Morgunblaðið - 17.02.1970, Síða 1
28 SIÐUR
39. tbl. 57. árg.
ÞRIÐJUDAGIJR 17. FEBRUAR 1970
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Tveggja metra snjóskaflar á götum rBlake
fær orðu
Leníns
Mos&vu, 16. febrúar. NTB.
BREZKI njósnarinn George
Blake h-efur verið sæmdur
Lenín-orffunni, aff því er
fram kemur í vifftali við bann
í Moskvu-blaðinu „Izvestia“ í
dag.
I viðtalimu segir hann frá 1
i því hvernig hann kom í veg
fyrir meint áform Breta og
Bamdarikjamanna uim að
grafa neðanjarðargöng tál
Austur-Berlinar til þess að
hlera simasamtöil Rússa.
Geoa'ge Blalke býr í Moskvu
ásaant þrem öðrum brezkum
njósnurum — Kim Philby,
Guy Burgess og Donaid Mac- ,.
leain. Talsmaður brezlka utan-
rilkisiráðuineytisins sagði í
l dag, að frásögn Blakes væri
uppspuni frá rótum.
Bætt gjald
eyrisstaða
Breta
London, 16. febrúar — AP —
GREIÐSLUJÖFNUÐUR Breta
var hagstæffur um 39 milljónir
punda í síffasta mánuffi, að því
er tilkynnt var í London í dag.
Greiffslujöfnuðurinn hefur ver-
iff hagstæffur sex mánuffi í röff,
og búizt er viff aff hann fari enn
batnandi á næstu mánuðum.
Dómaraefni
Nixons fær
samþykki
Washington, 16. febr. NTB.
DÓMSMÁLANEFND Öldunga-
deildar Bandarikjaþings sam-
þykkti í dag meff 12 atkvæffum
gegn fjórum, skipan G. Harold
Carswell í embætti hæstarétt-
ardómara, og greiffir deildin at-
kvæffi í málinu væntanlega eftir
eina -effa tvær vikur. Tilnefning
Carswells hefur sætt gagnrýni
baráttumanna mannréttinda,
sem segja aff hann hafi veriff
fjandsamlegur blökkumönnum í
starfi sínu og einkalífi. Áffur
hefur Öldungadeildin fellt sklp-
an Clement Haysworths í emb-
ættið.
I Fróffir menn ætla aff meiri
snjór hafi ekki komið í 13
ár, en var í Reykjavík og
nágrenni í gær, og telst til
að snjóalagið sé um 40 sm aff
meffaltali. Nánari fregnir um
snjóinn og ófærðina á götum
borgarinnar er að finna á
bls. 10 4 11.
(Ljósm. Mbl. Sv. í>orm.)
J
14 farast
í eldi
Brockton, Massachussetts,
16. febrúar — AP —
ÓTTAZT er aff aff minnsta kosti
14 manns hafi týnt lífi í eldsvoffa
í f jölbýlishúsi í Brockton í Massa
chussetts í morgun. Sex voru
fluttir í sjúkrahús. Aff minnsta
kosti 75 manns voru í bygging-
unni þegar eldurinn kom upp.
Nýir trúboða-
dómar í N íger íu
Alþjóðanefnd skýrir frá
fjöldamorðum í Biafra
Lagos, 16. febr. AP-NTB.
TUTTUGU og níu kaþólskir
trúboðar voru í dag dæmdir í
Port Harcourt í Austur-Níger-
íu fyrir að hafa ferðazt ólöglega
til Biafra meffan á styrjöldinni
stóff þar, og fyrir aff starfa þar
án heimildar yfirvalda Nígeríu.
Hlutu trúboffarnir hver um sig
100 punda sekt, en ekki er vitað
hvort þeim verffur vísað úr landi
eins og þeim 32 trúboffum, sem
hlutu samskonar dóma fyrir
hálfum mánuffi.
Þeir, sem nú hlutu dóma, voru
20 írskir prestar, þeirra á meðal
102 taldir af ef tir flug-
slys í Domingo
Santo Domingo, 16. íebr. AP.
