Morgunblaðið - 11.02.1970, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MEÐVIKUDAGUIR 111. FEBRÚAR 11970
17
Sjálfstæðismenn í Hafnarfirði
svara bréfi iðnaðarmanna
H I N N 1. febrúar sl. birtist
hér í blaðinu fréttatilkynning
frá Iðnaðarmannafélaginu í
Hafnarfirði, þar sem greint
er frá því, að' iðnaðarmenn
könnuðu nú möguleika á því
að fá öruggt sæti á væntan-
legum framboðslistum við
næstu bæjarstjórnarkosning-
ar, og hefðu þeir í því skyni
skrifað öllum aðilum, sem
bjóða fram í Hafnarfirði og
óskað svars við málaleitan
sinni.
Morgunblaðið sneri sér í
gær til Eggerts ísakssonar,
formanns fulltrúaráðs Sjálf-
stæðisfélaganna í Hafnarfirði,
og spurði hann um viðbrögð
Sjálfstæðismanna við þessu
erindi iðnaðarmanna. Eggert
sagði, að Sjálfstæðismenn
hefðu svarað þeim með svo-
hljóðandi bréfi:
„Ég staðfesti móttöku heiðraðs
brófs yðar dags. 26. jan. sl., þar
sem greint er frá tillögu, sem
samþyWkt var á fundi í Iðnaðar-
mannaifélaginu í Hafnarfirði 22.
jan .sl. og felur í sér að kannað-
ir verði moguleikar á auíkinni
aðild iðnaðarimanna að bæjar-
stjórn Hafnarfjarðar með þvi að
iðnaðarmenn fái örugg sæti á
væntanlegum iframboðslistum
til næstu bæjarstjórnarkosninga.
ÍBréf yðar var kynnt á fundi
(kjörnetfndar Sjálfstæðiiiafloitóks-
ins 26. jan. sl. og síðan lagt fram
á fundi fulltrúaráðte Sjálfstæðis-
(félaganna 30. jan. sl.
Mér hetfur nú verið falið að
tiikynna yður, að fulltrúaráð
Sj álfstæðistfélaganna samþykkti
á fundi sínum 5. febr. sl. að efna
til próflkjörs á meðal allra at-
kvæðisbærra stuðningsmanna
Sj áifstaeðisfloltóksins svo og með-
lima Sjálfstæðisfélaganna 18-20
ára, um val á frambjóðendum
Sjálfistæðistfloitóksins við bæjar-
s-tjórnarkosningarnar.
Verði þátttalka í prófkjörinu
50% atf fylgi flokksins við sáð-
uistu bæjarstjórnarkosningar, eru
úrslitin bindandi fyrir kjör-
nefnd, án tillits til þess hverrar
stéttar þeir menn eru, er þau
sæti hljóta. Á hinn bóginn er
mér ljútft að tilikynna yður, að
á umræddum fundi 5. febr. voru
kjörnir 18 frambjóðendur til
prófkjörsins, og á meðal þeirra
eru fiimm iðnaðartmenn, þar á
meðal formaður og varaftormað
ur Iðnaðarmannafélagsins í
HatfnartfirðL
Við munum hvetja sem flesta
Hafnfirðinga til þátttöiku í prótf-
kjörinu, og vil ég því leyfa mér
að nota þetta tækifæri til að
hvetja alla iðnaðarmenn, sem
styðja vilja Sjáifstæðisfloikkinn
við næstu bæj arstj ómarkosnin g
ar, til að taika þátt í próiflkjörinu
og beita þar með áhrifum sínum
til áikvörðunar vali frambjóð-
enda.
Jafnlýðræðislegar aðferðir við
uppstillingu á fraimboðsliista við
bæjarstjórnarkosningar í Hafn-
arfirði, munu aldrei áður hafa
verið viðhafðar en einmitt þær,
sem Sjáltfstæðisflokkiurinn
hyggst framkvæima nú, og er ég
þess fulilviss að Hafntfirðingar
kunni vel að meta þessi nýju og
frjálsllegu vinnubrögð og muni
gera sitt til að próflkjörið takist
veL
Ég treysti því, að félag yðar
fallist á þá tilhögun, sem Sjáltf-
stæðisflokkurinn mun nú taka
upp við val frambjóðenda sinna
og vænti góðrar undirtefctar yð-
ar.“
Virðingarfyllst,
Eggert ísaksson form.
fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna
í Hafnarfirði.
