Morgunblaðið - 17.02.1970, Side 14
14
MOROUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1®70
Útgefandi
Framkvæmdastjóri
Ritstjórar
Ritstjórnarfulltrúi
Fréttastjóri
Auglýsingastjóri
Ritstjórn og afgreiðsla
Auglýsingar
Askriftargjald kr. 165.00
I lausasölu
H.f. Árvakur, Reykjavík.
Haraldur Sveinsson.
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Þorbjörn Guðmundsson.
Björn Jóhannsson.
Árni Garðar Kristinsson.
Aðalstræti 6. Sfmi 10-100.
Aðalstræti 6. Simi 22-4-80.
á mánuði innanlands.
kr. .10.00 eintakið.
MIKIL VERKEFNI
SKIPASMÍÐASTÖÐVANNA
túns og fram kom í Morg-
unblaðinu í fyrradag hafa
skipasmíðastöðvamar alls
staðar á landinu nú næg
verkefni fram eftir árinu og
ein skipasmíðastöðin hefur
verkefni fram til ársins 1972.
Hér er bæði um að ræða
stærri skipasmíðastöðvar,
sem byggja stálskip og einnig
hinar smærri, sem smíða tré-
skip. Mikil eftirspum virðist
nú vera eftir sinærri bátum,
frá 15—50 tonn að stærð en
a.m.k. ein hinna stærri stöðva
á nú í samningaviðræðum um
smíði skuttogara.
Þessi gróska í starfi skipa-
smíðastöðvanna á að sjálf-
sögðu rót sína að rekja til
batnandi ástands í efnahags-
lífi landsmanna og alveg sér-
staklega í bættum hag út-
gerðarinnar, sem fylgdi í
kjölfar gengisbreytingarinnar
í nóvember 1968. Aukinn afli
og hækkandi verðlag á fisk-
afurðum okkar á erlendum
markaði eiga einnig sinn þátt
í þeim vexti, sem nú er í
sjávarútveginum, en efna-
hagsráðstafanir ríkisstjórnar-
innar seint á árinu 1968 og i
byrjun árs 1969 sköpuðu út-
gerðinni og fiskvinnslunni
nauðsynlegan rekstrargmnd-
völl.
í viðtölum þeim, sem Morg
unblaðið átti í fyrradag við
forsvarsmenn skipasmíða-
stöðva víða um landið vekur
eitt sérstaka eftirtekt. Nær
allir kvarta undan því, að
skortur á mannafla hái starf-
*
Island og
¥^að er einkennileg mein-
loka, sem stöðugt er
haldið fram þessa dagana af
talsmönnum kommúnista og
málgagni þeirra, að ríkis-
stjóm íslands hafi hafnað
boði um að taka þátt í og
fylgjast með viðræðum Norð-
urlandaþjóðanna fjögurra um
Nordek, efnahagsbandalag
Norðurlandanna. Þessar við-
ræður hófust í apríl 1968 í
Kaupmannahöfn og þann
fund sat viðskiptamálaráð-
herra ásamt nokkrum ís-
lenzkum sérfræðingum.
Þórhallur Ásgeirsson, ráðu-
neytisstjóri í viðskiptamála-
ráðuneytinu sat síðan nokkra
fundi þá um sumarið um
Nordek, en það kom fljótlega
í Ijós, að á þessu stigi máls-
ins gátu íslehdingar ekki
gerzt virkir aðilar í þessum
samningaviðræðum. Hins veg
ar hafa íslenzk stjómarvöld
fylgzt nákvæmlega með gangi
semi þeirra. Marselíus Bem-
harðsson á ísafirði kveðst
þurfa helmingi fleiri menn til
starfa en hann hefur nú, en
í skipasmíðastöð hans starfa
nú um 50 manns. Skafti Ás-
kelsson, forstjóri Slippstöðv-
arinnar á Akureyri segir, að
skortur á jámiðnaðarmönn-
um hafi tafið stórlega þau
verkefni, sem skipasmíðastöð
hans vinnur að um þessar
mundir. Þetta bendir óneit-
anlega til þess, að atvinnu-
ástandið fari mjög batnandi
um þesar mundir. Hins vegar
kann að reynast nauðsynlegt
að finna leiðir til þess að nýta
það vinnuafl, sem nú er verk-
efnalaust á einum stað á land
inu, annars staðar, þar sem
verkefnin em næg.