YFIRVÖLD í Dóminíska lýð-
veldinu telja litla sem enga
von til þess að nokkur hafi
komizt lífs af þegar tveggja
hreyfla DC-9-farþegaþota
Dóminíska flugfélagsins féll
í sjó niður í gærkvöldi með
102 mönnum innanborðs, en
þó var leit haldið áfram í all-
an dag. Bandarískir sérfræð-
ingar voru væntanlegir í dag
til þess að taka að sér stjórn
rannsóknar á orsökum slyss-
ins.
Fundizt hiafa 20 lílk, aðallega
kvenna og barna og 2 gúmbjörg-
uiniarbátar, annar þeirra hálfút-
blásimn, ýmis konar útbúináður
og saetá úr þotuinmd, sum þeirra
mieð blóðblettum. Þetta er ammað
fluigislysið í sögu Dómimislka fluig-
félaglsimis síðian það tók til starfa
fyrir 26 árum, oig fóruist 33 í
fyrra slysimiu 1948. Tveigigja diaga
þjóðarsorg hefur verið fyrirskiip-
uð í Dómimiíislfca lýðveldinu. Hér
er um að ræða ammiað mesita flug-
slys í sögu Rómönsfcu Ameríku.
Fluigvélim fórst um 8 km und-
am sulðurströnid Hiispaniola aðeins
nioiklkrum mímú/tuim eftir fluigtak
frá Sam Juam á Puerto Rico. Flug
stjórimm hafði tilkymmt um bilum
í hreyflunum. Meðel farþega
voru heim smieista rimin í léttiviigt
í hmefaleilkum, Carlos „Teo“
Cruz, fcoma hans og tvö böm
þeirra. Lík þeirra hjóna og amm-
ars bamsins fundust. Eigimkona,
dóttir og systir Antonio Imibert
Barrera hershöfðimigja, siem réð
Framhald á hls. 17
Josepih Whelan biskup í Owerri,
og níu nunnur, átta írákar og
ein bandarísk. Var sektarfé
þeirra greitt án tafar. Fengu trú-
boðarnir að velja hvort þeir
vildu fjögurra mánaða famgelsi
eða 100 pumda sekt, og völdu all-
ir síðari fcostinn.
Enn eru um 30 kaþólskir trú-
boðar starfandi á landsvæði því,
sem áður var Biafra.
Að undanförnu hefur starfað
í Nígeríu rannsóknarnefnd,
Skipuð háttsettum herforimgjum
frá Bretlamdi, Kamada, Póllandi
og Svíþjóð, og hefur nefnd þessi
‘kannað ástandið í Biafra vegna
fregna um að þjóðarmorð stæði
þar fyrir dyrum. Nefnd þessi gaf
skýrelu um störf sín á laugar-
dag, og segir þar að nefndin
hafi efcki séð nein meriri þess
að óttast þyrfti þjóðarmorð á
íbóum í Biafra. Hims vegar skýr
ir nefndin frá hryðjuverkum,
Framhalð á bls. 17
UNG MÓÐIR
Murcia, Spáni, 16. febr. AP.
ELLEIFU ána Stúlíka ól á föistu-
dag tvilbura í bonginmii Cehe/gin,
á Suiður-Spámi. Amnað barnið,
Stúlka, fæddásit <andivania,. Hliitt
var Irengur og Mður homum og
liltliu mióðurimmi vel að sögm,
Jeðkma. TViiburarnir vógu sam-
talls 4,1 fcíiló.
99
Hinum megin graf ar
99
MARGIR kannast við nafn
Pikes biskups, fyrrum yfir-
manns ensku biskupakirkj-
unnar í Kaliforníu, en biskup-
inn fórst á ferðalagi um ísra-
el í september í fyrra. Pike
biskup var áður mjög gagn-
rýndur fyrir aff trúa ekki á
eilíft líf, en hann skipti um
skoðun eftir að sonur hans,
sem var eiturlyfjaneytandi,
framdi sjálfsmorff, eins og
fram kemur í bók biskups
„Hlnum megin grafar“, sem
út kom í fyrra í íslenzkri þýff-
ingu séra Sveins Víkings.
Efckja Pikes bisfcups, frú
Diairae Kennedy Pifloe, var með
rraammi sínum í Israelsferðimmi,
ein komst af. Höfðu þau hjón-
Framhald á bls. 17