Morgunblaðið - 17.02.1970, Side 17

Morgunblaðið - 17.02.1970, Side 17
MQBiGUNBLAÐIÐ, í«RIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1970 17 Vestfirðingar kveðja Sigurð Bjarnason ísaf jörður Isatfirði, 16. feibrúar. SJÁLFSTÆÐISFELÖGIN á ísa- firði ©fndu á sunnudagskvöld til kveð j usamsætis fyrir Sigurð Bjarnason alþingismann, sem nú er á förum til Kaupmannahafn- ar að taka við sendiherrastörfum þar. Samsætið fór í alla staði mjög ánægjulega fram og var fjölsótt. Gairðar Eiinairsson fonrniaður SjáiiifetæðiaCéL fsafjarðair Stijórn- aði saimisiæltániu. Martgiair næður voru fíhultttiair og talaði Maititihiias Brjamason allþinigiigmiaðuir fynst- uir. Ræddi iharun stiönf Siiguirðair, bæði í 'bæj'amstjÓTin ísafj-ariðair og é Alþingii og ikiom vilðia við. — Minnitiialt hanin' á smlöng mlál er þeir Silgurðiur unniu samian að og þaiklkaði Silguirði fyrir uninin gtörif að málefnum fgfirðimiga og Vest- firðinga. Óakaði banin Siiguirði og fjölsíkyldu bane alllria heiila í framitiíðimniL Aðkir næðumenn vonu Einiar Steindiórisson, Kriisltján Guiðjóms- son, Jón Péll Hatiildórigson, Jón Manteinn Guðmáðlsgoin, Þónður Sigurðlsison, Þórðlur Jónsson, Að- ailbjörn Tryggvaison, Iðuinin Ei- nfksdlófctii'r, Ragnhilidur Helgaidófct iir, Hafsteiran Hanniesson og Hail- grimur Jónsson, Tóku 'állir ræðlu menn undiæ orð Mattihíasar, 'þökkuðu Sigurði uniniin störf í þágu byggðarlagsinis og árnuðu honium og fjöliSkyldu ihans 'heilia í framitJíðinn-i. Sigurðlur Bjarnaision þatekaði Sjálfstaeðisfðlögunum fyirir að Ihalfa Stiofnað til þeisisa kveðju- samsætiis. Hairun þalklkaði næðiu- miöntnum fyrir Mý orð í sinn garð. Síðian sagði (hanin fná ýrnsu slkemmtiileigu ,sam á daga hanis dreif í þá niær þrjá ánaitugL sem hanm sait á þiingi og í ferðum Sínium um kjördœmiið. Sigunður nædd'i eirandlg fnamltiíðairtmiögU'- leilba byggðanlagsins og eflinigu ativinniulMfis. Að loíkum þalklbaðii hann Sjálfistæðiismiöninum fynir veiltitan stuðning irueðan hann sait á þinsgi. Garðar Einarsson sleiilt síöau samlkomiunnii með niolkkirum orð- um. — FnébtiariltianL Bolungarvík Bolungarvík, 16. febrúar. SÍÐASTLIÐINN sunnudag héldu sjálfstæðisfélögin í Bolungarvík kveðjuhóf fyrir Sigurð Bjama- son, sem nú lætur af þing- mennsku og tekur við störfum sendiherra í Kaupmannahöfn. Jón Friðgeir Einarsson formað ur sjálfstæðisfélagsins Þjóðólfs setti hófið með stuttri ræðu. Síð an voru bornar íram veitingar. Aðalræðu til Sigurðar Bjarna- sonar flutti Benedikt Þ. Bene- diktsson og minnist Sigurðar sem tímamótamannsins í ís- lenzkum stjórnmálum. Þakkaði hann honum fyrir hönd Bolvík- inga forgöngu hans um morg stærstu hagsmunamál byggðar- lagsins á 30 ára þingmennsku- ferli. Flutiti hann Sigurði kveðj- ur Jónatans Einarssonar oddvita, sem ekki gat setið hófið sökum sjúkleika. Árnaði Benedikt síð- an Sigurði og fjölskyldu hans alls hins bezta á ókomnum ár- um. Þá tók til máls séra Þorberg- ur Kristjánsson og