Morgunblaðið - 10.02.1970, Síða 25

Morgunblaðið - 10.02.1970, Síða 25
MOBGtTNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR HO. FEBRÚAR 1970 25 ROOF TOPS í ALÞÝÐUHÚSINU í Hafnarfirði í kvöld kl. 9—12.30. F.H. Innheimtustarf Innheimtumaður eða kona óskast. Um er að ræða aukastarf við innheimtu reikninga víðsvegar um borgina. Starfið kæmi til greina sem viðbótarstarf hjá einhverjum sem þegar stundar þessi störf. Nauðsynlegt er að vinnan vinnist að mestu að kvöldinu til. Þeir sem óska nánari uplýsinga leggi nöfn sína á afgr. blaðsins merkt: „Innheimta — 2703". Drengir á allum aldri, nota KÓLIBRÍ sokka FELAG \mm\\ HLJIIVILISTAIiMAOA útvega ybur hljóðfæraleikara og hljómsveitir við hverskonar tækifæri Vinsamlegast hringið í 20255 milli kl. 14-17 AUt á sama stað. BIFREIÐASALA EGILS HiHman station '66 og '68. Hilknan IMP '67. Singer Vogue '63. Willy's Jeep '55, '62. '65 '66. Jeep Tuxido með bteejom '67, 6 cyl. með overdnive og spi'tL Willy's Pick Up '55. Volkswaigen 1600 L, '67. MoSkwitcfh '64, '65, '67. Zephyr 4, '62, fæsit með góð um kjönuim. Lamdiroveir '64, benz'm. Vauxhall Velox '63. Commer 2500, seodibíl! '66 Opel Kadeitt '67. Comet '64 í góðu lagi. Taunus 17 M, '59. Jeepster '67, 6 cyt Toyota '66. Wifly's station '58 FORMICA Harðplast í miklu litaúrvali. A, J. Þorláksson & Norðmann ht. Bankastræti 11. BLAÐBURÐARFÖLK OSKAST í eltirtolin hverii: Skólavörðustígur — Freyjugata frá 28-49 Skeggjagötu — Hverfisgötu, frá 4-62 Laufásvegur frá 2-57 — Túngötu Lynghaga ARSHATIÐ Þjóðdansafélags Reykjavikur verður haldin í Lindarbæ föstu daginn 6. marz n.k. Skemmtunin hefst með borðhaldi kl. 19.00. — Borðapöntun- um verður veitt móttaka i síma 15937 frá kl. 14 til 20.00 í dag. ÞJÓÐDAIMSAFÉLAGIÐ. MD 100 B, er 6 strokka, fjórgeng dieselvél með beinni innspýtingu, miðflóttaaflsgang- ráð og hitastilltri ferskvatnskælingu. VOLVO PENTA hefur mesta vélaúrvalið 17 stærðir frá 7 til 225 hesta. VOLVO = hagstætt verð og varahluta- þjónusta. / 'tMtiai (S^f^ehMon h.f. Suðurlandsbraut 16. - Laugavegrí 33. - Simj 35200. NÝ BÁTAVÉL FRÁ VOLVO PENTA 20 hestum sterkari — óbreytt verð. MD 100 B = 167 hestöfl undir stöðugu álagi. Laugav. 118 Rauðarárstígs- megin. Sími 22240. TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA I SIMA 10100 M— Auglýst eftir framboðum til prófkjörs Prófkjör um val frambjóðenda á lista Sjálfstæðisflokksins við borgar- stjórnarkosningar i Reykjavík 31. maí n.k„ fer fram dagana 7., 8. og 9. marz. en utankjörstaðakosning dagana 27. febrúar — 6. marz. Val frambjóðenda fer fram með þrennum hætti. (1) Skoðanakönnun um allt að 30 frambjóðendur meðal með- lima Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. — Er sú könnun afstaðin. (2) Framboð sem minnst 35 flokksbundnir einstaklingar (þ. e. meðlimir Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík.) 18 ára og eldri. standa að. (3) Kjömefnd getur að auki bætt við frambjóðendum, eftir því sem þurfa þykir, enda skal þess gætt að frambjóð- endur i prófkjörinu verði ekki færri en 30. Hér með er auglýst eftir framboðum til prófkjörs sbr. 2. liður að ofan. Skal framboð vera bundið við kjörgengan einstakling í Reykjavík og skulu minnst 35 flokksbundnir Sjálfstæðismenn, 18 ára (31. maí 1970) og eldri og mest 150 standa að hverju framboði. Enginn flokksmaður getur staðið að fleiri en 2 framboðum. Framboðum þessum ber að skila til kjömefndar á skrifstofu Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. i Valhöll, Suðurgötu 39 EIGI SEINNA EN KL. 19 FÖSTUDAGINN 13. FEBRÚAR. Kjörneínd Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.