Morgunblaðið - 11.02.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.02.1970, Blaðsíða 7
MOR)GUiNeLAf>IÐ, MIÐVIKUDAGU'R Ul. FEBRÚAR 11970 7 Við vorum alltaf að yrkja „Hsdló, er þetta Kristín Björns son, sem samdi bókina Víkinga dætor?“ „Já, það er hún, hver er það, sem spyr?“ „Þetta er Friðrik hjá Morgun- blaðinu, okkur datt I hug að spyrja þig, hvenær byrjaðir þú að skrifa?" „Ég byrjaði að yrkjas þegar ég var smábam, en að skrifa sögur, þegar ég var orðin skóla skyld, þetta svona l# ára og upp frá þvi. I minni barnæsku var þetta alltaf ljóð við og við, fólkið var meira og minna hag mælt. Ég ólst svo sswmarlega upp við hagmælsku". „Og hvar ólst þú upp, Krist- ín?“ „Ég ólst upp á Gauksmýri í Línakradal í Vestur-Húnavatns- sýslu. Móðir mín var alltaf að yrkja. Við vorum það raunar öll börnin, og svo báðum við mömmu að botna. Við vorum stundum köUuð sísyngjandifjöl skyldan. María systir og Sigux- iaug koimu með þessa fallegu söngva að sunnan, sérstaklega eftir hann séra Friðrik. Þá var sungið á Gauksmýri til dæmis þetta: Sjáið merkið, Kristur kem ur, og svo þetta sígUda lag, sem svo byrjar: Þú. æskuskari á ís- landsströnd. Þá tók undir heim- iliskórinn, allur barnakórinn, og þá var nú sungið af Ust.“ „En samt Kristín, hvenær byrjaðirðu fyrir alvöru að skrifa"? „Bkki veit ég, en ég fór á kvennaskólann á Blönduósi 17 ára og þá byrjaði ég að semja sögur.“ „Og hvað hefirðu svo gefið mikið út af bókum?" Fyrst gaf ég út ljóð eftir Óm ar unga. Ég faldi mig undir dul nefni í fyrstu líkt og Jón Trausti. Svo kom skáldsagan Gréta, og síðan Víkingadætur. Þetta er bæði ljóð og saga.“ „Og hvað er svo I „bígerð“ hjá þér, Kristin?" ,JJæst kemur sagan Tíbrá, og svo sagan Darraðardans. Þær eiga að koma út að ári, eins konar framhald af Grétu ogVík ingadætrum. Ég á svo margt eft ir skrifað í bundnu og lausu máli, að ég veit þú trúir þvi varla." „Ertu þá hætt að yrkja?" „Nei, biddu fyrir þér. Ég heí aldrei haft eins góðan tima til þess og nú, — og ég held áfram, svo sannarlega." „Jæja, Kristin, þá var það ekki annað að sinni, og vertu blessuð.“ „Já, sæll og blessaður, og þakka þér fyrir spjallið." „Já, allt í sama máta.“ — FrÆ. Kristín Björnsson stendur við fótskör skáldsins. Tveggja mínútna símtal Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu BROTAMALMUR Kaupi aflan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. Hestamannafélagið Sörli Hafnarfirði ÁRSHÁTÍÐ félagsins verður haldin í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði, laugar- daginn 14. febrúar og hefst með sameiginlegu borðhaldi kl. 7.30 stundvislega. Miðapantanir í Bókabúð Böðvars eigi siðar en fimmtudaginn 12. febrúar, simi 50515. NEFNDIN. Bæjarhjúkrun Kdpavogi Bæjarhjúkrunarkona er til viðtals daglega að Digranesvegi 10 (Sparisjóðshús) alla virka daga kl. 11—1 nema laugardaga. Símatími kl. 12—1. Simi 41525. Merkjasöludagur Rauða krossins er í dag Frá upphafi hefur það verið eitt af mikilvægustu störfum Rauða krœsins að leita að týndu fólki og sameina fjölskyldur sem sundr azt hafa, oítast af styrjalda völd- um. Starf þetta jókst gifurlega við lok síðari heimsstyrjaldarinnar. Þótt nú séu 25 ár umliðin er enn fjarri þvi að starfinu sé lokið og því miður er enn ástand sem leið- ir til sundrungar fjölskyldna. Sem dæmi ira það má nefna að árið 1965 bárust aðalleitarstöð Rauða krossins i Gení 65 þúsund hjálp- arbeiðnir. Hér er oft um óbreytta borgara að ræða, en mikið er um að her- menn hverfi í ófriði án þess að vissa sé fyrir hvað um þá hafi orðið. Gftast liggja mannúðarástæður til grundvallar fyrir leit að týndu fólki, en alltaf er nauðsyniegt að ganga úr skugga um hvort menn séu líís eða liðnir áður en gengið verður frá arfskiptum, dánarbót- um o. fl. Nefna má dæmi. Drengur fannst 1 yfirgefinni járnbrautarlest fyrir 15 árum i Rússlandi. Hann leitaði ti leitarstöðvarinnar 1 Genf og bað hana um hjálp til að finna foreldra sína. Hann taldi sig reka minni til að þeir væru frá Aust- ur-Prússlandi. Leitarstöðin tók sér fyrir hendur að leita foreldranma. Sérstakir erfiðleikar stöfuðu af því að nafn drengsins var auðsjá- anlega ritað eítir franxburði hans sem berns. Eftir langa leit fannst móðir hans og var þá búsett í Vestur-Þýzkalandi. Þó íslendingar séu fámennir og hér þekki allir alla eins og sagt er, gerist það allt of oft að þeir týnist Hér getur verið um sjó- menm