taldi hann að framboðsfundir yrðu í fram- tíðinni rislægri án Sigurðar Bjarnasonar. Sagði hann aðjafn vel pólitískir andstæðingar hans hefðu kosið hann — slíkt traust hefði Sigurður haft í sínu kjör- dæmi. Kristján Júlíusson þakkaði Sig urði Bjarnasyni gömul kynni og samstarf í nær 30 ár, þótt and- stæðingur væri í pólitík. Sagði hann það rétt vera, sem fram hefði komið að andstæðingar hans vildu allt fyrir hann gera — nema kjósa hann. Síðan þakkaði Sigurður Bjarna son hlý orð, minntist liðins tíma og ræddi möguleika á fjöl breyttara og meira atvinnulífi í framtíðinni. Þorkell Gíslason sveitaTstjóri þakkaði Sigurði Bjarnasyni alla fyrirgreiðslu hans við hreppsfé- lagið og vilja hans til þess að leysa úr öllum vanda þess í hinu mikla vöundarhúsi skrif- stofuvaldsins í Reykjavík. Hófið sat á annað hundrað manns. Hallur. — Öngþveiti Framhald af bls. 28 ið var til Reykjavíkur í gær- morgun. ÞRÍR BÍLAR FASTIR Á SANDSKEIÐI í FYRRINÓTT í fynraikvölid liögðox einmig þrír áætluniarbílar að austan vestur ytfir Þrenigsli og geíkk ferðim vel þar bil íbomið var niður umdir Sandskeið. Var þá kominn mik- ill smjór og komiuisit þeir ekki ienigra og sátiu þar alla nóttina og í gærdag, því snjómoksrturs- tæki komust ekki til þeirra fyrr en síðdiegis. Var þá liðimm sólar- hrimgur frá þvi bálaæmir höfðu Jaigt upp, em fólkimiu, þar á meðal börraum og gamalmennuim, lei'ð vel eftiir aðstæðum. BJÖRGUNARSVEITIR í TÍU TÍMA HJÁLPAR- LEIÐANGRI Síðidegis í fyrradaig voru lög- reglan og björgunarsveilt SVFÍ í Grindarvik beðmar uim aðsrtoð til að hjálpa tveimiur bílium milli Reykjianesvita og Hafina, em í þeim voru íslemdingar og Bam'da- rlkj'am'enm. Lögðu björgunar- sveitir firá Grinidaivík, Höfnium og Keflaivík aif stað en ófærð var mi'kil og sóttiist ferðin seinlt. Brá lögregian í Grindarvíik þá á það iráð að fá snjóbdl hjá varnarlið- iniu Fór hainin gyðri leiðima, frá Grindavík, og náði ferðalömgum- um um 9-leytið um kvöldiS, skömimiu áður en björgunar- sveitarmienin komu þainigað. Srneru þeir þá við og er þeir náðu heim höfðu þeir verið um 10 tíma í leiðan'gri, sem ef til vill hefði miátt sparia þeim mieð fyrir- hyggju og 'góðum útbúmaði ferða langa. ALLIR VEGIR ÓFÆRIR Þegar Reykvíkinigar vöknuðu í gærmiorgun vorrn flestar götur i borgiinini ófærar sökum smjóa og sama var að segja um alla vegi út úr borginni. Á Suður- miesjum var óvenjumikill snjór, en upp úr hádegi tókst að ryðja vegi og voru allir aðalvegir um Suðurmes sæmilega færir sið- degis í igær og í gærkvöldi, en imilkil hætta var á að þeir lok- uðust ef tæki að skaifa. Á austurleiðinni varð að hefja snjómokstiur þegar í Ártúns- brekku í gærmorgun og varð að ryðj.a veginn með jarðýtum allt upp að Svínahrauni. Á hádegi í gær lagði bílalest upp frá Sel- fiossi, þar á rneðaí! injólkuirbílar. Fenigu þeir aðstioð á leiðinmi og komust til Reykjaivíkuæ siði a dagis ag voru síðustu mjólkurbílarnir að far.a úv bænium aftur, áleiðis