Morgunblaðið - 17.02.1970, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 17.02.1970, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, URIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1970 KR sigraði Ármann í æsispennandi leik En dómararnir höfðu sitt að segja ÁHORFENDUR urðu vitni að hörkuspennandi baráttu KR og Ármanns sl. sunnudagskvöld. Og þeir fengu einnig að sjá hvernig lélegir dómarar hrein- lega gáfu KR sigurinn á síðustu minútu leiksins. — En eins og einn leikmanna KR sagði við dómarann eftir leikinn: „Það var eins gott fyrir þig að við unnum“, þá skilur maður að erf- itt sé að fá almennilega menn til að taka að sér dómarastörf í körfuknattleik hér. Ég mun á öðruom vettvangi vlkja að dómaratmálunucm, og er 5,25 m á stöng JURI Kanafin Sovétríkjun- um, setti nýtt Evrópumet í I stangarstökki innanhúss er' I hann stökk 5,25 m á móti í I Moskvu. Árangurinn er 2 cm | betri en fyrra met V-Þjóð- I verjans H. Engels og 4 cm I betra en fyrra Sovétríkjamet I I Kanafins. Vaiery Skortsov vann há-1 stökkskeppnina með 2,10 m,, en heimsmethafinn Brummel varð að láta sér nægja 1,95 m I þar sem meiðsli í fæti háðu ( honum. Bessonov vann þristökk' 16,03 m, N. Romanova 400 m ’ hlaup kvenna 57,0 sek. og M. ( Sukorukova 100 m. á 14,2 sek. þá bezt að snúa sér að leiknum. Eins og í fyrri leik liðanna vair þessi leikur mjög jafn til að byrja með. KR leiddi með eins t.il fjögurra stiga mun framan af, en þegax 14 mín. em af leik komast þeir í 7 stiga forsflcot, 21-14. Þá kemur stórkostlegur kafli (bjá Ármanni og breyta þeir stöðunni í 26-21 sér í hag. Fynri hálfleik lauk síðan með jafntefli, 27-27. í byrjun síðari hálfleiks tóku Ármenningar öll völd á velflin- um og er síðari hálfleilkur er um það bil hálfnaður hefur Ármann 11 stiga forsflcot, 48-37. En eftir það tafca KR-ingar að síga á og minnfca bilið óðum, og er ein mínúta er til leikslofca er stað- an 59-58 fyrir Ármann. En þá er komið af því atvilki sem að flestra dómi réði úxslit- um í þessum leifc. Einar Bolla- son og Jón Sigurðsson eru í upp flcasti og Kristbjörn Albertsison dómari býr sig undir að tafca það. Þegar uppstöfldkið hefst refc ur Einar olmbogann í Jón sem fellur og rekst í Einar í fallinu. Kristbjörn dæmir að uppkastið sfculi endurtefcið en þá geysist hinn dómarinn Ingi Gunnars- son fram á völlinn og dæmir víti á Jón öllum til mestu undr- unar, og Jón verður að yfir- gefa völlinn með 5 villur, því strangari dómurinn ræður. Ein- ar fær tvö vítafcöst og hittir úr báðum. í örvæntingu sinni missa Ár- menningar boltann til KR-inga, sem sfcora tvö stig, en Ármenn- ingar Skora síðustu stig leiksins, sem lýkur, 62-61 fyrir KR. Má þvi svo sannarlega segja að dóm arinn hafi gefið KR sigurinn, en það er kannski sfldljanlegt, því annars hefði kannski farið illa fyrir honúm í búningsiklefa KR eftir leikinn. Láðin: KR. KR-ingar máttu þakka fyrir að sleppa með sig- urinn í þetta skipti og er þá efcki einungis átt við áðumefnt atvilk. Einar Bollason, sem sfcor- aði ríflega helming stiga KR, hefur þann leiða ávana að ýta vamarmönnunum á undan sér upp að körfunni og er aldrei dæmt á það, heldur allltaf á þá sem Einar ýtir hverju sinni. Einar fær svo oftast tvö skot (vítasfcot) og hittir oftast úr báð um, enda er hann lang örugg- asta vítasflcytta hérlendis. Þar fyrir utan er Einar mjög örugg- ur leikmaður og hann ásamt Kristni og Kolbeini voru beztu menn KR í þessum leik. Ármann: Það ætlar svo sann- arlega að verða torsótt fyrir Ár- Framhald á bls. 5 Greaves í varaliði JIMMY Greaves, einn af fræg- ustu knattspyrnumönnum heims ins, lék með varaliði Tottenham um síðustu helgi gegn varaliði Arsenal. Arsenal vann 2:0. Tottenham greiddi 100 þús- und sterlingspund fyrir Greav- es þá er félagið keypti hann fró Milan 1961. Hann var síðan sett- ur úr aðalliði Tottenham er lið- ið var stokkað upp fyrir tveim- ur vikum. Honum gekk illa í leiknum og virtist vonsvikinn. Hanm fékk á- minningu dómarans fyrir end- urtekin mótmæli við dómum. Tveir kunnir kappar, Þorst einn ÍR og Einar Bollason KR. Ármann varð að láta Keppendurnir verða alls 160 - og starfslið næstum sami fjöldi ÞAÐ ER nú orðið ljóst, að Vetr- arhátíð íþróttasambands íslands, sem verður sett á Akureyri 28. þ.m. verður stærsta mót í vetrar íþróttum, sem til þessa hefur verið haldið á íslandi. Keppend ur á mótinu