Það er ekki lengra síðan en
sl. haust, að menn höfðu tölu-
verðar áhyggjur af verkefna-
skorti í skipasmíðastöðvunum
og þá gerði ríkisstjórnin ráð-
stafanir til þess að gera þeim
kleift að hefja smíði fiski-
skipa án þess, að kaupsamn-
ingur væri fyrir hendi. En
skjótt skipast veður í lofti og
hin miklu verkefni, sem nú
bíða skipasmíðastöðvanna
sýna, að nýr kraftur er að
færast í atvinnulíf lands-
manna. Hinn nýi vöxtur í
atvinnulífinu kom fyrst fram
í útgerð og fiskvinnslu, nú
er hans farið að gæta í rík-
um mæli í skipasmíðaiðnað-
inum og þess verður ekki
langt að bíða, að áhrifanna
fari einnig að gæta í öðrum
atvinnugreinum landsmanna.
NORDEK
mála og fengið öll nauðsyn-
leg gögn í hendur.
Við verðum að gera okkur
ljóst, að þegar Norðurlanda-
þjóðimar fjórar hefja sam-
vinnu innan Nordek, byrja
þær á allt öðrum grund-
velli en við stöndum á nú.
Þær hafa þegar fellt nið-
ur alla verndartolla á iðn-
aðarvörum í samræmi við
ákvæði EFTA-sáttmálans, en
við erum að byrja á því. Það
liggur einnig í augum uppi,
að gemmst við aðilar að Nor-
dek í framtíðinni þurfum við
á víðtækum undanþágum að
halda. Samningar um slíkar
undanþágur gátu með engu
móti hafizt fyrr en hinar þjóð
imar fjórar höfðu samið sín
á milli. Nú hafa þeir samn-
ingar tekizt og þá er tíma-
bært fyrir okkur að kanna
málið frekar, en fyrr gat það
ekki orðið af framangreind-
um ástæðum.
EFTIR ELÍNU PÁLMADÓTTUR.
AUÐVITAÐ hafa allir heyrt söguna um
Bretawa, sem á stríðsárunum keyptu hér
Skyr í miatinin. Eftir miklar vamigawelt-
ur hitaði kokkurinm feiti í potti, gerði
úr skyriou bollur og steiklti þær. Við
erum vön að hlægja að þessari sögu.
Finnst þetta fádæma rataakapur. En
hvað átti Bretinin að gera? Skyrinu
fyigdi einginn leiðairvísir. Hanin vaæð aið
nota fyrri reynislu sína af matargerð og
álykta samkvæmt henni.
Þetta sama erum við alltaif að gera —
ja'fnivel þó leiðarvísir fylgi. í matargerð
er þetta sérleiga algem/gt. í önn dagsins
er súpupakkinn iðuiega rifinm upp, iinini-
haldinu heEt í pott og umibúðunum í
rusMkörfuraa, án þess að lesið sé utam
á þær. Þó getum við verið viss um,
að stórar súpuverksmiðjur eru búnar í
raminsóiknarstofum sírauim að finna mieð
tilrauiraum n'ákvæmdega með hve margra
mánútnia siuðu og með hvaða hætti bezt
næst kraifturimm úr súpuduftirau. Varla
verður þar bætt um, þó eflaiust fylgi
þvi meiri speminingur að álykta sjálfur.
Og eragum iáaradi þó haran reyni að fá
svoiítið rraeiri spemminig í eldhúsið.
Súpupakki setur mamn reyndar ekki á
höfuðið, þó e'kki fáist úr honium full
mýtirag.