austur í gærkvöldi, og átti að veita þeim aðstoð ef með þyrflti. Ætiliumin var að mjólkurbílarnir legðu aftur upp frá Selfossi til Reykjavíkur sneminia í miorgum. MJÓLKURFLUTNINGAR Mjóliburflutninigar genigu mjög enfiðlega á Suðurlandi í gær og vom einir 20 mjólkurbílar að brjótast um sveitirnar með mis- jöfnum áranigri. Mum efcki hafa verið hægt að sækjia mjólk í Holbiin, Lamd, Grímismies og Bisk- upstunigur, en vegir verða rudd- ir atrax og veður og aðnar að- stæður leyfa. Samlkvæmt upp- lýsinguim Grétars Símonarsonar, mj ó llku-rbú sstj ó ra á Selfossi, var þá útlit fyrir að hægt yrði að sjá fyrir nægilegri mjólk í dag og áfram, ef veðu-r versnaði ekki frá því sem var i gær. Oddur Helgason, sölustjóri hjá Mjólkur- samsöiunmi, sagðd að ekki væri ástæða til að óttasi mjólkurskort í dag, ef ekki yrði baimstrað, því nægiiegt hefði h irizt atf mjólk að austan og úr Borgairtfirði. Aft- ur á móti hefði mjólkurdreifing- im genigið erfiðlega í Reykjavík sökum ófgerðar og ýmist veiið næg mjólk i búðum eða ekki til hyrna. KENNSLA FÉI.L NIÐUR Kenmisla féh ruðar í flestum skólum á SV-landi í gær, öðr- um en heim'avistarskólum. Þá voru erfiðleikar hjá ýmsum stofnunum vegna þess að starfa- fólkið komst ekki á vinnustað fyrr en líða tók á daginn. EKKERT FLOGIÐ INNANLANDS Ininamilaindsflug féll niður í gær og kom þar hvort tveggja til að miki.ll snjór var á Reykja- vílkurfluigvelli og erfiðleikar á fiugvöMum úti á landi sökum veðuris. Ein flugvél fór þó frá Reykj'avík í gær til útlamda. A Keflavíkurfl'ugvelli gekk umferð samkvæimit áætlum, utan þess sem ein Loftleiðaiflugvél, sem var að korna frá New York, gat ekkii lernt í gærmiorgum og flaug bein/t til Luxemborgar. HVALFJÖRÐUR FÆR í GÆRKVÖLDI Mosfieliissveitarvegur var loik- aður í gærmorgun og Vesfcuir- landsvegur í Kleifum við Mó- gilsá og á Kjialarniesi. Sábu marg. iæ bílar fastir á Kjailarinesi 1 fyrrinótt, en uim hádegisbilið i gær voru ruðninigstæki firá Reykjavík komim þangað. Þá hafði björgunarsveit SVFÍ i Mosfellssveit þegar komið til hjálpar. Héldu ýturmaæ áfiram fyrir Hvalfjörð og aðrar komu á móti frá Borgarnesi og hitfcust við Fossá í Kjós. Mátti Hva'l- fjörður þá heita fær, en hætta vair talin á að hamrn lokaðist aít- ur í nótt og smjódrífa og skatf- renningur var þá komimn í Mos- félissveit. I dag er ætlumdn að hjálpa bdlum yfir Holbavörðuheiði og Öxmadalgheiði til Akureyrar. í gær var mokað frá Akuireyrii fciil Húsavílkuir og Daivílkiur. Á Vest- fijörðuim eru aillir vegir ófærir að undianskjldium vaginium til BoLumgarvíkur. LAGT UPP I TVÍSÝNU VEÐRI Orsakir þess alð svo margir lentu í hrakningum vegna ófærð ar eru m. a. þær að viðvörun- um Vegagerðarinnar er ekki sinnt og Legguir fóllk «pp í 'trví- sýnu veðri, oft án þess að mauð- syn beni til. Bað Vagaigerðin Mbl. að íbraka það enn eimú sinni við bifreáðaeigend'ur að þeir legðu ekki upp þegar hætta væri á að vegir kynnu að lokast. VELJUM ÍSLENZKT