borgu RunólÆsdóttur og Böðvaæi Siigurðssyni Loftssoraar en Sig- uirður var bróðir hinis kiunraa fræðkniainns og bónda Markúsar Loftssoraar eir lengi bjó í Hjör- leifshöfiða. Þau tuttugu og sex ár sem ég hiafðá aJlliraáin kyrarai atf Sigurjórai famnst rraér haran nofckuJð sér- stæður persóruuieiki og þótti sem hainn byradi ekki ba©ga sína sömu hraútum og samferðamenn- iirrair. Hairan hatfði sénstæðar skoðanir á ýrrasu og Lét ógjarraan atf þeim. Hann vair einraig diul- ur miaður og fllífcaði litt því sem inrast í setfa bjó og svo fastiheld- iran á margt að oft niáigaðisit þráa. Ég taldi það þó síður en. svo löst hjá þesisum kunnirag’ja mínum, því otft hef óg talið til kfosta að vera hóÆtetgia þrár í við- skiptum við rraannMtffið. Þeim mönraum hættir síður við að Framhald á bls. 20 Kveffja frá Gufflaugu Gunnarsdóttur, systurdóttur hans. Viíð hinzta beð mér birtast, fræradd góður, bjartar myradir, — Mifis þíras faigri gróður. Þar finn ég marigian fjórbiaðaðan smána rraeð fögrum óskastundum margra ára. Nú bixxítiran Ijómi eæ björtum a/uigium þíraum, sem brostu hlýtt við ölfLum spurraum m'ínum, er ráðviflHlt tál þán nalti telpu-íhinóta rraeð rjóða varagta, en otftt víst þurtfti að gráta. En mjúikur iótfi mér þé stnaiuk um hvarma, svo mundi ei leragiur raeitt, hvað var að hartraa, því oæð þín bláð mér bjarta sýndu heiima, sem barraið sfðan afldrei muradi gleyma. Þaranig gatfstu, — góðuæ fræradi varstu, gæðin þér við negllur aildrei skarstu. Er ég rraeð ærisi á gflieðí-garadi þeysti, þitt gamamorðið rraargan vanda ieysti. Þú skiidir börrain, — vist 'þau verða að hjala, þú vissir lífca máflið, sem þau taflia, gladdist rraeð þeim gillöðum, hjartaprúður, góður vinur, hvergi reyndiist trú'ður. Það, sem gliaddi þig otg kætti kátaist, kom frá hjarta, er áidrei vildi lótaist. Þú, frændi minn, ert fairinn haradan yfir, til friðar-iaradisiiras, þar sem öndin litfir. Ein sturaa ieið, — raú stilflt á kodda biundar, þú, stundar-barn, ert kominin þar til fuiradar, sem Dnottinn stemmir ár að einum ósi og eiiífðar við sfltírumist fulLu flijósi. Þ. L. J. t Ininiiílegar þafldtír fyrir viraáttu og hlýhug við aradlát og úttför Innilegar þakkir tifl alflra fyrir hlýhuig, kveðjur, skeyti og virasemd mér sýirada á 75 ára Helgu Guðmundsdóttur atfmæfli mínu 30. jamúar. frá Núpi. Guð blessi ykkur ölí. Sérstafcar þaflckir til startfs- Halldór Davíðsson, fólks Hrafniistu. Grundarstíg 2a, Reykjavík, Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.