Morgunblaðið - 11.02.1970, Page 21

Morgunblaðið - 11.02.1970, Page 21
MORGUN'BLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR lil. FEBRÚAR 1>970 21 „Sjórinn braut niður rammbyggt varnarbyrgi og ofan af garðinum“, segir Meyvant, og benðir okkur á skemmdimar, „en árið 1936 haggaðist garðurinn ekki“. — (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.). Um óveðrið; 0, maður blundaði nú SAMA lægðin olli óveðrinu í Angmagssalik og á islandi, segir veðurstofustjóri. Á sama tíma og stormurinn gekk yfir ísland rétt fyrir síð- ustu helgi, geisaði fárviðri í Angmagssalik og olli þar hundruð milljóna króna tjóni. Við höfðum samband við Hlyn Sigtryggsson, veður- stofustjóra, í gær og spurðum hann hvort sama lægðin hefði valdið óveðrinu á báðum stöð unum. Veðurstofustjóri sagði nteðal annars: — Djúp og við’áttumi'kil lægð var orsök stormsins á báðurn stöðu-nium. En í Ainig- mtaigsisalik ofli niálægð fjalll- a-nma faBvindi, sem jók mjög á áhriif lægöarininiair og varð til þess að vindur komst upp í 140 h-núta í byljumuro og er það jafniframit m-esta óveður, sem þair heifur komið. — í»að seim gerði veðrið fyr ir helgina sérstaikt hér á ís- landi var hinm mikli sjógamg- ur sem fylgdi. Sjógamigurinm arsakaðist af stórstreymi, hvössiuim álamdsvindi og frek- ar láguim ioftþrýstinigi. f>aið ei mjög óvemjulegt að þetta þrenmlt fari samam og það er saimiverkam þessara þriggja þátta, sem geæir þeitta veður eftinminmileigt frekar en veð- uirhæðin ein. — í Reykjavík kornst vind- urimrn hinis vegar ekfci nema upp í 47 hnúta, sem samisvar- ar 9 vindstigum og er ekfci len'gma en síðam 31. jan. 1966 að hér vamð hvassara. Hlynur Sigtryggsson, veðurstofustjóri. MAN eftir tveimur jafnmikl- um óveðrum frá því um alda- mót. Vestur á Eiði á Seltjarmar- mesi býr Meyvamt Sigurðsson, sem segist ekki mumia eftir nema tveim'ur veðrum jafn- miklum og því, sem nú er ný- lega genigið yfir, og er Mey- vant þó ekkert umglamb lemg- ur, tæplega 76 ára gaimall. — Ég geri iítinin mum á þessu veðri og veðriniu 1936, þegar haframmsókinaskipið Pourquoi Pas? fórst hér við ísland. Einis var veðrið slæmt 6. apríl 1906. — Ef ég ber samam nýaf- staðið fárviðri og veðrið 1936, þá verð ég að segj a að sjórinm var kraftmeiri í þetta sinm. Ég á auiðvelt með að bera þetta saimam, því að ég hef búið hér á Eiði í bæði skipt- in. Árið 1936 kom sjórinm þvert á garðinin hérnia niðri í fjörunmi og flaiut yfir hamm og fylliti allan lægsta hliutann milli Kaplaiskjóls og að rót- um Valhúsalhæðar og það er mikið svæði, segir Meyvant, og bendir út um gliuggamm á stofu sinmi. En í það skipti var áttin að suðaustam, em nú var suðvestamiátt og sjórinn kom in-n með gaxðimium og braiuit ofan af horuum og braiuf eimmig niður varmiarbyrgi frá hermámsárunium. Vegurinm, sem var lagður hér ekki al'ls fyrir lönigu, milli hússims míns og fjörunmar olli því að sjór- inin náði ekfci að flæða 1 krimigum húsið í þefta sinm, en hins vegar ti'traði húsið og skalf einis og í jarðskjálfta, enda er búið að byggja ofam á það síðan 1936, em þá hagg- aðist það ekki. Meyvant, sem starfar enm sem dyravörður í Háskólabíói og „dyttar" að kindunum sín um í hjáverkum, brosti góð- látlega, þegar biaðamaður Mbl. spurði hamm hvort hamm hefði efcki verið hálf óróleg- ur í veðrimu fyrir helgina og svaraði aðeims: „O, jæja. mað- ur blundaði nú svo sem“. Borotaninn. Borðfáni N or ðurlandaráðs í TILEFNI 18. þinigs Norður- lamdaráðs, sem nú er haldið í Þjóðleikíhúsinu, hefur verið gerð- ur borðfáni með ápremtuðum fámium þátttökuþjóðanina. I>ar eru í fyrsta sinm myndir af fánum Færeyja og Álanidseyja, ásamt hiniuim Norðurlandafámumium. •— Enmfremur er á barðfániamum eftirfarandi áletrum: „18. þing Norðurlandairáðs í Þjóðleikihús- inu 7.