ÍSLENZKAN IDNAD Sjúkraflug til Grænlands — þegar veður leyfir f ÞRJÁ daga hefur nú verið I reynt að fljúga til Aputiteq á Grænlandi, til að sækja þangað veikan mann. Barst Bimi Páls- syni hjálparbeiðni á föstudags- kvöld, en veður, bæði hér og í Aputiteq hafa verið þannig að Kvenfélag Húsavíkur 75 ára Húsavíik, HS. febrúar. KVENFÉLAG Húsavíkur var 75 ára sl. föstudag og minntist af- mælisins með hátíðafundi í kvöld, laugardag. Kvenfélagið hefur á þessum ámm unnið mik ið að menningar- og framfara- málum bæjarins. Þaið hefur á margain hátit gbuitt sltarfsami' Húsavíkurlkirlkju og prýtt hania með gjöfium og eiran- ig Stuitt bygginigu sfj'úfcrahúisBÍnis. Félaigið er þáltttakandi í fé- lagslheimiilisbyggmlgu Staðiariiinis, börnlum bæjarins hefiur verið boðið tiil bariniaba’llis á hverju áni í meina en hálfia öld og raú retour kverufél'agið á igumriin banna- gæz'luvöll svo nokkiuð sé n-efnt. Fréitltariitari. KÝR DREPNAR Varsijá, 115. febrúar. — AP. BLAÐIÐ Tryburtia Ludu Skýrða fiPá því á suraraudaig aið 32 kýr hefðú rátfað út úr fijósi síniu gkamimit firá bænium Ollsztyn og últ á járrabnauitarfceima. Þar ók fiarþegalest á hópinn og diápust allar 'kýrmar. Svo hanður var árekstiuninn að eimrvagniinn vadJlt út af sponuniuim. — Hæstiréttur Framhald af bls. 28 um eina .milljón krórna til etfling- ar bokaisatfni Hæisfcaréttar. Ávarp náðherraras er birt á blis. 12. Næstur talaði' Biingir Finnsson, fonseti samieinaðö Alþinigis og flultiti kveðjur finá þiintginu. Jón N. Silguirðlssora, fionmiaður Lög- manmafélags Islanidis filúfcti kveðlj ur fél-a'gsiras og atfhenti Hæsfca- réfcti að gjiöf ísilenakan fiána, eem korraið var íyrir á veggnum aiflt- an við dómarana. Lökis fcalaði Háikon Gnðmundsson, fionmaður Dómanafélags íslandis, filultltí kveðjiur félaigs sínis og aifheniti þinigiboðsöxi — fagnan grip frá félaginiu. Þrjár blómakönflur bánust réfct- inum, frá Lögfræðingatféiaiginiu, Félagi dómarafiuililbrúa og Laga- deild Háskóla ÍSlandis. Að síð- usfcu þakkaði Einar Arn.al’ds góð- ar ó'Skir réttiniuim 'til hanida og viðstödduim fyrir komiuna. — Flugslys Framhald af bls. 1 Trujillo, einræðisherra Dómin- ígka lýðveldisins, af dögum 1961 og var forirugi herforiinigjastjórn- arinnar, sem stjórraaði landánu eftir fall stjórnar Juan Bosch hershöfðingjia, voru einmig far- þagar í þotuinni og eru lík þeirra fundin'. 26 Puierto Rico-mienn voru einnig meðal farþega. Far'þeigaþotan, sem koetaði 5 mdlljó‘nir dollara, bafði aðeins verið tvo márauði í niobkun, að sögn fulltrúa flugfélaigsdns. í júní 1962 fóruet 113 martmis þegar Boeinig 797-þoba Air Frainoe rakst á hæð í Guadieloupe í Vesfcur- Inidíum, og í nióvember 1962 fór- ust 96 manmis með Boeinig 707 þofcu brasilíska flugfélagsins skamimt frá Lima í Perú. Ólíklegt er talið að fleiri lík finnist. Talið er að flestir far- þeganna hafi enn haft á sér ör- yggiisbelti þagar slysið varð. ekki hefur reynzt unnt að fljúga enn. Aputiteq