En þegar þessi sama aðferð er raotuð
við dýsrar vélar, — á beimilum, skrif-
stofum og vertestæðum, þá getur farið
að muna veruilega. Ég man, að mér var
í Nigeríu sögð sú saiga, að á sínium tíma
hefði verið reist stórt raforkuver fyrir
borgiraa Lagos. Intnilendir starfskrafbar
tóku við aif erleradu ver'kfiræðinigumum
og lærðu verkin — feragu sína leiðar-
vísa. Þar var m.a. sagt að síur þyrfti
að hreinsa öðiru hverju og á meðan
mætti hleypa vatrairau á einhverm ákveð-
iran hátt framhjá. Að því kom. Þá sáu
Nigeríumeranirnir að vélarnar genigu.
alveig eiras vel og framleiddu rafnvagm,
þó ékki væri verið að bardúsa við þess-
ar leiðinleigu síur. Því þá að raota þær?
Þanniig gekk um hríð, þar til véiar
bræddu úr sér, Lagosborg varð raf-
maignislauis og send-a þurfti eftir sér-
smíðuðum varahkutum til Evrópu. Ekki
sel ég söguina dýrair en óg keypti, em
hún gæti venið sönm — þar og víðar.
Ég hef r-eyradar heyrt um vélar í
verksmiðju hér, sem urðu fyrir dkakka-
fölluim af því að m'emm ætluðu að beifca
eigin dómgrfeimd og reyraslu sinni við
smumingu þeirna í sitað þess að faira
raákvæmdega að fyrirmælum framileið-
endia. Þessii saga er seid á sama hátt og
him.
Ótal gildair afsakiamir má fiinina sér,
til að lesa ekki leiðintega leiðarVísa; oft
eru þeir á erlenidum málum eða hreint
ékfci til, við erum sjálfstætt fóilk og
ekkert upp á það komin að láta segja
oklkur fyrir venkum, og svo liflum við
í þessu skemjmítiliega bruðHsamfélagi,
sem ekki hefur raeytt okfcur til að læra
að spana.
Tökum heimilisvéliar sem dæmi. Það
er svo gaimam að kaupa fíraa saumavél,
sem getur bródenað, saumað hraappagöt
og gent al.lt raögullagt, þó svo maður
aldrei saumi með hemmi araraað en aftur
á bak og áfram, sem hver ódýr sauma-
vél getuir reyradar gent eins vel. Fjár-
festimgin stendur því óarðbær í dýru
sauimavélinmi. Það er Mka svo spenn-
amdi að eiga eldavél „með öllu“, líka
þessairi fínu klufcku, sem kveikir undir
pottiraum á áfcveðinum tírraa og sleklkur
þegair maturimn er soðiran, þó svo mað-
ur sé aliltaf heima þegar á að elda og
'smaklki ævintega á rnatnum áður em
slökfct er undir pottinum. Svoma út-
búin eldavél kostar þó rnofcikuð meira
en sú, sem ekki er útbúin svona „app-
arati“. Eða þvottavélarm'ar með öfluigu
þurrkuT'umium (Heavy duty-þurrkurum),
sem ætiaðar eru erleradis fyrdr sambýlis-
hús eða þvottahús, en oft keyptar hér
fyrir lítil heimili og gileypa rafmagnið
við hvern smáþvott. Þær eru vissuilega
fallegar og fíraar í kjallararaum og gam-
an að eiga svonia Stóra gripi. Og grill-
ofraarnir, sem geta haldið heitu og gert
ýmsar kúnstir, sem eigendur vita ekk-
erit um, af því það stendur í bæklin'gn-
um.
Og svo, fyrir utain aukafjárfestinigu,
eru þessir gripir þeirrar náttúru, að sé
ekki farið varadlaga eftir meðfyligjamdi
lieiðbeiminigum, þá geta þeir áitit það til
að' skemmaist smám sarnan eða strax út
af eirahverju smáræði í notkum, og fæsit
kararaski efcki háM nýtni út úr þeiim.
Leiðarvísairnir eru svo sa’n'narlaga en'gin
skemmtilesnimg. Maður tetour þá ekki
rraeð sér í bóiið til testurs fyrdr svefn-
inn. Bn það má græða á þeim raokkur
þúsund króraur hér og nokkira aura þar.