Ekki beðið
um aðstoð
BLAÐINU barst í gær ávarp
frá Ragnari V. Sturiiusyni þar
sem ihann fer þess á leit að haf
in verði söfinun til styrktar þeim,
er urðu fyrir tjóni í fárviðrinu,
sem gekfc ytf-ir Angmagssalik í
Grænlandi.
Af því tilefni sneri blaðið sér
til Rauða kross íslands og Hjálp
arstafnunar kirkjunnar og spurð
ist fyrir um, hvort þessir aðilar
-hefðu í hyggju að gangaist fyrir
sliíkri sötfnun.
Samkvæmt upplýsin-gum frá
Rauða krossinum gerir danski
Rauði krossinn athuganir á staðn
um og metur, hva-ða aðstoðar
er þörtf og hvernig henni verði
bezt hagað, þannig að æm mest
gagn verði að. Telji ha-nn nauð
syni-egt að leita til Rauða kross
félaga annarra landa, geri hann
það tafarlaust. Islenzka Rauða
krossinum hetfði ekki enn bor-
izt beiðni um hjálp, en hann
myndi hatfa samband við þann
danska og bregða strax við, ef
þess væri óskað.
Sömu sögu er að segja um
Hjálparstofnun fcirkjunnar. Hún
er í nánu sambandi við hjálpar
stofnun dönsku kirkjunnar og
mun haga aðgerðum sínum sam-
kvæmt tiknælum hennar.
Þuríður og Aðalheiður við borðfána Norðurlandaráðsþingsins
Leysa hvers
manns vanda
— í l>jóðleikhúsinu
„ER PALME farinn?“ — „Er
Baunsgaard inni í sal?“ —
Ætli ég gæti náð tali af Bort-
en?“ — Hvenær ætli sé búizt
við Koivisto aftur?“ — „Er
Jóhann Hafstein kominn?“
Þannig er spurt og spurt
þegar komið er inn í Þjóðleik
húsið og fyrir svörum verða
elsfculegar stúlkur í einkenn
isbúningum Þjóðleikhússinis
og fyrr en varir eru þær bún
ar að sæikja þann sem um er
spurt.
Aðalheiður Halldórsdóttir
og Þuríður Jónsdóttir eru í
hópi þeirra stúlfcna, sem venju
lega vísa gestum til sætis á
leilksýningum Þjóðleiltóhússins,
og eru því öllum húsakynnum
kunnugar.
Starifið í Þjóðleitóhúsinu er
kvöidvinna, annað hvert
kvöld, en á daginn vinnur Að
allheiður á auglýsingastafu en
Þuríður les lögfræði í Há-
Skólanum. Dagana sem Norð
urlandaráðsþingið stendur
hafa þær tekið sér frí frá
venjulegum störfum til þess
að geta sinnt norrænni sam-
v-innu.
Þetta er skemmtileg tilbreyt
ing, segja þær, þótt þetta séu
stöðug hlaup. Það er alveg
sérstakur andi sem fylgir
svona ráðstefnum, sem marg-
ar þjóðir sælkja, og það er
gaman að kynnast honuim.
4
LESBÓK BARNANNA
SEX hluti vantar
Það er engin furða þótt blaðaljósmyndarinn e igi í vandræðum með að
mynda þessa óvenjulegu markspyrnu, þar sem fó tboltaskórinn er á leið i
mark, en fótboltinn ligg ur óhr-eyfður á jörðinni. — Á neðri myndinní er
allt óbreytt — og þó, það vantar sex hluti. Reyndu að finna þá.
AesbóU •
14. árg.
Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson
U. febr. 1970
HETJAN
EFTIR dauða kisu gömlu
kom nýr köttur í húsið,
músunum til mikillar
gremju. Undantfarin ár
höfðu þær getað lifað ró
legu lífi, án þess að þurfa
að óttast köttinn. Því
smám saman varð kisa
svo gömiul. að hún hafði
ekki lengur áhuga á mús-
um.
En nýi kötturinn var
stórhættulegur, og engin
músanna vogaði sér út
fyrir dyr.
Loks var allt komið í
óefni og mýsnar voru
hreint að deyja úr
hun-gri. Eitthvað varð að
taka til bragðis.
Og Kornelírus, sem var
elztur og vitrastur allra
músanna, kallaði mýsnar
saman á ráðlstefnu í há-
tíðarsal músanna undir
eldhúsgólfinu, til þess að
ræða um hvað gera
skyldi.
„Ég sting upp á því“,
sagði ein músanna, „að
við flytjum öll yfir í hús
prestsins, því að hann á
hund, sem skiptir sér ekk
ert af músum, en hatar
ketti“.
„Nei, takk“, svaraði
önnur músanna, „ef við