er mitt á milli Ang- magsalik og Scoresbysund, rétt fyrir sunnan 68. breiddargráðu. Sagði Björn Pálsson veðurútlit þannig að hugsanlegt væri að hægt yrði að fljúga til Græn- lands í dag, ef ektki hefur snjóað það milkið á ísinn að ólendandi væri. Björn sagði að ef hann færi þessa ferð flygi hann væntan- lega beint frá Reykjavílk til Aputifceq, en einnig kæmi til greina að lenda á Patreksfirðii eða ísafirði og taka bemsín, en þaðan er um klukikustundar og fjörutíu mínútna flug. Einnig getur svo farið, að flugvél frá F.f. fari þetta flug. — Maður- inn, sem sækja á til Aputiteq, mun vera með mein í hendi. — „Hinum megin Framhald af bls. 1 in villzt í eyðimörkiinirai og biskupinn meiðzt svo að hann var ekiki ferðiafær. Fór frúin þá að leita hjálpar, og fann leitarflokkur bania. Vísáði hún á hvar manin heraniar væri áð fininia, en hann hafði þá flufct sig til og ætlað að reyna að komast til byggða. Fannst lík hanis á sjötta leifcardegd. Frú Pikie er nú stödd í Auiguefca í Georgíuriki í Banda ríkj'unuim, og þar flutti hún fyrirlestur á suinniudiag á sam- komu sálarrannisóknarfélags borgarininar. Segir Associated Press fréttastofan að frúin hafi oft hiaft samband við manin sinin heitinn eftir að hann lézt. Frétitamaðiur AP átfci viðtial við frúna, og þar segir hún, að eniginn vafi leiíki á því að anidi m'anins heninar sé enn við líði. „Eg hef fienigið fjöldann allan af slkilaboðum frá hiaraum“, segir frú Pike, ,.um þýðingu núver- andi tilveru hainis, um lát hans, líf mitt eftir lát hans og um samiband þeirra hjón- anmia á þessu nýja tilveru- sviði. — Trúboðar Framhald af bls. 1 sem hún telur stjórnarher Níger íu hafa fraimið. Alþjóða rannsóknarnefndin segir allt benda til þess að her- menn Nígeríu hafi frarnið fjölda morð í nánd við Afikpo í Biafra. Einnig staðfestir nefndin frá- sagnir af nauðgunum og ránum, og af stjórnleysi í her Nígeríu. Fjöldamorðin voru framin 1 Amaiseri, sem er samnefni nokk- urra þorpa við Afi'kpo. Telur rannsólknarnefndin að þar hafi 106 þorpsbúar verið myrtir a@ morgni jóladags í fyrra. f skýrslu nefndarinnar segir svo eftir eftirlifandi þorpsbúum: „Hermenn úr stjórnarhernum umikringdu Ndulkwu (eitt þorp- anna í Amaseri) áður en íbúam- ir voru komnir á fætur á jóla- dagsmorgun. Hófu þeir þegar að fcveikja í húsum þorpsins og þegar íbúamir þu-stu út úr eld- inum voru þeir handtelknir og fluttir inn í tvö þeirra húsa, sem uppistandandi voru. Þessi hús voru síðan sprengd í loft upp með öllum, sem í þeim voru. Aðrir þorpsbúar, sem und- an komust í bi'li, voru eltir uppd og skotnir, og skitfti ékki máli hvort þar var um að ræða karla, konur eða börn.“ Varðandi nauðganir segir nefndin: „f sumum tilfellum eru þessar ásakanir réttar. Hins vegar kom í ljós við yfirheyrslu kvenna. sem sáust í fylgd með hermönnum, að oft á befcur við að nefna þetta „nauðgunar brúð kaup“ en eikki nauðgun.“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.