í siglingum til fjarlægra landa eða útflytjendur sem hætta að hafa bréfasamband heim. Þá er stundum um konur sem gifzt hafa til útlanda og hverfa sjónum. Hef- ur það oftlega komið i hlut Rauða kross íslands að leitast við að hafa upp á slíku fólki Stundum tekst það, stundum ekki. Rauðakrossfélög um heim allan hjálpast við að leysa úr þessum vanda. Nefnd skuhi tvö dæmi um leit. Fjölskylda í Danmörku leitar til danska Rauða krossins og bið- ur hann um aðstoð við að hafa upp á einum fjölskyldumeðlim, sem siðast var vitað um að fflutt Spakmæli dagsins Óttastu ekki, að lífi þinu ijúki, kviddu íremur hmu, að það muni aldrei hefjaet. — Newman kardin- áli hefði til íslands fyrir nökkrum ár um. Ós'kað var eftir þvi við R.K.Í. að hann leitaði mannsins hér. Tókst að hafa upp á heimilisfangi hans hér, en þá kom I ljós að hann var fyrir alllöngu fluttur aft ur til Danmerkur. Ekki hafa bor- izt fréttir um hvort tekizt hefur að hafa upp á honum þar. Frú Emilía Pálsdóttir Nielsen frá Hartford, Connecticut, U.S.A. Fluttist hún með manni sinum, Hans B. Níelsen frá Dan- mörku til Bandarikjanna árið 1912, og settust þau að í Hart- ford, maður hennar Hans Niel sen er nú nýlega látinn. Litið er um íslendinga á þess- um slóðum, og hefur hún þvi haft lítil samskipti við landa sina, en samt talar hún og ritar móðurmál sitt svo vel að orð er á gerandi, og aðeins einu sinni hefur hún litið sitt ástkæra föð- urland á þessum 58 árum sem hún hefur dvalizt i Ameríku. Óskað var eftir upplýsingum um íslending sem flutti vestur um haf. R.K.Í. skrifaði R.K. Banda- ríkjanna sem setti sig í samband við R.K. félag á staðnum sem tal- ið var að maðurinn hefði búið sið ast á. Kom í ljós að hann var fluttur þaðan til annars rikis. Stendur leitin enn yfir. Emilia ólst upp að nokkru leyti að Kleifum í Gilsíirði, og í þessu fagra umhvexfi er un- aðsfagur foss, sem Gullfoss heit ir, og mun hún oft á slnium bernskuárum hafa setið í blóm skreyttri laut við fossinn sinn, og hlustað á Ijúfan og seiðandi nið han® á fogru sumarkvöldi, og i sambandi við gamlar og hugljúfar endurminningar frá bernskuárunum á Kleifum hef- ur hún sett saman nokkrar vís- ur sér til gamans og dægra- styttingar, og hirtast þær hér með. Island mitt kæra, þú ættar minnar land. Aldrei skal ég gleyma þínum ströndum þar sæbáran leikur við silfur hvitan sand og sólin skin í heiði daga og nætur. Ég heyri bergmál hátt í Hafurskletti hver mun vera á ferð um þessa slóð hver mun vera hátt á Hafurs bletti Hver mun syngja þessi fögru ljóð. Það er sagt að hátt í Hafurs heimi hafi búið fögur álfa mær. Það er sagt að álíar séu á sveimi að syngja fögur ástarljóð þar nœr. Gullfoss með fannhvitan úða flegist af klettanna brún svartálíar stríða ljósálíar liða i léttum dansi um Kleifatún. Þú minn Gullfoss þér má ekkert granda gamli bezti aldni vinur minn ég lék mér oft þar lágu björgin standa 1 grænni laut við blíða niðinn þinn. Mig dreymir oft um daggar þinnar úða draumfagri vinur kæri fossinn minn. Það er nótt og langir tímar Uða svo langt í burt ég heyri róminn þinn. Það var kvöld og mánaskinið skæra skín svo bjart á kæra fjörðinn minn blessað veri Kleifafólkið kæra kveðjan bezta heim á bæinn þinn. Ég kveð þig Gullfoss og Hafursklettinn háa og æskustöðvar langt í burt frá mér. Ég kveð þig Kleifar með fjallabeltið bláa minn huguir dvelur mikið oft hjá þér. Emilú Fálsdóttir Níetoen. Frá Vesturheimi Vinsamlega geymið auglýsinguna. Flugvirkjar Framhaldsaðalfundur F.V.F.l. verður haldinn að Brautarholti 6 þann 17. febrúar kl. 5. Fundarefni: Reikningar 1968. Önnur mál. Reikningar liggja frammi á skrifstofunni 9.—13. febrúar kl. 5—6. STJÓRNIN. KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS Almennur fundur kaupmanna úr öllum sérgreinafélögum Kaupmannasamtakanna, verður haldinn í kvöld miðvikudaginn 11. febrúar kl. 20.30 í Átthagasal, Hótel Sögu. Hjörtur Jónsson Erindi: Hjörtur Jónsson. kaupmaður Frjáls verzlun — Frjáls verðmynd- un — Verðlagsmálafrumvarpið sem liggur fyrir Alþingi. Pétui Sigurðsson Erindi: Sigurður Magnússon, framkvæmda stjórí: — Hækkun söluskatts — Breytt innheimtufyrirkomulag o. fl. Fundarstjóri verður Pétur Sigurðsson, formaður Kaupmannasamtakanna. Félagsmenn óru hvattir til að fjölmenna og fylgjast vel með framvindu þessara mála. Stjóm Kaupmannasamtakanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.