—12. febrúar 1970 Reykja- vík ísland". Þar er og mynd af Þjóðleikhúsinu. Fánimn er fram- leiddur sem mimjagripur (sá eirni í tilefni þingsims), og fæst hanin í flestum minj agripaverzl- unium borgarinmar og ennfremur fæst hamm í verzlum Ferðasfcrif- stofu ríkisins í Þjóðleikihúsinu. Ragnar Lár teiknaði fánamm, em Fjölprent sá um framleiðslu hans. — Látnir Framhald at bl« g um umibótum, sem Munck og verfcifræðinigar haras fhafa gert. Sverre Munck hiafði mik- imin áhuga á stjórmmalum og var talsvert einrænm í slkoð- umum. Frá umga aldri hafði hiamn mikinm áhiuiga á blaða- memmsku, þó að hún yrði aldrei ævistarf hams. En eiftir að hanm gerði firmia sitt að hlutafélagi 1968 og lét af firaimkvæmdiastjóm, hiuigðist hanm iáta gaimlan draum ræt- ast og keypiti niú medrMut- amn af stofnlbréfium „Morgen- postem“ í Osiló og gierðist um skeið aðalritstj'óri blaðsims. En eMíi tókst homum jafin vei við þetta fyrirtæki og vél- smiðjur sírnar. Blaðamiemnsk- an og útgáfam varð hionium hvohki til fjár né frægðar. En naifin hamis var víðlfiræigt fyrir hugvit hams í védsmíði og á óllklegustu stöðum veraldiar rekast miernm á lyftikirama mieð mafminu Sverre Murnck, bæði í vericsmiðj'um Og um borð í skipum. ESSKÁ. HEIMILIÐ „'Verötd ínnan veggja ” SÝNING 22. MAÍ-7. JÚNÍ 1970 SÝNINGARHÖLLINNI LAUGARDAL LT KAUPSTEFNAN M/ REYKJAVÍK Skrifsfofustúlka Frá 1. apríl n.k. er laust starf skrifstofustúlku hjá opinberri stofnun. Vinnutími kl. 1—5 síðdegis, nema laugardaga. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg, einnig nokkur þjálfun í enskum og dönskum bréfaskriftum. Tilboð merkt: „Skrifstofustúlka" sendist í póstbox 1184 Reykjavík fyrir næstu mánaðarmót. Viljum ráða tvo reglusama menn til starfa nú þegar. Æskilegur aldur 25—30 ára. Um er að ræða störf: A. Við kembivélar. B. Við dúkvefnað. Upplýsingar í síma 66300. Alafoss h.f. Almenningsvagnar Tilboð óskast í eftirtalda almenningsvagna: Scania Vabis, árgerð 1954, 40 sæta, innréttaður sem strætisvagn. Tvennar dyr á vinstri hlið. Biissing, árgerð 1957, 41 sæti. Dyr á vinstri hlið. — Nánari upplýsingar gefur Jón Stígsson, eftirlits- maður í síma 1590, Keflavík. Sérleyfisbifreiðar Keflavíkur. Auglýsing um prófkjör í Kópavogi Samkvaemt reglugerð um prófkjör vegna framboðs Sjálf- stæðisflokksins til bæjarkosninga í Kópavogi auglýsist hérmeð. Kosin hefir verið prófkjörsnefnd. Verkefni hennar er, að undir- búa prófkjörið og stjórna því og skera úr um ágreiningsmál. I prófkjörstjórn eiga sæti Ingótfur Ingvarsson, Ævar Isberg og Magnús Blöndal frá Grjóteyri. Kosningarrétt í prófkjöri hafa þeir: a) meðlimir Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi, sem kosn- ingarétt hafa í sveitarfélaginu. b) aðrir stuðningsmenn flokksins, sem kosningarétt hafa og eru á íbúaskrá í sveitarfélaginu, þegar kosning fer fram, Þegar hafa verið kosnir níu menn, til að vera í framboði til prófkjörs. Nöfn þeirra eru, talin eftir stafrófsröð. Asthildur Pétursdóttir, Axel Jónsson, Eggert Steinsen, Guðmundur Gíslason, Jón Atli Kristjánsson, Kjartan J. Jóhannsson. Richard Björgvinsson, Sigurður Helgason og Stefnir Helgason. Meðlimum Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi er heimilt, innan tíu daga frá birtingu auglýsingar þessarar, að gera uppástung- ur um fleiri frambjóðendur til prófkjörs. Slík tillaga er þvi aðeins gild að hún sé bundin við einn mann. Tillaga skal undir- rituð af minnst 15 og mest 50 flokksmönnum. Enginn flokks- maður getur staðið að fleiri en tveim slíkum tillögum. Eigi síðar en tíu dögum eftir að frambjóðendur til próf- kjörsins hafa verið valdir eða tilnefndir, skal prófkjör hefjast, nema óviðráðanlegar ástæður hamli, að dómi prófkjörsstjórnar. Á þessu tíu daga tímabili skal prófkjörstjórnin birta nöfn þeirra, sem verða í framboði til prófkjörs, ásamt helztu upp- lýsingum, og skulu nöfnin vera í stafrófsröð. Staður og stund prófkjörsins, svo og um nánari tilhögun verður auglýst siðar. Prófkjörstjórn hefur opna skrifstofu í Sjálfstæðishúsinu við Borgarholtsbraut frá 16,—21. febrúar kl. 17,30—20.00 að báðum dögum meðtöldum. Skrifstofusími er 40708. •Kópavogi 10. febrúar 1970. Ingólfur Ingvarsson, Ævar Isberg, Magnús Blöndal frá Grjóteyri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.