verða 160 — í skíða- og skautaíþróttum — og starfs- fólk í sambandi við þetta mikla mót verður á annað hundrað talsins. Meðal keppenda veroa sex er- lendir, þrír frá Noregi, tvedr frá Svíþjóð og einm frá Finnlandi. Ekki er vitað uim nöfn þeirra allra ennþá, og tveir þeirra munu keppa í norrænuim grein um, stölkki og göngu, en himir fjórir í alpagreinuim, meðal ann ars tvær stúlkur, önnur norsfc hin særnák. Alflt bezta Skíðafólfc fslands verður meðal þátttafcenda á mót inu, en í skíðagreiniunum verða keppendur 115 (á síðasta lands móti kepptu 90) og skiptast þeir þannig eftir stöðum. Frá ísa- firði 14, frá Reykjavifc 22, úr , Fljótum 9, frá Ólafsfirði 9, frá Austfjörðuim 6, frá Síglufirði 13, úr Eyjafirði einn og frá Akur- eyri 35. Á skíðaimótinu verður keppt í flokkum umglimga, karla og kvenna. Stökflckeppnin verður í Hlíðarfjalli. Göngufceppnin norð an og ofan við sfcíðahótelið við Stórhæð, en svig og stórsvig fer fram við Stromp. Mótsstjóri verð ur Hermann Sigtryggsson, en yf irdómari Einar B. Pálsson. Keppendur á sflcautaimótun- um verða 45 frá tveimiur stöð- um, Akureyri og Reyfcjavik — 29 frá Akureyri og 16 frá Rvík. Skautalhlaupin fara fram inn við flugvöllinn, en ísfcnattleikskeppn in á Krókseyri. Keppni unglinga á £*«gamót- inu lýkur þriðjudaginn 3. marz — til þess þeir tefjist ekfci mjög frá skóla — og verður verð- launaafhending um kvöldið í Sjá'lfstæðishúsinu. Þar leikur fyrir dansi hljómsveitin Ævin- týri, en Björgvin Halldónsson — i popstjarna síðasta árs — syng- ur. í minni pokann FJÓRAR sek. eftir af leiktíma og Ármann einu stigi yfir, en Barry Nettles U.M.F.N. á eftir að taka tvö vítaskot. Hann er hinn rólegasti, og bæði skotin hafna í körfunni og sigur U.M.F.N. yfir Ármanni er stað- reynd. Njarðvíkingar fanga inni lega sigrinum, sem er kærkom- inn, því hvert stig er dýrmætt, Þeir voru fáir áhorfendumir, sem urðu vitni að þessum sfcemimtilega leifc. Ármenningar taka forystu í byrjun, og er 10 mín. eru af leiknum er staðan 16-8 þeim í hag. Sami muniur helzt síðan áfram þar tál á 15. irndn., þegar staðan er 20-12. Þá minnka Njarðvíkingar muninn miður í tvö stig. Þegar 2 mín. eru eftir að hálfleiflcnum leiðir Ármann, 26-19, en Njarðvíking- ar ákiora 6 síðustu stigin og hálf leilknum lýkur því, 26-25, fyrir Ármann. Síðari hálfleikur var mjög jafn og skiptust liðin á um að hafa forystu, en aldrei varð mun urinn meiri en 4 stig. Þegar 5 miín. eru eftir er staðan 52-50 fyrir Njarðvík, en þá sflcora Ár- menningar 6 stig og hafa þvi forystu, 56-52, en Njarðvílkingar jafna stTax. Þegar hálf mínúta er eftir er enn jafnt, 56-56. Þá fær Jón fíg- urðsson tvö vítaskot og skorar hann úr öðru þeirra. Njarðvík- ingar hefja sóflcn og það er brot- ið á Barry Nettfles undir körf- unni og hann fær tvö vítasfcot, aðeins 4 sök. til leifcsloka. Barry gefur sér góðan tkna, og er hinn rólegaisti og bæði sfcotin hafna í fcörfunni. Sigur U.M.F.N. yfir UM HELGINA fór fram bæja- keppni í íshokkí á Akureyri og sóttu Reykvíkingar félaga sína enn einu sinni heim. Nú varð minni munur en oftast áður, en Akureyringar fóru með sigur úr öllum leikjunum við Reykvík- inga. í bæjakeppninni á laugardag unnu Akureyringar með 5:1. Akureyringar áttu jafmt og gott lið að venju með Sfcúla Ágústs- son sem bezta mann. En lið Reykjavíkur er í greinilegri framför. Andrés Sigurðsson átti góðan leik svo og Finnur Karls- son markvörður. í hraðkeppni á sunnudaginn Ármanni er staðreynd. Þessu var almennt ökki reiflcnað með, því að í fyrri umferðinni sigraði Ármann með milklum yfirburð- um. Liðin: U.M.F.N.: Sennilega er þetta bezti leilkur liðsins í mót- inu til þessa, og nú var allt ann- ar svipur yfir liðinu en í síðustu leiikjum þess. Beztir í þessum leik voru Barry Nettles, Guðni, Framhald á bls. 5 vann A-lið Akureyrar lið Reykja víkur 3:0 og A-lið Skautafél. Ak- ureyrar vann B-lið Rvíkur 3:2. í B-liði Rvíkur áttu brœðurnir Gunnar og Eggert Steinssynir athyglisverðastan leik og B-lið- ið fékk og lánsmann á Akur- eyri vegna mannfæðar í hópi Reykvíkinga er norður fóru. í leik A-liðs Rvíkur og B-liðls Ak- ureyrar urðu úrslit 3:2 Akur- eyiringum í vil eftir framlengd- an leik. Nú æfa báðir aðilar stíft og næsta viðureign verður á Iþrótta hátíðinni á Akureyri eftir mán- aðamótin. Akureyringar unnu 1 íshokkí

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.