Huigsið þið ykfcur hvað þjóðarbúið
gæti grætt, ef allir íslemdimgar — karlar
og koraur, Sjállfstæðismemm og Koommar,
verksmiðjueiigentdur og eigendur einraar
ritvélar, inmiflytjendur og kaupendur,
húsbændur og hústfreyjur — tækju sig
til og læsu vamdlega leiðarvísa með leið-
beiniragum um niotfcun á öllu því, sem
tii er á heimiliniu, verkstæðinu, í bíln-
uim og bátraum, verksimiðj uinni og verk-
stæðinu o. s. frv. Hana! Þarna er ioks-
iras komið ráð til að græða til bairada fá-
tækuisiu og mestu bruðlþjóð á norður-
hveili. Það mætti efraa til leiðarvísalesm-
irugarviku með tillheyrandi hvaitninigu í
blöðum, útvarpi, fundum og umræðum
í sjónvarpi.
Sjálf á ég fulla dkúffu af leiðarvísum
— iesraa og óiesnia — með öl.lu því, sem
til er í mirarai eigu, ritvélinmi, mynda-
véliirani, eldavélinmi, hrærivélinini, sem
orðin er 30 ára (af því að leiðlbeiraing-
uim var vamidlega fylgt) og norska eld-
fasta pottiraum (sem sprakk af því að ég
setiti hanin á heita hellu, eins og ég sá í
bækliimgnum að ekki mátti gera — etftir
að boltniran fór úr pottinum) og fieiira
og fleira. Sú tesnirag gæti duigað mér í
mairga k'Lukkutíma.
Þjóðleikhúsið sýnir
Gjaldið í Aratungu
Skállholti, 11. febrúar.
SL. 'þriðjudagskvöld sýmdi Þjóð-
ieikbúsið leikritáð Gjaldið eftir
Arthur MiHieæ í Aratunigu —
sniilildarverfc, þrumigið lífisspéki og
spenirau frá upphaifi til emda.
Hver kararaast efcki við þessar
maranilífsmynidir, stórmeninsku,
sjálfseisku, sjálfsblekkiragu og
fégræðgi. — Það fólist mikið í
þeirn orðum, er Ester sagðd í lok-
ira: „Bara eitt Mtið sfcref, þá yrði
aiLLt gott“. Yrði eklki öðmivísi um-
horfs í veröldininá, ef hægt væri
að stíga eitt lítið Skref fram til
sátta í söranom bróðurkærieik.
Um túlfcun leikairainma býst ég
við að ekki séu til nógu sterk
lýsingarorð, alilt var svo stórvel
gert, ailt svo efcta! Þessar per-
sónur þurrkast elkki strax burt
úr huga þeirra, sem sjá þær. Og
áttu þeir allir óskipfcan hiiut að.
Erada feragu þeir mikið og eim-
lægt þakklæti að leilkisiakum, —
Leikhúsgestir voru rúmtega 250.
Að lokirani leiksýniinigu brá ég
mér bak við tjöldin og fékk tæki-
færi til að rabba ofurMtið við
1-eikarana.
Ég spurði þá m. a., hverniig
þeim fyndist aðstaðain og aðlbún-
aður -tiil sýninigar. Aldeilis prýði-
leg, sögðu þeir. Rými á sviðirau
yfirdrifdð og aðbúniaður ágætur.
Ég spurði þá eiranig að því,
hvernig væri að leitoa fyrir fólk-
ið í dreifbýlirau. Þeir srvöruðu:
Það er mjög ánæigjuileiglt, sýni-
legt væri að fóikið kynini vel að
meta þessa þjórauistu Þjóðieik-
hússiins, og það var orð að sön-niu.
Meðail sýninigargesta var stór
hópur nemenida úr skólumum á
Lau'garvatni. Fáguð fraimfcoma
þeirra vafcti athygli, bæði leik-
ara og leikhúsgesta.
Og raú veltir fólk því fyrir sér,
hvort ekki sé hægt að fá Norð-
uirtanidaráð til þess að halda
fumidii síraa í Þjóðleikhúsinu á
hverjum vetri. — bje.
VELJUM ÍSLENZKT
ÍSLENZKAN IDNA0